Þjóðviljinn - 28.09.1947, Blaðsíða 3
Sunnudagur 28. sept. 1947.
ÞJOÐVILJINN
3
rl-H-I'M I n I i-i-i-i-h-w
\ SKÁK
$ Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
IvOMBÍN AS JÓNIR
Aðalþættir skáklistarinnar:
strategían og komínasjónin hafa
stundum verið skýrgreindar i
tveim orðum sem hvað og hvern
ig. Strategían fjallar um það
hvað gera skuli, hvert beri að
stefna taflinu, hún gefur yfir-
sýn yfir heildargang orustunn-
ar. Hinsvegar fæst taktíkin við
einstök- atriði framkvæmdanm.
Aðalvopn taktíkurinnar er
kombínasjónin. Euwe skýr-
greindi einhverntíma kombína-
sjónina sem stuttan þátt skák-
arinnar, þar sem tilteknu marki
er náð. Leikjaröð sú er myndar
kombínasjónina er óslitin rök-
rétt keðja. Hver fyrir sig geta
leikirnir sýnzt tilgangslitlir eða
1 jafnvel villur en til samans
mynda þeir glæsilega heild er
lirífur áhorfandann.
Kombínasjónir reyna meir á
hugkvæmni manna en nokkuð
annað í skákinni. Reyndar má
að einhverju temja sér þær með
athugun og flokkun. Ýmsar til- mnl
raunir í þessa átt hafa birzt og
mun flokkuli Euwes í bók hans
Strategy and Tactics in Chess
einna ýtarlegust.
En hvað um það, allar skákir
eru snúnar af þessum tveimur
þáttum, að vísu misjafnlega mik
ið af hvorum. Sumar fljóta á-
fram strategiskar og lygnar
eins og fljót á flatlendi, aðrar
þeytast í hringiðu kombína-
sjónanna eins og lækir í leys-
ingum. Hér kemur ein af því
taginu, tefld í Vínarborg á síð-
astliðnu ári.
\
Leikurinn sameinar algengasta_
tilefni og algengustu gerð kom-
bínasjóna: ofhleðslu og gaffal.
Drottning svarts er ofhlaðin,
því að hún á bæði að valda f6
og d5, og eftir 14.---Dxd5
15. Rxf6+ er kominn fram gaff-
all..
14. ---- Bí'8—e7
15. Rel—d6f Be7xd6
16. Rc4xd6t Ke8—d7
17. 0—0—0 Rc6—d4
Síðasta tilraun til að loka árás-
leiðunum, en
18. Hdlxd4! Opnar nýjar, svo
1 að svartur sá sitt óvænna og
gafst upp.
★
Oft veltur það á miklu í skák
inni hvor keppendanna sér
lengra og margar skákir hafa
unnizt á því að hindra ekki ráða
brugg andstæðingsins þótt mað
ur sjái það fyrir en láta koma
krók á móti bragði. Þannig er
það í þeirri skák sem hér fer á
eftir, en hún er tefld í keppn-
milli Tékkóslóvakíu og
Frakklands nú í sumar, þá
keppni unnu Tékkar með 11
gegn 9 eins og kunnugt er.
DROTTNINGARBRAGÐ
Katalónska tilbrigðið.
SIKILE Y J ARLEIKUR
Galia Griinfeld
1. e2—e4 c7—c5
2. Rgl—f3 Rb8c6
3. d2—d4 c5xd4
4. Rf3xd4 e7—e5
5. Rd4—b5 d7—d6
6. a2—a4! a7—a6
7. Rb5—a3 Bc8—c6
8. Bfl—c4 Rg8—f6
9. Rbl—c3 Be6xc4 ?
Svartur eygir ráð til að
sprengja miðfylkingu hvíts en
honum sést yfir millileik.
9.----Be7 var betra
10. Ra3xc4 Rf6xe4
11. Rc3xe4 d6—d5
Það er kallað gaffall þegar sami
maðurinn vegur til tveggja i
senn eins og peðið gerir hér.
Þessi fyrsta kombínasjón skák-
arinnar minnir á leikjaröð úr
Prússnesku tafli: 1. e4 e5 2. Rf3
Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rc3 Rxe4!
5. Rxe4 d5. Þar er hún góð en
hér strandar liún á næsta leik
hvíts.
12. Bcl—g5!
Þennan leik hafði Wörtum sést
yfir.. Nú strandar Be7 á Rd6t
og Dxd5.
Næsti leikur svarts
12. ----í7—f6
virðist þó vinna mann, en
13. Bg5xf6 g'7xf6
14. Ddlxdð!
sýnir að það var aðeins tálvon.
Opocensky Muffang
(Tékkóslóv.) (Frakkl.)
1. d2—d4 Rg8—Í6
2. c2—c4 e7—e6
3. Rgl—i'3 d7—d5
4. g2—g3 B1'8—e7
5. Bfl—g2 0—0
6. 0—0 c7—c6
7. Rbl— d2 b7—b6
8. Ddl—c2 Bc8—b7
9. e2—e4 d5xc4
10. e4—e5 Rf6—d5
11. Rd2xc4 Rb8—d7
12. b2—b3 Ha8—c8
13. Bcl—b2 c6—c5
14. Dc2—e4 b6—b5
15. Rc4—d6 Be7xd6
16. e5xd6 Rd7—f6
17. De4—h4 c5—c4
18. b3xc4 IIc8xc4
19. Rf3—e5 Hc4—c2
20. Bb2—cl Dd8xd6
21. Re5—g4 Rf6xg4
Þessu hafði hvítur stefnt að og
ætlaði nú að vinna skiptamun m.
því að sameina máthótun árás
á hrókinn á c2. En svartur hafði
séð lengra.
22. Bg2—e4 Rd5í6!!
23. Be4xb7 Hc2xf2!!
og hvítur gafst upp. Hann er
ótrúlega varnarlaus. Auðvitað
hefði heldur ekki þýtt að drepa
hrókinn í 23. leik: 23. Bxc2 Dd5
24. f3 Dxd4|'
★
Tafllok eftir Grigorieff (1935).
Hvítur: Kf4 — Pf3 — Pf6
Svartur: Kd5 — Pf7
Hvítur á að vinna.
Félag VeStur-íslendinga heldur
skemmtifund í Oddfellow-hús-
inu (niðri) miðvikudaginn 1.
okt. kl. 8.30 — kvikmyndasýn-
ing o.fl. til skemmtunar. Þeir
Vestur-Islendingar, sem hér eru
staddir, eru sérstaklega boðnir.
Á HVlLDARDAGINN
Samkvæmt seinustu skýrslu
Landsbankans voru 222 heikl
sölufyrirtæki á íslandi í árs-
lok 1946, þar af hvorki meira
né minna en 204 í Reykja-
•vík einni saman. Það mun
láta nærri að þessi 222 heild-
sölufyrirtæki flytji inn um
60% af neyzluvörum almenn
ings, eða sem svarar neyzlu
80.000 mauna. Ilvert þeirra
sér þannig að meðaltali um
þarfir 70 fimm manna fjöl-
skyldna, ekki éru nú umsvif-
in meiri en það, En atvinnan
er arðvænleg, enda hefur
lieildsölum fjölgað um tæpan
helming á undanförnum fjór
um árum! Engin önnur stétfc
getur sýnt slík merki um lífs
þrótt og grósku.
★
Smásöluverzlanir dreifa
innflutningi hinna 222 til al
mennings. Þær voru í árslok
1946 909 í Reykjavík einni
saman, og lætur því nærri að
hér sé ein verzlun á In erjar
11 íjölskyldur! Utan Reykja-
víkur voru |>ær á sama tíma
aðeins um 600, enda þótt þar
búi stórum fleira fóllt á
miklu víðáttumeira svæði.
★
í hinu fámenna islenzka
þjóðfélagi er því óneitanlega
mikill mannafli sem sér um
innflutning og dreifingu á er
lendum varningi, þegar hver
fjölskylda í Reykjavík hefur
í þjónustu sinni 11. hluta úr
verzlun og 70. liluta úr heild
sölufyrirtæki. En því miður
er það svo að óreiðan í inn-
flutningsmálum hefur vaxið
í réttu hlutfalli við vöxt lieild
salastéttarinnar. Hver nýr
heildsali hefur þurft að fá
bæði umboðslaun í erlendum
gjaldeyri og innlendan gróða
í sinn hlut, og samkeppi
þeirra hei'ur því miður beinzt
í þá átt að flytja inn sem dýr
astan og lélegastan — og þar
með gróðavænlegastan —
varning. Helzti ávinningur-
inn af þessu sltipulagi hefur
takmarkazt við það að hin-
um 222 hafa safnazt tugir
milljóna í stolnum gjaldeyri
og eunþá hærri upphæðir hér
innanlands..
★
Meðan nóg var til af gjald
eyri og heildsölunum voru
litlar hömlur settar gat að
sjálfsögðu ekki hjá því farið
að lítið yrði vart við vöru-
skort, enda þótt nokkur vand
ræði hlytust af því að ein-
mitt neyzluvörurnar voru
látnar mæta afgangi. En yfir
leitt var vandinn þá ekki fólg
inn í því að of lítið væri til
af vissum vörum í landinu,
heldur í hinu að of mikið var
flutt inn af lúxusvörum, rán-
dýru og óþörfu skrani, sem
varð hinum 222 góð féþúfa.
Hinir 222 töldu þó frelsi sitt
alltof lítið og í árslok 1945
höfðu þeir i'engið Sjálfstæðis
flokkinn til að ákveða að af-
nema að mestu hinar vesælu
höinlur Viðskiptaráðs, en
sem betur fór fékk þó ofur-
lítil vitglóra innflutnings-
leyfi á síðustu stundu.
★
Og nú hafa liinir 222 Ioks-
ins náð því takmarki sínu að
sólunda öllum gjaldeyriseign
um íslendinga, og nú koma
afleiðingarnar af stjórn
þeirra ef til vill skýrar í ljós
en nokkru sinni fyrr. Á með-
an enn eru fluttar inn lúxus-
biíreiðar fyrir milljónir og
allskyns óþarfi býr allur al-
menningur við skort á brýn-
ustu nauðsynjum. Barnaföt,
sængurfatnaður, Iérept, nauð
synleg búsáhöld, verka-
mannaföt, sápa, þvottaduft,
skór (þrátt fyrir skömmtun)
o. s. frv. o. s. fr. — allt eru
þetta vörur sem ekki hafa
fundið náð fyrir augum
liinna 222. Og þó er þetta að
eins upphafið.
★
Þegar gjaldeyrir er til af
skornum skammti verður að
sjálfsögðu að hagnýta hann
í samræmi við hag jijóðar-
innar en ekki gróðahorfur
222 fyrirtækja. Það verður
að semja áætluii um þarfir
þjóðarinnar á öllum sviðum
reikna út það vörumagn sem
þún þarf á að halda á vissu
tímabili, og haga innflutn-
ingnum samkvæmt þ\í. Að
öðrum kosti verður hér al-
gert stjórnleysi á þessu sviði.'
Hvert hinna 222 heihlsölu-
fyrirtækja hagar inffutn-
ingi sinum samkvæmt fyrir-
frani gerðri áætlun — um
gróðamöguleika eigendanna
— en Iætur ekki hvern starfs
mann dandalast samkvæmt
eigin geðþótta. Það sem er
liagkvæmt fyrir einkafyrir-
tæki er ekki síður hagkvæmt
fyrir þjóðina í heild. Hitt er
annað mál að hlutverki hinna
222 er lokið um leið og þjóð-
in fer að haga innílutningi
sínum samkvæmt áætlun.
★
Örlítið dæmi um forrétt-
indi hinna 222: I samningun-
um við Ráðstjórnarríkin hef-
ur hin stjórnskipaða íslenzka
sendinefnd gert heildarsamn-
inga um öll kaup okkar það-
an, vörutegundir; magn og
gæði. Að kaupunum loknum
hafa heildsalarnir síðan kom-
izt í leikinn og „flutt vör-
una inn“. T. d. var samið um
mikið magn af timbri í fyrra.
Þegar hið opinbera var búið
að ganga frá kaupunum var
Völundur Iátinn flytja timbr
ið inn. Að því loknu sneri hið
opinbera sér aftur til Völund
ar og fékk hjá honum allt
það timbur sem nota þurfti
til opinberra bygginga, að
sjálfsögðu gegn góðum um-
boðslaunum. Hið opinbera
liafði sem sé alian veg og
vanda af kaupunum — én
Völundur hirti umboðslaun-
in! Éigandi Völundar er einn
ig aðaleigandi Morgunbl.,
s\o að afstaða þess ágæta
blaðs til innflutningsmálanna
kenuir væntanlega engum á
óvart.
★
Hinir 222 láta sér ekki
nægja að stjórna innflutningi
landsmanna í samræmi við
gróðafíkn sína, nú eru þeir
tcknir að seilast allóþyrmi-
lega inn á svið útflutnings-
málanna. Þeir vilja sem sé
ráða því hvaða gjaldmiðil ís-
lendingar fái fyrir afurðir
sínar. Eftirlætisgjaldmiðill
þeirra eru dollarar, en pund
ef dollarar fást ekki. Þeir
hafa fengið ríkisstjórnina til
að þjóna liagsmunum sínunr
á þessu sviði sem öðrum,
þannig að nú eru þeir skil-
málar yfirleitt tengdir við
sölu íslenzkra afurða að
greiðsla fari fram í doliurum
og pundum. Sá gjaldmiðill er
mjög sjaldgæfur í löndun-
um á meginlandi Evrópu,
enda er þessari kröfu hinna
222 ætlað að koma í veg fyr-
ir viðskipti við þau. Hiti
skiptir hina 222 engu máli
þótt dollara- og pujida-lönd-
in greiði stórum Iægra verð
fyrir afurðir okkar en hin
eiginlegu markaðslönd.
★
íslendingar eru sjálfir ó-
ríkir af dollurum en mjög
háðir innflutningi erlends
varnings. Ef lönd þau sem
selja okkur neituðu ölIUm
viðskiptum án dollara-
greiðslna myndum við brátt
þola skort. Slík afstaða
þeirra myndi að sjálfsögðu
spyrjast illa fyrir hér á
lapdi, og það ætti ekki að
vera erfitt fyrir almenning
að skilja að hinum eiginlegu
markaðslöndum okkar þykir
liung'Iega horfa um viðskipti
við Island þegar svo er á mál
um haldið.
★
Klíka hinna 222 hefur nú
fengið meiri völd í þjóðfélag
inu en nokkru sinni fyrr. Á-
tökin snúast nú eltki sízt um
það hvort hún eigi að halda
völdum sínum óskertum eða
hvort vjlji þúsundanna á að
fá einhverju áorkað. Framtíð
þjóðarinnar er undir því kom
in livernig þeim átökum lýk-
u r.