Þjóðviljinn - 01.10.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.10.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 1. október 1947 ÞJÓÐVILJINN iP KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — •— sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími'6922. RAGNAK ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurslcoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. ' MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. _ SAM&ftAItKORT Slysavarnafé lags Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeildum um allt land. I Reykjavík af- greidd í síma 4897. f.\ ; ■■ ■ - BiuHttos- duJT Nýlenduvörur Sælgæti VerzliMÍn KAUPUM IIREINAK ullartusk ur. Baldursgötu 80. + g—t—i--i—i—i—i-^—1—i--i—i—i-.i--]—■i—i.-i—i—t—í—i--i—i—i—i—i—i—i-:— TILKYNNING úfhlytun benzínskömmtnn- Úthlutun benzínskömmtunarseðla fyrir bifreið- ir, skrásettar í lögsagnarmmdæmi Reykjavíkur, fer fram daglega kl. 9—12 og kl. 13,30—16,30 í lögreglu- stöðinni, Póst'husstræti 3, Ill. hæð. Bifreiðaeigendum ber að framvísa fullgildu skoðunarvottorði og benzínafgreiðslukorti 1947. Bif- reiðarstjórar á leigubifreiðum til mannfJutninga skulu auk þess sýna tryggingarskírteini :ekki ið- gjaldakvittun). Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. september 1947. ygwaiiiniiin Það tilkynnist hér með að framvegis mun flug- + umferðarstjórn Reykjavíkurflugvallar ekki veita i: neinar upplýsingar um ferðir flugvéla innanlands ? eða utan. F ramkvæmdast jórinn HHH+TTT+TTTHHTTHH+T+HTTTTTTHHTHTTH+T Sigurjón Sigurðsson DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. mmm settur. t T ■-T-W-HH-inHn-I-K-H-M-lHfri ; I HHMHHTH-H-WTH Nr, sem ferðizt til iitSanáa Athugið, að vér bjóðum yður far með íslenzkri flugvél af bpztu gerð og flytjum yður milli Islands og Norðurlanda á 7 klukkustundum fyrir svipað gjald og sú ferð kostar með skipi. Notið flugvélina, farartæki framtíðarinnar. Með því vinnst tínri, góð líðan og skemmtileg ferð. Frjálsíþróttámenn Ármans. Fundur verður í kvöld kl. 9 í íþróttahúsinu niðri. Áríðandi að allir mæti. Myndirnar frá Nora-hófinu má panta þar. Stjórnin. Hafnarstræti 23 — Sími 6971 *.H-*.H-++.H-H-H"H"H-H-+-f-H"H--H“H"H--H--H“i--i-H'-I-4’4“H--i •H“H“H"t-l“l‘4“H-H-H"H-4-+-H"H“H-4-4-4“H-4“H“H“I“l“H-i,4“i“i-4” hefst í Reykjavík 15. október n. k. Umsóknir ásamt gagnfræðaprófsskírteini sendist póst- og símamála- stjórninni fyrir 8. okt. n. k. •t Reykjavík, 29. september 1947. 4 Póst- og símamálastjórnin. thhhttwhhhththt+htthhthhhtttttw -H-H-S-TTH-H-TTTTTH-TTT-H-HH-T-i-H-TT-I-H-THTT+THHH ' Iþróttafélag- stúdenta Handknattleiksæfingar félags ins hefjast fimmtudaginn .2. október kl. 10 e. h. í Iþrótta- húsi Jóns Þorstejnssonar. Stjórnin. HH-HH-THHTT-i-i-n-n-H- T ^enord H-TH+HH-THT+T+HTHH T T T •TT T T ± X T areigenða og viiðiisiasiiia • Athygli veiðiréttareigenda og veiðimanna um land allt skal vakin á því, að samkvæmt lögum nr. 112 1941 um lax- og silungsveiði, er vatnasilungur, annar en rnurta, friðaður fyrir allri veiði nema dorgar- og stangaveiði frá 27. sept. til 31. janúar ár hvert. Samkvæmt sömu lögum er göngusilungsveiði aðeins leyfð á tímabilinu frá 1. apríl til 1. sepember og Iaxveiði um þriggja mánaða tíma á tímabilinu frá 20. maí til 15. september. Mönnum er óheimilt að gefa, selja, kaupa, þiggja eða taka við eða láta af hendi lax- og göngusilung á timabilinu frá 20. sept- ember til 20. maí ár hvert, nema að sannanlegt sé, að fiskurinn hafi verið veiddur á lögleyfðum tíma. Brot gegn umræddum ákvæðum varða sektum. $ T T t T T + t ± Veiðimálastjóri t T ± { t 9 Hverfisgötu 84. Sími 4503. Í H-THHTTTTHTTTH-TTH-TT THandsnúin eða stigin saumavél Xóskast. Tilboð sendist blað- • • i iinu fyrir fimmtudag, merktj • • 7«ö“. ■-I-- "'y- frá Fjárhagsráði. Pjárhagsráð vill hérmeð vekja athygli á því, að viðtalstími ráðsins verður hér eftir kl. 2—3 e. h. mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. FjárhagsráS ■H-]--I-lH-'H*H"H"t"i--ttHHH-H--H"H-'H"I-H-I-l-I-H-H-l-I--l--I--H-{ 8, Samkvæmt heimild í 3. gr, reglugerðar frá 23. september 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur við- skiptanefnd ákveðið þessa skammta af eftirtöldum skömmtunarvörum handa hverjum einstaklingi á tímabilinu frá 1. okt til 31 des. 1947, og að reitir þeir af hinum nýja skömmtunarseðli skuli á þessu tímabili gálda sem lögleg innkaupaheimild sam- kvæmt því, sem hér greinir: Reitimir merktir A 1 til A 10 (báðir meðtald- ir) gildi hver reitur fyrir 1 kg. af kornvörum. Reit- imir merktir A 11 til 15 (báðir meðtaldir) gildi á sama hátt fyrir einu kg. af kornvörum en hver hinna afmörkuðu þessara reita fyrir 200 g. af kornvörum. Reitirnir merktir B 1 til B 50 (báðir meðtald- ir) gildi hver fyrir 2 króna verðmæti í smásölu af skömmtuðum vefnaðararvörum (öðrum en tilbún- um ytri fatnaði) og/eða skömmtuðum búsáhöld- um, eftir frjálsu vali kaupenda. Reitirnir merktir K 1 til K 9 (báðir meðtald- ir) gildi hver fyrir % kg. af sykri. Reitirnir merktir M 1 til M 4 (báðir meðtald- ir) gildi hver fyrir hreinlætisvörum þannig, að gegn hverjum slíkum reit fáist afhent þó kg. af blautsápu eða 2 pakkar af þvottaefni eða 1 stykki af handsápu eða 1 stykki af stangasápu. Reitirnir J 1 til J 8 (báðir meðtaldir) gildi hver fyrir 125 g. af brenndu og/eða möluðu kaffi eða 150 g. af óbrenndu kaffi. Stofnauki nr. 14 gildi fyrir 1 kg. af erlendu smjöri. Ennfremur hefur viðskiptanefndin ákveðið að stofnauki nr. 13 gildi fyrir tilbunum ytri fatn- aði fram til ársloka 1948 þannig að gegn þeim stofn- auka fáist afhent á þessu tímabili einn alklæðnað- ur karla, eða ein yfirhöfn karla eða kvenna eða tveir ytri kjólar kvenna eða einn alklæðnaður og ein yfi-rhöfn á börn undir tíu ára aldri. Reykjavík, 30. september 1947 Skömmtunarstjórinn. MHM-HHH+HHH4-H+H4-4-4-HTTHHHHHH4-4*HTHHH-i“Hi-H-i'H’i"H-4--Hri"l*4"H-H4"i-4"f4-HH-iH"l-H4-4”H*4-4-FH4-H-H"i-H-H-4-4’4'í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.