Þjóðviljinn - 02.10.1947, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 02.10.1947, Qupperneq 1
ftðorgunblaðið í ♦ 12. árgangur. Fimmtudagur 2. október 1947 224. tölublað Hernaðarbandalag Grikklands og Tyrk- lands takmark Bandaríkjastjórnar Bafiidarfskir sendifiiieieii viima aó stolififiifii gj’ísk-tyirkifie sks Iierráós Það kemur æ betur í ljós, að tilgangur Banda- ríkjastjórnar með hernaðaraðstoðínni við Grikk- land og Tyrkland er að gera þessi lönd að banda- rískri herstöð gegn Sovétríkjunum og hinum nýju lýðræðisríkjum í Austur-Evrópu. Nýjasta skrefið i þessa átt er, að bandarískir sendimenn í Aþenu og Ankara eru að reyna að koma á hernaðarbanda- lagi milli Grikklands og Tyrklands. Fregnir frá Aþenu í gær hermdu, að sendimenn Banda- ríkjastjórnar í Grikklandi legðu fast að grisku stjórninni, að samþykkja stofnun grísk-tyrk- nesks herxáos. Fijúga á, fund Páls konuxigs 1 gær flaug Lincoln Mc Veagh sendiherra Bandaríkjanna í Aþenu, ásamt yfirmönnum bandarísku leyniþjónustunnar og bandaxísku hernaðarsendi- nefndarinnar í Grikklandi á fund Páls konungs í Salonikí. Fréttaritarar í Aþenu segja, að tilgangurinn með för þeirra hafi verið að leggja fyrir kon- ung hinar bandarísku tillögur um sanxeiginlegt grísk-tyrk- neskt herráð. Páll konungur hefur undanfarið verið á ferð um Norður-Grikkland, og frest- aði hann brottför sinni frá Saloniki fram yfir fyrh-fram á- kveðinn tíma til að geta tekið á móti hinum bandarísku sendi- mönnum. / Ögnun gegn nágranna- ríkjunum Er hernaðaraðstoðin við Grikkland og Tyrkland var á dagskrá héldu bandarísk blöð því fram, að nauðsynlegt væri að veita hana ,,til að halda Sov- étríkjunum í skefjum“. Siðan hafa vopn og herbúnaður fyrir hundruð milljóna dollara streymt til þessara landa og fjölgað liefur verið stórlega í 5 herjum þeirra. Nu ætla Banda- Iríkjamenn að setja heri Grikk- jlands og Tyrklands undir eina ’stjóm til að gera þá enn sterk- ari ógnun gegn nágrannaríkjun- um. Kosningu í örygg- isráðið frestað Engin úrsht náðust á þingi SÞ í gær í því hvort Úkraina eða Indland skyldi taka sæti í öryggisráðinu. Atkvæði hafa verið greidd níu sinnum og við níundu atkvæðagreiðsluna fékk Ukráina 32 atkvæði en Indland 24. Til þess að ná kosningu þarf 38 atkv. Kosningu í öryggis- ráðið var síðan frestað og tek- ið að kjósa sex ríki til að taka sæti í efnahags- og félagsmála- ráðinu. Kosningu hlutu: Sov- étríkm, Bretland, Danmörk, Ástralía, Brasilía og loks Pól- land eftir harða keppni milli þess og Iran. G-ríska vinstriílokkabandalag ið hefur sent þingi SÞ mótmæli gegn afnámi prentfrelsis í Grikklandi. Hafa blaðamenn kommúnistablaða og annarra vinstri blaða verið fangelsaðir og útkoma blaoanna bönnuo. Skorar EAM á SÞ að veita grísku blöðunum stuðnmg í bar- áttu þeirra gegn fasismanum í Grikklandi. Truman Bandaríkjaforseti sagði í gær, að eí' ekki yrði skjótlega ráðin bót á fjáríiagskreppunni, sem nú gengor yfir Vestur-Evrópu, myndi hún breiðast til annarra hluta helms og Iiafa alvarlegar afleiðingar fjTir Bandaríkjamenn. Truman lét þessi orð falla er hann tilkynnti skipun matvæla- sparnaðarnefndar, sem á að fá Bandaríkjamenn til að fara sparlega með matvæli og hætta. að fóðra skepnur á brauðkorni. Nefndin fær engin völd, og ætl- ast forsetinn til þess að hún nái tilgangi sínum með áróðri einum saman. Verðlagseftirlit og skömmtun Ekki eru þó allir trúaðir á, að orðin ein nægi ti! að útvega þær AÐALFUNDUB félagsins i rerður í kvöld kl. 8,30 síod. 1 Þórsgötu 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á sam- bandsþing Æ. F. 3. Önrnir mál. « Félagar, mætið stundvís- lega. Stjórnin. 100 milljónir skeppa af hveiti, sem vantar til að Bandaríkin geti fullnægt brýnustu útflutn ingsþörfum. Hefur sérfræðinga nefnd forsetáns í efnahagsmál- um lagt til, ao hann taki til at- hugunar, hvort ekki beri að koma á verðlagseftirliti og skömmtun matvæla, ef áskoran ir áróðursnefndarinnar beri ekki ■ árangur. Litlar líkur eru þó taldar á, að forsetinn eða bandaríska þingið samþykki svo óvinsælar ráðstafanii’ þegar kosningar standa fyrir dyrum á næsta ári. Pólland vlll efna- hagssamvinini á grundvelli SÞ„ Fulltrúi Póllands á þingi SÞ, dr. Lange, hefur lagt fram til- lögu um, að öll lönd skuli not- færa sér stofnanir SÞ í að ráða fram úr efnahagslegum vanda- málum. Gagnrýndi hann harð- lega. Marshall-,,áætlunina“, sem sniðgengur algerlega SÞ og stofnanir þeirra. Þjóðviljinn •T 1 i3 fð..rl h’uL af viðtaii við Tm björn Sigurgétír > - •í'iisfrœðir,; .m ví. kjarnorku og dauðageisla. Á myndinni súst V-2 sprengja búin til flugs' í Nýju-Mexíkó, en þar dvaldist Þorbjörn urn hríð. Reynir að verja sig með vísvitandi ósannindum Síðastliðinn sunnudag minnti Þjóðviljinn á að ríkis- stjórnin hcfði í vor neitað Frökkum um kaup á 5000 tonnum af hraðfrystum fiski fyrir meira en ábyrgðarverð. í gær reynir Morgunblaðið að bera brigður á þessa stað reynd og birtir í því skyni yf irlýsingu frá Magnúsi Z. Sigurðssyni, þar sem skýrt er frá magni og verði þess fisks sem um var að ræða og síðan haldið áfram á þessa leið: „Með bréfi sínu dagsettu 1. 4. 1947 tilkynnti fiskábyrgðarnefndin oss, að hún liefði ekkert við það að athuga, að vér fengjum heim ild til sölu á fyrrgremdu magni“. Með þessa yflrlýs- ingu að vopni heldnr Morgun blaðið því síðan fram að ekki hafi staðið á íslendingum, heldur hafi frönsk yfirvöld ekki viljað gefa leyfi. Þetta eru vísvitandi ósann indi og blekkingar. Það er eltki á valdi fiskábyrgðar- nefndar að \ eita útfhitnings- leyfi, eins og raunar sést á yfirlýsingu Magnúsar Z. Sig I urðssonar, heldur er hennar ; Iilutverk að dæma um verðið, ■ og húu gat að sjálfsögðu ! ekki annað en samþykkt hio j franska tilboð, þar sem það | var hærra en ábyrgðarverð. Hins vefear er það ríkisstjórn in og samninganefnd utan- j ríkisviðskipta sem veita út- flutningsleyfi, OG ÞAÐ FÉKKST ALDKEI FYRIB ÞESSARI SÖLU. Um afstöðu franskra yfirvalda er það að ; segja að á hana reyndi aldrei, þar sem ísen/.ka stjórnin viídi ekki selja þá. Hins veg- ar hefur stjóruin — nauðug — selt Frökkum verulegt magn af freðfiski síðar, og hafa frönsk yfirvöld að sjálf i sögðu leyft þann innflutning. Sú staðreynd stendur því óhögguð, að ríkisstjórnin vildi eklii seija Frökkum freð j fisk á meira en ábyrgðar- ! verði á sama tíma og verið var að neyða sama fiski upp á Breta með því að lækka lýsisverðið mjög veru- ; lega. <S' - « Sésíalistar HafHarfirii - Sósíalistafélag Hafnar- fjarðar heldur fund á föstu- daginn 3. okt. kl. 8 e. h. í Goodtemplarahúsinu (uppi). — Ariðandi mál á dagskrá. \ Félagar fjölmennið. j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.