Þjóðviljinn - 02.10.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.10.1947, Blaðsíða 8
VATMSVEITAN AUKIN Nýja vatnsæðin frá Svendarbrunnsm fiytur um 2S fiisiiiii tonn á dag Nýja vatnsæðin frá Gvendarbrtmnum var tekin í notk- un í gær. Við það eykst neyzluvaín bæjarbúa um 25 þús. tonn á dag, eða 290 lítra á sekúndu. Er þetta þriðja og mesta aukning, sem gerð er á Vatnsveitu Reykjavíkur. Heiidarkostnaðurimi verður rúmar 6 milljónir króna. Stoppiianinn á nýju vatnsæðinni var opnaður kl. 6.10 e. h. í gær og iögðu borgarstjóri, bæjarráðsmenn og starfsmenn Vatnsveitunnar hönd að þti verki. Tíðindamaður blaðsins átti í gær stutt við- tal við Einar Ögmundsson vörubílstjóra og innti hann eftir áliti lrans og stéttarinnar yfirléitt á ben- zínskömmtun þeirri sem hófst í gær. Einar lagði fram benzínskýrslu sem sýndi að hann hefur und- anfarið notað 900 lítra á mánuði, en samkvæmt skömmtuninni á hann að fá 400! Aukning Vatnsveitunnar er þannig að ný aðalæð er lögð frá nýju inntaki í Gvendar- brunnum. Þessi æð, sem er um 11 km. á lengd, á að geta flutt 290 1/sek. eða rúm 25 þús. toim á dag. Með því sem fyrir er geta runnið 530 1/sek. af vatni til bæjarins, þegar rennslið er eins og það getur orðið mest, miðað við hálffullan geymi. Ný- ir geymar til vatnsmiðlunar verða ekki byggðir fyrst í stað, enda ekki nauðsynlegt vegna þess að það vatnsmagn, sem er fyrir hendi er svo ríflegt að þess gerist ekki þörf. Þessi nýja vatnsæð er tengd við bæjarkerfi Vatnsveitunnar fyrir utan vatnsgeymana á Rauðarárholti og er þar líka í sambandi við gejTnana. Framkvæmd verksins Undirbúningur þessa mann- virkis hófst árið 1945. Sigurð- ir Thoroddsen, verkfræðingur gei’ði áætlun um verkið, en að öðru leyti hefur V'atnsveitan séð um stækkun þessa og Rögn- valdur Þorkelsson deildarverk- fræðingur Vatnsveitunnar haft umsjón með verkinu. Vinna við aukninguna hófst í apríl 1946, en 23. sept. sl. var / Sigurður Sigurðsson listmál- ari frá Sauðárkrólii opnar sýn- ingu í Listamannaskálanum kl. 2 í dag. Þetta er fyrsta sýning Sig- urðar hér á landi, en hann hefur tekið þátt í mörgum sýningum erlendis og hlotið góða dóma. Á sýningunni verða 60 málverk, auk teikninga. Sigurður varo stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1937 en stundaði síðan í 5 ár nám við Listaháskólann í Kaup mannahöfn. Guttnar ICrisMiss- 8®n syetgur I iapla lié Gunnar Kristinsson heldur söngskemmtiui ? Gamla Bíó ki. 7,15 í kvöki. Dr. Lirbantsehitsch inun annast undirleik. Gunnar stundaði söngnám sl. vc-tur hjá óperusöngvaranum Jóseph Hislop í Stokkhólmi. Hann er á förum til frekara íms erlendis. síðasta pípan lögð. Alit að 4,5 km. af leiðinni varð að sþrengja fyrir pipum. Gera varð stíflu- garð við Gvendarbrunna og var steyptur 30 cm. þykkur veggur í stíflugarðinn miðjan til að geru hann þéttan. Vatnsmagiiið Vatnsveitan var lögð 1908—9 og flutti þá 39% 1/sek. til bæj- arins. Árið 1923 var hún aukin svo að hún flutti 96 1/sek. Ár- ið 1933 var hún enn aukin svo að hún flutti 240 1/sek. Eftir nuverandi aukningu getur hún flutt 530 1/sek. Út frá vatns- magni og íbúatölu má reikna hve margir lítrar koma að með- altali á hvern íbúa á sólarhring, en þá kemur í ljós að árið 1908 voru það 301 1. Árið 1923 hafði fjölgað það í bænum, að ekki voru nema 165 1. á íbúa á sólár- hring, en eftir aukninguna það Jón Gíslason bóndá tekur sæti á þingi í stað Gísla Sveinssonar Alþiugi var sett í gær. líófst þingsetning með því aS þing- menn hlýddu messu í Dóm- kirkjunni, hjá séra Sigurjóni Árnasyni. I þingliúsinu liófst setningar- athöfnin með því að forseíi Is- lands, hr. Sveinn Björnsson setti þingid. Minntist hann þess að frá endurreisn Alþingis fyr- ir 104 árum er þetta 82. sam- | koma þess, en 67. í röðinni og j 50. aðalþing frá því það féklt af'tur löggjafarvald fyrir 73 ár- um. Að böiðni forseta risu þing- menn úr sætum og minntust ættjarðarinnar með ferföldu húrrahrópi. Aldursforseti Björn Krist- jánsson, þm. Norður-Þingey- inga stýrði fundi og minntist hlýlega tveggja þingmanna, er látizt höfðu í sumar, Ingvars Pálmasor.ar. 1. þm. Sunnmýl- inga og Garðars Þorsteinssonar, 2. þm. Eyfirðinga. Vottuðu þingmemi minningu þcirra virð- ingu með því að rísa úr sætum. I stað hinna látnu þingmanna koma varamenn þeirra, Ey- steinn Jónsson og Stefán Stef- ánsson. Kjörbréf hins nýja þing- manns Vestur-Skaftafellssýslu, Jóns Gíslasonar, var rannsakað og samþykkt með samhljóða at- kvæðum, og tók hann sæti á þingi. ár urðu 415 1. á íbúa. Árið 1933 var' talan aftur komin niður í 259 1. en hækkaði við aukning- una það ár upp í 650 1. Nú höfðum við 392 1. á íbúa fyrir s-tækkunina, en eftir að nýja að- alæðin er tekin í notkun getur hver íbúi að meðaltali fengið allt að 865 lítra af köldu vatni á sólarhring. Þessar tölur eru að vísu ekki nákvæmar vegna þess, að Seltjarnarnesið og nokkuð af Digraneshálsinum fær vatn frá Reykjavík. Nóg eftir Þurrkasumarið 1945, þegar vatn var alstaðar með minnsta móti hér, mældist 600 lítra rennsli á sek. úr uppsprettum þeirn, sem nýja æðin liggur úr, þar eru því enn eftir 310 1/sek., þegar minnst er, auk ýmissa annarra linda. Kauphækkim Samningar hafa náðst milli klæðskerasveinafél. Skjald- borg og Félags íslenzkra iðn rekenda um kaup stúlkna á hraðsaumastofum. Hækkar grunnkaup stúlknanna um 15. kr. á mánuði, en að öðru leyti er samningurinn svo til óbreyttur. Gildir samningur þessi til 15. apríl 1948. Samkomuiag' náðist á sátta fundi í fyrradag milii Skjald borgar og ldæðskerameistara um að fresta verkfalli klæð- skerasveina til 15. október. Náist samningar þá eða fyrr gikla þeir frá 1. október. Nýsköpunartogari bsejarins íngólfur Arnarson, seldi 3902 kit í Grimsby í fyrradag fyrir 11 þús. 462 sterlingspund. Thor Thors hefur framsögu í Palestínu- málinu 1 Hinn 25. september var Tlíor Thors einróma kosinn fram- sögumaður nefndarinnar sem hefur Palestínumálið til. af- greiðslu en formaður hennar er dr. Evatt utanríkisráðherra Ástralíu. (B''réttatilkyiining frá utan- ríkisráðuneytinu). Forsetakosningum var frest- að að beiðni ríkisstjómarinnar og er nú hnakkrifizt í stjórnar- flokkunum um embættin, eink- um forseta sameinaðs þings og forseta neðri deildar. Úrslit þeirra deilna sjást væntanlega í i dag. — Er þessi benzinskömmtun ekki stórvægileg árás á lífskjör atvinnubílst jóra ? — Við höfum varla gert okk- ur Ijóst hvað vakir fyrir þeim mönnum er bera ábyrgð á þess- ari benzínskömmtun því það sjá allir heilvita menn að skammtur sá er vörubifreiöum, smáum sem stórum, er ætlaður Einar Ögmuadsson getur aldrei orðið til að vinna fyrir brýnustu lífsnauðsynjum. Vörubifreiðum er ætlaður skammtur frá 200—500 lítra, en ef vörubifreið er í venjulegri tímavinnu þarf hún 8—900 lítra á mánuði, og fer benzínnotkun sumra þar fram úr, allt eftir því hvaða akstur menn stuiida. Það er því auðsætt, að verði ekki breyting á benzínskammt- inum þýðir það niðurskurð á atvinnulegum möguleikum vöru bifreiðastjóra, og þótti okkur nóg komið.áður frá hendi þess opinbera með hinum gegndar- lausa og skipu’agslausa innflutn ingi vörubifreiða og sölu setu- liðsbifreiða, sem skapað hefur alvarl. atvinnuleysi í stéttinni. — Hvernig var benzínskömmt un stríðsáranna framkvæmd gagnvart ykkur? - — Aukaskammtur fyrir at- vinnubifreiðastjóra var yfirleitt fáanlegur; og má p.ogjá áð yfi- þeirri skömmtun þyrftum ’ ið ekki að kvarto. Sú skömmtun virtist ekki vera háð ströu "um reglum, en aftur á móti virðist vera rnjög flókið kerfi utan um þessa skömmtun og næsta erf- itt að fá aukaskammt, því ef skila þarf vinnuskýrslum frá viðkomandi vinnuveitanda, þá er það alveg ókleift fyrir félags menn ,,Þróttar“, þar sem þeir vinna á mörgum vinnusjtöðvum sama daginn. — Var leitað álits félags ykk ar um þessar ráðstafanir? Mér vitanlega var það ekki gert, því þar kemur sérstaklega tvcnnt til, annarsvegar er það útilokað að stuðzt hafi verið við ilit þeirra er þekkingu hafa á 'iessum málum, og svo hitt að iað virðist vera föst regla \-ald lafanna að sniðganga stéttar- amtök bifreiðastjóra er þeir gera ráðstafanir varöandi san ök þeirra. Að sjálfsögðu hefði ’aldhöfunum borið að leita álits téttarfélaga bifreiðastjóra og a þau til samvinnu, því ég fuii- rrði að það muni ekki standa i þeim að taka þátt í raunhæf- im ráðstöfunum til lagfæringar i því ástandi sem nú þegar hef ur tekizt að skapa í atvinnumál um. Við Iiöfum út af fyrir sig ekkert við benzínskömmtun að athuga ef hún styðst við vitur- legar reglur, en við mótmælum með öllu að ein atvinnustétt sé tekin fyrir og þær ráðstafanir séu gerðar varðandi atvinnulega afkomu hennar, að hún er svipt möguleikum tii að bjarga sér. — Eru nokkrar líkur á því að þið fáið lagfæringu á þessum ráðstöfunum? — Um það skal ég ekkert fu 11 yrða, málið er á byrjunarstigi, en það verður að óreyndu að ætla að valdhafarnir sjái á hve miklum rökum sú réttlætiskrafa stéttar okkar er byggð, að benz ínskammtur til atvinnubifreiða- stjóra sé aukinn svo að þeir geti stundað atvinnu sína óhindrað. \ Kjötverðið greitt niðiir lir ríteissjóði Ríkisstjórniii hefur ákveðið að greiðii uíður \erð á kinda- kjöti. Nemur sú niðurgreiðsla kr. 1,76 á kg. af diíka- og geld- fjárkjöti i. ílokks. Verð á nýju dilkakjöti í smá sölu verður því kr. 11,35 pr. kg. frá mánaðamótum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.