Þjóðviljinn - 02.10.1947, Page 3

Þjóðviljinn - 02.10.1947, Page 3
Fimmtudagur 2. október 1947 ÞJ OÐVILJINN Hvers vegna verðmætisgrundvöllur? — Kvennafundinum svarað — Tveir kjólar í einu í sömu verzlun! — Á að banna konum að sauma kjóla og barnaföt? — Ekkert hugsað um þarfir fólks — Hvað á að flytja inn meira? — Hvaða trygging er fyrir því að skömmtunar vörur verði til?— Skömtunin er hneyksli. dýran krystal og postulíns- Ekkert hugsað UUl Skömmtun sú, er hamstrara stjórnin hefur nú loksins komin í verk, hefur þegar vakið mikla og réttmæta reiði meðal almennings. Mat- mælaskömmtunin er að vísu skammlítil, þrátt fyrir fárán- legt dulmál og fullmikla nízku á sumum sviðum, en vefnaðarvöru- og búsáhalda skömmtunin er algert hneyksli, og hreinlætisvörurn ar ná ekki langt fyrir hús- mæður sem sjálfar þvo þvott sinn heima og hafa ekki hamstrað þvottaefni, eins og efnakonurnar. Hvers vegna verðmæt- ingrundvöllur? Ríkisstjórnin hefur tekið upp það nýmæli að skammta vefnaðarvörur og búsáhöld sameiginlega fyrir 100 kr. til áramóta ,,og geta menn keypt hvað sem er í hvaða hlutföllum sem er í þessum flokkum" segir Alþýðublaðið í gær. Þessi skömmtunarað- ferð er tekin upp í blekking- arskyni, eins og ummæli Al- þýðublaðsins bera með sér- Menn geta ekki keypt „hvað sem er“ af 'þeirri einföldu á- stæðu að helztu nauðsynja- vörurnar í þessum flokkum eru ekki til í verzlunum. Þess í stað hefur ríkisstjórnin lát- ið setja allskyns varning úr þessum flokkum, lítt nauð- synlegan á skömmtunarskrá svo sem „plyds, hálsbindi, kvenslifsi og slaufur, skraut- og glysvarning úr leir, postu líni og gleri“ o. s. frv. Það eru slíkar vörur sem raun- verulega eru skammtaðar, nauðsynjarnar eru ekki til, og þess vegna er farin sú fá- ránlega krókaleið að taka upp skömmtun á verðmætisgrund velli. Ríkisstjórninni þótti það líta of illa út að leyfa karlmönnum t. d. að kaupa tvö hálsbindi á 49 kr. stk- hjá Haraldi Arnasyni og eiga 2 kr. eftir! Kvennafundinum svarað Eins og Þjóðviljinn hefur skýrt frá var haldinn kvenna fundur í síðustu viku og tók ■hann einmitt þessi mál til at- hugunar. í samþykkt sem þar var gerð segir svo: ,.Um langan tíma hefur ekki fengizt efni í fatnað á ungbörn né almennaii vinnu fatnað handa konum og sængurfatnað. Ennfremur skortir tilfinnanlega diska og bollapör til almennrar notk- varning. Eins og málum er nú kom- ið fer fundurinn ekki fram á að annað sé flutt til lands- ins en það sem brýnasta þörf er á, svo sem efni í föt á ungbörn, vinnufatnað, rúm- fatnað og nauðsynlegustu búsáhöld.“ Svar ríksstjóúnarinnar við þessari hófsamlegu samþykkt er að skammta húsmæðrun- um óþarfann en láta nauð- synjarnar vera ófáanlegar eftir sem áður. Tveir kjólar í einu í sömu verzlun! En annars er svo að sjá sem ríkisstjórnin leggi einmitt konur og börn í einelti með skömmtunarráðstöfunum sín um. Stofnauki nr. 13 gildir fyrir tvo kvenkjóla og til þess að notfæra sér hann verða lconur að kaupa tvo kjóla í einu á sama stað! Það skiptir stjórnina engu, þótt margar alþýðukonur hafi alls ekki efni á að kaupa tvo kjóla i einu, eða þótt fæstar verzlanir hafi slíkt úrval að konur vilji kaupa tvo kjóla á sama stað. En það verða þær að gera nauðugar, ef þær vilja ekki láta miðann eyðileggjast. Þessi sami miði gildir fyrir einn fatnað og eina yfirhöfn á börn, það er semsagt ekki hægt að kaupa fatnað á börn án þess að kaupa yfirhöfn líka og öfugt! Heimskan og fyrirlitningin á almenningi eru sannarlega þeir eigin- leikar sem ríkastir eru í fari ríkisstjórnarinnar. Á að banna konum að sauma kjóla barna- föt? ÍSLENZKIR GUÐFRÆÐIN6AR 1847-1947 Eftir öllum reglum að dæma virðist þessi stofnauki aðeins gilda fyrir tilbúna kjóla og tilbúin barnaföt. Hins vegar er mjög mikill hluti kvenfólks sem ævin- lega saumar sjálft kjóla sína og föt á börn sín. Efni í það er ófáanlegt í verzlunum nú, enda myndi 100 kr. skammt- urinn hrökkva skammt til þeirra þarfa auk alls annars. Það virðist því vera sýnilegt að ríkisstjórnin ætli að neyða allt kvenfólk til að kaupa tilbúna kjóla og barnaföt — ef þær vörur verða þá fáan- legar — og auka þannig út- gjöld allrar alþýðu að veru- þarfir fólks Engin minnsta tilraun hef- ur verið gerð til að hugsa um £ sérþarfir vissra stétta eða hópa- Þelta sést glöggt á þeirri staðreynd að verka- mannaskór eru ekki skammt aðir sérstaklega og ríflega, heldur eru með í hinni al- mennu skömmtun: einir skór í níu mánuði! Þá tíðkast það í öllum sið- uðum löndum að barnshaf- andi konur fá sérskammt af vefnaðarvöru til barnafata, sængurfata og slíkra nauð- synja. Ríkisstjórninni dettur ekkert slíkt í hug, hún leggst ekki svo lágt að líta á málin frá sjónarmiði venjulegs fólks. Það tíðkast ennfremur alls staðar, þar sem skynsamleg skömmtun hefur verið tekin £ upp, að.veita nýgiftum hjón- um ríflegan aukaskammt til hins nýstofnaða heimils. Ekki hefur ríkisstjórninni hug- kvæmzt að taka tillit til þessa atriðis, enda virðist nú flest gert til þess að meina ungu fólki að stofna heimili. Hvað á að flytja inn meira? Sá gjaldeyrir sem fer til þess varnings sem stjórnin er nú búin að skammta er ekki mikill hluti af gjaldeyris- tekjum þjóðarinnar. Og nú er fólki spurn: Hvað á að £ gera við allan afganginn? Eiga heildsalarnir að fá að flytja inn allskonar óþarfa hömlulaust eins og að undan- förnu? Á að flytja svo ríf- lega inn af öllum varningi nema þeim nauðsynjum sem nú er búið að skammta að yfirfljótanlegt verði í verzl- unum og ekki skömmtunar- þörf? Eða á að selja hann á svörtum markaði handa pen- ingafólkinu? Þessum spurn- ingum er ósvarað, en af hrun stjórninni er bezt að vænta sér hins versta. 1. bindi: Séra Benjamín Kristjánsson: Skga Prestaskólans og Guðfræðideildar Háskóla íslands. Þetta er mjög ítarleg lýsing á aðdraganda að stofn- un Prestaskólans — sem þá þótti stórt fyrirtæki — starfi hans í meir en 60 ár og starfi guðfræðideild- arinnar eftir að Háskóli íslands tók til starfa. Mynd- ir fylgja af kennurum, sem starfað hafa að guðfræði- kennslunni þetta tímabil, svo og gömlu prestaskóla- húsunum í Hafnarstræti og Austurstræti. 2. bindi: Björn Magnússon dósent: Kandidata- tal 1847—1947. Viðbætir: Kandidatar frá Kaup- mannahafnarháskóla. Hér er um að ræða geysifróðlegt og merkilegt rit, sem kostað hefur höfund þess óhemju vinnu og fyr- irhöfn, og ómissandi verður hverjum þeim fræði- manni, sem fæst við ættfi'æði og persónusögu. — Myndii' fylgja æfiágripi allflestra guðfræðinganna, alls yfir 400 myndir. Það fer ekki hjá þvi, að íslenzkir Guðfræðingar 1847—1947 verði talið eitthvert merkasta rit sinnar tegundar, er út hefur verið gefið hér á landi, enda ekkert verið til sparað af höf. og útgef. hálfu, til þess að svo mætti verða. Ritið er 727 bls. í Skírnisbroti, með hátt á 5. hundrað myndum, en kostar þó ekki nema 100 kr. Fæst hjá bóksölum og útgefenda, sem sendir það gegn póstkröfu hvert á land sem er. H.F. LEIFTUR, Reykjavík. Sími 7554. Pósthólf 732. .H-M-l-.H-M-M-M-H-H-M-fr-M-H-H-M-H-H-M-H-H-M-M-'-H-H-I- i-H-H-l-l-l-I-H-I-H-l-l-I-I-I-I-y-l-I-l-I-l-I-^HH-H-i-i-H-l-4-H-l-HH-n TILKYNNING til útvegsmanna Stjórn Landssambands ísl. útvegsmanna óskar eftir því við útvegsmenn að þeir sendi skrfstofu Landssambandsns reksturs- og efnahagsreikning: yfir útgerðina f. tímabilið frá 1. janúar tii 30. sept. 1947 og afrit af skattframtali fyrir sl. ár. Nauðsynlegt er, að þessi gögn berist oss fyrir 15. okt. n. k. Stjórn Landssambands ísl. útvegsmanna <-l"I..H-H-l"I"M-I..I-l-I-M-I-H-H-1-n-l-l-)-H-H-!-l-I..n"H-H~H..H-H-l- og hingað til, og ef þeir t- d. kæra sig ekki um að flytja inn barnaföt, þá verða engin barnaföt 'til í verzlunum hneykslanlega framkvæmd. Hún tryggir almenningi hvorki vefnaðarvöru né bús- áhöld af nauðsynlegasta tagi. þeirra! Það er sem sagt eng- jHún er ekki miðuð við þarfir in trygging fyrir því að þjóðarinnar, heldur er aðeins unar — þótt ekki hafi skort legu leyti. Hvaða trvfrffing er fyrir því að skömmtunar- vörur verði til? Enda þótt ríkisátjórnin hafi ákveðið skömmtun á nauðsynjum, hefur hún ekki gert neinar ráðstafanir til að sjá um að nægilegt verði til í landinu af skömmtunar- vörum. Það er eftir sem áð- ur háð geðþótta heildsala- stéttarinnar. Heildsalar eiga að senda umsóknir sínar til gjaldeyrisyfirvaldanna eins skömmtunai’seðlar þeir sem nú er verið að útbýta komi nokkurn tíma að gagni! Ef heiðarleg stjórn væri í landinu, myndi hún að sjálf- sögðu gera áætlun um nauð- synjaþörf landsmanna. og haga innflutningnum í sam- ræmi við hagsmunir þjóðar- heildarinnar. En hrunstjórn- inni dettur ekkert slíkt í hug. Boðorð hennar er hagsmunir efnastéttarinnar, og gróða- þörf heildsalanna á eftir se.m áður að stjórna því hvaða vörur verða fáanlegar í land- inu. gerð til að sýnast. Afleiðing- ar hennar verða svartur mark aður og áframhaldandi óreiða í gjaldeyrismálunum. Ef vel á að vera, verður að endurskipuleggja allt skömmtunarkerfið frá rótum, gera áætlun um þarfir þjóð- arnnar af öllum nauðsynjum og haga innflutningnum í al- geru samræmi við hana. En það eru engar líkur á að það verði gert, fyrr en sú vesæla stjórn sem nú situr við völd hefur hrökklazt frá- Skömmtunin er hneysli Skömmtun innar er illa Næturlæknir ei í læknavarð- tofunni Austuroæjarskólanum, sími 5030. ríkisstjórnar- Næturvörður er í lyfjabúðinni undirbúin og llðunni, sími 7911.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.