Þjóðviljinn - 02.10.1947, Page 7

Þjóðviljinn - 02.10.1947, Page 7
Fimmtudagur 2. október 1947 ÞJÖÐVILJINN SAMÚÐARKORT Slysavarnafé lags Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeildum um allt land. I Reykjavík af- greidd í síma 4897. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12. sími 5999. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — — sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. KAUPUM HREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Ilafnarst. 16. Tj WNGSTUKA Reykjavíkur Fundur annað kvöld (föstu- dag) að Fríkirkjuvegi 11, kl. 8.30 Fundarefni: Stigveiting — FélagsmáF — Erindi: Hallgrímur Jónsson fyrrverandi skólastjóri. Fjöl- sækið stundvíslega. Þingtemplar. SAUMAFUNDIRNIR hefjast í dág kl. 3 í Góðtemplarahúsinu Stjórniu. jfc + 4. Dvorun Hérmeð skaF.atliygli vakin á því, að vörur sem sendast áttu með Esju í þessari viku til Akur eyrar, Siglufjarðar, Húsavíkur og Kópaskers verða allar send- ar með mótorskipinu Straumey EA 381, og vörur, sem áttu að sendast með Esju til Hornaf jarð ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur og Stöðvarf jarðar verða sendar ». mótorbátunum Hvanney og Sævari, Hornafjarðarvörur að mestu leyti með Hvanney. Þetta eru sendendur beðnir að athuga vegna vátryggingar Varanna og fieira.. t 6. ) 3 2. 4- : £ 2. •• 3. •H-H-H-H-4-I-1H-4-H-4-H-H-1-H ■! !■ H 1 M I +++•! Áuglysing nr. II, 1947 frá skömtntunarstjóra. Samkvæmt 'heimild í 14. gr. reglugerðar um vöru- skömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhend- ingu vára, frá 23. sept. 1947, hefur viðskiptanefndin samþykkt eftirfarandi sérstakar reglur um veitingu fyrirfram-innkaupalejha fyrir skömmtunarvörum til iðnfyrirtækja, sem nota þurfa slíkar vörur- sem hráefni að einhverju eða öllu leyti til framleiðslu á hálfunnum eða fullunnum skömmtunarskyldum vörum: 1. Þar sem vafi er talinn á því, hvort eða að hve miklu leyti vara sé skömmtunarskyld, sker skömmtuharstjóri úr. Úrskurði hans má þó á- frýja til viðskiptanefndar. Skömmtunarstjóri ákveður'hversu mikið (miðað við magn eða verðmæti, eftir því sem við á> skuli afhenda innlendum framleiðanda skömmt- unarskyldra vara af reitum skömmtunarseðla fyrir tilteknu magni eða verðmæti slíkra vara þegar hann afhendir þær. Jafn mikið af reitum skömmtunarseðla skal' notandi afhenda, þegar hann kaupir slíkar vörur hjá smásala. 3. Þegar skömmtunarstjóri hefur ákveðið hlutfall- ið milli reita af skömmtunarseðlum og magns eða verðmætis skömmtunarskyldra vara, sem framleiddar eru innan lands, samkv. 2. lið, er honum heimilt að veita iðnfyrirtækjum þeim, sem samþykkt þessi tekur til, fyrirfram-innkaupaleyfi fyrh’ skömmtunarvörum til starfsemi sinnar, í hlutfalli við notkun þeirra á þessum vörum á ár- inu 1946, enda færi þau á það sönnur, 'er skömmt- unarstjóri tekur gildar, hver sú notkun hefur raunverulega verið. Hlutfall þetta ákveður við- skiptanefndin, og veitast innkaupaleyfi þessi fyrirfram í fyrsta skipti með hliðsjón af birgð- um viðkomandi fyrirtækis af skömmtunarvörum eða efni í þær, og síðan með hliðsjón af skiluðum reitum af skömmtunarseðlum eða öðrum slíkum innkaupaheimildum. Iðnfyrirtæki og aðrir þeir, er samþykkt þessi tekur tii, geta þvi aðeins fengið innkaupsleyfi fyrir skömmtunarvörum til starfsemi sinnar, að þau hafi verið starfandi sem slík hinn 17. ágúst 1947. Skömmtunarskrifstofunni er þó heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði, ef fyrir liggur álitsgjörð og meðmæli bæjarstjórnar eða hrepps- nefndar, enda komi samþykki viðskiptanefndar til. Ef aðili, sem fengið hefur innkaupaleyfi sam- kvæmt samþykkt þessari, hættir starfsemi sinni eða breytir henni á þann veg að skömmtunar- vörurnar séu notaðar á annan hátt en áður var, þegar innkaupaleyfið var veitt skal hann skyldur að tilkynna það skömmtunarskrifstofu ríkisins, og leyta samþykkis hennar ef um breytta notkun skömmtunarvaranna er að ræða. Ef eigandaskipti verða að fyrirtæki, sem sam- þykkt þessi tekur til, má veita hinum nýja eig- anda þess innkaupaleyfi eftir sömu reglum og hinum fyrri eiganda, enda starfi fyrirtækið á sama hátt og áður var og innan sama bæjar eða hrepps. Sé hinum nýja eiganda veitt inn- kaupaleyfi, falla leyfisveitingar til fyrri eiganda niður frá sama tíma. Óheimilt er' að nota skömmtunarvörur þær, sem innkaupaleyfi verða veitt fyrir samkvæmt þess- ari samþykkt til annarrar framleiðslu en þeirrar, er leyfishafi liefur sjálfur með höndum. Sala og/eða. afhending leyfanna eða varanna sjálfra til annarra er því óheimil. Brot gegn þessu á- kvæði sviptir hinn brotlega aðila rétti til að fá ný innkaupaleyfi samkvæmt samþykkt þessari. Reykjavík, 25. sept. 1947 t I + I + $ + t I + ? 5. t f ■1 í | t t + t f + i 6 ’r + 7. AUGLYSiNG nr. 9, £ 4. Samkvæmt heimild í 14. gr. reglugerðar um vöru- skömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhend- ingu vara, frá 23. sept. 1947, hefur viðskiptanefndin samþykkt eftirfarandi sérstakar reglur um veit- ingu innkaupaleyfa fyrir skömmtunarvörum til iðn- fyrirtækja, veitingahúsa og annarra, sem líkt stend- ur á um, og ekki eru skyld að kref jast skömmtunar- reita vegna sölu sinnar, vegha þess, að veitingarn- ar eða iðnframleiðslan er ekki skömmtunarskyld vara: 1. Þar sem vafi er talinn á því, hvort eða að hve miklu leyti vara sé skömmti|narskyld, sker skömmtunarstjóri úr. Úrskurði hans má þó á- frýja til viðskiptanefndar. Skömmtunarskrifstofu ríkisins skal heimilt að veita fyrirtækjum þessum innkaupsleyfi fyrir skömmtunarvöium til starfsemi sinnar í hlut- falli við notkun þeirra á þessum vörum á árinu 1946, eða öðru timabili eftir heimild skömmtun- arstjóra, enda færi þau á það sönnur, er skömmt- unarstjóri tekur gildar, hver sú notkun hefur raunverulega verið. Hlutfall þetta ákveður við- skiptanefnd fyrir einn almanaksmánuð í senn, fyrirfram fyrir hvern mánuð,' og veitast inn- kaupaleyfi þessi fyrirfram fyrir einn mánuð í senn. Iðnfyrirtæki, veitingahús og aðrir þeirýer sam- þykkt þessi tekur til, geta því aðeins fengið inn- kaupsleyfi fyrir skömmtunarvörmn til starfsemi sinnar, að þau hafi verið starfandi sem slík hinn 17. ágúst 1947. Skömmtunarskrifstofunni er þó : heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði • ef fyrir liggur álitsgjörð og' meðmæli bæjar- ; stjórnar eða hreppsnefndar, enda komi sam- ; þykki viðskiptanefndar til. , ! Ef aðili, sem fengið hefur innkaupsleyfi sarn- ! kvæmt samþykkt þessari, hættir starfsemi sinni 1 eðá breytir henni á þann veg, að skömmtunar- ; vörurnar séu notaðar á annan hátt en áður var, þeg; ar innkaupsleyfi var veitt, skal hann skyldur að tilkynna það skömmtunarskrifstofu ríkisins og leita samþykkis hennar, ef um breytta notkun skömmtunarvaranna. er að ræða. Ef eigendaskipti verða að fyrirtæki ,sem sam- þykkt þessi tekur til, má veita 'hinum nýja eig- anda þess innkaupsleyfi eftir sömu reglum og hinum fyrrí eiganda, enda starfi fyrirtækið á • sarna hátt og áður var, og innan sama bæjar eða hrepps. Sé hinum nýja eiganda veitt inn- kaupsleyfi, falla leyfisveitingar til fyrri eiganda niður frá sama tíma. Óheimilt er að nota skömmtunarvörur þær, sem innkaupsleyfi verða veitt fyrir samkvæmt þess- ari samþykkt, til annarrar framleiðslu (eða veitingásölu) en þeirrar, er leyfisliafi hefur sjálf- ur með höndum. Sala og eða afhending leyfanna eða varanna sjálfra til annarra er því óheimil. Brot* gegn þessu ákvæði sviptir hinn brotlega aðila rétti til að fá ný innkaupsleyfi samkvæmt samþykkt þessari. £ +. í +■ £ + + 4- + t £ £- Reykjavík, 25. sept. 1947 +++++4-H-4~I+++4-4-++4-H~H~H-4-4” Skömmtunarstjórinn. f««.þ»þ-.*<.þ»l-.»l«i»þ»þ-L».þ»|-«»J-»»þ»-L»þ»þ»þ»þ»|«»-|«»þ»þ»l«»l«»p«-U-f«»L»þ»þ»^»,þ»?«-þ»þ.í..-þ»I«>J«»?«-|«»þ»t«»þ»J«.þ>J<4 ± Aðstoðarstálka Vön matreiðslustúlka óskast nú þegar á forsetasetrið að Bessastöðum. Umsóknir sendist skrifstofu forse't’a Is- lands í Alþingishúsinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.