Þjóðviljinn - 12.10.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.10.1947, Blaðsíða 1
12. árgangur. Sunnudagur 12. október 1947. 293. tölublað. ia sklpta Palesfinu i Gy§ IVernaSaraðgerðum hútað af sfii Araharikjum ef skipting« In verður framkvsemd Bandaríkin hafa nú opinberlega lýst yfir fylgi sínu við tillögu meirihluta Palestínu- nefndar sameinuðu þjóðanna, um skiptingu Iandsins í tvö sjálfstæð ríki, Gyðingaríki og Arabaríki. Fulltrúi Bandaríkjanna í Palestínunefnd- inni, Hershel Johnson lýsti þessu yfir í gær á fundi Palestínunefndarinnar, og skýrði jafn- framt frá nokkrum breytingum, sem Banda- ríkin leggja til að gerðar verði á tillögum nefndarmeirihlutans Yfirlýsing Bandaríkjafulltrúans hefur vak- ið mikla athygli. Arabaríkin hafa mótmælt harðlega og hótað gagnráðstöfunum, ef reynt verði að skipta Palestínu með valdi. Leiðtog- ar Gyðinga í Palestínu fagna afstöðu Banda- ríkjanna. Bandaríkjastjórn telur að gera Æ. F. H. Aðalfundiir Æ.F.H. verður haldinn í dag (sunnudag) Goodtemplarahúsinu (uppi) og hefst kl. 4 síðd. Fundarefni: Venjuleg að- alfundarstörf. Tekið á móti nýjum með- limum. Itölsku verkalýðs- fiokkarnir berjast gegn stjórn de Gasperi ítalskir sósíaidemókratar og kommúnistar boðuðu í gær til útifundahalða í Róm gegii síjórn de Gasperis, og deildu ræðumenn beggja fiokka harð- lega á stjórnina. Lögreglan í Róm var látin dreifa fundarmönnum með of- beldi og skýrði de Gasperi svo frá að það hefði verið gert eft- ir beinni fyrirskipun sinni. Johnson lagði áherzlu á' að Palestínuvandamálið væri svo brýnt að það krefðist tafarlausr ar lausnar. Bandaríkjastjóm teldi að ekki yrði hjá komizt að skipta landinu í tvö ríki, og gera ráð fyrir framhaldandi innflutningi Gyðinga. Taldi hann nauðsynl. að alþjóðiegur sjáifboðaher aðstoðaði við fram kvæmd á skiptingu landsins, undir yfirstjórn sameinuðu þjóð anna. Þar til sameinuðu þjóð- irnar væru tilbiinar að halda uppi reglu í landinu yrðu Bret- ar að vera þar kyrrir með lið sitt, þvi þeir bæru ábyrgð á stjóm landsins þar til annað væri afráðið. Helztu breytingarnar sem þurfi á tillögum meirhluta Palestínunefndar eru þessar: Hafnarborgir landsins verði frjálsar til afnota þegnum beggja ríkjanna. Jafí'a, sem er að mestu byggð Aröbum, verði látirt fylgja Arabaríkinu. Sett verði upp sameigmlegt efnahagsráð beggja ríkjanna, cr tengi náið atvinnulíf Gyðinga ríkisins og Arabaríkisins í Pal- estínu. Arabar mótmæla Fulltrúar Arabaríkjanna á allsherjarþinginu hafa birt sam eiginlega yfirlýsmgu með harð orðum mótmælum gegn afstöðu Fulltrúi Guatemala í stjórnmálanefnd allsherjarþings sam- einuðu þjóðanna, dr. J. Garcia Granados, ber formlega fram tillöguna um að allsherjarþingið fallist á tillögu meirihluta Palestinunefndar, um skiptingu landsins í tvö sjálfstæð ríki, Gvðingaríki og Ai;abaríki. Guatemala er eitt hinna sex ríkja Mið-Ameríku, og á strönd og hafnir að Karíbahafi og Kyrrahafi. Amennur skákfundur s Breiðfirðingabúð í dag Almennur skákfundur hefst i Breiðfirðingabúð 'kl. 2 í dag. Finnlandsfararnir. munu þar skýra. frá skákmótinu, sem hald ið var í Helsingfors í sumar og í því sambandi ætla þeir að sýna nokkrar skákir. Öllum er heimill aðgangur að fundinum. Hið árlega íslandsþing skám. mun sennilega hef jast um næstu mánaðamót. JúgéslavÉa siítur stjcrnmáíasam- bandi við Ghile Ásakanimar gegn júgóslavnesku sendiráðs- starfmönnunum Iýstar rógburður Stjórn Júgóslavíu hefur slitið Júgóslavneska stjórnin telur stjórnmálasambandi við Suður- j ásakanir þessar tilhæfulausar Ameríkuríkið Chile, og er á- * , . . , , * I með ollu, þær seu rogburður stæðan brottvísun starfsmanna j .... , , iim starfsmenn sendiráðsins, er lugoslavuieska sendiraðsins i j Cliile og ásakanir á hendur Jieim1 teljast alvarlegt nm skemmdarverk og áróðurs- starfsemi. brot á alþjóðareglum um sam- búð þjóða. utupv DðgsbrÚRarfundinn í dag VerkamaJHiat'élagið Dagsbrúr. beldur félagsfund í dag d h. Mðnó. Anif féh:gsmáta verða iieníanieRÍr samningar til um- neðu, en atvinnurekendur sögðu þeim upp í haust. PjvtmeaMð og mætið stundvíslega! Bandaríkjanna í Palestínumál- inu. Lýsa fulltrúarnir yfir því, að lausnin sé óframkvæmanleg og hljóti að verða til þess að við- halda ófriðarástandi í Vestur- Asíu. Fulltrúi Sýrlands, er sæti á í Palestínunefndinni, deildi fast á Bandaríkin fyrir áfstöðu þeirra. Taldi hann að langt væri frá því að sú afstaða væri tilkomin af mannúðarástæðum, heldur ætluðu Bandaríkin sér að ná' tökum á löndunum við botn Miðjarðarhafsins og skapa sér fótfestu þar með stofnun hins nýja Gyðingaríkis í Palest- ínu. Arabar hefðu búið í Palestínu 2000 ár, og ættu því allan rétt til landsins. Sýrlendingurinn lauk máli sínu með því að telja umboðs- stjóni Breta í Palestínu ólög- lega, og gæti komið til greina að fá það mál útkljáð fyrir a!- þjóðadómstólnum. Er talið að Arabaríkin kunni að beita þeirri aðferð, og geti með því dregið í efa að samein- uðu þjóðirnar haíi nok-kra heim ild til afskipta af Palestinu. Arabarikin sjö hóta hemaðaraðgerðnm Arafaarikin sjö, Egyptaland, Sýrland, Lihanon, Trans-Jórd- ■anía, Saúdi-Arabía, lí ak og ír- Framhsld á 7. sið" í 5-vlkna siifiania P|é<2lvll|ans: 7 „Það drýpur alltat' ótrúlega drjúgt í söfnunar- sjóðinn." Vísir, 10./10. 1947. Strax á fimmtudagsmorguninn, þegar 5-vikna áætl- im Þjóðviljans var birt, fóru blaðinu að berast fjárgjaf- ir í söfnunina. Og þrjá fyrstu daga söfnunarinnar hafa alls safnazt ,kr. 3.690.00, þannig að nú standa eftir 73.310.00 krónur. En daghm eftir barst söfnuninni óvænt gjöf, sem við þökkum hér með t'yrir. Það var tvcggja dálka forustu- grein í Vísi um 5-vikna áætlun Þjóðviljans. Hún var að \ísii ekki séð fyrir í áætlun okkar, en við innbyrðum hana bara í áætlunina og mýndnm gjarna sjá fleiri af slíku toki. Við leggjum áherzlu á þau orð Vísis, að „EKRI SÉ AÐ EFA, AÐ FCOKKSMENNIRNIR BREGÐIST VEL VIÐ SLlKUM TILMÆLUM” sem söfnimin er. Okliur er einnig ljúft að heyra, að „ÞAÐ DRJÚPI ALLTAF ÓTRIJLEGA DRJÚGT í SÖFNUN- ARSJÓÐI” Sósíalistaflokksins og vonum að íslenzkur almenningur sanni enn einu sinui þessi ágætu ummæli stjórnarblaðsins. , Sósíalistar, látum hið „ótrúlega” verða staðreynd. Notið hvern clag til þcss jið Ijúka 5-vikna áætluiunni fyrir 12. nóvraAer. Stjómarandstæðtngar í -illum í'loklinm. Þjóðvitjhm er hið eina dagbtað st jórnaran <! stSiðunnar. lAtið „drjúpa ótrúlega drjúgt i söfimnarsjoð” Þjóðviljans og gerið það strax í dag. í S?:i- .VÚNAR-NiiFNDIN. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.