Þjóðviljinn - 12.10.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.10.1947, Blaðsíða 5
Sunnudagur 12. október-1947. WOÐVlLJINN Auders Tycho: CHARLIE CHAPLIN Chaplin í sínu góðkunna gerfi Milljónir manna vita ekki hver Rankin öldungadeildar- þingmaður er og það eru ekki allir, sem þekkja Truman. En það væri örðugt að finna nokkurn stað á hnettinum, þar sem Charlie Chaplin er ekki dáður- Rankin öldungadeildarmað- ur er einn af hinum aftur- haldssömu stjórnmálamönn- um Bandaríkjanna. Hann hef ur að dæmi Göbbels gengið upp í baráttunni „við komm únistana". Og eftir áliti hansí er hver sá maður kommúnistil sem hefur við eitthvert tæki- færi lýst sig fylgjandi frelsi og framförum. í aug'um allra lýðræðissinna í heiminum hefur Chaplin enn aukizt hróður við það að hr. Rankin hefur horn í síðu hans. Þessi maður, sem afturhald ið getur ekki þolað, fæddist fyrir 58 árum. Æsku sinni eyddi Charles Spencer Qhap- lin í fátækrahverfum Lund- úna. Hann á ekki langt að sækja ást sína á leiklistinni, því að báðir foreldrar hans unnu við leikstörf. Þau voru ekki hálaunaðar leikstjörn- ur, heldur tilheyrðu þau þeim aragrúa af illa launuð- um leikurum, sem lítið eða ekkert er skrifað um- I ár getur Chaplin haldið hátíðlegt 50 ára afmæli sitt sem leikari. Þegar hann var átta ára að aldri vildi það til að móðir hans varð veik. Fað ir hans áleit ástaeðulaust að missa af launum hennar, það var farið með Charlie til leik hússins og þar var hann mál- aður og klæddur í gervi móð- urinnar. Meðal annars átti hann að syngja kvæði. Þegar hann hafði lokið við fyrstu vísurnar var farið áð fleygja í hann einhverjum hörðum hlutum. Drengurinn varð ör- vilnaður, en hélt áfram að syngja, og það kom í ljós, að þessir óþægilegu, hörðu hlut- ir voru peningar, sem áhorf- endur köstuðu til hans í hrifningu sinni. Faðir hans dó meðan hann var drengur. Móðir hans varð veik, og Charlie og Sidney, bróðir hans, voru sendir á fátækraheimili. Allt frá barn æsku urðu þeir sjálfir að vinna fyrir mat sinum- Sid- ney varð sjómaður og Charlie fór að vinna í prentsmiðju, en æðsta ósk hans var að kornast að einhverju leikhúsi. Þegar öll sund virtust lokuð og hann var að því kominn að fylgja dæmi bróður síns og gerast sjómaður, gafst honum tækifæri.. Það var leikstjórinn Gilette, sem upp götvaði þennan unga, áhuga- sarna mann og kom honum að sem þjóni í leikritinu „Sher- lock Holmes“. Það gekk vel og þennan hálfvaxna leikara dreymdi um að Gilette tæki hann með í væntanlega leik- för til Bandaríkjanna. Sú von brást. Leikflokkurinn fór af stað án Chaplins, og í þess stað varð hann að stunda verksmiðjuvinnu um tíma. Samt þreyttist hann ekki á að reyna fyrir sér, og brátt komst hann aftur að hjá ferðaleikflokki. Með þessum flokki ferðaðist hann um allt England og kom til Ameríku 1910- Hann hafði með tímanum orðið að slyngum gamanleik- ara og var einhver bezta aug lýsingin fyrir flokkinn. Leit- armenn Hollywoodbórgar komu auga á hann og hann fékk tilboð um að ráða sig að kvikmyndunum. Svarið var nei þakk. í þá daga fannst leikurunum það ekki samboð ið virðingu sinni að koma fram á selluloid-ræmu. Nokkr ir gerðu það að vísu — flest- ir sem neyðarúrræði, en þeir sáu um að félagar þeirra kæmust ekki á snoðir um þau býsn. Leyndarmálið var vel varðveitt, því að þeim var óhætt að reiða sig á það, að engir starfsbræðra þeirra legðust svo lágt að líta á kvik mynd. En Chaplin hafði einnig aðra ástæðu til að neita til- boðinu. Hann haíði enga trú á framtíð kvikmyndanna, og það má geta þess honum til afsökunar, að fæstir voru gæddir þeirri trú. Smám saman hækkuðu til- boðin og freistingin varö ó- mótstæðileg fyrír ungan mann, sem hafði kynnzt ör- birgðinni 1 fátækrahver fum Lundúna- Hann hóf starf sitt sem gamanleikari í kvik- myndum, en fyrstu myndir hans voru svo lélegar, að leik stjórnin veigraði sér við að láta þær frá sér fara. Chaplin hafði sínar eigin skoðanir, sem brutu í bága við sksoðan- Chaplin: „Eg hef áhuga á lífinu. Kommúnisminn er nýtt lífsríðhorf or þess vegna hlýt ég að hafa áhuga á kommúnisma." ir leikstjóranna. Hann áleit til dæmis, að jafnvel í kvik- mynd væri hægt að sýna til- finningar og geðshræringar með öðru móti en handaslætti og bægslagangi. Þegar leik- stjórarnir létu undan og gáfu Chaplin frjálsar hendur að nokkru leyti hófst hinn langi frægðarferill hans, sem er ekki lokið ennþá. Það er ástæðulaust að nefna .fyrstu kvikmyndir hans. í augum ungu kynslóðarinnar yrði það aðeins röð af nöfn- um, sem gæfu ekkert til kynna, og jafnvel þeir, sem mestan áhuga hafa hér á kvikmyndum hafa enga f möguleika á að sjá gamlar kvikmyndir sem hafa sögu- lega þýðingu. Litli fiækingurinn með Mary Pickford félagið „Uni- ted Artists", en hann gat ekki hyrjað sjálfur að vinna hjá þessu nýja félagi, því að þá var hann ráðinn hjá „First National“, þar sem hann jók frægð sína með „Shoulder Arrns“, „The Kid“ og ,,The Pilgrim". Það var í „The Kid“, sem hann kom með Jackie Coogan fram á sjónar sviðið, og hann varð eftir lætisbarn alls heimsins- Það sýnir snilli Chaplins, að drengurinn skyldi ekki skyggja á leik hans með hin- um barnslega yndisleik sín- um. Þegar samningurinn við „First National“ var útrunn- inn tók hann að starfa hjá „United Artists“. Fyrsta kvikmynd hans'þar var „Kon Milljónir mannna vita ekki hver Rankin ökiungadeildarþing maður er. sieur Verdoux", sem hann hefur nýlega lokið við. Þá mynd munum við einnig fá að sjá hér í Danmörku á næstunni. Það væri freistandi að rekja efni þessara tveggja kvik- mynda, en það eiga allir að sjá þær, sem eiga þess nokk- urn kost. Þegar menn hafa séð „Einræðisherrann“, ei auðskilið, hvers vegna kvik myndir Chaplins voru bann aðar í Þýzkalandi og hvers vegna afturhaldsseggir Banda rík^anna hata hann. í „Monsieur Verdoux“ hef- Frnmh. á bl. n 5ÖS, Charlie Chaplin á heiniili sínu harða hattinn, litla yfii’skegg ið og bambusstafinn varð á nokkrum árum einn af þekkt nstu mönnum heims og var iangtum vinsælli en frékn- urnar á Van Johnson og fæt- urnir á Betty Grable eru nú í dag. En þessi litli flæking- ur varð ekki til allt í einu. Þetta var gervi sem Chaplin vann sig upp í eftir fjölmarg ar -kvikmyndir- Það gekk hratt í þá daga. I fyrstu var hraðinn ein kvik- mynd á viku. Chaplin var starfandi hjá framleiðandan- um Mack Senneth, og þegar samningurinn gekk úr gildi varð hörð samkeppni um þennan vinsæla listamann. - Það varð „Mutual Film“, sem tryggði sér hann. Það félag varð að borga eina milljón dollara á ári fyrir vikið. Það var fyrsti samningur kvik- myndasögunnar, sem hljóð- aði upp á milljón dollara. Það er rétt að geta þess, að það er einnig sá eini, sem menn þekkja enn þarín dag í dag. Afíð 1920 stöfaði CHaplin 'ásamt Grifffth, Fairbank og an frá París“. Sjálfur lék hann mjög lítilvægt hlutverk, eða burðarkarl, en hann var leikstjóri kvikmyndarinnar og vinna hans vakti athygli, því áð hann hafði reynt nýj- ar leiðir til þess að sýna mannlegar tilfinningar og geðshræringar. Árið 1925 sendi hann frá sér hið ógleymanlega „Gull- æði“, sem við höfum fengið tækifæri til að sjá á síðustu árum með skýringum Chap- lins sjálfs. Árið 1928 kom ,,Cirkus“. — Það er athyglisvert, að nú liður talsverður tími rnilli kvikmyndanna. Það er unnið betur úr efninu en hjá nokkr um öðrum leikstjóra í Holly- wood. Það var ekki fyrr en 1932, sem „Borgarljósirí* komu og ,,Nútíminn“ 1936- Það er síðasta Chaplin-kvik- KVIKIRYADIR Gamla Bíó: Hin eilífa þrá (L’ Eternal Retour) Þessa frönsku mynd leggur sem liressandi golu inn í þá megnu fýlu, sem við höfum orð ið að þola í kvikmyndum undan farið. Franskir kvikmyndafram leiðendur virðast ekki haldnir þeirri þreytu og hugmyndaleysi, sem einkennir marga ameríska og enska kollega þeirra. Sagan er eftir hið heimsfræga ljóðskáld Jean Cocteau. Hún ex æði rislág og gefur enga hug- mynd um skáldið. Það er einna helzt að finna Frökkum til for- áttu, að þeir eru farnir að sækja efnið í kvikmyndir sínar aftur í rómantík riddarasagn- anna. T. d. er sumt í þessari sótt beint í ævintýrið um Tristan og ísold. Samt gætu engir aðrir en Frakkar tekið svo barna- lega ástarsögu með jafn mik- illi „finesse”, gert merkilega kvikmynd um ómerkilegt efni. Það sem gefur myndinni sér- stakt gildi er hin listræna mynd un (fotografi), það fara sam- an sterk myndræn bygging (komposition) bæði í senuskip- un og högun ljóss og skugga- og ágætur leikur. Músikin er laus við hina gamalkunnu slepju og hundraðfiðlusón mynd, sem danskir áhorfend ur hafa fengið tækifæri til margra kvikmynda. að sjá. Núna, ellefu árum Einna sterkasta seinna, gefst okkur kostur á að sjá næstu kvikmynd hans, „The great Dictator“, sem var fullgerð 1939. Síðasta kvikmynd Chaplins er „Mon- persona myndarinnar er dvergurinn Pieral að öllum hinum ólöstvíð- um. Nyti hans ekki mundi mynd in hafa tapað miklu. * Meira af slíku. D.G. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.