Þjóðviljinn - 12.10.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.10.1947, Blaðsíða 7
& ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 12. október 1947. ÍTr Iiwgiimi Næturlæbnir er í læknavarð- / tofunni Austur'bæjarskólanum, sími 5Ö30. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki, sími 1330. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins heldur skemmtfund í Tjarn- arcafé annað kvöld kl. 8.30. Til skemmtunar verður: Söngur, upplestur og dans. Nánar í auglýsingu í bláðinu dag. Útvarpið i dag: 13.15 Erindi: Vandamál fá- mennu skólanna (Stefán Jóns son námsstjóri). 15.15 Miðdegistónleikar plötur. 20.20 Orgelleikur í Dómkirkj- (dr. Victor v. Urbants- chitsch). 20.40 Erindi: Hjá Molbúum Hendrik Ottósson fréttam. 21.05 Tónleikar: Norðurlanda- kórar (plötur). 21.20 Þýtt og endursagt: „Kristni og lýðræði", eftir Stafford Cripps 21.45 Tónleikar. Málverkasýningu Taboð *'sokkið skip Trolle og Rothe hafa auglýst Sigurðar Sigurðs- sonar fýkur annað Málverkasýning Sigurðar Sigurðssonar i Listamannaskál anum hefur nú staðið í 10 daga. í gærkvöld höfðu um 1000 1 manns sótt sýninguna. Sigurð- ur var þá búinn að selja 9 mál- verk og 1 teikningu. Sýningunni lýkur annað kvöld. tilboð í ,,Bro“ þar sem hann ligg ur og jafnframt augiýst tilboð í björgun á ýmsum lausa mun um er tilhgyrðu skipinu. Cbarfie Chaplin AFGREIÐUM BLAl TÞVOTT og frágángstau með tiltölu- lega stuttum fyrirvara. — Þþottahúsið Eymir, Nönnu- götu 8. Sími 2428. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12. sími 5999. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. KAUPUM HREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum ■— — sendurri. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. Klukkán 2 í gær var Tónlist- arskólinn settur í Tripolileik- húsinu. Skólastjórinn Páll Is- ólfsson flutti ræðu og skýrði vetur. Skólinn mun sem áður starfa frá fyrirkomulagi kennslunnar í í Þjóðleikhúsinu. I lionum verð- ur hátt á 3. hundrað manns. í barnadfeildinni, sem dr. Edel- stein veitir forstöðu verður mik- ill fjöldi. Framhaldsdeildinni verður nú skipt í tvennt: al- menna deild og fagmannadeild. Að skólanum koma nýir kenn arar: Jón Þórarinsson verður yfirkennari tónfræðideildarinn- ar, Hans Stepanek frá Vín í stað Björns Ólafssonar, fiðluleikara, sem nú dveist við frekara nám í Ameríku. Þá koma að skólanum sem kennarar þau Hólmfríður Sigurjónsdóttir, píanóleikari, og Egill Jónsson, sem er nýkominn frá námi í klarinettleik í Eng- landi. Ákveðið hefur verið, að þeir Róbert Abraham og Guðmuild- ur Matthíásson flytji á þessum vetri við skólann 10 fyrirlestra hvor um tónlistarsögu, en auk þessa verður Róbert Abraham kennari í pianóleik. Fyrirlestr- ar þeirra Róberts og Guðmund- ar verða fluttir á hverjum þriðjudegi i Tripolileikhúsinu. Palestínuvandamáíið Framhald af 1. síðu. an, hafa á fulltrúaráðstefnu í Beirut orðið samrnála um hern- aðarlegan undirbúning „vegna öryggis Palestinu“, að því er segir í sameiginlegri tilkynn- ingu, sem birt var í gærkvöld. Er þar lýst yfir því, að reyni eitthvað erlent vald að skipta Palestínu með valdi- yrði hart látið mæta hörðu. Arabarikin grípi þá til sinna ráða og muni ekki láta viðgangast slíkt rang- læti. Gyðingar ánægðir Forseti umboðsráðs Gyðinga í Palestínu, Ben Gurion, hefur látið í Ijós ánægju yfir afstöðu Bandaríkjanna, og telur hana stórt spor í áttina til sjálfstæðs Gyðingaríkis. Segir forsetinn að Gyðingum í Palestínu sé fullkunnugt um hótanir Araba, en séu heldur ekki aðgerðarlausir. Hafi þeg- *r verið gétíðar ráðsfcStfflLnir tii Herferð gegn ,,innan- bæjarfjósum“? Bæjarráð samþykkti s. 1. föstu dag að tilkynna Geir Gunniaugs syni Eskihlíð A að hann verði að hafa rýmt af lóðinni um- hverfis hús hans öllum bygging um er þar hafa verið settar án leyfis, fyrir 1. mai n. k„ en nú þegar beri að fjarlægja hús úr vegarstæði Eskihlíðar. Máske or þetta upphaf að að- gerðum bæjarstjórnar til að fjarlægja fjós og önnur gripa- hús úr íbúðarhverfum þeim sem mönnum eru ætluð, en enn hef- ur þó ekki heyrzt að blakað hafi verið öðrum innanbæjarfjós um. Kynþáttaofsóknir Bjarna Ben. Framhald af 8. síðu. Þess má geta að alllangt er síðan það kom til tals að hljóm- sveit Rex Stewarts kæmi hing- að, og skemmtanaleyfi fengið fyrir nokkru, en hljómsveitin átti einungis að koma hér við á leið sinni til að halda hljómleika á meginlandi Evrópu. Þjóðviljanum barst í gær frá dómsmálaráðuneytinu eftirfar- andi tilkynning varðar.di þetta mál: • Vegna takmarkana þeirra, sem ‘orðið hefur að gera á innflutningi nauðsynja til landsins , hefur dómsmála- ráðuneytið nýlega gefið lög- reglustjóranum í Reykjavík svofelld fyrirmæli: „Hér með er. fyrir yður lagt, herra lögreglustjóri. að veita ekki skemmtanaleyfi fyrir erl. trúði og aðra slíka skemmtimenn, nema að fengnu samþykki ráðuneytis ins í hverju einstöku tilfelli.“ I samræmi.við þetta hefur raðuneytið ákveðið, þar sem því verður við komið, að neita um vegabréfsáritun til manna, sem ekki mundu fá skemmtanaleyfi samkv. fram anrituðu. Hins vegar hefur ekki þótt fært að banna mönn um, sem komnir voru til landsins áður en bann þetta var gefið og nú eru staddif úti á landi, að halda þar skemmtanir, enda höfðu þeir þegar haldið skemmtanir í Reykjavík, en sjálfsagt er að hafa um þetta samræmi um land allt. Svo sem sjá má af bréfinu til lögreglustjóra taka fyrir- mæli þessi ekki til viður- kenndra listamanna, sem ætla má, að verulegur menn- ingarauki stafi af- En hins vegar er ekki unnt að taka tillit til þess, þó að hinir er- lendu menn eigi í orði kveðnu ekki að fá neinar greiðslur í erlendum gjald- eyri, þar sem vitað er, að fá- ir þeirra munu hingað koma í góðgerðaskyni, enda um suma uppvíst, að þeim er greitt í jafnvirði . erlends gjaldeyris. Framiiald af 5. sícV ur hann lagt niður flækings- gervi sitt, harða hattinn og bambusstafinn. Margir hafa furðað sig á því, að hann hafi varpað frá sér persónu, sem var orðin svo mótuð í hugum alls þorra manna- Hann lítur á það sem sjálfsagðan hlut. Því að síðan Chaplin fór að framleiða kvikmyndir, 1912, synir hans börðust í stríðinu: með Bandaríkjamönnum og; sjálfur var hann ákafur þátt- takandi í baráttunni gegn naz: ismanum. Meðan amerískir stjórnmálamenn reyndu enm að skilja Hitler. var Chaplin þannaður í Þýzkalandi. A— samt fl-eiri merkum Ameríku. mönnum var hann hvatamað- ur að nýjum vígstöðvum £ hefur heimurinn gerbreytzti' Evrópu, vígstöðvum, sem hin ar undirokuðu þjóðir biðu £ ofvæni. Bandaríki Ameríku Hafa auðgazt á því að eignast Chaplin og þess vegna er hann ennþá vinsæll hjá öll- um öðrum en afturhalds- seggjunum. — Eruð þér kommúnisti?' Þessi spurning hefur oft ver- ið lögð fyrir hann,- Ef hann. segði já, væri hægt að ráðast- á hann með nýju offorsi, og segði hann nei, myndu aftur- haldsblöð um allan heim. skýra frá þvr stórum stöfum Vandamál hans eru ekki þau sömu heldur. Flækingur Chaplins er ekki lengur til sem. þjóðfélagslegt fyrir- brigði. Hinn aukni stéttamis- munur hefur tortímt honum og aðrar manntegundir eru komnar í hans stað. I hinni nýju kvikmynd sinni um hinn litla meðalstéttarmorð- ingja, „Monsieur Verdoux“ mun hann sýna, hvernig kreppa getur mótað manns- líf, þannig að úr því verði að eins ógæfa og þjáningar. Hvers vegna hötuðu nazist-1 ag Charlie Chaplin væri frá- arnir Chaplin og hvers vegna hata afturhaldsseggirnir hann í dag? Fyrst og fremst vegna þess, að hann er ævin- lega sjálfum sér samkvæmur. Þrátt fyrir hin geysiháu laun sín er hann sífellt hinn sami og hann ,var fyrir heilum mannsaldri, þegar hann kom úr örbirgð Lundúnaborgar til hinnar sólgylltu Kalifovníu- Afturhaldið er fylgjandi því að listin eigi að vera há- fleyg og svifa í skýjunum. Hún „úrkynjast“ að áliti aft- urhaldsseggjanna, ef hún fer að fást við vandamál mann- kynsins. Við höfum séð ótal heiðursmerktar amerískar kvikmyndir. sem fjalla í orði kveðnu um vandamál manna, en í rauninni gera þær ekki annað en leika með þau. — Chaplin dregur ekki dul á skoðanir sínar, og þar sem hann er listamaður á heims- mælikvarða, gerir hann öll- um Rankin-um ljósa analegá niðurlægingu þeirra, svo að þeir kveina af gremju. laridvarna og til að fá stórt er- lent lán til að koma Gyðinga- ríkinu á laggirnar. Palestínunefndin frestaði í gær fundum fram yfir þesfea helgi. Auglýsing nr. 100 Fi’amhald af 4. síðu allir fengju eitthvað, hvort- tveggja virðist muni misheppn- ast. En eitt mun þó ekki mis- heppnast, en það er að þessi stofnun verði mjög kostnaðar- söm. En var nú ekki hugsan- legt, að eins mikið hefði mátt bæta úr gjaldeyrisskortinum á þann hát.t að verja honum til að afla gjaldeyrisvöru eða jafn vel til markaðsleitar ? SMákaupmaðfir. -hverfur kommúnisma- Hann hefur svarað spurn- ingunni á þann hátt, að það samsvarar alveg þeirri mynd. sem menn hafa gert sér af honum eftir list hans: — Eg er listamaður. Eg hef áhuga á lífinu. Kommúnísm- inn er nýtt lífsviðhorf og því hlýc ég .að hafa áhuga á kommúnisma. Með hjálp hans væri hægt að ljúka við Babelsturninn, hefur Jean Cocteau sagt. — Afturhaldið óttast að það verði gert, að Chaplin styðji lýðræðishreyfinguna, þrátt fyrir landamæri og tungu- m’ál. Ohaplin hefur áhuga á lífinu og mönnunum. Sér- hver kvikmynd hans er boð- skapur til mannkynsins. Því eru þær ætíð velkomnar með al okkar, hvort sem hann kemur sjálfur fram sem litli flækingurinn eða lýtalaus heiðursmaður. Það er nefni- lega ekki hatturinn eða bamb usstafurinn, sem við lútum, heldur hinn mikli, hlýi og Mig langar til að 2era | pfandi listamaður, sem mótar mitt til að bæta heimmn, hef ur Chaplin sagt sjálfur. — Mig langar til að stuðla að því, að aðrir drengir þm’fi ekki að lifa eins ömuriega bernsku og ég átti við að bua og mig langar til að gera mönnunum auðveldara að skilja hver annan. „Oamerískur“ er það ein- kunnarorð, sem menn bafa nú reynt að festa við hann. Það er rétt. að hann er .ekki amerískur ríkisborgari- Það eru fleiri, sem eru það ekki án þess að á þá hafi verið ráðizt af þeiri’i ástæðu. Enda þótt 70% af tekjum hans komi frá Evi’ópu, greiðir hann skatt af 100% - í Amer- íku, svo að hann boi’gar fvrir vei’u sína þar. Er hin „óamer, íska“ starfsemi hans fólgin í þvf að hann hefur gert am- erískar kvikmyndir frægar á undan öllum öðrum? Báðir allar hans kvikmyndir. ;;mjög vandaðar í ýmsurn lit-p J um. II úsgagaverzluniii ATOM A, - Njálsgötu 49, sími 6794. ; liggur leiðin ■ ’-l -l-l-l-H-l- i I"1 I 11 I'MbX l'W-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.