Þjóðviljinn - 16.10.1947, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.10.1947, Blaðsíða 6
B ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. október 1947 34. Samsærlð mikla ! eftir I IHS3CHAEL SAYERS o« JILBEIT E. KAHN sinna aðeins tveim árum seinna. ítölsku konungssinnarn- ir, sem óttuðust þau áhrif, er orð Wilsons myndu hafa á alþýðu Rómar, hindruðu fólkið í að safnast saman á torginu og dreifðu mannfjöldanum á þeim forsendum, að honum hefði verið safnað saman af ,,bolsévíkum“. Hið sama skeði í París, þar sem Wilson beið heilan morgun við hótelglugga sinn eftir að halda ræðu, sem hann hafði lofað verkamönnum Parísar. Hann vissi ekki, að franska lögreglan með hjálp herliðs, var látin hindra að verka- mennirnir kæmust til hans. Hvar sem Wilson fór í Evrópu var hann umkringdur af leynilegum erindrekum og áróðursmönnum, og að baki honum var alltaf rekið eitthvert leynimakk. Hvert einstakt Bandamannaríki hafði komið sér upp sínu sérstaka njósnakerfi á friðarráðstefnunni. í húsinu númer fjögur við Place de la Concorde setti leyniþjón- usta Bandaríkjahers á stofn sérstakt dulmálsherbergi, þar sem þaulæfðir liðsforingjar og valdir skrifstofumenn unnu nótt og dag við að hlera á og þýða leyniskeyti ann- arra ríkja. Stjórn dulmálsherbergisins var í höndum Her-1 bert 0. Yardley majórs, sem síðar skýrði frá því í bók sinni The Ameriean Black Chambcr, hvernig skýrslum bandarískra erindreka á staðnum um ástandið í Evrópu, var haldið leyndum fyrir Wilson forseta af yfirlögðu ráði, meðan sífellt var látinn dynja á honum hinn svívirði- legasti and-bolsévíkaáróður. Oft bar við, að Yardley majór gat hlerað og þýtt leyni- skeyti varðandi samsæri um að spilla fyrir stefnu Wilsons. Einu sinni þýddi hann skeyti, sem var enn undarlegra og ískyggilegra. Majórinn segir svo sjálfur frá: .....lesandinn getur ímyndað sér hvemig mér varð innanbrjósts, er ég þýddi skeyti, sem ljó.staði upp um brezk-franskt samsæri um að ráða Wilson forseta af dög- um, annaðhvort með því að myrða hann hægt og hægt á eitri eða gefa honum innflúensusýkla í ís. Við bárum fyllsta traust til þess manns, er gaf okkur þessar upp- lýsingar, og hann bað okkur í guðs bænum, að vara for- setann við. Eg hef enga aðstöðu til að vita með vissu, hvað satt var í þessari samsærisfrétt, og ef svo var, hvort samsærið heppnaðist. En þetta er óhagganleg staðreynd: Fyrstu merkin um sjúkleika Wilsons forseta komu í ljós meðan hann var í París, og hann dó brátt langdregn- um dauðdaga. 2. A friðarráðstefnunni í París. Á fyrstu fundum friðarráðstefnunnar í París fékk Wilson óvæntan bandamann í viðleitni sinni við að ávinna jafnrétti til handa Rússlandi. Forsætisráðherra Bretlands, David Lloyd George kom til Wilson til hjálpar með bitr- um árásum á and-sovétáætlanir Fochs og franska forsæt- isráðherrans Clemenceau. ,,Þjóðverjar“, sagði Lloyd George, „neyddust, þegar þeir þurftu sérhvers manns við' til að styrkja árás sína á Vesturvígstöðvimum, til að hafa allt að milljón manna setulið til að halda nokkrum héruðum í Rússlandi, sem voru aðeins smáskiki af öllu landinu. Og þá var auk þess bolsévisminn veikur og óskipulagður. Nú er hann sterkur og hefir öflugan her. Er nokkurt hinna vestrænu Bandamannaríkja reiðubúið til að senda milljón manna her til Rússlands? Ef ég legði til að þúsund brezkir her- menn yrðu sendir þangað í viðbót við þá, sem fyrir eru, myndi verða uppreisn í hernum! Sama máli gegnir um bandarísku hersveitirnar í Síberíu, sömuleiðis þær kana- disku og frönsku. Hugmyndin sjálf, að berja bolsévism- ann niður með hernaðarmætti, er hreint brjálæði. Jafn- vel þótt gert væri ráð fyrir að það tækist, hver á svo að hernema Rússland ?“ Afstaða brezka forsætisráðherrans stafaði ekki eins og Wilsons forseta af hugsjónaástæðum. Hann óttaðist byltingu í Evrópu og Asíu, og sem gamall stjórnmála- maður var ,,Refurinn“ frá Wales sér vel meðyitandi um vilja almennings í Bretlandi, sem var yfirgnæfandi and- vígur frekari brezkri íhlutun í Rússlandi. Og enn gildari ástæða var til að beita sér gegn fyrirætlunum Fochs mar- skálks. Sir Henry Wilson, forseti brezka herráðsins, hafði sagt í leyniskýrslu, sem hann skömmu áður hafði lagt stríðsstjórnina, að eina stefnan, sem til mála kæmi Eftir Ifiorare Mc €oy Sama eða svipað ástand er víðast hvar í heiminum. „Komið þér inn fyrir“, sagði þjónninn vingjarn- Milljónir tigna Mussolini og Hitler sem ofurmenni, lega og opnaði hurðina upp á gátt. án þe3s að skilja (eða vilja skilja), að þeir eru „Voruð það ekki þér, sem opnuðuð í morgun?“ sjúkir brjálæðingar, sem reka hóp nautheimskra spurði Dolan og kom inn. sauða beint út á blóðvöllinn. Og þegar þeir eru „Jú, það var ég, herra Dolan“, sagði þjónninn komnir á stað, þá drögnumst við inn í það. (Heming- og hjálpaði honum úr kápunni. way sagði satt: „Við getum rétt gert okkur í hugar- „Eg þekkti yður ekki strax---------“ lund, hvernig útvarpið muni auka taugabrjálæði „Það er kannski svarta jakkanum að kenna. fólksins í næstu styrjöld"). Já, þáð þyrfti að taka Eg var í hvítum jakka í morgun-------“ fram fyrir hendurnar á þeim öllum, þessum mönn- „Nei, það er annað. Framkoma yðar er öðru- um af gerð Carlisle, Hitler og Mossólini. En í þess- vísi núna----“ ari dásamlegu paradís, sem lcölluð er Ameríka, er „Framkoma yðar er líka önnur, herra Dolan“, ástandið guðdómlegt, þar er ekkert opinbert eftirlit sagði þjónninn brosandi. með blöðum og útvarpi, eins og í öllum siðmenning- „Ójá, ég veit það. Framkoma mín núna sæmir aiiöndurn, nei, þar geta menn bæði sagt og skrifað kringumstæðunum betur. Eg er búinn að aka fram hvað sem þeir vilja, það halda menn að minnsta og aftur í eina tvo tíma. Það er sjálfsagt ástæðan. kosti. En látum þá sannreyna það, og þeir stöðva Viljið þér segja ungfrú Lillian, að ég bíði-------------------------------“ útgáfu tímaritsins þeirra. 1 „Hún bíður yðar. Viljið þér gera svo vel að ltoma „Helvítis bölvað illfyglið“, tautaði hann með sjálf- þessa leið?“ um sér, og átti við Carlisle (og Hitler og Mosso- Dolan elti hann gegnum dagstofuna og að dyr- lini líka). unum inn í bókasafnið. Negrinn drap á dyr og stakk • Skömmu síðar ók hann inn um hið stóra stein- höfðinu í gættina. hlið, sem var inngangurinn í Weston Park, og þá „Herra Dolan er kominn", sagði hann, og steig fyrst varð honum ljóst, að hann sat í bílnum sínum, nokkur skref aftur á balt. „Gjörið svo vel að ganga og að hann var ekki nema steinsnar frá heimili inn herra Dolan“. Lillian, ungu konunnar sinnar. Honum fapnst allt í Dolan gekk inn og dyrnar lokuðust á hæla Lon- einu, að hann væri búinn að vera giftur óralengi, um. Hann skimaði forvitnislega í kring um sig í og ósjálfrátt rétti hann upp höndina til að strjúka þessari vistlegu stofu. skeggið, þó hann vissi mætavel að hann hafði „Eruð þér herra Dolan?“ drundi rödd aö baki ekkert skegg. Nýja eiginkonan hans: Góðan daginn, honum. frú Michael Dolan, hvernig líður þér? Það var þó „Já, það er ég. Komið þér sælir. Þér gerðuð n-'r gaman að sjá þig; og hvaða gamli virðulegi karl- bilt við. Eg sá yður ekki bak við stólinn -—“ skröggur er þetta, sem situr við borðendann? Eg „Eg vildi vera viss um að það væruð þér. Eg er heyrði ekki nafnið------Ó, nú — já — það er og, faðir Lillian". já einmitt, Fylkisstjórinn. Eg man vel eftir afrekum „Já, ég veit það, fylkisstjóri. Eg þekkti yður af hans í W'ashington, hlutdeild hans í bættum kjörum myndum úr dagblöðunum. Mér .heyrðist þjóhninn háttvirtra kjósenda. Já, herra fylkisstjóri, þér bók- segja, að Liilian biði--“ staflega ljómið af hreysti. Já — Dolan, Michael Dol- „Eg skipaði honum að segja það. Eg vildi vera an. Þér vitið það eflaust, forfeður mínir komu hing- viss ufli að ná tali af yður, ef þér kæmuð. Fáið að með „Mayflovver“, já einmitt, Dolansættin. Hún yður sæti — —“ er af írskum fornkonungaættum. (Núverandi skjald- „Er hún ekki heima?“ armerki mitt er haki og skófla). Finnst yður þetta „Eg held, að hún æski ekki að sjá yður---“ ekki alveg andstyggilegt veður, fylkisstjóri, gamli „Þá er engin ástæða til að tefja“, sagði Dolan og laupur, (klappar honum á öxlina) .Já, það var fynd- ætlaði að fara. ið, reglulega fyndið, þegar þér urðuð að borga „Setjist þér“, sagði fylkisstjórinn og benti með 50,000 dollara í Washington, til að endurheimta á- vindlinum sínum á stólinn. hrifavald yðar. (Hvíslar í eyra hans: ég las í tíma- Dolan settist. riti auglýsingu, sem kannski gæti orðið yður að liði). „Hvernig vildi hún til, þessi gifting?" Hæ, elskan mín; Já, við pabbi þinn vorum að rifja „Ja hveniig? Hún hefur nú einu sinni viljað upp gamlar minningar. Já, já, fylkisstjóri, við ökum til, það er allt og sumt.“ varlega á regnvotum götunum. Veðrið er alveg fram „Hvers vegna?“ úrskarandi viðbjóðslegt. Já, vel á minnzt; þakka yð- „Af auðsæjustu ástæðum i heimi, kæri fylkisstjóri, ur fyrir litla, yndislega húsið, sem þér gáfuð okkur í af því að okkur þj'kir vænt hvoru um annað“. brúðargjöf. Og kveidverðurinn var alveg dásam- „Bull!" másaði fylkisstjórinn, sem gekk um gólf legur. Já, já — viö spilum bara nokkiar rúbertur og velti vindlinum milli fingranna. „Eg skal segja við Buriington- \;v,himsey hjónin. Já, ég skal muna yður nokkuð, sem kannski kemur yður dálítið á að bera greifanum innilegustu kveðjur yðar. Góða óvart, Dolan. Eg er búinn að heyra talsvert um nótt — góða nótt! ! yður. Fred Coughlin sagði mér mikið um yður. Svarti þjónninn opnaði dyrnar, þegar hann Vissuð þér, að hann lét einkanjósnara „skyggja" hringdi. yður allar þær vikur, sem þér hélduð við dóttur „Er ungfrú Lillian heima?“ spurði Dolan. hans?“ Érn»iimiijiiuiihiifimi!»i[iiiiiii)[uii)(iuiiHiiBiiirtMiiimiiiiiiimii!«iiiii)ii(fliiiiiiiiHiuiinm»iniuiiii.,:5^iiiii[iiiimHiiiH^ffli»!iiwi«MiiHiiiHiiiiiiiiiiniiKKiiHiBafflaiii[iiHi!rBiiiiiiiiuiiHii»iam)ffiiHni!imm!UiiiiiiHiiuu,»iniii[ifliiiiiiim..jriwnimHiflirmiiiinimflmwiiiiiniiqnffltn. D A V í Ð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.