Þjóðviljinn - 16.10.1947, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 16. október 1947
ÞJOÐVILJINN
aastr
AFGREIÐUM BLAUTÞVOTT
og frágangstau með tiltölu-
lega stuttum fyrirvara. —
Þvottahúsið Eymir, Nönnu-
götu 8. Sími 2428.
SAMÍTÐARKORT Slysavarnafé
lags íslands kaima flestir,
fást hjá slysavarnadeildum
um allt land. 1 Reykjavik af-
greidd í síma 4897.
R.AGNAR ÓL.AFSSON hæsta-
réttarlögmaður og löggiltur
endurskoðandi, Vonarstræti
12. simi 5999.
MUNIÐ K.AFFISÖLUNA Hafn
arstræti 16.
KAUPUM — SEUUM: Ný og
notuð húsgögn, karlmannaföt
og margt fleira. Sækjum —
— sendum.' Söluskálinn,
Klapparstíg 11. — Sími 6922.
ustéttanna
© ®
Framuald af 5. síð j
urðasölunr.i til þess að láta selja
íslenzku vörumar fyrir lægra
verð en hægt er að fá fyrir þær.
Hraðfrysti fiskurinn er seld-
ur tii Englands fyrir 6 pence
enskt pund, þegar hægt er að
fá 12—13 pence á meginiand-
inu, — eða ef maður vill líta á
sama samninginn öðrum aug-
um: Síldarlýsið er selt f>TÍr 95
steriingsp. tonnið til Eng!., þeg
ar hægt er að selja það á 130
—140 sterlingspund annarsstað
ar.
Síldarmjölið er selt á 30—32
stelingsp. tonnið til Danm. og
Bretlands, þegar hægt er að
selja það á 38—42 sterlings-
pund annarsstaðar.
Þannig mætti lengi telja.
Með ■ þessum dæmalausu að-
förum er sjávarútveginum og
lallri þjóðinni valdið tjón, sem
nemur tugum milljóna króna.
KAUPUM HREINAR ullartusk
ur. Baldursgötu 30.
DAGLEGA ný egg soðin og
hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16.
Næturlseknir ei í iæknavarð-
tofunni Austurbæjarskólanum,
simi 5030.
Næturvöröur er í Ingólfsapó-
teki, simi 13,30.
Etvarpið í dag:
Veðurfregnir.
19.30 Þingfréttir.
19.40 Lesin dagskrá næstu viku -
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.00 Útvarpshljómsveitin leik-
ur tónverk eftir Hallgrím
Helgason (Þörarinn C uð-
mundsson stjórnar).
a) Sex íslenzk þóðlög.
b) Óttusöngur fyrir Klarinett
flautu og strokhljómsveit.
c) Tilbrigði um gamalt sálma
lag.
20.45 Dágskrá Kvenfélagssam
bands íslands: a) Ávarp
(frú Guðrúnar Pétursdóttir).
b) Erindi: Geymsla rnatvæla
(Guðrún Jensdóttir. — Rann-
veig Þorsteinsdóttir flytur).
21.15 Frá.útlöndum (Þórarinn
Þórarinsson ritstjóri).
21.35 Tónleikar: Píanósónata í
D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beet-
hoven (plötur).
22.00 Fréttir.
22.05 Kirkjutónlist.
(plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Skipaf réttir:
Brúarfoss fór frá Reyðar-
firði í gærkvöld, 13. okt. til
Leith og London. Lagárfoss er
í Reykjavík, fer 20. okt. vestur
•g nörður. SeJfoss fór frá Gauta
Fyriræíhm ríkisstjórn-
arnnar er allsherjar-
launalækkun
Hvers vegna bregðast þessir
trúnaðarmenn í æðstu stöðum
ríkisins svona herfilega trausti
þjóðarinnar ?
í fyrsta lagi vegna þess að
heildsalavaldið lieimtar að sjáv
atútvegurimi láti því í té ’
frjáls pund og dollara, svo heild
salarnir geti haldio áfram að
kaupa hjá gömlu samböndun-
um sínum í Ameríku og Eng-
landi, því þá er léttara fyrir um
fjárflóttann, en það er nú talið
að ísl. auðmenn eigi 400 millj.
ísl. kr. í erlendum gjaldeyri í
þessum löndum.
í öðru lagi vegna. þess að
Landsbankinn styður þessa
skaðlegu verzlunarpólitík heild
salavaldsins og fórnar hags-
munum sjávarútvegsins og
honum tóká't ekki, er hann vildi
hindra kaup nýsköpunartogar-
anna. Nú fær hann sem sé að
fara öliu sínu fram.
I þriðja lagi valda því póli-
tískir hlevpidómar. Heildsala-
stjórnin vill komast hjá því að
verzla við þau lönd sem hæst
verð vilja greiða, því það eru
mestmegnis þau meginlands-
lönd, sem ekki eru lengur undir
arðráni engilsaxnesku auðhring
anna. Þess vegna er tækifærum
til góðrar sölu á íslenzkum af-
urðum í þessum löndum sleppt.
I fjórða og síðasta lagi verð-
ur svo ekki komizt hjá því að
álykta að hugsanleg séu vísvit-
andi skemmdarverk af hendi aft
urhaldsins. Það er grunsamlegt
að afturhaldið liefur nú í mörg
ár alltaf heimtað verðlækkun
á íslenzku útflutningsafurðun-
um. Haustið 1944 taldi það slíka
verðlækkun óhjákvæmilega- og
verðlækkunin hefði skollið yfir
íslendinga í ársbyrjun 1945, ef
svona stjórn eins og nú hefði
setið að völdum, stjórn með ó-
læknandi verðlækkunai'dellu á
heilanum. En vegna þess að
nýsköpunarstjórnin var þá
mynduð, þá hefur á undanförn-
um árum, fyrir harðfylgi okkar
sósíalista, tekizt að hagnýta
möguleikana út á við til þess að
hækka fiskverðið um 50% og
næstum fjórfalda síldarolíu-
verðið.
Og það sem gerir framferði
þessara herra grunsamlegast er
að næstu orðin sem þeir segja á
eftir því’að verðlækkun sé óhjá
kvæmileg, er að það verði tafar
laust að fara fram kvunalækkun.
Það gefur fulla ástæðu til
þess að ætla að með þeirri verð
lækkun, sem þeir nú vinna að,
séu þeir að reyna að skapa á-
tyllu til allsherjarlaunalækkun-
ar.
er að ía. Þannig sliaðar lmn
landið.um niilljónatugi og eykur
gjaldeyrisskortinn, sem hún síð
an reynir að hagnýta sem átyliu
til árása á lífskjör alþýðu.
Hvað yrðu svona aðfarir
kallaðar . . . ?
Fyrir íslenzku fiskimcnnina
kemur þetta framferði svona
út:
F'yrst er vara fiskimannsins
seld að honum forspurðum af
ríkisstj., oftast eftir kröfu
Landsbankans og í þágu lieild-
salanna fyrir lægra verð en
hægt er að fá fyrir hana. Síðan
er gjaldeyririnn tekinn af fiski-
manninum með lagavaldi og af-
hentur heildsalamun, svo hann
geti stórgrætt á honum. Og síð
an er svo af Landsbankanum
gengið að fiskimanninum eins
og nú verður gert og báturinn
hans boðinn upp, af því rekstur
inn þoldi ekki hvorttveggja í
senn: Áföll frá hendi náttúrunn
ar og svona ,,aðgerðir“ frá hálfu
yfirvaldanna. Hvað hefðu svona
aðfarir verið kallaðar ef venju
legir menn fremdu þær? Eg
þori ekki að segja orðið hér því
ég er hræddur um að forseti
muni hringja.
En hvað heita svona aðfarir,
þegar það eru ráðherrar og aðr
ir æðstu menn landsins, sem
framkvæma þær? — Eg býst
við að dómsmálaráðherrann
muni á síðum Mgbl. kalla þær
„baráttu gegn kommúnisman-
um“. Og það liafa þá fyrr verið
framin ódæði undir því yfir-
skyni.
(Niðurlag á morgun).
þjóðarinnar fyrir heildsalana,
með þvi að hindra jöfnunar [Markvisst skemmdar-
(clearing) samninga við þau s|arj
lönd, sem vilja greiða okkur
hátt verð fyrir vöruna, en geta
látið okkur gnægð vara í té með
góðu verði ef aðeins innkaup
þjóðarinnar eru framkvæmd af
fullri hagsýni eftir áætlun. En
það vill heildsalavaldið ekki, því
það gerði heildsalana óþarfa.
Landsbankanum tekst í þessu
máli að fremja þá fásinnu, sem
bórg 10. okt. til Stokkhólms.
Fjallfoss fer væntanlega frá
Siglufirði í kvöld, 14. okt. til
Reykjavikur. Reykjafoss kom
til Reykjavíkur, 12. okt. frá
Halifax. Salmon Knot fór frá
Ykkur kann að finnast þetta
ljótt, góðir áheyrendur, og Ey-
steinn var að barma sér yfir
slíkum ásökunum hér áðan.
í barnslegri einfeldni fíald-
ið þið að það séu ekki til menn
á íslandi, sem þannig vilji skaða
land vort og þjóð. — En ég verð
að hryggja ykkur með því að
minna á að þetta er ekki neitt
nýtt, sérstaklega ekki um menn
af sama sauðahúsi og Bjarni
Ben. Það hefur m. a. s. komið
fyrir, þegar slíkum* mönnum
lxefur þótt útlendingar bjóða of
hátt í fisk ísl. fiskimanná að
þcir liafa mútað siíkum útlend-
ingum með stórfé, til þess að
láta vera að hækka þannig fisk
Reykjavík 5. okt. til New York.
True Knot kom til Reykjavík- verðið hér heima. Sum ykkar
ur 9. okt. frá New York. Resist-
ance er í Reykjavík. Lyngsaa
fer frá Reykjavík kl. 20.00 í
dag, 14. okt. til Hamborgar.
Horsa lestar í Antwerpen 17.
—20. okt. og í Hull 21.—23. okt.
Skogholt fór frá Seyðisfirði 9.
okt. til HuH.
muna ef til vill enn Gismondi
samninginn.
Niðurstaðan af þessum athug
unum er:
Bíkisstjórnin vinnur markvisst
að því í þjónustu heildsala og
Landsbankavaldsins að selja ísl.
aftirðir fyrir lægra verð en hsegt
Fagna nýsköpun-
inni með innrömm
uðum vísum!
Á síðasta fundi bæjarstjórnar
Hafnarfjarðar vítti f.ulltrúi sós-
ialista forráðamenn bæjarins
ýrir að hafa ekki boðið Bjarna
riddara, fyrsta nýsköpunartog-
arann, velkominn við komu hans
til bæjarins. Hefðu þeir, að því
er virðist, viljað svæfa nýsköp-
unina í mcðvitund fólksins,
enda framkoma þeirra öll verið
í anda hrunstjórnarliðsins.
Kristján lagði til, að við
komu næstu nýsköpunartogara
til bæjarins sæu forráðamenn
lians sóma sinn í því að bjóða
skipin velkomin fj’rir bæjarins
hönd.
Forseti bæjarstjórnar Björn
Jóhannesson svaraði, sem
stjórnarmeðlimur h.f. Akurgerð
is, og kvað bæjarstjórnina hafa
sýnt komu skipsins fullkominn
sóma, þar sem bæjarstjórinn
Eiríkur Pálsson (gat ekki mætt
við komu skipsins) hefði sent
útgerðarfélaginu snotra vísu
sem það hefði þegar látið inn-
ramma!!!
Skömmtunaryfirvöld-
in á undanhaidi
Framhald af 8. síöu.
fært inn á spjaldið liver vinnu-
föt og hvcrjir skór, sem hann
fengi umfram! Ilvort verka-
maðurinn eoa sjómaðurinn fær
aukaskammtinn, virtist eiga að
vera á valdi kosningastjóra.
Sjálfstæðisflokksins, Elísar
Guðmundssonar!
Hermann Guðmundsson og
Einar Olgeirsson sýndu fram á
hvíiík firra þao væri ap binda
hinn sjálfsagða rétt verka-
manna og sjómanna til auka-
skammts af vinnufötum og
vinnuskóm í slíkt skriffinnsku-
kerfi, láta vinnandi menn þurfa
að „gefa skýrslur“ og biðja um
undanþágur. Töldu þeir sjálf-
sagt a.ð þeir verkamenn og sjó-
menn, sem rétt eiga á auka-
skammti, fái sérstaka seðla til
merkis um það, og þu-rfi ekki
fpekar fyrir því að hafa.
Allt undanhaldið skipu-
Iagt „í upphafi“!
Hermann Guðmundsson
benti á m. a. hve illa sjómönn-
um hefði Jcomið að vörur eins
og peysur og sjóvettlingar
væru skammtaðar.
Emil svaraði því að skömmt-
unarstjórnin hefði ,,frá upp-
hafi“ ætlazt til að allt íslenzkt
prjónles væri undanþegið
skömmtun! Hermann átaldi það,
að slíkt skyldi ekki hafa verið
tilkynnt strax, því margir sjó-
menn og fleiri liefðu þegar eytt
skömmtunarmiðum fyrir þær
vörur.
Einar benti á þau broslegu
undanbrögð Emils að reyna nú
að láta líta svo út að skömmt-
unaryfirvöldin hafi vitað fyrir-
fram um liclztu ágalla skömmt-
unarinnar, og ætlað að bæta úr
þeim síðar, en sú fullyrðing kom
hvað eftir annað fyrir í ræð-
um Emils.
Umræður um tillögu
Katrínar Thoroddsen
Katrín Thoroddsen flutti ýt-
arlega framsöguræðu og rök-
studdi tillögu sína um ógildingu
skömmtunarreglna þeirra Emils
og Elísar og að setja nýjar
reglur í þeirra stað.
Fór Emil undan í flæmingi
en reyndi eftir megni að af-
saka sig og skömmtun sína.
Annað veifið reyndi hann að
rífa sig upp í kommúnistasöng á
Alþýðublaðsvísu, að „kommún-
istar“ ættu sök á hamstrinu og
allri óánægju með skömmtun-
ina. Var þetta rækilega rekið
ofan í ráðherrann, enda af hans
há'lfu aðeins tilraun að komast
úr aumkvunarlegri varnarstöðu
með rakalausum fullyrðingum.
Umræðum um tillögu Her-
manns Guðmundssonar og Sig-
urðar Guðnasonar v&.r frestað
og henni vísaö til allsherjar-
nefndar.
Umræðum um tillögu Katrín-
ar var ekki lokið kl. 4. Tillagan
var tekin af dagskrá, en bæði
Katrín og Einar Olgeirsson
höfðu kvatt sér hljóðs. Umræð-
ur um tillöguna halda væntan-
lega áfram í dag.