Þjóðviljinn - 16.10.1947, Blaðsíða 8
Skömmtunaryfirvöldin á „skipulep hJÓÐVILIINN
Kosningastjóri Sjálfstæðisfiokksins á
mönnun og sjámönnum vinnuföi og
bver föt og hverja ská á spjaldskrá!
Emil Jónsson: Undantekningarlítið eða -laust
hefur fólk verið ánægt með skömmtunarkerfið!
Emll Jónsson skömmtunarmálaráðlierra var í livínandi
vandræðum að „finna útúrdúra til að verja óverjandi fyr-
irkomulag“, eins og Einar Olgeirsson orðaði það, í hörðum
umræðum um skömmtunarmálin á Alþingi í gær. Átti ráð-
herrann mjög í vök að verjast fjTir markvissri gagn-
rýni þingmanna Sósíalistaflokksins, og boðaði undanhald
á ýmsum þeim sviðum, sem gagnrýni sósíalista og alls
almennings hefur beinzt að.
Helztu atriðin í löngum og
þvælulegum ræðum skömmtun-
armálaráðherrans, sem til upp-
lýsinga gætu talizt um und-
anhaldið, voru þessi:
1. Benzínbirgðir tveggja að-
alolíufélaganna, Oliuverzlunar
islands og Shell, endast nokkuð
fram í næsta mánuð. Óséð ei'
enn hvað tekst að útvega í við-
bót til áramóta eða hvort tekst
að útvega nokkuð.
« -
í
Emil vill lán!
Borgarablöðin reyna í
| bær að bæta upp útburðar
! væl óstjómarinnar í út-
! varpsumræðunum í fyrra-
jilag með áköfum siguróp-
um. Eldti mun af veita. Al-
mennmgi ber saman um að
aldrei hafi nokkur ríkis-
stjóm haft aiunlegri boð-
skap að færa þjóð sinni,
en þeir fimm ráðherrar
sem kyrjuðu hrunsöngimi
í fjTrakvöId án þess að
þora að skýra frá nokkr-
um þeim ráðstöfunum sem
fyrirhugaðar eru. Aum-
istur allra var þó
íf til vill Emil Jóns-
son. Hann sagði að Einar
1 Olgeirsson hefði borið
fram þingsályktun sína
„til þess að koma í veg fyr
ir“ að ríkisstjómhi gæti
nokkurntíma teltið Ián,
jafnvel þótt þjóðin væri að
deyja úr sulti og skorti!
Það eru sannarlega giæsi-
legar horfur sem óstjórnin
bregður upp fyrir þjóðinni,
og áhugi Emils fyrir doll-
araláni leyndi sér ekki,
enda segja heildsalamir að
þeir hafi aldrei átt þægari
þjón í ráðherrastóli.
Það vakti athygli að
Bjarni Benediktsson svar-
aði í engu áskorun Einare
Olgeirssonar um að stjóra
arliðið hefði útvarpsum-
ræður við sósíalista um
markaðsmálin og liorfum-
ar framundan. Hugrekkið
er í góðu samræmi við mál
staðinn. Útvarpsumræð-
urnar eru teknar uánar
fyiir í forustugreininni í
dag.
Frá Oddný Sen
opnar sýninguna.
í dag
Frú Oddný Sen opnar í dag
kínverska sýninrgn í Lista-
mannaskálanum. Er hér um a<5
ræða muni þá, sem frú Oddný
hélt sýningu á í markaðsskál-
auum við Lindargötu, skömmu
eftir að hún kom hingað heim
frá Kína fyrir 10 áram. Sú sýn-
ing vakti að verðleikum mikla
athygli og aðdáun.
Allir munir á sýningunni eru
handunnir. Það, er einkum vek
ur hér athygli, eru hinar for-
kunnarfögru útsaumsmyndir
Kínverja, liaglega unnir, fín-
gerðir listmunir, leirker og
postulín. Einnig eru þarna
kínverskar fornmenjar, þær
elztu frá þvi um 200 f. Kr.
Margt fleira er þarna merkilegt
að sjá.
Tarjanne, sendiherra Finnlands:
'vs:-!í
„Man leggja mig allan fram til að
styrkja menningar- og efnabagsleg
samskipti Islands og Finnlands"
„Eg mun leggja mig allan fram um að styrlija menningar-
leg og efnahagsleg samskipti miili Islands og Finnlands,“ sagði
hinn nýskipaði sendiherra Finna, Páivö K. Tarjanne i samtali
við blaðamenn í gæit Sendiherrann ltom hingað flugleiðis frá
Oslo ásamt konu sinni í fyrradag og mun leggja embættisskilríki
sín fyfir forseta einhvera næstu daga.
,,Því miður var ekki hægt að
koma því þannig fyrir, að ég
gæti verið óskiptur við starf
mitt sem sendiherra hér á landi,
heldur verð ég að gegna því á-
samt starfi mínu sem sendi-
herra í Oslo. En nú em sam-
göngur greiðar. Við hjónin höf
um hugsað okkur að koma hing
að sem oftast, því að hér kunn-
Framlengja
Verkamannafélag Akureyrar-
kaupstaðar imdirritaði í fyrra-
dag framlengingu óbreyttra
samninga við atvinnurekendur,
til óákveðins tíma með mánað-
ar uppsagnarfresti af beggja
hálfu.
dfsÉseM aftnrhaldsins fer
2. Komið hefur til mála að
breyta einhverntíma svo til um
stofnauka 13, að hann gildi
einnig fyrir 350 kr. virði af fata
efnum. Þegar er búið að prenta
skiptireiti svo hægt verði að
gefa til baka af stofnaukamim.
3. Islenzkt prjónles á ekki að
skammta.
Og svo bezti brandari hausts-
ins: „Undantekningarlítið eða
iaust hefur fóik verið ánægt
með skömmtunarkerfið!“
Hver vinnuföt sem reyk-
vískir verkamenn fá
aukreitis færð á spjald-
skrá!
Fyrst var tekin til umræðu
þingsályktunartillaga , Her-
manns Guðmundssonai' og Sig-
urðar Guðnasonar um vinnuföt
og vinnuskófatnað, en Emil
hafði látið forseta fresta um-
ræðum um það mál þar til nú.
Tilgangurinn kom nú í Ijós.
i Eáðfaerrann teiur eliki stsstt á
þeim furðulegu skömmtunar-
reglum, sem um þetta áttu að
gilda samkvæmt upphaflegu
skömmtxminni, en honum eða
einhverjnm. snjöllum stjómar-
líða hafði hugkvæmzt aðferð til
að uppgjöf' skömmtunaryfir-
vaidanna í því maii jtoí ekki í»au tíðindi gerðust á fundi útvarpsráðs í fyrra-
al?,J,or' , . . dag-, að meirihluti útvarpsráðs undir forustu Stef-
Skommtunarraðherrann lysti , , .
því yfir að verið værf að undir- ans péturssonar, hms ofsafengua ritstjóra Alþyðu-
búa að veita verkamönnum og! hlaðsius,akvað að meiua Jónasi Áruasyni aðgang
í sjómönnum aukaskammt afl að útvarpinu framvegis, en hann hefur sem kunn-
vinnufötum og vinnuskóm, ugi er flutt útvarpsþáttinn „Heyrt og séð“ undan-
Fyrirkoipuiagið yrði senm- farið og notið alveg óvenjulegi'a vinsælda. Ástæð-
an er sú, að Jónas Ámason lýs.ti pví sem fyrii
augu bar á Keflavíkurflugvellinum. 5 okt. síðast
liðinn, á eins árs afmæli herstöðvarsamningsins
Enginn útvarpsráðsmanna treysti sér til að gagn
rýna eitt einasta orð í erindi Jónasar, en höfuð
glæpurinn er sá að minnast á þennan bannhelg;
stað, ekki sízt á þessum bannlielga degi! Meí
þessari ráðstöfun hefur meirihluti útvarpsráðs
stjakað burt þeim útvarpsmanni sem notið hefur
einna mestra vinsælda undanfarið tU þess að þjóna
heift sínum og pólitísku ofstæki.
um við vel við okkur.“
Tarjanne sendiherra er hávax
inn og hressilegur maður, lið-
lega fertugur. Kona hans er
væn kona, björt yfirlitum. Bjóða
þau hjónin af sér óvenjumikinn
Framhald á 2. síðu
Bæjarstjórnar-
Snndur kl. 5 í dag
Bæjarsíjórnarfundur verður
haldinn í dag kl. 5 síðdegis í
Sjáifstæoisiiúsinu.
Frumvarp að heilbrigðissam-
þykkt fyrir Reykjavík verður
þar til annarrar umræðu, m. a.
Ennfremur verða lagðir fram
til úrskurðar reikningar Reykja
víkurkaupstaðar og fyrirtækja
árið 1946, og reikningar Reykja
víkurhafnar fyrir sama ár. Alls
eru ellefu mál á dagskrá.
ta
lega það, að hver verkamað-
ur og sjómaður kæmi á skömmt
unarskrifsíofuna, ,gæfi skýrslu*
um })örf sína á vinnufötum og
vinnuskóm fram yfir skömmt-
un. Síðan yrði nafn hans sett
á spja’d í spjaldskrá og yrði
Framhald á 7. síðt
Flokksskólinn
kvöld kl.
tekur til starfa
8 að Þórsgötu 1.
Þeir sem hafa hugsað sér
að sækja skóiann en haí'a
ekki tilkynnt þátttöka sína
ennþá eru áminntir nm að
gera það í dag á skrifstofu
t'élagsins Þórsg. 1.
Skólastjórinn.
Erindi Jónasar Ámasonar um J.samvizlia afturhaldsins er svo
i
Keflavíkurflugvöllinn hefur sem
•
kunnugt er birzt í Þjóðviljan-
um og er algerlega ólituð frá-
sögn af því sem fyrir augu hans
| bar á vellinum. Enda hefur eng
i inn treyst sér til að væna Jónas
| uö\ hiutdrsegni í frásogn. fíö
sjúk — og hefur að sjálfsögðu
verið óvenjulega þungt haldin
5. okt. að aðeins það að lýsa
vellinum á hlutiausan hátt
hljómar sem þyngstí áfellisdóm
ur i eyrum þess! . .
Hítt ér glöggt að með þess-
Jónas Arnason.
ari ráðstöfun hefur moirihluti
útvarpsráðs farið algerlega út
fyrir þau takmörk sem útvarps-
ráði eru sett. Útvarpsefni ber
að meta án tillits til óviðkom-
andi atriða. og jafnveí Stefán
Pétursson getur ekki fimdið því
neinn stað að Jónas Árnason
hafi misnotað málfrelsi ritt í
þessu erindi.
Frantháld á 2. síéu