Þjóðviljinn - 04.11.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.11.1947, Blaðsíða 3
f’riðjudagtir 4. uóvember:1947. ÞJOÐ ^ILJIÍÍN 3 Félagsmál, 7. grein: §tjórn félagsins og doilda þess leikiir sem leilciim Iiefiir verid i §>vífiJé$T> Norrköping setti fyrsta markið en var „burst- að“ með 5:1 Knattspyrnuleikurinn milli Dynanio og Norrköping hefur vakið feikna athygli í Svíþjóð og raunar um alla Evrópu. Hafa sérstaklega sænsku blöðin . skrifað mikið um leikinn og lofa hann mjög og þá fyrst og fremst leik Rússanna. Fara hér á eftir blaðaummæli um leik- inn. — „Móti rússneska liðinu höfðu Norrköping ekkert tækifæri til sigurs. Það var stigmunur á þeim og úrslitin 5:1 voru rétt- lát , og komu sem árangur af hugmyndaríkum lcik, sem vörn- in gat ekki liindrað. Dynamo vann viðurkenndan sigur, af öll um áhoi’fendum, eftir drengileg an leik, sem vissulega ætti að hafa gefið leikmönnum vorum mikinn lærdóm. Knötturinn var látinn vinna. Hann gekk frá manni til manns og allir vissu nákvæmlega hve nær spyrnan kæmi og hvert henni væri stefnt. Kæmi ein- hversstaðar eyða var maður, þegar kominn. Sóló-leikur sást mjög sjaldan. Dynamo-leikmennirnir eru engir sérfræðingar í þyí, höfðu menn sagt en ef þess þurfti, var það gert frábærilega vel með einföldum hreyfingum, en það var aldrei gert vegna sóló- ieiksins sem slíks. Já, þetta var skemmtilegur og minnisstæður leikur þar sem gestirnir sýndu leik ■ sem var það allra bezta sem sézt hefur á Rásunda vellin um. í Dynamoliðinu er enginn bein línis veikur maður nema ef vera kynni varamaðurinn, vinstri útherjinn Demin, sem ekki var þó slakur, um það mun Knut Nordal (bakvörður) geta vitnað. Framherjarnir j voru ekki skotharðir og skot-| hjefni þeirra er ekki í samræmi við leik þeirra úti á veílinum. Þeir hölðu mjög hrein spörk en viðliöfðu aldrei nein óþarfa .,tricks“ með knöttinn. Bezti maður framlínunnar var vinstri innherjinn Beskov, af framvörðunum var miovörð urinn beztur og hélt hann Gunn ari Nordahl, í skrúfstykki allan tímann. Bakverðirnir voru fljót ir, með hrein spörk. Markmaður inn var hinn frægi Chomitj, kall aður ,,tígrisdýrið“, sem ekki hafði tækifæri í leiknum til að' sýna hvað hann getur, en fyrir leikinn fékk maður tækifæri til að sjá hann taka þrumu- skot eins og visna tómata. Synd að Norrköping gat ekki sett hann í verulega raun í leiknum. Rússarnir sem áttu 70 % af fyrri hálfleik höfðu þegar frá byrjun mjög gott vald á Ieik sínum, cn fyrsta maík- ið scttu þó Svíarnir, en Dynamo hafði þá misnotað nokkur gefin marktækifæri. Fyrsta markið kom eftir 19 mín. Dynamo jafn aði eftir 30 mín. Var það Be- skov og rétt fyrir hálfleikslok kom 2. markið. í bvrjun hálfleiksins náði Norr köping nokkrum góðum áhlaup um, en smátt og smátt náði Dynarno yfirtökunum; en Norr- köping-vörnin barðist þó hetju- lega þar til 10 mín voru eftir Þá hafði þreytan lamað þá, þess ir síkviku Rússar sem þá virt- ust harðna, gerðu 3 mörk með litlu millibili. Leikur Rússanna var hvorki enskur eða miðevr- ópskur það var eitthvað mitt á milli þessara tveggja leikað- ferða. Þeir byrjuðu með ægiieg- um hraða. Leikmennirnir ólmuð ust eino og liungraðir vargar eftir knettinum. Ekkert sér- stakt kerfi eða útmeitlað fyrir- komúlag var hægt að sjá. Dóm arinn sem var rússneskur Nikol ai Latysjev að nafni vakti mikla athygli fyrir dóm sinn og það fyrirkomulag sem hann notaði. Auk þess fékk hann í fleiri skipti viðurkenningarhróp frá áhorfendunum og mun það sjálfsagt sjaldgjæft. Aðferð sú sem, hann notar er sú að liann heldur sig nærri nnnarri hliðar línúnni en lét línuvörðunum, sem voru Svíar eftir að dæma sín megin sitt á hvorum vallar- helming. Þetta vakti hrifningu áliorfenda enda fær dómarinn frábæran dóm í blöðum. Um Norrköpinglíðið segja blöðin að það hafi tímum sam- an leikið cins og á sínum beztu ‘ dögum. Þó við og við hafi það ekki haft það vald á leik sínum sem það er vant að hafa. Sum- ir leikmenn eru álitnir að hafa leikið sinn bezta leik í þetta r.inh. Aftur á móti var Gunnari Nórdahl, scrn er þeirra höfuð sóknarmaður og miðherji í Evrópuliðinu síðast haldið svo utan vio leikinn að hann kom engu skoti á mark allan leikinn. Fyrirliði Norrköping segir: Þeir uku hraðann þegar við næstum hnígum niður af þreytu. Svo góðir hugsuðum við ekki að Rússarnir gætu verið. Sérstak- lega. virtist úthald þeirra alveg einstætt. Gunnar Nordahl: Það er bezta knattspyrna sem ég lief séð. Þeir eru betri en ensku liðin. Að visu hafa Englendingarnir ef til vill betri einstaklinga en þeir eiga ekk- ert sem hægt er að líkja sam- an við samleik (flokksleik) Rússanna. Samið hafði verið um það fyrir leikinn að skipta mætti um leikmenn í leiknum en Dyna mo notaði sér það aldrei. Vara- mennirnir sátu allan leikinn við hlið vallarins. Þegar rússneski þulurinn var spurður hve margir mundu hafa hlustað á útvarpið, gerði hann ráð fyrir að nokkrir tugir milljóna hefðu gert það; og í Moskva einni gerði hann ráð fyrir að annar hver maður hefði hlustað. Hátalarar voru settir upp á fjölförnum götum, torg- um og veitingastöðum, kaffi- húsum o: s. frv. Áhorfendur á leiknum voru 36 þús. eða hvert sæti skipað á Rásunda.“ I stórum félögum sem iðka margar íþróttagreinar er rétt og sjálfsagt að sérfræðingar í hverri grein sjái um sérfræði- legu atriðin er greinina varða. Þetta er vandaverk, en eigi að síður mjög þýðingarmikið fyrir félagið. Nefndir þær sem sjá um þessi sérstöku atriði verða að vera í góðu sambandi og samstarfi við aðalstjórnina. Það vill stund um brenna við að þessar deildir verði nokkurs konar ríki í rík- hafa verið kjörinn til að taka sæti í stjórn gefur til kynna að hann hefur traust félaganna, og stöðunni fylgir ábyrgð. Ábyrgð gagnvart félaginu gagnvart í- þróttunum og gagnvart þjóofé- laginu, því íþróttaleiðíoginn verður að sannfæra íþrótta- mennina og þjóðiélagiö urn nyt- scmi iþrótta og rótt. Þotta traust og þessar skyldur gera miklar ltröfur til skyldutilfinn- inga hans og sómatilfinningar. Og eitt atriði enn sem alveg inu en því fylgir hætta, og þarf verður að vera ljóst: að hið stjórnin að vera þar vel á verði. Val í þessar nefndir þarf að vanda eins og sjálfa stjórnina. Nefndarmenn þurfa fyrst og fremst að hafa alhliða þekk- frjálsa ólaunaða starf sem tek izt er á hendur verður að fram- kvæma. eins nákvæmt, fljótt og samvizkusamlega eins og það starf sem gefur lífsuppeldi. Það ingu á íþróttagreininni og hafa á að vera drengskaparbragð að langa reynslu sem íþróttamenn. þeir þurfa helzt að vera starf andi íþróttamenn en bezt er að það séu þeir eldri í hópnum því erfitt er fyrir unga drengi að taka. ákvarðanir varðandi jafn- aldra síria, og í mörgum tilfell- framkvæma þetta frjálsa ólaun- aða starf éins vel og liægt er. Finni maður að hann hafi tíma og ástæður til taka sæti í stjórn, gilaa engar afsakanir fyrir hlédrægni, fyrst hann á annað borð fellst á að taka um misjafnlega tekið jafnvel I kosningu. Það er aftur á móti þótt þeir geri sitt bezta, hyggi- legast er því að losa þá við að komast í þá aðstöðu, láta held- ur liinn reynda athugula, þrosk- aða og fullorðna íþróttamann gera það. Sé stjórnin skipuð. eins og lýst hefur verið í þessum og þættinum á undan ætti að vera hægt að uppfylla allar þær kröfur sem gera þarf til stjórn- ar félags. Að hún hafi vakandi auga á höfuðmarkmiði íþrótt- anna. Að hún vaki yfir félags- legri velferð félagsins. Að liún sýni sanngirni í sam- skiptum við önnur félög, og samböndum sem það er aðili að. Stjórnin kýs sig ekki sjálf, og oftast munu það vera per- sónuleg atriði sem ráða þegar stjórnin er kosin. 1 mörgum fé- lögum sérstaldega þeirra minni er varla möguleiki að búa út lista eins og stjórnin ætti að vera, og stafar það af því að ekki er hægt að fá eins marga menn til að velja á milli og æski legt væri. En það sem fær karl eða konu til að taka sæti í stjórn er þó alltaf áhuginn fyrir íþrótt um og óskin urn að vera með til að efla þær og styðja þá sem þær iðka. Sá sem tekur kosningu verð- ur að gera sér Ijóst að því fylg- ir krafa og það mikil krafa til hans persónulega. Það að engin afsökun fyrir því að taka að sér störf og hafa svo engan tíma til að framkvæma þau. 1 kospingunni sýna félag- arnir traust sitt, þeim sen\ kosinn er, en það er í starfinu sem hinn kosni sýnir hvort hann er verður traustsins. Við stjórnarkosningu er nauðsyn- legt að ekki verði of stórfelld- ar breytingar í einu svo þéir nýju geti lært og kynnzt betur í starfinu. Það getur verið mjög gott að kynna sér sögu og venjur félagsins og hvernig ýms máh hafa verið afgreidd. Með því má afla sér þekkingar sem getur komið að góðu haldi því hver dagur færir ný og ný úrlausnarefni, sem veitast þeim mun auðveldari, sem stjórnin er sterkari og samstiltari og hefur meiri félagsreynslu og þekk- ingu til að bera. * til að bera blaðió til kaupenda við nsir Þjóðviljinn. l-H-H"H-I-H-H-H-H.4.4.4.4-4H.4.4-H-H-H-l"H"i-H-H-4.4.4-i.4-4-i’4-H

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.