Þjóðviljinn - 04.11.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.11.1947, Blaðsíða 8
Sjötta þingi Æskulýðsfylk- insarinnar lauk í fyrrinótt. Þin.ííið ríeddi ýtariega starf ojí skipulap, Æskulýðsfylking- arinnar og gerði ályktanir um mörg mál og verður nánar skýrt frá þeim síðar. í sambandsstjórn Æskulýðs- fylkingarinnar voru þessi kos- in: Forseti: Böðvar Pétursson. Varaforseti: Guðlaugur E. Jónsson. Meðstjórn: Guðmundur J. Guðmundsson, Hanna Magnús- dóttir, Magnús Jóhannsson, Sig urður Jónsson og Erlendur Guð mundsson. Varastjórn: Lárus Bjarn- freðsson, Bragi Stefánsson og Lára Helgadóttir. Dauðaslys á Nesvegi Það slys varð á Nesvegi í fyrradag að átta ára telpa varð fyrir bifreið og beið sam- stundis bana. Telpan hét Guðfinna Theo- dóra Hjálmarsdóttir, dóttir hjónanna Þórunnar Thorlacius og Hjálmars Jónssonar að Vegamótum á Seltjarnarnesi. Mál þetta er enn í rannsókn en vitað er að bifreiðin R-6002, ók vestur Nesveg. Telpan var á leið frá Bjargi, ætlaði hún að Mýrarhúsaskóla til að hlýða þar guðsþjónustu. Hafði hún farið heim að Bjargi til að verða samferða telpu þaðan, sem þá var farin og mun hún því hafa þótzt þurfa að flýta sér. Það var vinstri framlukt bifreiðar- innar, sem telpan varð fyrir og mun hún því hafa. verið næst- um þvi komir. yfir veginn, er slysið varc. Kasfaðist hún til hliðar undan högginu og lenti út í skurð. Hún mun hafa lát- izt samstundis. Um 25 þúsund þJÓÐV :'ier Steinþér Sigpsöscoij við Hekiu síðastliðinn suunudag Það hörmulega slys vildi til s. 1. sunnudag austur við Hekluhraim, að Steinþór Sigurðsson mag. scient. varð fyrir steini, er féll niður úr hraunbrúninni og beið hann þegar bana. Steinþór fór austur að Iieklu skólast jóri við viðskiptaskól- Böðvar Pétursson. Guðlaugur Jónsson. Fi'rstu samningar um kaup og kjör matreiðslu- og framreiðslumanna S. 1. laugardag, 1. nóv., voru undirritaðir fyrstu kaup- og kjarasamningar matreiðslumanna og framreiðslumanna við veit- ingaliúseigendur í Reykjavík. Samningar þessir eru tveir, en báoir milli Sambands veit- ingamanna og gistihúseigenda cg Matsveina- og veitingaþjóna- félags Islands. Samkv. þessum samningum eru grunnlaun matreiðslumanna kr. 650.00 á mánuði, en yfirmat reiðslumenn fá 25% hærri grunnlaun. Matreiðslumenn fá kr. 2.50 fyrir hverja byrjaða y_> lilst., sem unnið er umfram 48 klst. á viku hverri. Sa.mningur matreiðsluma.nna gildir til 1. nóv. 1948, og fram- lengist um eitt ár sé honum ekki sagt upp með þriggja mán- aða fyrirvara, miðað við 1. nóv. ár hvert, en. samningur fram- reiðslumanna gildir til 1. maí 1948, en framlengist um sex mánuði í senn miðað við 1. mai eða 1. nóv. ár hvert sé honum ekki sagt upp með þriggja mán- aða fyrirvara. 1. nóv. s. 1. hættu framreiðslu menn öllum lánsviðskiptum til gesta. Stjérn Ungmf. Reykjavíkur s. 1. föstudag ásamt þeim Ein- ari Pálssyni verkfræðingi og Árna Stefánssyni bifvélavirkja, til ýmissa, athugana og kvik myndatöku. Slysið gerðist rétt ofan við stærsta hraunfossinn, en þar var hraunbrúnin um 10 til 15 metra há og féllu úr henni glóandi steinar öðru hvoru. Var Steinþór að kvik- mynda þegar slysið vildi til, en hann tók. ásamt Árna Stefáns- syni Heklukvikmynd þá, sem Fei’ðafélagið sýndi hér og nú er verið að sýna á Norðurlöndum. Steinþór Sigurðsson var fæddur 11. jan. 1904, sonur Önnu Magnúsdóttur og Sigurð- ann, kennari við verkfræðideild háskólans, formáður og fram- kvæmdastjóri rannsókriarráðs' ríkisins og margt fleira. mál síldar hafa nú i í Nýverkunarað- ferð á hraðfryst- um fiski í síðasta tölublaði Æigis er skýrt frá því að félagið Atlan- tic Cost Fisheries hafi tekið upp nýja pökkunaraðferð við fram- leiðslu á hraðfrystum fiski. Með þessari nýju aðferð verður fiskurinn svo þéttur að sneiða má haim í þunnar sneiðar án þess að hann molni. Unnið hefur verið að rannsókn um i 9 ár til að finna þessa verk unaraðferð og varið til þess 17 millj, dollara. Framleiðsluaðferð inni er haldið leyndri og hefur félagið sótt um einkaleyfi á henni ásamt pökkunarvél til að móta flök í punds pökkum. Þessi nýja framleiðsluvara er kölluð ,,Nordic“. í gær var óhagstætt veiðiveð ur í Hvalfirði, en tvo dagana á undan veiddust þar um 4000 mál. 4 þús. niál síldar bíða nú flutnings á ísafirði og hafa þá verið veidd þar samtals 20 þús. mál. Á laugardaginn fékk Rifsnes ið 900 mál í Hvalfirði og á sunnudaginn fékk það 700 mál í tveim köstum. Fagri klettur fékk þar 1000 mál, Keilir um 600 og Guðm. Þorláksson 200. Mun nú í ráði að flytja síld héð an að sunnan til bræðslu á Aðalfundur Ungmennafélags Reykjavíkur var hakliim 30. okt. Stjórnin var endurkosin, en hana skipa: Stefán Runólfsson, form., Björg Sigurjónsdóttir, ritari, Sveinn Sæmnndsson, gjaldkeri, Daníel Einarsson varaform., Grímur Norðdahl fjármálaritari. Starfsemi félagsins var aðal- lega þessi síðastliðið ár: Það æfði 70—80 menn í íþróttum, hélt 3 félagsskemmtanir, 5 skemmtifundi fyrir almenning,' skipulagði skemmtiferðir, og sendi menn út um land til að lcenna glímu. í húsbyggingarsjóði félags- ins eru nú 14.000 kr. 1 vetur -starfa á vegum fé- lagsins tveir kennarar í frjáls'- um íþróttum. Baldur Kristjóns son kennir frjálsar íþróttir, en Lárus Salómonsson íslenzka glímu. Bilslys hjá Lögbergi Bifreið Bjarna í Túni ók út af veginum skammt frá Lög- bergi í fyrrinótt. Þrír af farþeg unum slösuðust nokkuð og voru fluttir í Slysavarðstofuna til læluiisaðgerða. Þau sem slösuðust voru Vil- borg Vigfúsdóttir, Lokastíg 19, í ar Jónssonar skólastjóra. Hann jsigríður Vigfúsdóttir, Kirkju- lauk stúdentsprófi 1923 og mag I stræti 2 og Sæmundur Jónsson, isterpi'ófi i náttúrufræði við j Bergstaðastræti 40. Öll meidd- ust þau á höfði, þó ekki hættu- lega og skrámuðust eitt- hvað. Slys þetta mun hafa orð- ið um kl. 3 um nóttina. Kaupmannahafnarháskóla árið 1929. Síðan gegndi hann ýms- um störfum, var kennari við Menntaskólann á Akurevri, Biðst Ljósmyndarafélagið afsökunar á því að vera iil?! Ljósmyndarafélag Islands ákvað fyrir um það bil ári að efna til ljósmyndasýningar eftir næstu áramót í tiletni at' því að liðin eru hundrað ár frá upphafi ljósmyndagerðar á Islandi. Sýningu þessari hefur félagið nú orðið að aflýsa sökunl sltorts á efni til ljósmyndagerðar. 'TirT' '■■v/r. . ; '• Sýningarnefnd Ljósmyndara- Aðalfundur Danska félagsins Danska félagið, stofnað 1923 (Det Danske selskab í Reykja- vík) hélt nýlega aðalfund sinn í Oddfellowhúsinu. Formaður- inn gaf skýrslu um hið liðna áx og gjaldkerinn las upp reikn- ingsskil félagsins og hjálpar- stjóðinn og voru þau samþykkt. Við eftirfarandi kosningu Siglufjörð, annars er hafin síld . voru endurkjörnir í stjórn: O. arbrreðsla á Akranesi. Jón Dan fékk 100 tunnúr í 15—20 net í fyrradag og mun nú hafa veiozt í net i Hvalfirði og Kollafirði um 2000—2500 tunnur. Nokkurt tjón mun hafa orðið já netum í gær vegna veðurs. Kornerup-Hansen formaður, K. A. Bruun varaformaður, E. O. Malmberg aðalgjaldkeri, V. Strange gjaldkeri fyrir félags- gjöld og nýkosinn í stjómina R. Færgemann ritari. Næst- komandi suraar (þ. 5. júnl) verður danske féiagið (D. D. S. ) 25 ára — Sjötta þingið Framli. af 1. síðu. hans tók til máls Einar Olgeirs son. Að ræðum þeirra loknum voru samþykktar einróma tvær ályktanir um landhelgismálin og verða þær birtar síðar hér í blaðinu. Þá hafði Ásmundur Sigurðs- son framsögu nefndar um land- búnaðarmál og lagði fram á- lyktun hennar. Auk hans tóku til máls Brynjólfur Bjar'nason, Björn Bjarnason, Gunnar Jó- hannsson, Jónas Haralz, Þor- steinn Brynjólfsson, Teitur Þor- leifsson, Sigurður Jónsson, Ein- ar’ Björnsson, Skúli Guðjónsson, Þorvaldur Steinason, Sigfús Sig urlijartarson, Sigurður Guðna- son, Arnór Kristjánsson og Stef án Ögmundsson. I gærkvöldi flutti Jóhannes úr Kötlum erindi um afstöðu flokksins til bókmennta. Þegár blaðið var að fara i pressuna voru að hefjast um- ræður um dýrtíðarmál. félagsins hefur verið svo clsku- leg að staðfesta þetta með eftir- farndi yfirlýsingu, sem einlrver hógvær nefndarmaður smeygði inn í afgreiðslu Þjóðviljans í gær: „Vegna skrifa í Þjóðviljan- um s. 1. sunnudag um tilvon- andi ljósmyndasýningu Ljós- myndarafélagsins og skipti fé- lagsins og viðskiptanefndar, vill Framhald á 2. síðu „Hekla“ flutti 4% manns í Þann 5. þ. m. verður hið vinsæla ,,Andespil“ og dans lraldið í Tjamarcafé og hafa allir Danir og fjölskyldur þeirra nóg-ang. „Hekla“ skymaster-flugvél Loftleiða h.f. hefur í október- mánuði farið 5 ferðir til Kaup- mannaliafnar, 1 ferð til París- ar, 1 ferð lil London og 5 ferðir til New York. I þessum ferðurn hefur hún flutt 260 farþega milli Reykja- víkur og Kaupmannahafnar, 77 farþega milli Kaupmanna- hafnar og New York, 40 far- þega milli Parísar og New York, 34 farþega milli London og New York og 79 farþega milli Reykjavíkur og New York. Samtals farið 12 millilanda- ferðir og flutt 490 farþega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.