Þjóðviljinn - 04.11.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.11.1947, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 4. nóvember 1947. WOÐVlLJINN 5 KoiiiinÚKiisÉariiir og hinir 2. grein Kommúnismi. Það, að ég hef rætt svo ítar- lega um liína leyndu ráðabrugg ara andkommúnistisku stefnunn ar og hina ómálefnalegu tilfinn ingarökleiðslu þeirra ásamt þeim duldu eiginleikum manns- sálarinnar, sem skapa jarðveg-'1 inn fyrir kenningar þeirra, er engan veginn fyrir þá sök, að ég vilji forðast að ræða hin skynsamlegu rök, sem notuð eru gegn sovétskipulaginu og kommúnistum. En það er nauð synlegt, ekki sízt fyrir mennta menn, að gera sér þessi um- ræddu atriði vel ljós, því eftir minni hyggju eru þau mjög þýð ingarmikill þáttur til skilnings á því, livers vegna kynþáttaof- sóknirnar í Ameríku, aðferðir brezku heimsvaldastefnunnar í Egyptalandi, Gyðingalandi og Indlandi, já jafnvel verknaðir Francostjórnarinnar á Spáni fá mikið minna rúm í hugum manna og dálkum blaðanna, en jafnvel lítilfjörlegustu yfirsjón ir í Rússl., sem hneyksla okkar göfugu lýðræðislegu sannfær- ingu. Ef við nú snúum okkur að hinum — sem sagt — skynsam legu mótbárum, sem auk rógs og vísvitandi rangfærslna eru notaðar gegn kommúnismanum, rekum við okkur fyrst og íremst á talið um einræðið. Þar sem kommúnistar halda fram, að al- ræði öreiganna sé réttlætaniegt, hafa þeir þar með afneitað hug myndum lýðræðisins og nálg- ast ískyggilega einræðiskenn- ingar nazismans — segja menn. Hér sem annars staðar á það við, að eitt orð getur ekki gilt sem rök í sjálfu sér, heldur verð ur inntak þess að vera ákvarð- andi fyrir notkunina. Til þess að geta aæmt um nazisma og kommúnisma verður þess vegna að athuga nánár líkingu og mis mun í takmarki þeirra og að ferðum. En fyrst er þó þýðing- armikið að benda á eitt atriði, sem vert væri að meiri gaumur væri gefinn: Framkvæmd þess ara tveggja kenninga. Nazism- inn, fasisminn og hálffasism- inn hafa ætíð brotizt til valda með því að hnekkja borgara- legu iýðræði. Kommúnisminn tók forustuna í Rússlandi eftir baráttu við harðstjórn sem rikti með miðaldasniði. Og kommún- istarnir börðust með til að verja borgaralegt lýðræði gegn naz- ismanum. Jafnvel þó kommún- istar hafi geysileg áhrif í fjölda Evrópuríkja, hafa þeir ekki gjört neina tilraun til að steypa lýðræðisstjórnurn með ofbeldi, ekki einu sinni hinum ól'ullkomn ustu. Jafnvel þar sem kommún- istar hafa hreinan meirihluta og yfirgnæfandi áhrif, eins og í Búlgaríu og Júgóslavíu, er eins flokks skipulagið ekki lögleitt, heldur liafa kommúnistar skipt ríkisvaldinu milli flokkanna, bæði jafnaðarmanna og borg- nansms o araflokkanna og haldið þingræð islegt stjörnarfar í heiðri. Auð- vitað geta blindir ofstækismenn lesið einhverja klókindalega bragðvísi út úr þessari fram- komu, en slíkt er ekki samboðið manni, sem leitast við að nota staðreyndir með hlutlægru. Skyggnist maður nú bak við framkvæmd kommúnismans eft ir kenningum hans, til þess að bera þær saman við kenningar nazismans, kemst maður einnig að raun um að stefnurnar ekki einungis eru ólíkar, heldur reyn ast vera algerar andstæður. í sjálfri röksemdafærslu sinni byggir nazisminn á forsendum, sem eru í augljósri mótsögn við vísindalega reynslu. Þannig er til dæmis háttað um kynþátta- kenninguna. Já, hann gengur múnisminn á hinn bóginn rök- rænn og mannúðlegur. Ef til vill munu einliverjir segja, að það sé óþarfi já, meira að segja grunsamlegt að ég ræði svo mjög um mismuninn á kenningum kommúnismans og nazismans. Orsök þess er samt sem áður ekki eingöngu sú, að ennþá heyrir maður fólk nefna þessa tvo höfuð-stríðsféndur á meginlandinu í sömu andránni, heldur fyrst og fremst að þær grundvallar-hugmyndir, sem nazisminn byggði á munu hald ast framvegis og reyna að koma fram í nýjum dulbiming, lík- lega fyrst um sinn í lýðræðis- legu gervi. Herraþjóðar- og of- urmenna-kenningin lifir stöðugt á meðal okkar; i sinu hágvær- asta formi kemur hún fram í Eftfr Mof |osts Fog prófessor meira að segja svo langt, að hafna rökfræðilegri ályktun sem grundvelli að niðurstöðu. Um þetta er hægt að lesa í bók Rosenbergs, „Mythus des 20. jarhundert". Aftur á móti er kenning sósíalismans orðin til upp úr sagnfræðilegri og þjóð- félagslegri rannsókn á þróun at- vinnutækjanna og álirifum þeirr ar þróunar á þjóðlífið. Gildi þeirrar rannsóknar má deila um, en að hún sé gerð með skyn- samlegum aðferðum er óvéfengj anlegt. Nazistar halda fram að mann kynið sé stéttaskipt frá náttúr- unnar liendi, og að einn hlutinn ,,úrvalið“, ,,herraþjóðin“ o. s. frv. hafi eðlilegan, meðfæddan rétt til að drottna yfir múgnum, þrælaþjóðunum. Kommúnisminn kennir aftur á móti, að allir séu fæddir, jafnir, með sömu rétt- indum, og stéttaskipting þjóðfé- lagsins sé aðeins afsprengi eign arréttar'ins á framleiðslutækj- unum. Þar sem takmark naz- ismans er að þróa og styrkja yf- irráð hinna útvöldu, er takmark kommúnismans að jafna metin og gefa öllum sömu efnahags- skilyrðin. ,,Frelsishugtak“ nazismans þýðir frelsi fyrir germanann að leiða fram það, sem liann nefnir sína „innri verðleika". Frelsis- hugtak kommúnismans er á þá leið, að einungis þegar efnahags leg sérréttindi hafi verið afnum in, þannig að enginn geti til- einkað sér arðinn af vinnu ná- unga HÍns, þá fyrst geti allir jorðið aðnjótandi gæða hins raun verulega frelsis. . Nazisminn er því skynsemis- fjandsamlegur og þröngur, kom þeim drottnunaranda, er gagn- tekur suma áberandi menn klerkastéttarinnar. Hvort held- ur hún kemur fram sem skipu- lögð andlýðræðisleg flokksstarf semi, eða hún dylst í viðurtekn- um stjórnarvenjum verkalýðs- samtakanna, er hún alltaf í and stöðu við; grundvallarkenningu lýðræðisins: að hver maður sé skynsemisvera, án tilits til upp runa eða þjóðfélagsstöðu, og að hann eigi kröfu á þeim mögu- leika að þroska sig og stjórna sér sjálfur. Una þetta persónu- mat eru hið borgaralega og sós- íalíska lýðræði sammála, og i beinni andstöðu við hinn ein- ræðislega hugsunarhátt. Nú ber líklega enginn hugs- andi maður á móti því, að þetta sé rétt þegar um sjálfar kenningarnar er að ræða, en það er framkvæmd þeirra, sem mestu máli skiptir. Hér þykjast menn finna likingu með nazism anum og kommúnismanum, með stjórnarkerfi Hitlers og Stalíns og með hinum ólýðræðislegu nazistaflokkum og kommúnist- um í auðvaldslöndunum. Ef við athugum þau lögmál, sem giltu um foringjaval í þriðja ríkinu, og þær reglur sem lagðar eru til grundvallar við kosningar til fulltrúaþings- ins í Sovétríkjunum, finnum við fullkomnar andstæður, sem eiga rætur að rekja til gerólíkra kennisetninga. I Þýzkalandi naz ismans voru leiðtogarnir út- nefndir að ofan. Efstur sat for- inginn með óskorað vald. í Rúss landi er kosið. Þar er aðeins einn flokkur — að því mun ég koma seinna — en allir geta kos ið utanflokksmenn. Fulltrúarn- ir eru valdir af vinnustaðnum, Þjóðviljinn birtir í dag aðra grein í liinum merlta greina- flokki Mogens Fog. Á myndinni sést Mogens Fog ásamt tveim samlierjum sínum í frelsisbaráttu Dana, Aksel Lar- sen t. h. og Christmas Möller. úr verkalýðshreyfingunni, úr há skólanum o. s. frv. Kerfið er byggt upp að neðan. Það, að skoðun Stalíns hefur auðsjáan- lega mótandi áhrif á afgreiðslu mála, er hlutur, sem ekki er á- kv.eðinn i stjórnarskránni líkt og raun var á með Hitler, held- urafleiðing af því traustí og þeirri stöðu, sem hann hef- ur áunnið sér. Enginn efast lík- lega um, að hermálaráðuneytið enska fylgdi Churchill á stríðs- árunum í öllu sem máli skipti, vegna þess að það sá í honum hinn framsýna stríðsleiðtoga — en Sovétríkin eiga í og hafa alltaf síðan frá byltingunni átt í jafnmikilli baráttu að stríða og England á striðsárunum. Þessi barátta hefur verið framkvæmd sósíalismans í trássi við ytri og innri örðugleika, og þrátt fyrir það frurústaiða . ásigkomulag, sem keisarastjórnin skilaði lönd um sínum í. Við slíkar aðstæður ilá einstaka persónuleikar ætíð áhrifamiklum völdum og koma fram sem þjóðlietjur. Meginmun urinn er sá, að Churcliill i stríð inu, Stalín i Sovét, verða að rök ræða og fá sámþyklit, g&gnstætt Hitler, sem hafði réttinn til að skipa. En liinn borgaralegi efasemda maður mun ekki láta sér þetta nægja. Hann mun benda á, hversu ólíkt er fjallað um hin pólitísku dægurmál í vestrænu lýðræði og hinu austræna. Eins flokkskerfið eitt saman er fyrir honum aoalatrioi. Hér erum við komnir að því, sem skilur hina frjálslegu þingræðisstefnu frá alræði öreiganna. Hversu mikill lopi hefur ekki verið teygður yfir þetta síðast- nefnda hugtak, og hversu sjald an rekst maður þó á menn með- al andstæðinga þess, sem kynnt hafa sér rök marxismaris fyrir þessu millibilsástandi milli séreignarskipulagsins og sósíal- ismans. Það, sem marxisminn kennir, er í samræmi við sjálfstæðisyfir lýsingu Bandaríkjanna frá árinu 1776, þar sem svo segir, aö ef eitthvert stjórnarform gengur á hinn frjálsa ákvörðunarrétt fólksins og reynist að varna því lífsgæðanna, hefur þjóðin ekki einungis rétt, heldur ber henni skylda til að kollvarpa slíku stjórnarfari og mynda annað nýtt. Þessi réttur til byltingar, já meira að segja skylda hefur haft geysilega þýðingu fyrir þróun hins borgaralega frjáls- lynda þjóðfélags; og þennan rétt tekur marxisminn upp í sína kenningu og bætir við, að eftir slíka byltingu verður þjóð- armeirihlutinn að leitast við með öllum ráðum að treysta þjóðfélagsþróunina og halda niðri þeim öflum sem vilja ná aftur sérréttindum sínum. Það er vert að taka það fram, að kommúnistar telja ekki borg arastyrjöld og það „alræði ör- eiganna“ sem á eftir fer eftir- sóknarvert, né heldur líta þeir á þetta sem óhjákvæmilegt. En við bendum á, að stóreignamenn irnir hafa ævinlega reynt að grafa undan hinu raunverulega lýðræði, annað hvort með fjár- i hagslegum áhrifum eða með opinberum stjórnmálalireyfing- j um, greinilegasta dæmið er naz- isminn. Skapskyggnir borgara- legir gagnrýnendur eins og til dæmis prófessor Laurits Birek, lrafa margsinnis bent á þetta. Birek orðaði það á þessa leið: Lýðræði getur ekki orðið, fyrr en hið dulbúna þjóðfélagsvald, auðmagnið, er sett undir stjórn ríkisins. Enginn sósíalisti gæti hafa sagt þetta betur. Ef auð- valdið og áhangendur þess beygja sig fyrir meirihluta, sem til dæmis vill koma á sósíal- isma, er friðsamleg þróun frá séreignarskipulaginu til sósíal- isma vel möguleg. En ef hinir sömu beita ofbeldi til að ræna al þýðuna aftur réttindum hennar þá gerist það að valdbeiting er réttlætanleg og nauðsynleg. Og eftir slíka orustu er það einnig réttlætanlegt og nauðsynlegt að svipta hin ólýðræðislegu öfl möguleikum til áhrifa á stjórn ríkisins. I þessari kenningu finnast rök in fyrir því, að bolsévíkkarnir gerðu byltingu á móti liinni keis aralegu harðstjórn og sömuleið- is skýringin á stjórnskipulagi Sovétríkjanna. Jafnframt skilur maður ástæðuna fyrir því, að enginn kommúnistaflokkur hef- ur nokkru sinni gert uppreisn gegn borgaralegri lýðstjórn. Byltingin í Rússlandi var Framhald á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.