Þjóðviljinn - 12.11.1947, Síða 3

Þjóðviljinn - 12.11.1947, Síða 3
Miðvikudagur 12. nóv. 1947. ÞJÓÐVILJINíN Spurningar til fiugmálaráðherra I-Ir. ritstjóri. Eg vil hér með biðja yður að birta nokkrar spurningar, til úlausnar fyrir flugmálaráð- herra. Stöðu sinnar vegna tel ég hann bera sérstaka skyldu til andsvara. Eg veit að í framtíðinni munu loftleiðirnar verða mikið notað- ar til samgangna á íslandi og milli íslands og annarra landa, ennfremur munu útflutningsvör ur íslendinga verða fluttar eins í lofti, sem á legi. Fyndist mér því rétt að þjóð in fylgist mjög vel með því sem gerist i flugmálum okkar. Tímarit er að vísu gefið út um flugmál og margt hefur þar verið vel sagt, en of lítið þó og nær til of fárra ennþá. Þó vil ég undanskilja grein hr. Jóhannesar Snorrasonar í 3. tbl. þ. á.; mun ég síðar birta athugasemdir við hana ef aðr- ir verða ekki búnir að því áður. 1 að ? urflugvöllmn og þar upplýstar aðgerðir núverandi rikisstjórn- ar til aðstoðar Bandaríkjunimi við að troða á rétti okkar at- vinnu- og viðskiptalega i viðbót við herstöðvahneykslið sem al- þjóð er kunnugt. En — Er nú líka verið að eyðileggja Reykjavíkurflugvöll inn og gjöra flugumferðastjórn okkar óstarfhæfa? Er ætlunin, að slá því föstu, að íslendingar geti ekki, sökum vanefna og vankunnáttu, ann- azt sinn þátt í alþjóða flugsam- göngum, þrátt fyrir yfirlýsing- ar nokkurra mætra sérfræðinga annarra þjóða, er séð hafa byrj unarstarf okkar og talið það með ágætum ? Er það meiningin að biðja, eða bjóða svo Bandaríkjunum að annast flugurnferöarstjórnina iyrir okkur ? Til Iiveis var fiugráö stofn- Á Alþingi hefur undanfarið verið rætt nokkuð um Keflavík Var það stofnað til að gefa Flugfélagi Islands séraðstöðu, ♦ JÓLABÆKUR Gjafabækur jofcm Sagnaþættir Þjóðólfs. Fögur og smekkleg útgáfa. af þessum gömlu og vinsælu þáttum, nokkuð aukin. Enginn sá, sem ann sögu landsins og þjóðlegum fræðum má fara á mis við það að eignast þessa fallegu bók. Vegleg tækifærisgjöf. — Verð ób. kr. 40,00, í rexinbandi 55,00 og fögru skinnb. kr. 70,00. Vísindamenn allra alda. Bók þessi hefur að geyma ævisögur rúmlega tuttugu heimsfrægra vísinda- manna, skemmtilega skrifaðar og fróðlegar. Þessi bók hentar fólki á öllum aldri, en sérstaklega vel valin gjöf handa ungmn möxmum. títgáfa bókarinn- ar og allur frágangur er svo fagur og vandaður, að sérstaka athygli vekur. — Kostar í fögru bandi kr. 35.00. Hershöfðinginn hennar. Skemmtilegur og spennandi róman eftir Daphne du Maurier, höfund „Rebekku1 M.jög kærkomin gjöf handa konum á öllum aldri. — Bókin er nálega 500 bls. í stóru broti, en kostar þó aðeins kr. 32,00 heft og 45,00 í góðu bandi. Á skákborði örlaganna. Hin fræga metsölubók Hol- lendingsins Hans Martin. Áhrifamikil og^spennandi róman, sem heldur athygli lesandans fanginni frá fyrstu línu til hinnar síðustu. — Verð ób. kr. 20,00 og ib. 32,00. Bækur handa börnum og unglingum Systkinin í Glaumbæ. Þessa frábæni barna- og ung- lingabók lesa ungir sem gamlir sér til óblandiimar ánægju, enda er þetta ein af hinum fáu ,,klassisku“ unglingabókum. Er einkum ætluð telpum 12—16 ára. — Verð ib. kr. 20,00 Leyndardómar f jallanna. Þessi skemmtilega drengja- saga Jóns Björnssonar kom fyrst út á dönsku og hlaut mikið lof leiðandi manna í uppeldis- og skóla- málum, auk þess sem allir strákar voru sólgnir í hana vegna þess hve skemmtileg hún er. — Verð ib. kr. 18,00. Framantaldar bækur fást hjá bóksölum um land allt og beint frá útgeí'anda. Draupnisútgáfan — Iðunnarútgáfan til að auðgast á f'.ugsamgör.g-! um, á kostnað annarra flugfél. j og ríkissjóðs? Sem kunnugt er, voru alveg sérstakar aðferðir notaðar við að búa flugráð til. Þar er formaður flugráðs einnig flugvallastjóri ríkisins, ekki flugmálastj. eins og ,,mis- ritazt“ hefur í sumum dagblað- anna og „mislesizt“ hefur af ráðherra í þingræðu ef ég man rétt. Starf flugvallastjóra er fram kvæmdastjórn á rekstri flug- valla ríkisins og hefði samkv. eðli sínu átt að vera undir yfir- stjórn flugmálastjóra. Heyrzt hefur, að flugvalla- stjóri ríkisins og formaður flug ráðs, sem af flestum var talinn óhæfur lögreglustjóri í Reykja vík, hafi orðið að fá einhverja stöðu, vegna sambanda sinna frá því embætti. En — br. flugmálaráðherra, er það heppileg ráðstöfun og | líklega til góðs árangurs í vanda sömu starfi, sem lífsafkoma þjóðarinnar mun síðar byggjast mikið á, að setja þar mann, með miklum völdum, eingöngu af því að „einhversstaðar varð hann að vera“ ? Eða var þessi ráðstöfun kannski, vitanUi vits, gerð til að koma á því öngþveiti og eyði- leggingarstarfi og starfsleysi, sem nú er gert af þessum óláns- manni, til að undirbúa jarðveg Sigurðsson — Kveðjuorð — „Mjök erum tregt tungu at hræra“. Þannig hefst Sonator- rek, og svo varð mér, þegar sú sorgarfregn barst, að Steinþór, Sigurðsson væri látinn. Hvei’n-1 ig mátti það vera, að hann, at- hafnamaðurinn mikli, hinn á- gæti félagi og foringi, væi’i nú skyndilega horfinn frá öllum þeim verkefnum, sem hann með svo miklum ágætum vann að, nú á bezta skeiði. Mér yar vel kunnugt um liæfni Steinþórs og mikilvirkni sém vísindamanns, en það voru einnig önnur mál, sem hann tók þátt í af miklum dugnaði og áhuga, þar á meðal skíðamál- in, en skíðaíþróttinni unni Stein þór af alhug og hafði unnið um rnargra ára skeið að eflingu hennar og framgangi. Það var árið 1937, að ég kynntíst Steinþóri fyrst, þá við fjölmennt skíðamót í Hveradöl- unum, en síðan hef ég liaft þá ánægju að vinna með honum að þessum málum, en þau hafa emnig verið mín áhugamál. Steinþór var hvers manns hug- ljúfi, þeirra sem honum kynnt- ust, vegna mannkosta sinna og viðfeldni. Hann var fæddur foringi, enda hefur ekkert þótt ráðið í nokkrum þeim málum, sem viðkoma skíðaíþróttinni nauðsynlegasta fyrir alla þá, sem með þessi mál hafa að gera. Steinþór var aðallivatamað- ur að stofnun Skíðasambands Islands, sem stofnað var árið 1946, og leiddi þá af sjálfu sér, að hann tæki við formennsku þess, en þá um leið lét hann af störfum sem formaður Skíða- ráðs Reykjavíkur. Með stofnun sambandsins koma skíðamál Islendinga fyrst undir eina stjórn og sjálfstætt skipulag, og ég vona, að sá draumur Steinþórs Sigurðsson ar rætist, að íslenzkir skíða- menn eigi eftir að standa jafn- fætis erlendum skíðamönnum í þessari fögru og hollu íþrótt. Það er ómetanleg gæfa okk- ar, sem skíðaíþróttinni unnum, að hafa notið leiðsagnar og á- gætrar forystu Steinþórs Sig- urðssonar á undanförnum ár- um, og það má óhikað segja, að hann hafi orðið öllum skíða- mönnum á landinu harmdauði, því að með honum er fallinn í valinn ekki einasta ötull og traustur foringi, heldur einnig hinn bezti drengur. Ólafur Þorsteinsson. inn fyrir áróður um, að íslend nema hans umsögn kæmi þar ingar séu ekki færir um stjórn sinna flugmála? Eg veit að ég tala her fyrir munn flestra þeirra er við flug mál okkar starfa þó, (saman- ber flugvallanefnd sællar minn ingar), alltaf fáist einhverjir, ef vel er að unnið, til að haga áliti sínu í samræmi við vilja rikis- stjórnarinnar. Ari Guðmundss. Athugasemá frá Jóni á Yztafetll Eg deildi á flokksblöðin í út- varpserindi mínu um „Daginn og veginn" í gærkveldi, meðal annars fyrir það hve þeim væri gjarnt ag flytja litaðar fréttir og frásagnir. Þjóðviljinn er svo vinsamlegur að staðfesta réttmæti þessarar ásökunar minnar með því að flytja litaða og villandi frásögn af ummæl- um mínum um hlutleysi útvarps til. Honum bárust ótal efni til úrlausnar, fýrir utan þau, sem hann var sjálfur upphafsmað- ur að. Sem formaður Skíðaráðs Reykjavíkur um margra ára skeið, eða frá stofnun þess 1938 til 1946, var hann kjörinn forustumaður okkar hér í Reykjavík, og vann hann af eindæma dugnaði og fórnfýsi að skipulagningu og framför- um skíðaiþróttarinnar hér á landi, meðal annars með því að taka saman, ásamt öðrum val- inkunnum dugnaðarmanni, handbók skíðamanna, en í henni eru lög og reglur fyrir íslenzka skíðamenn, og er hún þvi hin ms. Ummælin voru á þennan veg: „Útvarpið er hlutlaust. Það er vel farið ef svo má skilja að þar skuli aldrei ráða skoðana kúgun flokkanna og öll sjónar- mið séu þar jafn rétthá til sóknar og varnar, en ef hlut- leysi útvarpsins væri í því fólg- ið að þar megi engir nema ai- þingismenn í útvarpsumræðum varpa fraih hluttækum skoðun- um á þjóðmálum,, þá verður út- varpið samselit flokksbiöðunum j legt og ræðumennirnir þar vera alltof hræddir við að brjóta hlutlcysi. Er það satt, að ung- um manni hafi verið ýtt í burtu frá hljóðnemanum með skemmti lega þætti, vegna þess að hann hafi ekki talað með nægri virð- ingu um einn hæstvirtan heið- urshund suður í Keflavík?“ Eg bið lesendurna að bera þetta saman við frásögn Þjóð- viljans og athuga hvort ekki er nokkuð annar blær yfir um- mælum mínum en Þjóðviljinn vill vera láta. p. t. Reykjavík 11. 11 1947. Steinþór Sigurðsson var fædd ur í Reykjavík 11. jan. 1904, sonur hjónanna Önnu Magnús- ■ dóttur frá Dysjum á Álftanesi og Sigurðar Jónssonar fyrrv. skólastjóra við Miðbæjarbarna- skólann. Að loknu stúdentsprófi 1923 hóf Steinþór nám við Hafn arháskóla með stjörnufræði sem aðalnámsgrein en lagði jafnframt stixnd á efna-, eðlis- og stærðfi’æði og lauk mag. scient-prófi ái-ið 1929. Næstu tíu árin var hann kenn ari við menntaskólana norðan- lands og sunnan, en varð skóla stjóri Viðskiptaháskóla íslands 1938 og gegndi því starfi til árs ins 1941 að skólinn var lagóur niður. Varð Steinþór þá aftur kennari við Menntaskólann í Reykjavík og verkfræðideild Há skólans. Steinþór var þátttak- andi í landmælingum Islands árin 1930—38 og telja kunnugir að hann eigi ekki minnstan þátt í hvað sú mæling var vel af hendi leyst. Jón Sigurðsson frá Yztafelli. um það að varna þeim máls sem skóða vilja þjóðmál frá eigin Þjóðviljinn leggur það fús- bæjardyrum, án þess að horfa' lega undir dóm lesenda sinna, geguum litað flokksgler. * hvort hin stuttorða frásögn Mörgum okkar finnst útvarp i hans hafi verið „lituð og vill- ið alltof hátíðlegt og þunglama,' andi“. Steinþór var áhugamaður um allt er laut að ferðalögxrm og íþróttamálum, einkum skíðaí- þróttinni. Hann átti sæti í stjórn Ferðafélags Islands, var for- maður Skíðaráðs Reykjavíkur og Skíðasambands Islands er það var stofnað, og átti sæti í milliþinganefnd í iþróttamálum. Þá var Steinþór framkvæmda- stjóri rannsóknarnefndar um náttúru Islands. Hann var kvæntur Auði Jónasdóttur (Jónssonar alþingismanns). Steinþór naut almennrar hylli þeirra mörgu er einhver kynnl höfðu af honum sem náttúru- fræðing, ferðafélaga og íþrótta- ieiðtoga, en hans er ekki minnsfc saknað sem góðs drengs. ,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.