Þjóðviljinn - 13.11.1947, Side 1

Þjóðviljinn - 13.11.1947, Side 1
12. árgangur. VILJIN Fimmtuilagur 13. nóv. 1947. 260. tölublað. Fiokkurinn Flokksskólinn Kennsla í kvöld að Þórsgötu 1 kl. 8,30. Í'.'G pififtl M © ss-si Þlisgía ^iii^ lokið ýðssamtakanna um fflfHig og erBggan vörð gegn öllumárásumálifs- kjör vinnandi féiks Fómariömb * grísha fasismmus Tuttugusta þingi Alþýdusambands íslands lauk í fyrrinótt. Þingið samþykkti með 121 atkvæði 6 ályktun þá um atvinnu- og dýrtíðarmál sem birt er á 5. síðu Þjóðviljans í dag. Með ályktun þeirri krafð ist þingið ekki aðeins þess að dýrtíðin verði lækk- uð og rekstur bátaútvegsins tryggður án þess að lífskjör launþeganna séu skert, heldur benti það jafnframt á hverjar leiðir beri að fara til þess. Til að byrja með höfðu útsendarar ríkisstjórn- arinnar — boðberar lífskjaralækkunar — sig tölu- vert í frammi, en flokksmenn þeirra, verkamenn, sjómenn og verkakonur neituðu að láta hafa sig til þess að fylgja hrunstefnu þeirra. í algerri stétt- arlegri einingu munu nú verkalýðsfélögin urn land allt standa öruggan vörð gegn hverskonar árásum sem gerðar kunna að verða á lífskjör þeirra. Við sethingu þess Alþýðusam- bandsþings sem nú er nýlokið lét forseti þess svo um mælt að það kæmi saman á meiri örlaga stundu en oftast áður, fyrirætl- anir væru uppi um að simdra einingu samtakanna og lækka lífskjör vinnandi manna og kvenna. Verkamenn og verka- konur víðsvegar að af landinu, sem þetta þing sátu, "reyndust þeim vanda vaxin að standa saman um velferð og hagsmuni stéttarinnar. Þetta þing var enn einn glæsilegur sigur’ fyrir ein- ingu stéttarinnar. Nokkrir menn — sem ekki eru verkamenn — útsendarar ríkisstjórnarinnar, reyndu að sundra hinni stéttar- legu einingu og ryðja þar met brauthia fyrir nýjar árásir á lífskjör alþýðunnar, en báru það eitt úr býtum að standa i þinglok rúnari fylgi en nokkru sinni fyrr. Flokksmenn þeirra í verkamannastétt neituðu að fyigija þeim til slíkra óhappa- verka. Auk ályktunar þingsins í dýr- tíðarmálum, sem birt er á öðr- um stað í blaðinu, gerði þingið f jölda samþykkta um önnur mál og verða þær birtar næstu daga. Þingið sendi Félagi járniðnað- armanna, sem nú er byrjað átt- undu verkfallsviku sína, bar- áttukveðju, og lýsti stuðningi sinum \'ið hiira réttmætu kjara- báráttu þess, Þá samþykkti þingið ennfrem ur einróma áskorun á Alþingi að samþykkja frumvörp þau er Hermann Guðmundsson og Sig urður Guðnason flytja á Al- þingi um hagsmunamál verka- manna og sjómanna. 5- vikna söfnun Þjéiviljans: aðgerðir gegn Franco Stjórnmálanefnd allsherjar- þings SÞ samþykkti í gær að fela öryggisráðinu að gera víð eigandi ráðstafanir gegn Fran- costjóminni er það teldi tíma til kominn. Sömuleiðis endurnýj- aði nefndin samþykkt seinasta allsherjat’þings um að SÞ kalli heim sendiherra sína frá Mad- rid. Tillagan vax samþykkt með 29 atkv. gegn 6. Bandaríkin sátu hjá við atkvæðagreiðsluna og kvaðst fulltrúi þeirxa andvíg ur öllum frekari afskipum SÞ af Spánarmálunum. Sjáifstæðishre>fing Marókko búa hefur beðið SÞ að veita \nð töku fulltrúa, er geti skýrt frá þeirri óþolandi kúgunaiktjórn er ríkir í spanska Maiokko. var síðasti dagur 5-vikna söf»unar Þjóðvilj- ans. Hinir mörgu liðsmenn Þjóðviljans, sem unnið hafa að söfnuninni, eru nú þessa dagana að skila af sér. Ennþá er töluvert af söfnunarfé ókomið inn, sem vitað er að safnazt hefur og er þarmeð fullvíst að marid söfnunarinnar verður náð og jafnvel meira til, en það er glöggt merki þess, hvílík ítök Þjóðviljinn á í hugum íslenzkrar alþýðu. Úrslit söfnunarinnar í Reykjavík og á ýmsum stöðum úti á landi verða birt hér í blaðinu n. k. sunnudag, en þá er gert i*áð fyrir, að mestöll söfnunargögn verði komin til skiia. Allir þeir félagar, sem enn eiga óskilað söfnunarfé, eru því eindregið beðnir um að skilá því í dag ög næstu daga... ♦--------- ■ 'ík •rii; *#*&**• Víðtæk verkföll í Marseilles Víðtæk verkföll hafa brotizt út í frönsku hafnarborginni Marseilles til að mótmæla stór- hækkuðu verðlagi. Hafa sjó- menn og hafnarverkamenn þeg ar lagt niður vinnu og talið að fleiri starfsgreinar rnuni gera hið sama. Mótmælafundir i gegn verðhækkununum liafa ver ! ið haldnir, en borgarstjórinn, ! sem er fylgismaður de Gaulle og var hjálpað til valda af sósí aldemókrötum, sigaði lögregl- unni á fundarmenn. Lét liann taka fjóra verkamannaleiðtoga fasta og varpa þeim i fangelsi. í gær safnaðist mannfjöldi sam an við dómhúsið, þax sem réttur hafði verið' settur yfir verka- lýðsleiðtogimum. Krafðist fölk- ið þesa. að þeir yrðu látnir laus ir. Siðan fór- Tnannjijöldinn ttí Síðastliðnar vikur hefur grlska stjórnin látið myrða gríska kommúnista og aðra lýðræðis- sinna tugum saman. Hér á mynd inni sjást t\ ö úr 15 manna hópi, sem skotin var á sléttunum fyr- ir utan Aþenu. Til \instri er 25 ára gömul stúlka, Efthymia Pasa, ein af mörgum konum, sem eru meðai hinna líflátnu. Hún er lilekkjuð við barnakenn- arann Vaskekis, sem er í nátt- fötum, því að grísku fasistarn- ir drógu hann upp úr rúminu til að skjóta haun. Skýrari svör, Finnur Jónsson birtir í gær í Alþýðublaðinu yfirlýs- ingu þess efnis, að hann hafi ekki tlutt hinar alræmdu til- lögur útgerðarmanna og' ekki „verið viðstaddur samþyklit þeirra“! Er þessari loðnu yf- irlýsingu ætlað að fela ein- liverjum þá staðreynd, að tii lögurnar eru einmitt runnar frá Finni Jónssyni og ríkis- stjórninni og samdar í sam- ráðl við þá aðila. En fyrst Finnur Jónsson er byrjaður að gefa yfirlýs- ingar. er einsætt að krefja hann skýrari svara: Er Finnur Jónsson og flokkur hans með eða móti stórvægiíegum niðurskurði á vísitölu ? Er Finnur Jónsson og flokk ur hans með eða móti gengis lækkun ? Skýr svör við þessum spurn ingum gætu bætt upp hina loðnu samþykkt Alþýðu- ilokksstjórnarinnar urn [æirra“! Er þessari loðnu yf- þá algeru þögn sem ríkt hef ur í Alþýðublaðinu um sam- þykktir útgerðarmanna! Takirark sle Gaulle Vestur- Evrépi gep a „Hlutvérk frönsku þjóðfylkingarinnar er að skipuleggju Vestur-Evrópu gegu koinmúnismanum“, sagði de Gaulle hers- höfðiugi, stofnandi þjóðfylkingarinnar, á blaðamannafundi í París í gær. de Gaulle sagði, að Frakkland ' f'\ , , , D . starfsemi konimumsta 1 Frakk- ætti að gera bandalag við Bret land og Bandaríkin til að „stöðva kommúnismann, sem ógnar heiminum". Önnur Vest- ur- Evrópuríki gætu síðan gerzt aðilar að bandalaginu. Vill lama verðalýðssamtökin de Gaulle kvað nauðsynlegt, að ná frönsku verkalýðssamtök unum úr höndum kommúnista. Endurskipuleggja yrði alla verkalýðshreyfinguna og setja hana undir eftirlit ríkisvaldsins. Blaðamaður spurði de Gaulle, hvort hann vildi að Kommún- istaflokkur Frakklands yrði bannaður með lögum, de Gaulle borgarst jóraskrifstofuimar, en. borgarstjóri varð hræddur og lokaði slg. ínni í símaklefa þang j lokin urðu hjá fyrirrennurum landi, nema ráðstafanir væru gerðar gegn þeim ,,á heimsmæli kvarða.“ * Auðséð er hvert de Gaulle hef ir sótt fyrirmyndina að banda- lagshugmynd sinni. Hana er að finna í andkommúnistabanda- laginu, sem nazistastjórn Þýzka lands, fasistastjórn italíu og hernaðarsinnastjórn Japans gerðu með sér fyrir síðustu heimsstyrjöld. Tilgangurinn með honum var að klæða heims valdafyrirætlanir þessara þriggja árásarríkja í búning krossferðar gegn kommúnisman um. Nú vill de Gaulle leika' sama leikinn 4 ný. Hann hefði gott af að hugleiða, hver leiks-,. að til maunfjöidinn var farinn- 'hans.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.