Þjóðviljinn - 13.11.1947, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 13. nóv. 1947.
ÞJÖÐVILJINN
Jmias Ártiustm :
JKeyrt of/ séð
TVO POLITISK HOS
Hér niðri við höfnina,
skammt hvort frá öðru, standa
tvö pólitísk hús.
Allir vita livar Varðarhúsið
er. Áður voru þar aðalbæki-
stöðvar íhaldsins, — og húsið
er æði stórt og áberandi, eins
og íhaldið. Þarna lærðu margir
ihaldspiltar undirstöðuatriðin í
því að vera pólitísk mikilmenni.
Þarna munu mörg stjómmála-
séní á borð við Jóhann Haf-
stein hafa slitið sínum fyrstu
pólitísku skóm.
„Stétt með stétt“
Innaní varðarhúsinu stóðu
mestu ræðuskörungar íhaldsins
upp á fundum og þreyttust
aldrei á að segja „stétt með
stétt“, — og fundarmenn þreytt
ust aldrei á að hrópa ,,heyr!“ af
hrifningu. Og þegar mikið var
um að vera, þegar mestu menn
íhaldsins þurftu óvenju mikið
að bjarga þjóðinni, t. d. með
því að láta hana kjósa sig á þing
eða í bæjarstjórn, komu Jjeir
fram á svalir Varðarhússins,
— en á þær var oft strengdur
breiður borði með áletruninni
„stétt með stétt“, — og sögðu
með alvöruþunga „stétt með
stétt". Og áheýrendur, sem
stóðu fyrir neðan, eins og t. d.
Guðrún Guðlaugsdóttir og Er-
lendur Pétursson, hrópuðu
,,heyr!“ af hrifningu.
Þegar uppboði morgunsins inn og spurði, hversvegna lok-
var lokið, settust þeir, sem ekki
höfðu orðið náðarinnar að-
njótandi, niður og biðu. Atvinnu
leysi er oftast bið i ömurleika.
I Verkamannaskýlinu hljóta
margir fjölskyldufeður að hafa
hugsað til lífsins sem andstæð-
ings síns, er freistandi væri að
losa sig við.
Varðarhúsið og Vcrkamanna
skýlið eru tvö pólitísk hús.
Ekki lengrur dregiið í
dilka
_____ v" .’ • S JiiMií
En svo breyttust timarnir
ög allir fengu vinnu. Atvinnu-
rekendur gátu ekki lengur kom-
ið og dregið sér mannlegt vinnu
afl í dillro. r.iðrí \'c:'I;:t:nirstia-
komu verka-
1-5,
Frá mínum bæjardyrum séð.
Vér, sem byggjum Innri Vík, I Skoðanafrelsi, ritfrelsi, trú-
búum nokkuð afskekkt, en fyrir frelsi.
'ii.
memi c 1.1-1 leitr-.:r íli ao fciöa
eftir náðinni, heldur til að taka
sér fárra mínútna hvíld frá
míkilli vinnu, drukku kaffi og
áttu fyrir því.
Þannig liðu tímarnir og út-
litið gerði frekar að batna en
versna. Stjórnarsamvinna tókst
um hinar glæsilegustu fram-
kvæmdir í atvinnu- og efnahags
málum, tillögur, sem bornar
voru fram af drengilegustu og
ötulustu fulltrúum alþýðunnar
í íslepzkum stjórnmálum. Fram
tíðin virtist fela í sér tryggingu
þess, að aldrei framar þyrfti
að verða atvinnuleysi á Islandi.
- þang
að til allt í einu að grundvöllur
stjórnarsamvinnunnar var ekki
lengur til, m. a. fyrir þá sök, að
margir valdamenn í íslenzkum
stjórnmálum máttu til með að
gera voldugu erlendu herveldi
þann greiða að láta það hafa
hluta af landinu til afnota sem
herstöð, ef ske kynni að liið
sama volduga herveldi fengi
einhvemtíma löngun til að
fara í stríð.
Það, sem áður var fram-
sækni, varð afturhald
Þegar næst var mörkuð
stjórnarstefna á íslandi gekk
hún í öfuga átt við fyrri stjórn
árstefnu, Það, sem áður var
framsækni, varð afturhald. Rétt
ur íslenzkrar alþýðu var ekki
lengur aðalatriði heldur hrein-
asta aukaatriði. Árangurinn af
hinni nýju stjórnarstefnu geta
menn m.a. séð ef þeir líta nú inní
Verkamannaskýlið. Kapítalism-
inn er þar aftur farinn að
halda uppboð. Menn sitja þar og
bíða. Dagurinn í Verkamanna-
skýlinu er aftur oi’ðinn eins
morgnana og bjóða í beztuj langur og hann var áður. At-
mennina. Hin frjálsa samkeppni j vinnuleysið hefur haldið innreið
er ein af höfuðdyggðum aug- sma að nýju.
valdsskipulagsins. j Þegar ég kom að Verka-
En það var hinum atvinnu- mannaskýlinu í fyrradag, ætl-
lausu verkamönnum mikil náð, aði ég að ganga inn, þar sem
ef boðið var í þá. Þjóðskipulag venjulega er geíigið inn. Eg ætl
auðvaldsins var þarna af náð ( aði að ganga inn við vesturenda
sinni að miðla liinum atvinnu-1 skýlisins. En dyrnar voru lok-
lausu verkamönnum möguleik- aðar. Gekk ég þá að austur-
anum til að lifa. En aðeins fáir! enda skýlisins og inn þar.
útvaldir. | Eg hitti fyrir forstöðumann-
að væri hinumegin. Hann sagði,
að það stæði yfir viðgerð. Gólf-
ið féll þar nefnilega niður í vik
unni sem leið og tveir menn
með því, — annar þeirra bækl-
aður og slasaðist allmikið.
„Já, livort ég man at-
vinnuleysisárin“
Það eru 25 ár, síðan bærinnj
lét reisa Verkamannaskýlið,,
sem síðan hefur verið eign
hans; — en sami maðurinn,
Guðmundur Magnússon ,hefur
séð um rekstur þess frá upp-
hafi.
Þarna er æði hátt til lofts og
vítt til veggja. Samt hafa oft
verið mikil þrengsli í Verka-
mannaskýlinu. Það hefur.nefni
lega oft þurft mikið pláss til að
rúma reykvískt atvinnuleysi.
Allstór kolaofn stendur við
vesturvegg. Löng borð ná næst-
um frá end'a til enda og bekkir
meðfram þeim; — annað ekki
húsgagiia.
Þa.5 er allt annað en vistlegt
að li t. hér um. Viðhald bæj-
arins á skýlinu lýsir sér t. d. í
því, að gólfið á það ti! að falla
niður með menn og valda slys-
um.
- Framhald á 4 síðu.
En á meðan þessu fór fram „ ,r ,,,
r Og afram liðu tmiarnir,
innaní Varðarhúsinu og utan-
um það, meðan Varðarhúsið
ómaði allt og ljómaði af slag
orðinu „sétt með stétt“, söfn-
uðust reykvískir verkamenn
saman í lágu húsi aðeins fáa
faðma í burtu og horfðu vand-.
ræðalega hver á annan, vegna
þess að þeir vissu ekki, hvernig
áttu að afla brauðs lianda sér
og sínum. Þeir voru atvinnu-
laus stétt og höfðu um annað
að hugsa en að hrópa „heyr!“
fyrir slagorðinu „stétt með
stétt“.
Miðstöð atvinnuleys-
isins
Verkamannaskýlið var á at-
vinnuleysisárunum miðstöð at-
vinnuleysisins í Reykjavík.
Þangað komu vinnuveitendur á
morgnana og völdu úr hinum
stóra hópi atvinnulaúsra verka-
manna þá, sem þeim leizt bezt
á. Þetta var einskonar upp-
boðsstaður. Uppboðshaldarinn
var það þjóðskipulag, sem kennt
er við kapítalisma. Samkeppni
nokkur var milli vinnuveitend-
anna um að koma sem fyrst á
Bréf til Páfans
Framhald af 5. síðu.
urliðaðan reikning yfir mína út-
tekt og innlegg í minni him-
nesku konto, svo að
ég viti nú hvernig ég stend
reikningslega með minn eilífa
kontokurant. Ég vil nefnilega
vegna Yðar Herlegheita bann-
saungs fara sparlega með þessi
náðarmeðul, mér svo óforþént
veitt af yfirhásælum Pío XI.
I sambandi við þennan Yðar
Herlegheita bannsaung vil ég
benda Yðar Herlegheitum á
það strax, að það er ósk lands-
fólksins hér, að vor ágæti for-
j sætisráðherra verði undan-
skilinn og með öllu undanþeg-
inn þessum bannsaung, því
hann hefur ekki gerzt sekur um
þá forherðingu lijartans, sem
aðrir jafnaðai'menn, að vera á
móti þeim sem forsjónin hefur
valið til ríkidæma. Hann hefur
alla tíð sýnt þeim undirdánug-
heit og þegið sem sannkristnum
manni sæmir, alla þá mola, sem
þeir hafa rétt að honum og það
jafnvel ofan í veikan maga
stundum og orðið fyrir slysum
þessvegna.
Ég bið Yðar Herlegheit for-
láts' á þessu pári, en feginn
vildi ég eiga Yðar Herlegheit
að þegar mér mest á liggur, og
víst skal ég pata með fingrun-
um eða drepa tittlinga á dauða-
stund minni ef það mætti gleð-
ja Yðar Herlegheit.
Yðar allraundirdánugastur
þénari
Gísli úr Hlíð
(með eigin hendi)
in partibus infidelium.
góðar samgöngur og útvarp
fylgjumst vér þó vel með því
sem er að gerast í stjórnmálum
lands vors og heiminum — og
það er margt skrítið.
Óþreyjan á Aiþingi. Eg las
fréttabréf Sig. Bjamasonar frá
Alþingi i Mbl. 25/10. Þar segir
hann frá hvað ,,bragðdauft“ og
leiðinlegt það sé, að nokkrir al
þingismenn skuli vilja láta
gæta hagsmuna Islendinga á
Keflavíkurflugvellinum og við
framkvæmd herstöðvasamnings
ins er þröngvað var á þjóðina
•5. okt. 1946. Það er ekkert und
arlegt þótt Ameríkanar fari
eins Iangt og þeir komast, en
að ,,islenzkir“ alþingism. skuli
þegja, ljúga og gera allt sem i
þeirra valdi stendur til þess að
1 þessir útlendingar geti hreiðr-
að sem bezt um sig hér, geti j
fótum troðið ísl. lög og ísl. réttl
— það er talsvert skrítið.
Einu sinni stærði Siggi litli
Bjarnason sig af þvi að hann
væri oft óþægur við ílialdsflokk
inn, hann sagðist vera kallaður
Sigurður 13. á Alþingi, Vegna
þess hve oft hann leyfði sér að
fylgja sinni sannfæringu og
greiða atkvæði með sósíalistum,
það er heldur ekkert gaman að
vera ungur og íhaldsmaður
hvorttveggja í senn, þeir þurfa
bein, Holstein, glaum og gleði
til þess að geta unað við það
hugsjónasnauða hundalíf. Nú
er „hvolpurinn frá Vigur“ orð-
inn vel vaninn. Það er aðeins
eitt mál á Alþingi sem hann
bíður með óþreyju að fá upp-
lýst: Hefur Katrín Thoroddsen,
drukkið kaffi úr krystalsvasa ?“
Sigurður Bjarnason hætti
snemma að stækka, síðan hefur
hann minnkað.
Gylfi Þ. Gíslason á þann heið-
ur skilið að hafa verið einn af
þeim er varð Sig. Bjarnasyni o.
fl. til leiðinda með því að halda
ágæta ræðu fyrir íslenzka mál-
staðnum, er flugvaliarsamning-
urinn var til umræðu. Þjóðviij-
inn, Morgunblaðið, og Vísir
birtu útdrátt úr ræðu hans, dag
eftir dag leitaði ég í Alþýðublað
inu, þar sem ég hélt að ræða-
Gylfa myndi birt í heild, loksins
sá ég nafn Gylfa í Alþýðubl..
en það var ekki í samræmi við
þá ágætu ræðu er hann hélt á'
Alþingi, nei, hann hafði þýtt af
dönsku, lofsöng um það skoð-
anafrelsi og ritfrelsi er ríkti
lijá krötunum. Þetta fannst mér
voða skrítið.
Við umræðurnar um flugvall-
arsámninginn kom í ljós að al-
varlegar misfellur hafa orðið
um framkvæmd hans. 33 íslenzk
um þingmönnum finnst það
samt -,ekki athugunarvert, ef til
vill alltaf búizt við því. Er
Helgi Hjörvar liafði í útvarpinu
nafngreint þessa 33 einkenni-
legu landa mína, datt mér í hug
þessi vísa Þorsteins Erlingsson
ar:
„Það er hart, að hróður þann
hundar af manni drógu,
að þeir flatar flaðri en liann
framan í þá sem slógu.
Þrælslund aldrei þrýtur mann,
þar er að taka af nógu; i
hann gerði allt, sem hundur
kann,
hefði hann aðeins rófu“.
Dísa frá Innri Vík.
Breiðfirðingafélagið heldur
fund í Breiðfirðingabúð í kvöld.
M. a. skemmtiatrið verður hin
ágæta mynd af Heklugosinu
sýnd á fundinum.
—j—j—p.j—j—j——i—J—J—J—1—J—í—J——J—i—|—!—í--!—!—I—I—f--I—I—I—i
Yepa jarðarfarar j
Magnúsar Sigurðssonar í
bankastjóra verður
hankinn lokaður íöstu-
daginn 14. nóv. 1947.
Landsbanki íslands
VEGNA JARÐARFARAR
Magnúsar Signrðssonar
bankastjóra
verður bönkunum lokað föstudaginn 14. nóvember
kl. 12 á hádegi.
Útvegsbanki Islands h.f.
Búnaðarbanki íslands.
1-1-4-