Þjóðviljinn - 14.11.1947, Side 5
Föstiktagur 14. nov. 1947.
ÞJÖÐVILJINN
5
MBrnnst vfnan í marhaösmúlunum:
Áfturhaldsstjérnin er að eyðileggja markaði Islands í löndum
Islenzka þjöðin verður að horf
ast í augu \ið þá staðreynd,
sem nú er að gerast, þótt ótrú-
legt þyki, vegna þess fantaskap
ar, sem íslenzk ríkisstjóm sýn-
ir þjóð sinni:
Island er að tapa hinum niiklu
nýju mörkuðum, sem það vann
eftir stríðslok og þeim, sem það
gat og getur enn unnið: Sov-
étríkjunum, Tékkóslóvakíu, Pól
iandi, Austur-Þýzlialandi, Ung-
verjalandi o. 11. Þessir markað-
ir eru að því leyti öruggustu
markaðir, sem völ er á, að í
þessurn löndum verður engin
kreppa, heldur stöðug áfram-
haldandi þróun í atvinnulífinu,
— ekkert atvinnuleysi eða
launalækkun, heldur atvinna fyr
ir alla, batnandi lífskjör og vax
andi kaupgeta. Þessi lönd hafa
hingað til greitt betra verð fyr
ir afurðir okkar heldur en Eng-
iand eða Bandaríkin hafa ríijað
greiða.
Og þessir miklu nýju markað-
ir eru nú að glatast, sökum
II itn leiðir kreppu og liriiii þaé9 sem siíi er
að liika niii sig i Ameríku yfir ísland. ei lniii
fær að lialda áfram.
inn, sem hægt er að fá á megin-
landinu. Afturhaldið á Is-
landi vill nota þessa lækkunar-
kröfu, sem átyllu til þess að
lækka kaupið á íslandi. Þess-
vegna á að reyna að dylja þjóð-
ína möguleikunum til þess að
fá hærra verð og svipta hana
þeim helzt alveg. Afturhaldið
vill ekki þola það að verkalýð-
urinn hafi allur atvinnu og hátt
kaup. Þess vegna er ríkis-
stjórn og fjárhagsráð vitandi
vits látin skapa at.vinnuleysi í
landinu og svipta þjóðina mörk-
uðum, til þess að reyna að
lækka. kaupið. — Hagsmunum
þjóðarinnar er þarmeð sem
í augun af ofurva.Idi dollarans í
dag. Bandaríkin og önnur auð-
valdslönd liafa. getað útrýmt at-
vinnuleysi,- meðan styrjaldir
geisa og menn eru drepnir í
stórum stíl, — en á friðartím-
um hefur þjóðfélagsskipulag
auðvaldsins reynzt ófært til
þess að tryggja öllum atvinnu
og vaxandi framfarir í iðnaði.
Kreppurnar hafa orðið auð-
valdslöndunum slíkt högg að
þau hafa vart verið búin að
ná sér eftir þá síðustu, þegar
ný kreppa skall á.
Iðnaðarframleiðsla Bandaríkj
þess að ríkisstjórnin vill slíta'oftar fóniað fyrir ískyggilegt
viðskiptaböndin við þessi lönd
af pólitískum og fjármálaleg-
um ástæðum. Hinsvegar verður
gróðabrall afturhaldsins.
'k
Þjóðin verður að gera sér
hún að reyna að dylja þessi við ljóst> að með þessum skemmd-
skiptaslit í rykskýjum ósann- 'arverkum hinnar amerísku
inda og blekkinga, því hún veit leppstjórnar 4 ísIandi
er verið
hve skaðleg þau eru íslenzkum
hagsmunum og óvinsæl hjá ís-
lenzkum almenningi, og til þess
að eyðileggja stórkostlega fram
tíðarmarkaði fyrir- Islendingum,
og leiða hrun yfir allt atvinnu-
að þjóðin gæti sem minnst , iit V0It; — ef ekki er tafarlaust
stöðva um langt skeið alla þró
un þessara landa. Þau munu
engjast sundur og' saman í sín-
um eigin mótsetningum og reyna
að velta byrðum hvort yfir á
annað eins og var milli stríð-
anna. Og þá munu lönd eins og
t. d. England og Ameríka loka
sér meir og meir fyrir t. d. fisk
samkeppni Islendinga, til þess
að búa að sínu eigin.
Það er rétt að rifja. upp hver
þróunin var milli stríðanna í
iðnaðarframförum heimsins,
svo menn sjái hvílíka yfirburði
kreppulaus þróun áætlunarbú-
anna var t. d. 1938 ekki nema skapar og sósíalisma hefur yfir
72 móts við 100 árið 1929. Og
Bretland, sem hafði gengið hlut
fallslega skár að ná sér eftir á-
fallið 1929—32 var árið 1938 að
eins komið upp í 115 á móts við
fylgst með skemmdarverkimi
hennar, vék hún Lúðvík Jóseps
syni úr samninganefnd utanrík-
isríðskipta.
Ástæðurnar til þess að ríkis-
stjórnin vinnur að því að eyði-
leggja þessa markaði fyrir Is-
lendingum eru eftirfarandi.
1) Heildsalarnir — og Lands
bankinn með þeim — heimta að
hún selji í frjálsum gjaldeyri,
svo heildsalamir geti fengið
dollara til innkaupa í Banda-
ríkjunum. — En fyrir þjóðir
Evrópu er að’verða ókleift að
borga í dollurum og vöruskipta
samningarnir verða því eina ráð
ið til þess að koma á miklum
viðskiptum. En heildsalastjórn-
in forðast þá, því þeir þýða vax
andi hlutdeild ríkisins í verzhm
inni, ef nokkurt vit er i fram-
kvæmd þeirra.
2) Bandaríkjastjórn hefur fyr
irskipað öllum þeim stjórnimi
Evrópulandanna, sem hún
hyggst að gera að leppstjórn-
um sínum, að hætta viðskiptum
við Austur-Evrópulöndin. Henni
gengur að vísu illa að fá þau
til þess að hlýða, -— en hún
mun vænta þess að sú auma
ríkisstjórn Islands, sem lætur
flest öll lögbrot Ameríkana á
íslandi viðgangast óátalið,
mvuii hlýða boðum hennar í auð
mýkt, en ekki svara kuldalega
eins og t. d. Svíamir gerðu.
3) Bandaríkin og Bretland
vilja okki borga nema helming
þess verðs fyrir hraðfrysta fisk
krampakenndan kreppubúskap
auðvaldsþjóðfélagsins.
Eftirfarandi tafla sýnir
hundraðshluta stórveldanna í
iðnaðarframleiðslu heimsins
tekið í taumana.
Skal þetta hvorttveggja nú
skýrt nánar.
Þjóðir þær, sem komið hafa
á hjá sér áætlunarbúskap, eru
nú að gera samninga sín á milli
um framleiðslu næstu 3—5 ára.
Þær gera þarmeð einnig ráð-
stafanir til langs tíma um fisk-
kaup sín eða fiskframleiðslu.
Island gæti samið til nokkurra
ára nú og tryggt sér markaði.
Því tækifæri er núverandi ríkis
stjórn vísvitandi að sleppa. Þar
með er verið að eyðileggja fram
tíðarmöguleika Islands í þess-
um löndum og jafnvel kalla á
útgerð þeirra liingað á fiskimið-
in kringum Island með þeim
ægilegu afleiðingum, sem það
hefði. Það er því varanlegt, ef
til vill óbætanlegt tjón, sem
ríkisstjómin er að vinna ís-
lenzku þjóðinni með skemnidar-
verkum sínum.
Ríkisstjórnin leiðir hrun yfir
íslenzkt atvinnulíf með því að
gera það háð Bandaríkjunum
og komandi leppríkjum þeirra í
Evrópu. I Bandarikjunum
sjálfum er nú kreppa í aðsigi,
sem mun breiðast út til allra
leppríkja þeirra með öllum
þeim markaðsskorti, verðhruni,
atvinnuleysi, afturförum og
hörmungum, sem kreppum
fylgja. Islendingar ættu að
muna emi kreppuna, sem skall
á í Bandaríkjunum 1929 og fór
sem jarðskjálfti um atvinnulíf
auðvaldslandanna 1930—33.
Það dugar ekki að fá ofbirtu
100 árið 1929, — en af hverju? Af því iðnaðarframleiðsla Bret- 1913 og 1937: 1913 1937
lands var 1929 svo aum og illa Bandaríkin 38,2 41,2
meðfarinr^ af hinni almennu Þýzkaland 15,3 11,6
kreppu auðvaldsins, að hún var England 12,1 9.3
minni en iðnaðarframleiðslan Frakkland 6,6 5,0
hafði verið 1913. Rússland 2,6 13,7
Ef friður helst, þá fer hlut- Og þess ber þó að g æta í
deild auðvaldslandanna í iðnað- þessu sambandi að Rússland
arframleiðslu heimsins síhrak- hafði ekki náð iðnaðarfram-
andi, sakir kreppnanna, sem leiðslunni er þar var 1913, aftur
fyrr en 1927 sökum heimsstríðs
borgara- og innrásarstyrjalda,
og þessi þróun þar gerist því
raunverulega á 10 árum (1927
til 1937). Bandaríkin höfðu hins
vegar 1937 ekki náð því stigi,
er þau voru á 1929, og það eru
fyrst og fremst heimsstyrjald-
irnar 1914—18 og 1939—45,
sem hafa hjálpað þeim til þess
að auka stóriðju sína svo gífur-
lega, sem nú er orðið, af því
þau gátu grætt og framleitt með
an öðrum blæddi út.
Nú standa hinsvegar málin
svo að efnaliagslega fleygir
löndum áætlunarbúskapaiins
fram, meðan krumlur dollars og
kreppu læsast æ fastar um
lönd auðvaldsskipulagsins, svo
haldist friður, þá mun þróun
hæstu 10 ára á ný sýna hvíliKa
yfirburði áætlunarbúskapur og
sósíalismi hefur yfir kreppubú-
skap auðvalds og afturhalds.
En afturlialdsstjórnin á Is-
landi er nú að draga Island inn
í tortímandi hringiðu kreppunn
ar, sem ameríska auðvaldið er
að leiða yfir.
Sósíalistaflokkurinn hefur
hvað eftir annað lagt til að
reynt yrði að afstýra ógnm.i
kreppunnar að nokkru, með þvi
að gera samninga til langs
tíma við lönd áætlunarbúskapar
ins um t. d. helminginn af fram
leiðslu vorri.
Afturhaldið eyðileggur nú
þessa möguleika.
En það þarf að fá að kenna
á því, að því tekst ekki að láta
íslenzkri alþýðu blæða fyrir
fantaskap þann og fávizku.
\
Sloppy Joe!
Hallo Sloppy, Halló Sloppy,
Halló Sloppy Joe.
Þú Ameríkana eltir,
af ást til þeirra geltir.
Býsna líkur, býsna líkur
Bjarna og Stebba Jó.
Sloppy greyið, Sloppy greyið,
sleikti’ útum og hló.
Atlrygli á sér vekur,
fyrir útlendinga dekur,
alveg eins og, alveg eins og
aumingja Stebbi Jó.
Heiðursrakki, heiðurs rakki,
hr. Sloppy Joe.
Á flugvellinum frægur,
fyrir að vera þægur
við útlendinga, við útlendinga
eins og Stebbi Jó.
(Lag: Gamli Nói).