Þjóðviljinn - 18.11.1947, Page 7
Þriðjudagur 18. nóv. 1947.
ÞJÖÐVILJINN
7
m
9 t
SMIÐUM OG SELJUM gúmmí-
skó. Eirinig allar viðgerðir
framkvæmdar fljótt og vel.
Notaðar bilslöngur einnig
keyptar.
Gúmmískóvinnustofan,
Þverholti 7.
PERMANENT með 1. flokks
olíum.
Hárgreiðslustofan MARCl
Skólavörðustíg 1.
MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn
arstræti 16.
m-"~ ___________________
KAUPUM — SELJUM: Ný ogl
notuð húsgögn, karlmannaföt j
og margt fleira. Sækjum ■
— sendum. Söluskálinn,
Klapparstíg 11. — Sími 2926.
KAUPUM HREINÁR ullartusk
ur. Baldursgötu 30.
DAGLEGA ný egg soðin og
hrá. Kaffisalan Iíafnarst. 16.
RAGNAR ÓLAFSSON hæsta-
réttarlögmaður og löggiltur
endurskoðaudi, Vonarstræti
12, sími 5999.
Leiðrélting
1 sunnudagsblaði Þjóðviljans,
þ. 16. þ. m., eru höfð þau um-
mæli eftir mér, að sum hluta-
félög liefðu greitt á undanförn-
um árum allþ að 300—350% í
arð, og væri slíkur arður skatt-
frjáls. Einnig er þess getið, að
ég hafi þessar upplýsingar frá
starfi mínu sem skattstjóri.
Ummæli þessi eru ekki alls
kostar rétt, og því er betra að
hafa það sem réttara er.
í sambandí við umræður um
skattamál, á nýafstöðnu .þingi
Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja, gat ég þess, að þó að
dæmi væru fyrir allt að 300—
350% arðsútborgun, væri slilet
ekki algengt, (því að það er eins
algengt að enginn arður sé
greiddur, og allt þar á milli),
en af slíkum upphæðum væri
greiddur tvöfaldur tebjuskatt-
ur, fyrst hjá hlutafélaginu og
síðan hjá einstaklingnum.
Ummæli þessi standa á engan
hátt í sambandi við starf mitt
sem skattstjóri, mál þetta var
til umræðu í bæjarstjófn Hafn-
arfjarðar s. 1. vetur, i sambandi
við útsvarsálagningu, og eins
manna á milli, en samkvæmt
lögum er slíkur arður elcki úc-
svarsskyldur.
Ofanrituð leiðrétting. óskast
birt í blaði yðar.
Virðingarfylist,
Þorvaldur Áraason.
\ ,
Þjóðviljinn beiðist afsökunar
á þeirri missögn að hlutafjár-
arður sé algerlega akattfrjáis;
k*n« er eins og Þorvalduf teh-
uf útsvarafrjðlR.
Bók um eitt af höfuðskáldum íslands, Jóhann
Sigurjónsson, eftir ekkju hans
IngeSíorg Sigorjónsson
Það er næstum ótrúlegt, að ekkja Jóhanns
Sigurjónssonar skuli hafa skrifað bók um líf
hans, list og áhugamál, sem ekki hefur komið
út í föðurlandi hans.
íslenzka þjóðin er hér með beðin afsökun-
ar á þessum drætti. Bók-in heitir „Heimsókn
minninganna“ og kostar 18.00 í fallegu bandi.
■ ■
Benedikt Gíslason frá Hofteigi er án efa sérkennilegasta. alþýðuskáldið, sem þjóðin á nú. Kvæði
hans um.land og þjóð ilma af ást og samúð með > öllu, sem lifir og hrærist, nýtur og þjáist, þó
kvæ'ði hans um sveitina hans séu sennilega bezt. Bókin kostar 30.00.
Hláturinn leng' lífið, á því er enginn vafi, sá, sem ekki hlær að' Topper er dauður maður.
Þýðandi bókari nar er Stefán Jónsson. Verð bæði bindin 25.00.
urstræti 1 — Laugaveg 101 — Aðalstræti 18 —
(Sími 1336) (Sími 1652) (Sími 1653)
jisg.64 — Laugav. 38 — Garðastr. 17 — Baldursg. 11
(Sími 7070)
(Sími 7070)
(Sími 5314)
Fóðurbætir
Framhald af 8. síðu
seldar 6189 smál. og áttu ríkis-
verksmiðjurnar þá óseldar 1463
smál. af 1. fl. mjöli. Er þessi
síldarmjölsvaraforði enn fyrir
hendi.
Búnaðarfélagið taldi að flytja
þyrfti inn 18 þús. smál. af er-
lendum kornvörum til fóðurb;et-
is og óskaði að helmingur þess
kæmi til landsins í sept.-okt., en
fjármálaráðuneytið óskaði end-
urskoðunar á þessari áætlun.
Samkvæmt athugun er ráðu-
nautar Búnaðarfélagsins fram-
kvæmdu, hafa verið fiuttar inn
6 þús. lestir af fóðurbæti og
fest kaup í 4 þús. og vantar þá
5 þús. smál. af kúafóðri, enn-
fremur 3 þús. tonn af hænsna-
fóðri.
Fjárhagsráð hofur fallizt á
aö áframhald geti orðið * aauð-
synlegum innflútftiri.»t hJt'-
bsetís.
Handknattleiksmót
Framhald af 8. síðu.
Mótið hófst með leik milli
kvennaflokka Ármanns og KR
í meistaraflokki og lauk honum
með jafntefli 1:1. í öðrun:
flokkum urðu úrsiit þessi: Ár-
mann — Valur 9:7, K.R. —j
Víkingur 8:6, Í.R. — Fram 5:2. |
Fyrr um daginn höfðu farið
fram leikir í III. fl.: Ármann
— Víkingur 8:3 og K.R. — Í.R.
5:4, og aukaleikir í B-sveit:
Ármanns — K.R. 1:4 og II. fl.
Víkingur — K.R. 3:3.
Sé litið yfir þessa meistara-
flokks leiki í heild, virðast menn
ekki vera komnir i æfingu,
gripin eru ekki örugg. Þó var
Ármann þar beztur, og allur
leikur Ármanns virtist vera
það bezta sem maður sá í karla
flokkunum. Leikur Ármanns og
Vals var bezt leikur kvöldsins
og virðast þau félög vera sterk
ustu liðin, eftií þessu fyrsta
IcvöWi að dienaa. Þé gettir
Eg þakka öllum fjær og nær, sem hafa heiðrað
minningu mannsins míns,
Steinþórs Sigurðssonar
magisters
við andlát hans og útför, og þeim sem hafa sýnt
börnum okkar og mér samúð.
Auður Jónasdóttir.
margt komið fyrir í handknatt-
leik á löngu og hörðu móti en
um mjög mikinn mun á félögum
virðist varla að ræða.
Áhorfendur voru margir og
skemmtu þeir sér vel við þessa
fjörugu leiki. F.
Mótinu var haldiö áfram í
fyrradag og urðu úrslit þessi:
Meistaia.fi. kvenna: ÍR—Fram
4:2; II. fl. karla: ÍR—Fram
6:2, KR—Árm. 3:3, Vík.—Val-
ur 4 :4 ; III. fl. karla: KR—Arm.
4:3, ÍR—Valur 4:2; meistarafl.
kvenna: Árm.—ÍR 2:0; meist-
arafl. karla: Valur—KR 6:4,
Árm.—ÍR 9:3, Vík—Fram
12:4; I. fl. karla: Árm.—Fram
8:5.
Ungbarnavernd Líknar Templ-
arasundi 3, er ophi á þriðju-
dögum, fimmludögum og föstu-
dögum kl. 3,15 — 4. Fyrir
barnshafandi konur á mánudög
um og miðvikudögum k). 1—2»