Þjóðviljinn - 30.11.1947, Page 3

Þjóðviljinn - 30.11.1947, Page 3
ÞióÐVILUINN 3 Suiinudagur 30. nóv. 1947. Hallgrímur Pétursson Magnús Jónsson: Hallgrím ur Pétursson. 1—2. Leiftur Kvík. 1947. Hallgrímssevisagan í upphafi þes'sá'mikla rits er hin óklerk- legasta og vantrúarlegasta sem enn héfur' vérið gerð, og af. þeim sökum vildi ég kynna bókina nokkrum or'ð- um. Vantrft mín og vantrú höf- undarins fara eigi ávallt sömu götur. En ég fagna viðleitni bókarinnar að lýsa Hallgrími sem mjög venjulegum Islend- ingi í lund og háttum, enda verður árangur nokkuð góður. Hallgrímur prestur mundi ekki lineykslast á bókinni, en það mundi Brynjóifúr Sveinsson biskup gera á stöku st.að, ef liánn læsi hana í himnaríki. Fjárhagsþzóun 17. aldar er í fám orðum sýnd í ljósi efna- legrar söguskoðunar, áður en saga Hallgríms byrjar. Síðan .kennir höf. atvinnulömuninni um sljóleik margra mætra manna á þjóðmálanauðsynjar, og Hallgrímur, segir hann, ,,virðist hafa verið einkennilega ósnortinn af almennum áhuga- máhun og tekið lítinn þátt í kapphlaupi samtíðarmanna sinna. Hann hefur horft á öld- ina og amstur hennar ofan af sínum eigin sjónarhól'1. Það var sjónarhóll skáldsins. Það er þvú skáldið Hallgrím- ur, sem prófessor Magnús Jóns- son, dr. theol., leggur allt kapp á að kynna í ritinu. Æviraunir skáldsins verða umgerð og til- eíni margra athugana, og sama má segja um trúarsögu Hall- gríms. Hvorki raunirnar né trúin hafa géfið honum skáld- eðlið, heldur fylgdi það honum óbreytilegt frá vöggu til graf- ar. Fyrra bindi ritsins er um öld- ina, manninn og skáldið. Ræðir þar einnig um ljóðmæli Hall- gríms utan Passíusálmanna. Síðara bindið fjallar um Pass- íusálma, rit Hallgríms í ó- bundnu máli og feril rita hans. Aftast eru rúmar 20 bls. góðra ljósrn. Sín forblaðsmyndin af skáldinu er framan við hvort bindi. Slysalega prentvillu má sjá á 3. bls. (2 f. 26), og víða hnýtur maður um ónákvæmt orðalag eða tvítekningar og aðra smágalla. En rúmi skal ekki eytt í að tína slíkt til hér, Frágangur írtgáfunnar er vand- aður. * Kafli Magnúsar um æsku Hallgríms er af dómgreind og nærfærni saminn, þótt heim- ildir bresti. En illt er að vita ekki með vissú önnur eins meginatriði og það, hvort for- eldrar hans hafa verið skilin að borði og sæng, meðan til- finningalíf beruskunnar var að mótast, og faðirinn verið maður ..skj'nsemdarla-us, svó sem var Steinn bróðii- hans", éða gáfna- Jrartar Péturs hafi raunar eigi ómerkir vérið og ; Hálígrímur notið forekiraástar. Með auknum heimildum má fara að deila um æviatriði og }m fyrst um það, hvort sigling Hallgríms íýTÍr 18 ára aldur hafi verið með eða án frænda- ráðs. Þjóðsagan lætur hann strjúka utan í leyfisleysi, en Magnús mótmælir kröftuglega Telur hann Ferðasálm Ha.i!- gríms frá 1632 öruggan vitnis- burð um, að hann hafi notið fjármuna og fyrir- greiðslu ættar sinnar í utanförinni og lítt í vanda kom- izt. Efnið í sálminum er m. a. það að þakka guði hjálp í vand ræðum utanlands. Þá hjálp hefði hann ekki getað fengið. nema frá ættingjum að dómi liöf., sem segir: ,,Það væri ekki mikil einlægni í þessum lrveð- skap, ef hér talaði strokumaður og flækingsræfill". En vantrú og efnishyggja geta villt, og við megum vara okkur á einlægni Grímsa við guð. Hann gæti verið í skapi til að þakka honum fyri.r að hafa orðið „strokumaður og flækingsræfill''. Eftir sem áð- ur þykir mér þjóðsagan um nokkurs konar strok hans frá Hólum vera eina virðingarverða skýringin á djúpinu, sem stað- fest var milli hans og frænd- anna nyrðra ævilangt. Hallgrimur var augnabliks- barn í lund og gat því sviðið sárt hvert mein, meðan á því stóð, en losazt fljótt við allar kvartanir eftir á, sagt t. d. að guð „fullvel nærði og klæddi" um þann tíma, sem raunar var eymd eða basl. Hann lærði þá, að hvort í nótt mér kallt er eða heitt, þ'að kærist lítt, á morgun ég þvi gleymi. Sjá má í sálmum Hallgríms, að enginn skapljmdisþáttur er honum meira vandamál en þrjózkan. Hún var” eðli hans sjálfs, afsakanleg gegn mönn- um, höfuðsyndin andspænis guði. Hún er rauður þráður í skiptum hans við lieldri menn, a. m. k. lengst ævi. Og hún hef- ur víst valdið miklu um tryggð- ir ! þeirra Guðríðá'r Símónar- dóttur og burtför Hallgríms úr Frúarskóla. Ekki stilli ég mig um að benda þarna á hlut, sem höf. leiðir hjá sér. Hvers vegna leit- aði Hallgrímur með Guðríði frillu sína til Grims Bergsson-I ar í Ytri-Njarðvík ? Og hversl vegna hlutu þau samstundisi hjálp hans og vináttu? Það gerði saga Grims. Hann hafði fyrir löngu gerzt hórsekur með Rósu Ásgeirsdóttur og gifzt henni síðar. í sekt og fyrir gift- ingarleyfi galt hann höfuðs- manni 1627 mestallar eigur sinar, 500 dali, sem voru stórfé þá. Grímur var vel menn.t ur og lögréttumaður um skeið. Tiltæki Hallgríms að leita á hans náðir sýnir glöggt að hann vildi þar í sveit með bersynd- ugum, sem hann gæti borið upprétt höfuð. Enginn stafur né minnstu líkur hafa fundizt fyrir því, að Hallgrímur hafi iðrazt þess að taka saman við Guðríði Sím- onardóttur. Fálæti með þeim hjónum gat af mörgu öðru sprottið en því, að Hallgrímur efaðist um þá guðlegu ráðstöf- un, að þau hlytu að cigast. 1 sambandi þeirra var þá það eitt saknæmt, að samfarir þeirra og barneign skyldu gerast of snemma. Það samrýmist ekki stórlæti og þrjózku Hallgríms gagnvart mönnum, að hann hafi nokkurn tíma hérlendis játað brot sitt stærra en það var fyrir íslenzkum lögum og réttarvitund, sem sé lausaleik, einfalt frillulífisbr-ot. Skólamiss ir og reiði Brynjólfs biskups var þung refsing á sinn hátt’, en ekki ærumeiðing. Af þessum ástæðum virðast mér hjúskaparmál hans og kröggur á Suðurnesjum hafa hert hann og ekki bælt né lam- að, og um' það ber sá kveðskap- ur vitni, sem Magnús Jónsson rekur í sambandi við dvalarár- in syðra. Vísan meinfyndna um meistara Bryn jólf: Biskupinn biessar lijalla — er, eins og M. J. skýrir hana, ágætt sýnis- hom af hugarfari skáldsins á þeirri tíð. Það hefur verið tízka og helzt enn a. n. I. í þessari bók að Framh&iö á 7. síðu og bœkurnur fást í UókabúH MÁLS OG MliWI.VÓ lK Hans Kirk: lliu pólitísUu J$> óbels ver ðlaiftit He had written praises of a regicide, He had written praises of all kings whatever; He had written for republics far and wide, And then against them bitterer than ever. For p>antisocrasy he once had cried Aloud — a scheme less moral than 'twas clever; Then grew a hearty anti — Jacobin — Had tum'd his eoat — and would have tum'd his skin. Byron: The Vision of Judgement. Ef Nóbel hefði ekki stofnað til bókmenhtáverðlauna sinna, væru þeir varla ma.rgir ut- an Svíþjóðar, sem »Héf^.u| eifi- hverja hugmynd um sænsku akademíuna. Hún er eftirmynd af þeirri frönsku og stofnuð á þeim tímum, }>egar smákóngar Evrópu eltu jafnt hárkollutízku frá Versölum sem og bók- menntaleg uppátæki. Það var þannig myndað til heiðurs sænsku konungsfjölskyldunni, og ávallt loðandi við það hæfi- legur ilmur myglu og kölkunar. Þegar Albert Engström var gerður að meðlimi, er sagt, að hann hafi látið í Ijós ótta sinn við, að það orkaði sem virðing- arleysi fyrir hinni háu stofn- un, að hann lét sjá sig þar með heyrnarpípu, en roskinn aka- demíubróðir róaði liann með því að fræða hann á því, að heyrn- arpípur og hækjur væru til þess eins að auka þá lotningu, sem umlukti akademíuna. Lotninguna getum við látið liggja milli hluta. Með örfáum undantekningum samanstendur stofnunin af meðalmennum á bókmenntalegu sviði, og gefur þar að líta jafn-hæpnar persón- ur og vin Hitlers Sven Hedin og hinn pólitískt og siðferðilega illa þokkaða Fr. Böölr. Nóbel ákvað í reglugerð sinni, að verðlaunin skyldu veitt „hugsjóna-höfundi'' og mætti ekki taka tillit til þjóðernis. Hvorttveggja fyrirmælin hafa hvað eftir annað verið snið- gengin geypilega. Sennilega( mun meirihluti stofnunarinnar halda því fram, að orðið „hug- sjóna-höfundur" beri að skilja heimspekilega, þannig að rit- höfundur, sem marxistískur er í lífsskoðun, sé fyrirfram úti- lokaður frá því að koma til greina. Og frá því 1901, á sama tíma og níu Norðurlandahöf- undar hafa hlotið verðlaunin, þá hafa þau aðeins einu sinni fallið í skaut Rússa. Og í það sinn hlaut þau afturhaldssamur landflóttamaður, hinn þraut- leiðinlegi og alls ómerki- Ivan Bunin. I ár féllu verðlaunm í skaut André Gide, og það verður ekki skilið öðruvísi en sem full sönn un á framangreindu. Ef benda ætti á siðferðislega upplausn og andlega siðspillingu innan bókmennta, er ókleift að finna ljósara dæmi en Gide. Hann er glæsilegur stílisti, eins og aðrir franskir höfundar, en mjög erf- itt mun vera að sýna fram á í ritmemisku hans nokkuð, sem gefi til kynna „hugsjóna-höf- und", enda þótt hann hafi daðr- að við trúmál á sama hátt og hann hefur daðrað við kynferð- islega spillingu sem einskonar lífsskoðun. 1 pólitík hefur hárin hlaupið allt frá fagurfræðileg- um níhUisma til fagurfræðilegs kommúnisma, en á árunum milli stríðanna ferðaðist hann um Sovétríkin og uppgötvaði þá, að sósíalismi er ekki sama og fagurfræði. Hann sneri heim- leiðis og ritaði bók um Sovétrik in þar sem hami tók ;— í nafni einstaklingshyggjunnar — af- stöðu gegn öllu, sem hann hafði séð þar. Önnum kafin þjóð, sem leitaðist við að byggja upp nýjan og betri heim, hafði ekki minnsta aðdráttarafl fyrir þenn an nýtizka, franska og úrkynj- aða rithöfund. I Sovétríkjunum ilmaði ekki af neinni rotnun. Nazisminn féll miklu betur í smekk hans, þegar Hitler braut upp dyr Frakklands, Gide segir sjálfur í prentaðri dagbók sinni, að sér hafi fallið mjög vel í geð útvarpsræða Petains, þegar hann talaði um hið nautn- þrnngna andrúmsloft, sem hvílt hefði yfir Frakklandi frá því 1918 og valdið niðurlægingunni. Þessi fyrrverandi andfasisti var reiðubúinn að hefja samvinnu við Þjóðverja, og hann tók af- stöðu gegn andstöðuhreyfing- unni, því að andstaða leiddi ekki annað af sér en hefnd. En eftir að Rússum fór að ganga betur, fann hann lyktina af ó- sigri Þjóðverja og reyndi í „við tölum" sínum að fullvissa vini sína um, að hann væri réttu megin. I „Ung má verden ennu vere" lýsti Nordahl Grieg „hlumanist- anum" eins og manni, sem sér hið illa, en berst ekki gegn því. Gide hefur aldrei verið borgara- legur „humanisti". I skynjun hans er hvorki til gott né illt lieldur spillt dýrkun munúð- kenndra og fagurfræðilegra ævintýra. Nóbelsverðlaunin síðastliðið ár- hlaut þýzki rithöfundurinn Hermann Hesse, sem er hræri- grautur áf smáborgaralegri þýzkri rómantík, Nietzsche og Freud, Buddhisma og sálna- flakki og hefur frá því í síðustu heimsstyrjöld tínt eilífðarblóm suður í Sviss. í ár hefur verið valinn fulltrúi hins glataða franska borgara, svo að það er óneitanlega vi^s lína, sem farið er eftir. Nú ríður á að styrkja hina afturhaldssömu stefnu í bókmenntunum og vekja lífs- hræringar með hálfdauðu hræi borgaralegra bókmennta. Hér er pólitík að verki og Framhald á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.