Þjóðviljinn - 30.11.1947, Page 7
Sunmidagur 30. tuSv. 1947.
Þ JÓÐVJLJINS
U
IPIJEBMAKENT með 1. ílokks
olíum.
Ilárgreiðshistofan MASCÍ
Skóiavörðustíg .1.
HUNIB KAFFISÖLUJNA Hafn
arstræti 16.
HLUTAVELTA
KAUPUM — SELJCM: Ný og
notuð húagögn, karlmaimnföt
og margt fleira. Sækjtmx —
— sendum. Söluskálinn,
Klapparetíg 11. — Sími 2926.
2 STÚDENTAtt (úr ntáfa- og
stærðTræðideild) taka að sér
kennslu.
Upplýsingar í síma 4112.
KAUPUM HREINAR ullartusk
ur. Baldursgötu 30.
DAGLEGA ný egg soðin og
hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16.
RAGNAR ÓLAFSSON hæsta-
réttarlögmaður og löggiltur
endur skoðandi, Vonarstræti
12. sími 6999.
Aðalfundur
Sundfélagsins Ægis verður
haldinn í Baðstofu Iðnaðar-
manna n. k. þriðjudag (2. des.)
kl. 8 e. h. Venjuleg aðalfundar-
störf.
Stjárnin.
(Itbr e iðið
Þjóðvilfann
Andre Gide
Framhald af 3. síðu.
ekkext annað. Bókmenntaverð-
laun Nóbels eru orðin vopn í
baráttunni gegn „kulturbolsé-
vismanum“, sem er sams konar
þjxnir i augum Ameríkimianna
og Hitlers forðum. Og á næsta
ári, eða því næstnæsta, munum
við sjá þessa bókmenntalegu
Jádasarpeninga renna til Köst-
lers eða överlands, ef reglugerð
Nobels um að taka ekki tillit
til þjóðemis hræðir þá ekki
hina háu stofmm til þess að
velja Rússa. Og þá er Kraf
sjenko örxiggur um að hljóta
prísinn.
Hans Kirk
Ui* boi*g!nnl
Næturakstur i nótt og aðra nótt
Hreyfill, sími 6633.
Nætnrlæknir er í Læknavarð-
stofunni í Austurbæjarskólan-
um, sími 5030.
Næturvörðar er í Laugavegs-
Apoteki, sími 1616,
Útvarpið t dag:
11.00 Messa, í Dómkirkjunni
(séra Bjami Jónsson vígslu-
biskup).
13.15 Erindi: Um störf fjár-
hagsráðs (Magnús Jónsson,
form. fjárhagsráðs).
15.15—16.25 Miðdegistónleikar
(plötur): Úr óperunni Rigo-
letto eftir Verdi. Frásögn og
tónleikar).
18.30 Bamatími (Þorsteinn Ö.
Stephensen o. fl.).
19.30 Tónleikar: Tilbrigði eftir
Arensky um stef eftir Tachai
kowsky (plötur).
20.20 Aldarminning Agathe
Backer Gröndahl: Tónleikar.
20.30 Ehindi: Skáldkonan Gabri
ela Mistral (frú Fríða Ein-
ars).
20.55 Afmæliskveðja til Karla-
kórsins Geysir á Akureyri:
a) Ávarp (Ágúst Bjamason,
formaður Sambands íslenzkra
karlakóra). b) Kórsöngur
(Karlakóriim Fóstbræður og
Karlakórinn Geysir).
21.10 „Við orgelið" — Yfirlit
um þróun oi-geltónlistar: Tón
leikar með shýringum (Páll
ísólfsson).
22.05 Danslög (plötur).
Mánudagur 1. des. 1947.
14.00 Hátíð háskólastúdenta:
1) Ræða á svölum Alþingis-
hússins: Ásmiundur Guð-
mundsson práf. Lúðrasveit
leikur. 2) Messa í Dómkirkj-
unni. — Prédikun: séra Jó-
hann Hannesson. Fyrir alt-
ari: séra Magnús Runólfsson
15.30 3) Samkoma í hátíðarsal
háskólans: a) Ávarp: For-
maður stúdentaráðs, Tómas
Tómasson stud. jur. b) Ræða
Sigurður Nordal, próf. c)
Söngur: Gunnar Ki-istinsson
d) Ræða: Guðmundur Thor-
oddsen próf. e) Einleikur á
píanó: Frú Jói unn Viðar.
19.25 Tónleikar: íslenzk lög
(plötur).
19.45 Auglýsingai-.
20.00 Fréttir.
20.25 Útvarpshljómsveitin:
Stúdentalög.
20.45 Dagskrá Stúdenta-félags
Reykjavíkur: a) Ávarp.
Fórm. félagsins, Páll S. Pálsson
lögfr. b) Ræða um stjómar-
skrármálið: Gylfi Þ. Gísla-
son alþm. c) Einsöngur: Þor-
steinn Hannesson söngvari.
21.35 Frá hátíð háskólastú-
denta: Ræða, flutt i hófi að
Hótel Borg: dr. Sigurðu Þór-
arinsson. Tóníeikar.
22.05 Danslög.
00.30 Da.gsskrárlok.
I
reiðflrðingaf.élagið
efnir til hlutaveltu í
Iistamannaskálanum
í dag kl. 2 e. h.
Þar veröur alveg sérstakt tækifæri til þess að f á verðmæti
sem neroa hundruðum króna í einum drætti fyrir
aðeins 50 aura
Meðal annars má nefna:
Teikningar eftir Kjarval
Leirmunir eftir Guðm. frá Miðdal
Ritsafn Jónasar Hallgrímssonar í skrautbandi
Rrennu-Njálssögru
Flugferð til Vestmannaeyja
Skipsferð til ísafjarðar
Skipsferð til Breiðaf jarðar
Bílferð til Amgerðareyrar fyrir tvo
Útvarpsviðtæki
Kolatonn o. m. fl., o. m. fleira,
sem hér er ekki hægt að telja.
Svona. rétt fyrir jólin kemur sér vel að fá góðar vörur
fyrir lítið verð.
Fjölmennið í Listamannaskálann í dag og freistið gæfunnar.
I ÞEIR IÐRAST, SEM SITJA HEIMA!
I Inngangur 50 aura — Drátturinn 50 aura
sagnfræðingi: „leiðist ég ekki
til að trúa, að þeir (fornmenn)
hafi öðrum tungumálum þar (í
Völuspá) inn blandað, svo sem.
nú gerum vér með skaða og
niðrun vors ágæta og auðuga.
móðurmáls. Víst er það satt,
að hebreskan er elzt allra tungu
mála. En hvort grískan er
gamalli norrænu eldri eður
yngri, er mér til gátu, og ekki
hygg ég, að vor gamla norræna,
hafi þurft af henni eður öðr-
um tungumálum lán að þiggja."
Ha!!grímur Pétursson
Framhald af 3. síðu
gera úr ævintýrinu með Tyrkja-
Guddu einhvern lykilróman,
sem opna skyldi sýn yfir allan
þroskaferil sálmaskáldsins. Þeir
sem þvílíkt geta og vilja, ættu
heldur hér eftir að neyta hug-
myndaflugsins við benrsku og
æsku Hallgríms.
Og úr þessari bók fæ ég ekki
skilið annað en trúarlíf Hall-
gríms og tilfinningalíf myndi
samfelldan, furðujafnan þráð
frá æsku til grafar, án trúar-
hvarfa og byltinga (hvað sem
hæft er í því, að barneignin
væri „ógurlegt andlegt áfall“).
Aftur á móti urðu Hallgrími
Suðurnesjaárm a.ð skóla bæði
í skáldskaparefnum, kynningu
við æðri menn og lægri og í
3tillingu eða skapsmunaþjálf-
un þeirri, sem einkennir síðan
sálma hans.
Hallgrímur yrkir fjölmargar
ádeilur. Höf. hefur eflaust rétt
f>-rir sér í því, að sjaldan hafi
þær „orðið til við ákveðna á-
rekstra. Hér er um meira að
I ræða. HaUgrímur er hér að gera
grein fyrir ákveðnum þætti í lífs
skoðun sinni. Hann er að vinna
þátt ævistarfs síns, inna af
hendi ákveðna skvldu hvers
skálds, að hans skoðun. Þetta
sést meðal annars á því, hve
mikil að vöxtum þessi grein
skáldskapar hans er, ef allt er
með talið. Heimsádeilur í ýms-
um m>-ndum koma fyrir í fjölda
ljóða Hallgríms, bæði utan
Passíusáimanna og í ]>eim . ..
Heimsádeilur, íýsingar á þess-
um \-onda og varasama heimi
og fallvaltleika mannlífsins,
voru skvldustarf, prédikun ut-.
an kirkju, sálgæzlustarf," seg-
ir höf. og bætir við um ísland
17. aidar: „Þetta var Gósen-
land ádeiluskáldsins: Leifar
velmegunar á fárra höndum og
allt í afturför. Voðinn var auð-
sær á næsta leiti. Gleipnir herti
æ fastar að við hverja lífs-
hræringu.“
Ádeiluhneigð Hallgríms er
eitt, sem sannar, að hann var
fæddur til að verða samvizka
aldar sinnar og næstu kynslóða.
Því meira harmsefni er það,
hve ádeilur hans urðu flestar
yfirborðskenndar og í tízku-
stil aldar sinnar. Listfengi skort
ir þær ekki, heldur hitann,
þann sem skóp Passíusálmana.
Farg aldarinnar lá yfir Hall-
grími svo mjög, að tilgangs-
laust er að kalla hann samtíð-
armann allra kynslóða, eins og
höf. gerir stundum (og mót-
mælir stundum í ritinu, beint
eða óbeint). En einmitt þetta
farg hefur þrýst svo að brjósti
hans, að jarðeldur þess brauzt
út í nokkrum sálmum.
Síðara bindi Magnúar er bók-
menntaskýring Passíusálma og
rita meir heldur en trúarlífs-
skýring, og það hygg ég vel
ráðjð. Þar er alvariega .á. hald-
ið, en þó skýzt inn kýmni höf-
undar á stöku stað. Lítið er átt
við að grafa fyrir erlendu ræt-
urnar.
Staðar skal numið, þótt van-
talið sé hér mikið og merlrilegt,
sem í dagsljós er dregið i ritinu.
Gaman er t. d. að sjá þama
Völuspárskýrandann og mál-
.hreinsunarmanninn Hallgrím
Pétursson, er svo ritar Þormóði
Bjöm Sigfússon.
Skák
Framhald af 5. siðu
19. -----Be6xd7
20. Reöxd7 Hf8—c8.
20. — Dxd7 21. Dc3 og vinn-
ur. Annars hótar hvítur líka 21.
Rf6f 22. Rg4f og 23. Rh6 mát.
Eina von svarts er að hann geti
losnað úr verstu klípunni með
því að láta hrókinn fyTÍr bisk-
upinn. gjjgj
21. Dc2—c3 Hc8xc4
22. b3xc4 og svartur
gafst uppi því að eftir Rd6 23.
Dh8f Kf7 24. Reöf og Dxa8 er
öll von úti.
rH-H-l-H+H-HH-i-H-HW-i'
Til
liggnr leiðin
HH-H-.H-l-H-H-H-H-i-HH-I-H-HE