Þjóðviljinn - 30.11.1947, Side 8

Þjóðviljinn - 30.11.1947, Side 8
Löndimarstöðvun í gær: 70 þús, mál bíða losunar Fimmtán skip fengu 15 þús. má! s Hvalfirði sl.sóSarhring stöðug síldveiði er í Hvalfirði en mestur hlutij vegsmanna hefur utvegað tvö veiðiflotans, 60—70 skip, liggur í höfn og bíður los- skip> Banan og Hel' tú flutn' unar. Fimmtán skip korhu með afla, frá kl. 5 í fyrradag til 5 í gær; hvert með um 1000 mál eða samtals 15 þús. mál. Samið hefur verið um leigu á fleiri og stærri skipum til síldarflutninganna norður og eru því góðar horfur á að þau 60—70 þús. mál síldar sem nú bíða hér losunar komist norður í byrjun þessarar viku. I gærmorgun voru lestuð True Knot, sem tekur 30 35 þús. mál, byrjaði að lesta kl. 8 í morgun og Selfoss kom hing- að kl. 3 í gær, en Fjallfoss er ennþá á Siglufirði. Þau eru sem kunnugt er bæði í síldar- flutningum. Landssamband íslenzkra út- 7000 mál í Pólstjörnuna, Snæ- fell og Sæfell, þar af tók Pól- stjaman 2600, mál. Auk þess fóru Fanney, Súlan, Helgi og íslendingur norður með sinn afla eftir að hafa létt nokkuð á sér, og Súðin með 4500 mál. j Barnaverndamef ndin: Brýn þörf er fyrir uppeldisheimili Á árinu 1946 liafði barnavcrndarnefnd Heykjavilíur eftirlit með 110 heimilum hér í bænum og útvegaði 85 böruum og ung- mennum dvalarstaðL ÞA hai'ði nefndin og eftirlit með barna- heimilum víðsvegar. I skýrslu sinni leggur nefndin áherzlu á að komið sé upp uppeldishæli og segir: „Þangað til slík heimili eru komin, hlýtur það starf barnaverndamefuda, a. m. k. hér í Keykjavík, sem lýtur að þ\d, að bjarga þessum unglingum af afbrotabrautinni, að vera kák eitt og fálm“. Nefndin hafði eftirlit með 110 heimilum og flokkast ástæð ur til þess þannig: Vanhirða og ónógt eftirlit með börnunum 17 heimili; fátækt, vont húsnæði, heilsuleysi o. fl. 24; ósamlyndi, vont heimilislíf 16; drykkju- skapur, lauslæti og önnur óregla 27; deila um umráðarétt og dvalarstaði barna 15; ósæmilegt orðbragð og hrattaskapur 2; og ýmiskonar afskipti 9. Stúdentablaðið Stúdentablaðið verður að vanda selt á götunum á morgun 1. desember. Ólafur Jóhannesson prófessor skrifar: Hugleiðingar um stjóra arskrárendurskoðunina; Ás- I mundur Guðmundsson prófes- j sor skrifar um framlialdsnám stúdenta; Steingrímur J. Þor- steinsson dósent skrifar um skólameistarahjónin á j\kur- eyri; Tómas Tómasson stud. jur.: Stjórnmál og stúdentaráð; Ólafur Halldórsson stud. mag.: Hugleiðingar á fullveldisdag- inn; Ingi R. Ilélgascn stud. jur.: UtanríkisviCskipti íslend- inga og Bandaríkjamanna; Jón Ingimarsson stud. jur.: Vöku- maður, hvað llður nóttinni?; Friðrik Sigurbjörnsson stud. jur.: Að vinna Islandi allt! Tvö kvæði eru í blaðinu: Milli. vonar og ótta, eftir ívar Björns son stud. mag. og: Af moldu ertu kominn, að moldu skaltu aftur verða. eftir Sverri Har- aldsson stud. theol. Þá er og akademískur annáll, hópmjTidir af stúdentum frá í vor, skop- myndir o. fl. Orsakanna að leita í umhverfinu Nefndin útvegaði 85 bömum og ungmennum dvalarstaði, annaðhvort á barnaheimilum, einkaheimilum hér í bœ eða í sveitum. Sum fóru einungis til sumardvalar, en önnur til lang- dvalar, einkum umkomulaus eða vanhirt böm, sem nefndin gat útvegað fóstur. Ástæðurnar til að börnunum var komið fyrir em þessar: Þjófnað ur og aðrir ólcnyttir 10 drengir; útivist, lausung og lauslæti 9 stúlkur; crfiðar heimilLsástæð- ur, slæin umhirða, óhollir upp- eldishættir 66 börn. Nú þegar þarf að hefjast handa 1 skýrslu nefndarinnar segir svo: Nú þegar þarf þvi að hefj i ast handa um þær aögerúir, sem jgma bamaverndarnefnd kleift íað konia þessum ungmennum ! burt úr umhverfi sínu og slcapa jþeim annað, (leturbr. Þjíðvilj- ; ans) sem megnar að. breyta j viðhorfi þeirra til lifsins og bein j ir orku þeirra og áhuga inn á aðrar brautir. Þær aðgerðir geta aðeins verið á einn veg, þ. e. að stefna að uppeldishæli fyr ir þessi ungmenni. Þangað til slík heimili eru komin hlýtur það starf barnavemdarnefndar, a. m. k. hér í Reykjavík sem lítur að því að bjarga þessum unglingum af afbrotabrautinni, að vera kák eitt og fálm.“ •m ws- «**■' -otb.w-í!?—«»- ' IINN Iflutaveltu hefur Breiðfirð- Lngafélagið í dag í Listamanna- skálanum og hefst hún kl. 2 e. h. Lesið nánar um hlutavelt- una í auglýsingu í blaðinu. inga og S.I.S. boðið leiguskip sitt Varg. Varg getur tekið 18 þús. mál í einu, Banan 12 þús. og Hel 13—14, Hel og Varg geta væntanlega hafið flutning ana strax þessa dagana og því horfur á að bætt verði úr lönd- unarstöðvuninni í byrjun þess- arar viku, þar eð True Knot eitt getur tekið um helming þess afla sem nú bíöur losunar. Viðskiptasam- komulag milli Hollands og íslands Nýlega var undirritað í Haag samkomulag um aukln \iðskfpti milli Hollands og íslands. Sam- kvæmt samkomulaginu munu íslendlngar selja Hoilendingum frystan fisk, íiskimjöl, síldar- mjöl, söltuð þorskflök og síldar- lýsi, en frá Holiandi muuu verða keyptar ýmsar nauðsynja vörur. Þetta samkomulag er árang- ur af viðræðum, sem fóru fram í Reykjavík í september milli hollenzkrar og íslenzkrar verzl unarnefndar og sem síðan var lokið í Haag. Af íslands hálfu gengu frá samkomulaginu Eggert Krist- jánsson stórkaupmaður, Helgi Þorsteinsson frgmkvæmdastjóri og Þórhallur Ásgeirsson full- trúi. (Frá utanríkisráðuneytinu) Dtgáía nafnskkteina í saiknivið eignakönnun og innlausn peninga Byrjað að afhenda skírteini n. k. þriðjudag í Góðtemplarahiisinu Samkvæmt eignakönmmarlögunum fara fram skipti á peningum eftir að hið sérstaka eignaframtal hefur farið f ram. Til að koma í veg fyrir að sami maður geti f engið skipti á peningum sínum oftar en einu sinni verða útgef- in sérstök nafnskírteini er stimpluð verða \ið afliendingu hinna nýju peninga. Einnig ber að framvísa þeim \ið inn- lausn og greiðslu á tékkum, póstávísimum, póstkröfum og öðrum ávisunum, nafnskráningu á peningainnstæðum og hendingu til þeirra sem hafa aðra upphafsstafi. Lögregiustjórar og hreppsstjórar annast dreifingu skírteinanna og hefst afhending þeirra hér í Reykjavík n. k. þriðjudag kl. 10 f. h. í Templarahúsinu, og verða þann dag til kí. 5 e.h. afgreidd skírteini til þeirra, sem hafa A eða Á að upphafsstaf í nafni sínu. Tilkjimt verður síðar um af- hindingu til þeirra sem hafa aðra upphafsstafi. Framtaldsnefndin, en hana skipa þeir Hörður Þórðarson, formaður, dr. Kristinn Guð- mundsson og Ingimar Jónsson, skýrði blaðamönnum frá þessu í gær. Vildu þeir brýna fyrir fólki að sækja nafnskirteini sín á*hinum auglýstu dögum. Sam- kvæmt eignakönnunarlögunum verður framtalsdagur fyrir 1. jan. 1948, en fjármálaráðherra ákveður daginn, og peninga- skiptin fara fram á næstu níu dögum eftir framtalsdag. Skipti á peningum fást hinsvegar ekki nema gegn framvísun og stimpl un skírteinis í þeirri stofnim er afhendir hina nýju mynt. Allir menn, konur og karlar, Farmannasambandið krefst sár- stakra fréttasendinga til sjómanna 11. þing Famiaima- og fLskimannasambauds Islands samþykkti eftirfarandi: 11. þing Farmanna- og fiskimannasambands íslands telur nanðsyniegt að nú þegar verði liafin útsending frétta á stuttbyigjum á morse (Presse) til íslenzkra skipa, sem stödd eru á fjariægum slóðuxn og ekki heyra fréttir Ríkis- útvarpsins. Skorar þingið á Alþingi og ríkisstjóm að sjá um að þetta mál koini sem fyrst til framkvæmda, og feli viðkom- andi ríkisstofnnnum (frúttastofu i’íkLsútvttrpsms og Lands- síma íslands) að annast framkvæmd málsins, eða sjá þ\i borgið á annan hátt. Orðuíjöldi livers daglegs fréttaskeytis verði 200—300 orð, og fréttiruar valdar þann- ig, að sjómenn getl fylgzt sem gleggst með siglingum, fiski \ eiðum, aflasölum og markaðs- horfum á hverjum tíma, auk al mennra inulendra frétta og helztu heimsviðburða. Auk þess icnlhahli skeytln útdrættí úr ieiðurnm dagblaðanna, sem sýni viðhorf stjórnxnálaflokkanna til helztu mála, sem uppi eru á hverjum tíina. Ennfremur frétt ir frá Alþingi meðan það sltur. Nánari regiur séu settar að fengnum tlllögum Landssíma ts lands. F.F.S.I. FÍX og þess aðila, sem hefðl sanmingu frétt amia með höndnm. Svohljóðandi greinargerð fylgir óskorun þessari: Allir þeir sjómenn, (einnig farþegar), sem sigla til útlanda eða stunda veiðar á erlendum fjarlægum miðum, fá engar Framhaid á 4. síðu 16 ára og eldri, hafa rétt til að fá nafnskírteini, og þarf skír teinishafi að gefa upplýsmgar um fullt nafn, stöðu eða at- vinnu, fæðingardag og ár, fæð- ingarstað, heimilisfang og loks þarf hann að rita nafn sitt á skírteinið, eigin hendi. Á það skal bent, að þegar um hjón er að ræða, er nægilegt, að t. d. maðurinn hafi slíkt skírteini í höndum, því að á skírteininu er reitur fyrir nafn maka. Gift- ar konur ættu því yfirleitt ekki að þurfa að vitja skírteina sinna, nema þegar svo stendur á, að maðurinn, sökum t. d. fjar vistar eða sjúkdóms, er ekki fær um að gæta hagsmuna sinna. Dvelji maður utan lög heimilis síns, skal hann eiga þess kost að fá nafnskírteini hjá yfirvaldi á dvalarstaðnum. Enda skal hann þá sanna, með yfirlýsingu frá jTirvaldl þar sem hann á heima, að hann hafi ekki fengið né fái skírteini á þeim stað. Framtalsnefndin hefur nú opn að skrifstofur að Lindargötu 9 A (Edduhúsinu) og mun skrifstofustjóri nefndarinnar, Nikulás Einarsson, svara fyrir- spumum til hennar. — Sími skrifstofunnar er 7175. Hafnarfram- kvæmdir 1947 Vitamálastjómin hefur sent frá sér skýrslu imi hafnarfram- kvæmdlr á þessu ári. Hefur verið unnið að hafnar- framkvæmdur á 38 stöðum á landinu, misjafnlega mikið, á öðrum stöðum minna, á öðmm stöðum meira. Mun Þjóðviljinn skýra nánar frá framkvæmdum þessum síð- ar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.