Þjóðviljinn - 07.12.1947, Page 5
ÞJÓÐVILJINN
5
- Sunnudagur 6. desember 1947.
Á HVÍLDARDAGINN
Síld, sfld, síld. Fólk talar
um sfld, hugsar um síld,
dreymir um síld. Á \innu-
stöðvum ofí gatnamótum,
á heimflum og samkomustöð
um, í kafflftillum og kokkteil
partíum hehlra fólksins, all-
staðar er talað um þennan
smávaxna, silfurslikjaða fisk,
hina nýju landvætti íslenzku
þjóðarinnar. Og síldin mótar
ekki aðeins umræðuefni
landsmanna, hún hefur haft
víðtæk sálræn áhrif. Síldar-
ljóminn endurkastast af á-
sjónu fólksins, það er glað-
ara 1 fasi oft greiðara í si>ori
en áður, Af því hefúr veríð
létt íarfti tíu mánaða hrun-
áróðurs. Gleymdar eru nú
volæðisræður ráðherranefn-
anna, hinar fölsuðu skýrslur
Fjárhagsráðs og allur sá
geysilegi viðbúnaður ltrepp-
unnar sem gert hafði lífið
grátt og hugann hnípinn.
I»að er hugsað og talað öðru
vísi á íslandi í dag en fyrir
einum mánuði, og skelfingar
ósköp er tallð og hugsauirn
ilt skemmtilegra nú en þá.
★
Því síldin er í sannleika
pólitískur fiskur, hún er póli
tískust allra fiska. Hún hef-
ui’ fellt stjórnir og komið
nýjum á legg. Ráðherrar
hafa setið í stólum sínum og
beðið í ofvæni dutlunga henn
ar og dynta. Hún hefur ver-
ið þráðust allra fiska, og al-
drei fyrr en nú hefur nokk-
urri ríkisstjórn verið borið
á brýn að hún hatist við
slíka nytjaskepnu. Og ef-
laust er það líka ofsagt að
ráðherranefnunuin sex sé í
nöp við síld þá sem nú gleð-
ur þjóðarinnar hjarta. Hins
vegar munu þeir eflaust
haldnir af nokkurri minni-
máttarkennd gagnvart þess-
um fiski sem í einni s\ipan
hefur hrundið um koll tíu
mánaða spilaborg bölmóðs
og barlóms. Imð er illt fyrir
elna stjórn að finna snögg-
lega engau hljómgrunn fyrir
ráðstafanir þær sem verið
hafa draumur hennar og ein
asta lífsblóm og standa ber-
skjölduð fyrir viðkvæðum
dagsins: „Fellir sfldin stjórn
ina“ og „kreppan er að fara '
út um þúfur“. En hvern gat
órað fyrir því að síldin gengi
í lið með fimmtu herdeild
kommúnLsta?
★
Þeir sem illgjamir eru
kunna að segja að greinilegt
sé að ríkisstjórnininni só sfld
in kærari í hafi úti en uppi
á þurru landi, að minnsta
kosti bendi hinar fálátu mót
tökur ekki á neinar ástir.
En fjærri sé mér að hugsa
þvflíkt um ríkisstjórnina.
Auk þess finnst mér góð-
gjarnari kosturinn senni-
legri, að hið dæmalausa sleif
arlag við löndun síldarinnar
stafi af fyrirhyggjuleysi,
slóðaskap og leti, enda koma
þeir eiginleikar stjórnarinnar
engum á óvart. en dýrkeypt-
ir eru þeir eiginleikar þjóð-
inni, og hafi stjórnin ekki áð-
ur hlotið verðugan dóm íyrir
þá, er hann nú óumflýjanleg-
ur. Fyrirhyggjuleysið við
löndun síldarinnar hefur
haft í för með sér að a. m.
k. helmingi minna af síld
hefur veiðzt en annars hefði
orðið og þar með hefur um
40 mllljónum króna verið
kastað á glæ til þessa.
★
Ctvegsmenn hafa hlotið
sára reynslu af ráðherra sín
ung Jóhanni Þ. Jósepssyni
heildsala, þessar síðustu vik-
ur. I stað þess að hann hefði
átt að hafa frumkvæði að
nýtum ráðstöfunum til að
hraða fyrir veiðurn hefur orð
ið að stjaka honum áfram
eins og sleða með ryðguðum
járnum. Ctvegsmenn urðu
sjálfir að hafa frumkvæði að
sfldarflutningunum og sýndu
í því máli mikinn dugnað, en
ráðherraun virtist ekki hafa
gert sér ljóst að einnig S.
Arnason og Co. kynnu að
hafa gott af gjaldeyrinum
fyrir síldina. Undarlegust
var þó framkoma hans á
þingi, þegar Áki Jakobsson
og I.úðvík Jósel'sson íluttu
tillögu um að síldin yrði sett
á land í Reykjavík. Taldi
hann það fjarstæðu eina, en
sama kvöld var þotið til í
fumi og fjarstæðan fram-
kvæmd! íhaldsdurgar sjá
hvarvetna torfærur og í
þeirra augum eru fjarstæð-
urnar ófáar; sennilega hefði
síldveiðin í Hvalfirði öll orð
ið ein fjarstæða ef stjórnin
hefði verið ein um fram-
kvæmdir.
★
Stórfurðulegastar eru þó
þær afsakanir sem stjórnar-
blöðin bera fram fy rir slóða
slcap ráðherra sinna í gær.
Hann stafar sem sé allur af
þ\i að norður á Siglufirði er
einn vondur kommúnisti, Þór
oddur Guðmundsson, sem
„ekkert varðar um alþjóðar-
hag.“ Frammi fyrir rnann-
vonzku hans glúpnar öll rík-
isstjórnin, Sveinn Benedikís-
son og annað stórmenni og
getur ekkert aðhafzt. Þannig
segja stjórnarblöðin frá í
gær, þetta er sú skýring sem
þau gefa á því að 400 þúsund
mál, sem nú gætu verið á
þurru landi, eru enn í beztu
velgengni uppi í Hvalfirði.
Og auð\itað er þetta svo allt
tilhæfulaus uppspuni frá rót-
um. En þannig er nú komið
högum stjórnarinnar að hún
hefur aðeins upplogin fíkju-
blöð til að skýla nekt sinni.
★
Hinn stórpólitíski fiskur
hefur þannig haft tvær al\ ar
legar afleiðingar í för með
sér fyrir núverandi ríkis-
stjórn. I fyrsta lagi hefur
síldarþcfurinn fullkomlcga
eyðilagt það andrúmsloft al-
vöruþunga og liugarvíls sem
átti að umiykja „ráðstafanir
ríkisstjórnarinnar í dýrtiðar-
málum“, svo að það plagg
verður gersamlega utan-
garna, þegar }>að kemur
fram — ef það kemur nokk-
um tíma fram. I öðru lagi
talar nú hvcrt mannsbarn
um slóðaskap og fyrirhyggju
leysi stjórnarbinar; þeir
eiginleikar eru nú óhaggan-
legar staðrejndir í huga
hvers mauns. Og það eru
óneitanlega dýrir eiginleikar
sem inetnir verða til 40 millj.
á einum mánuði. Já, hún
verður ríkisstjórninni þung í
skauti, þessi blessuð síld,
engu lfljara en húu láti
stjórnast af fyrirskipunum
frá Moskvu!
•» »»»->» ><>^» »» »
Eitt fegursta ævintýri, sem til er:
afmeyjan lífla j
með fögrum teikningum eftir
hinn ágæta teiknara Falke f
Rang
Indæl jólagjöf handa ungum
og gömlum.
Tímaritið Syrpa
<<<<<<<<<<<><>£>v><<X>^^<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<><<^^
Kjarnorku-
framleiðsla úr
algengum efn-
um
f Strauss, birgðamálaráðherra
Bretlands, var spurður að því
á þingi nýlega, hvað liði til-
raunum með kjarnorkufram-
leiðslu úr ■ algengari efnum
en úraníum. Svaraði ráðherr
ann, að 30 brezkir vísinda-
menn ynnu að því að finna
aðferð til framleiðslu kj<arn-
orku úr algengum efnum.
i-M-I-HH-I-H-l-I-IH-li-t-H-H-H-H-l-H-H-l-H-I-I-H-H-l-I-l-H-W
SKÁK \
• Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson í
Skákblinda.
Það sannast ekki slzt í skák-
inni að öllum getur v-firsézt.
Flestum sézt j'fir ýmsa hluti
í hverri einustu skák. Allir skák
menn kannast við það að sjá
nýja og óvænta möguleika rétt
eftir að leikið hefur verið, og
oft koma leikir andstæðingsins
flatt upp á mann. Grófir afleik
ir, reglulegir fingurbrjótar,
koma þó sjaldan fyrir hjá góð-
um skákmönnum, nógu sjaldan
til þess að fyrirbærið hefur
öðlazt sérstakt nafn: skák-
blinda. Stundum er eins og
beztu skákmenn verði allt í
einu slegnir blindu og þeim get
ur þá sézt yfir einföldustu leiki.
Austurríski skákmeistarinn
Marco gafst einu sinni upp af
því að hann sá ekki annað en
hann væri að tapa manni. í stað
inn fyrir að gefast upp hefði
hann getað unnið drottningu
andstæðingsins og þar með
skákina. Rubinstein sást einu
sinni yfir mát i fyrsta leik, og
öðru sinni fómaði hann biskupi
sem hann var búinn að rcikna
út að hann gæti unnið aftur. En
honum sást yfir að andstæðing-
urinn gat tekið hrók ókeypis í
stað þess að taka biskupinn.
Rubinstein var reyndar svo
heppinn þarna að hinn flýtt.i sér
að drepa biskupinn, svo að allt
fór eins og hann bafði hugsað
sér.
Við eigum rejmdar nærtæk-
ari dæmi um þetta. Á Janowsky
mótinu í fjTra vetur gaf Árni
Snævar skák sína gegn Wade
í stöðu sem var til muna betri
en liún hafði verið einum eða
tveimur leikjum áður. Wade
hafði leikið af sér og gefið hon-
um færi á vamarleik sem að
vísu var svo dulinn að enginn
tók eftir honum fyrr en löngu
seinna. Og í skákinni sem birt-
ist hér í dag fær Guðmundur
S. yfirburðastoðu gegn öðmm
frægasta skákmanni Svía, en
lahur hann smjúga úr greipum
sér — og gefst að lokum úpp í
jafnteflisstöðu!
DROTTMNGARBKAGö
teflt í landsliði á norræna skák-
mótinu í Helsingfors 6. ág. ’47.
G. S. Guðm. Erik Lundin,
Island. Sviþjóð.
1. d2—d4 d7—d5
2. Rgl—fS Rg8—f6
3. c2—c4 c7—c6
4. Rbl—c3 cl—cG
Svartur myndar sig til að beita
þeirri vörn, er Botvinnik hefur
gert fræga: 5. Bg5 dxc4 6. e4 b5
7. e5 h6 8. Bh4 gö 9. Rxg5
hxg5 10 Bxg5. þessi vörn heíur
talsvert verið athuguð í Svíþjóð. j
En svona tvíeggjaðar stöður í
skákarbyrjun eiga ekki við
Guðm. S. og liaim afþakkar þvi
boöið með vinsemd.
5. e2—e3 Rb8—d7
6. Ddl—c2 Bí’8—d6
7. e3—ei d5.xe-l
Segja má að hvítur hafi tapað
leik á e2—e3—e4. En það er
Bd6 sem lokkar peðið fram.
8. Rc3xe4 Rf6xe4
9. Dc2xe4 Rd7—f6
10. Dcl—c2 c6—c5
11. Bcl—e3 c5xd4
12. Bc3xd4 0—0
13. 0—0—0!
Vel leikið. Eftir 13. Be2 (Bd3?)
He8 kemst svarta e-peðið á
hreyfingu og svartur stendur
vel. En nú fær hvítur sókn.
Hann hótar nú að vinna biskup-
mn á d6.
13. ---Dd8—e7
14. Bll—tl3 li7—h6
15. Rf3—e5 b7—b6
16. g2—g4!
Guðmundur teflir djarflega og
ákveðið.
16. ---Bc8—b7
17. Hhl—gl Dc7—c7
18. 12— Í4 Bd6—c5
Hvítur hefur náð fallegri sókn-
arstöðu svo að svartur reynir
að ná mannakaupum. Fram til
þessa hcfur Guðm. teflt ágæt-
lega en hér sézt honum yfir
beinu leiðina. Nú hefði 19. g5
| sennilega leitt til vinnings. Hvit
I
ur svarar þá Bxd4 með 20 gxf6
Bxgl 21. Hxgl og vinnur með
mannfórn á g6 ef svartur leikur
peðinu þangað, en leiki svartur
því til g5 er De2 líklega einna
bezt. Hvítur hótar þá bæði De2
— h5xh6 og f4xg5. Svartur get-
ur heldur ekki bjargað sér með
því að lcippa fótunum imdan
riddaranum: 19. g5 hxg5 20.
f4xg5 Bxd4 21. gxf6 Bxgl 22.
Hxgl Dxe5 23. Hxg7f Kh8 24.
I
|Ddl og hvítur vinnur (Hann
j hótar Hh7f Kg8 Dg4 má>t og
því getur svartur ekki bjargað
með Df4f Kbl Dh4 vcgna Hh7f
Dxh7 Bxh7 Kxh7 Dh5f og mát I
þriðja leik). Eða 19. g5 Re8
20. gxh6 Bxd4 21. Bh7 ( Kh8 22.
j Hxd4 og svartur er ekki öfunds
I verður.
Möguleikarnir eru annars of
margrislegir til þess að hægt
sé að gera þeim full skil. En
hitt dylst ekki að svartur fær
miklu þægilegri aðstöðu eftir
leik Guðm.
19. Bd4xc5 Dc7xe5
20. g4—g5 h6xg5
21. Hglxgð Dc5—©3f
22. Dc2—d2
Hér kom til greina að leika Kbl
en svartur getur þá m. a. náð
broddinum úr sókninni með Be4.
22. ---De3xd2t
23. Kelxd2 Bb7—e4
24 Iíeð—d7 Rf6xd5
25. Bd3xe4 ' Ha8—d8
26. Hdl— gl g7—g6
Nú er þýðingarmikið fyrir hvít
an að halda í biskupinn því að
svarta riddarann vantar reiti á
miðborðinu og hvítur hefur
möguleilca á að fá þrípeð á c-
linunni, 27. Ke3 var því bezti
leikurinn (Rc5, Bc2 og b4).
27. h2—h4 Rd7—c5t
28. Kd2—e3 Rc5xe4
29. Ke3xe4 Hd8—1!2
30. h4—hð 1118—tl8
31. h5xg6 17—f6
32. Hgö—h5 Hd2—d3
Nú hótar svartur Hd8—d4 mát,
Framhald á 7. síó ,