Þjóðviljinn - 07.12.1947, Side 6

Þjóðviljinn - 07.12.1947, Side 6
6 ÞJÓÐVILJINN -S.umindagur 6. desember'1947. 78. Samsærið mikla eftir MICHAEL SAYERS oa ALBERT E. KAHN 10. dagur. PIIR SYLVESTRE BONNARDS hefur skipað nefnd, undir forustu Joinville ofursta, til að skipuleggja árásina á Sovétríkin.“l) Allt komst í uppnám. Hver talaði í kapp við annan. Það liðu nokkrar mínútur þar til Denisoff gat haldið á- fram skýrslunni um starfsemi Torgprom. 2. Árásaráíetliuiin Hernaðarárás á Sovétríkin átti að hefjast síðsumars 1929 eða síðasta lagi á sumri 1930. Meginherinn áttu Pólland, Rúmenía og Finnland að leggja til. Franska herforingjáráðið ætlaði að leggja til herfræðinga og ef til vill franska flugmenn. Þýzkaland tæknifræðinga og sjálfboðasveitir. Bretar ætluðu að lána flotann. Hernaðará.ætlunin var Hoffmanns-áætlunin nokk- uð breytt. Fyrsta skrefið áttu Rúmenar að taka, eftir að skapað hafði verið tilefni með landamæraárekstri í Bessarabíu Næst átti Pólland að taka til ásamt Evstrasaltsríkjun- um. Hvítliðarher Wrangels, sem sagt var að teldi 100 þúsund manns, átti að streyma yfir Rúmeníu til liðs við innrásarherinn á suðurvígstöðvunum. Brezki flotinn ætl- aði að styðja hernaðaraðgerðirnar við Svartahaf og Kyrjálabotn. Liðssveit af Kósökkum Krassnofs, er dvalizt hafði á Balkan síðan 1921 átti að ganga á land á Svai*tahafs- strönd á Novorossísksvæðinu í áttina til Don, kveikja i uppreisnarbál meðal Donkósakka og brjótast inn í Úkra- ínu. Tilgangur þeiiTar sóknar var sá að rjúfa sambands- leiðir Donetskolanámanna og Moskvu, og valda þannig vandræðum í málmvinnslu og eldsneytisöflun- Sovétríkj- anna. Ráðast átti samtímis gegn Moskvu og Leningrad, en suðurherinn sækja um vesturhéruð Úkraínu, upp með Dnéprfjóti. Allar þessar árásir skyldu gerðar án stríðsyfirlýsingar, leiftursnöggt og óvænt. Gert var ráð fyrir að rauði her- inn þyldi ekki slíkt högg og myndi sundrast, en fall sovét- stjórnarinnar yrði þá óumflýjanlegt. « Á fundi er Torgprom-foringjarnir boðuðu til, spurði Joinville ofursti prófessor Ramsin, fyrir hönd herfor- ingjaráðsins franska, hverjir möguleikar væru á þvi að fá hernaðaraðstoð frá andstöðuhreyfingunni innan Sov- étríkjanna samtímis því að innrásin væri gerð. Ramsín svaraði, að andstöðuöflin væru enn nógu sterk til virkrar þátttöku, enda þótt þau væru tvístruð og leynileg frá þvi að Leon Trotskí fór í útlegð. Joinville ofursti taldi heppilegast að Iðnaðarflokkurinn kæmi sér upp hemaðarsamtökum. Hann fékk Ramsín nöfn nokkurra franskra njósnara í Moskvu sem gætu orðið hjálplegir við myndun slíkra samtaka. Frá Paris fór prófessor Ramsín til Moskvu, enn undir yfirskini opinberra erinda, til að hitta fulltrúa Sir Henris eítir Anatoie Framee Hóraz hefur tæplega aflað sér jafn fagurra eftir- mæla, oghér hef ég fyrir augum einn af afkomendum hans, þenna vínsala og skáld, sem er að hella í glös- in, í samræmi við það sem er letrað yfir dyrum hans. Og þó staðfestir lífið kenningu Flaceusar og; heimspeki hans er hín eina sem samræmist fyíli- lega-rás atburðanna. Lítið á þennan náunga þarna, sem liallar sér upp að girðingu,' sem vaxin er Vin'- viðarteinungum og étur ísköku ög horfir upp til stjarnanna. Sá mundi ekki vera að hafa fyrfr því, að beygja sig til að taka upp handrit það sem ég hef haft öll þessi kynstur fyrir að finna. Því verð- ur ekki neitað að manneskjunni er miklu eigin- legra að éta ísköku en rýna í gamalt bókfell. Eg hélt áfram að reika milli manna sem voru að syngja og drekka. Þarna voru líka elskendur, sem voru að bíta í hina fögru ávexti, og sátu sam- an í faðmlögum. Vafalaust er manneskjan ill í sjálfu sér, því að þessi fagra sjón fyllti mig djúpri hryggð. Öll þessi mannmergð virtist njóta lífsins á svo barnalegan hátt, að mér, hinum roskna rit- höfundi, blöskraði. Auk þess gramdist mér að skilja ekki málið, ég sem helzt hafði talið mér tihgildis málfræðikunnáttu mína. Mér hnykkti við, er ég heyrði sögð fyrir aftan mig orð, sem ég skildi og ég lagði eyrun við: — Þessi maður er vissulega franskur. Dimitri! mér leiðist að sjá hvað hann er áhyggjufullur. Hann er svo góðlegur á baksvipinn, Finnst yður það ekki Dimitri? Orð þessi voru sögð á frönsku og það var kvenn- maður sem mælti þau. Eg kunni ekki við það í fyrstu að vera kallaður gamall maður. Er sá mað- ur gamall sem er sextíu og tyeggja ára? Um daginn skeði það i París á einni brúnni, að Kollega minn Perrot d’ Avignac, hrósaði mér fyrir það hve unglegur ég væri, og það er auðséð að hann kann betur að dæma um útlit manna eftir aldri en þessi sólskríkja sem er að skríkja þarna fyrir aftan mig, þó að þessir fuglar skríki reyndar aldrei á næturnar. Hún segir að ég hafi bogið bak. Það getur verið að það votti fyrir því, en ég trúi því ekki betur, þó að þessi kvenfugl hafi sagt það. Ekki skal mér verða það á að líta við, en þó er ég viss um að sá sem talað hefir er einhver fríð- leikskonan. Hví þá það? Vegna þess að raddir þeirra kvenna, sem annað- hvort eru fagrar eða gera sig það, sem eru yndis- legar eða tekst að verða það, og engar raddir aðrar hafa þessa munaðsælu spenningu, þenna silfur- hljóm, sem líkist hlátri. Frá vörum ljótrar konu kunna að koma sætari orð eða hljómfegurri, en þessi feginleikúr raddarinnar, þessi unaðslégi klið- ur, er einkaeign fagurra kyenna. Þessi hugsun bárst um meðvitund mína á skemmri tíma en sekúndu, og samtímis bceýtti ég. stefnumii til þess að losna við þessi hjú, sem voru að tala um mig, og ég skauzt inn í þröngina þar sem hún var þéttust. Manninn, sem hún ávarpar, kallar hún Dimitri. Hann er vafalaust rússneskur. Þetta eru rík hjón og þau eru að flýja leiðindin, land úr landi. Illt eiga hinir ríku, því að auðæfin hlaðast utan um þá eins og veggur á alla vegu, svo að þeir lokast inni og verða allra manna aum- astir. Hörmuleg er örbirgð hinna ríku. Þegar þessum hugleiðingum var að verða lokið var ég kominn að þröngri götu — sotto-portico, yfir byggðri svo mörgum veggbogum og svo breiðum svölum að hún var sólarlaus. Eg var orðinn villtur, og sá fram á að ég mundi ekki átta mig fyrr en í fyrsta lagi undir morgun. Eg hlaut að spyrja til vegar, en þarna var engin lifandi sál, og ekki virt- ust líkur til að nein mundi birtast. í öngum mínum fór ég inní einhverja götu, og sú var, vægast sagt ekki af skárra tagi. Þetta virtist vera bófabæli, og það sannaðist fljótlega að svo var, því ekki leið á löngu áður en ég sá tvo menn sem voru að berj- ast með hnífum, Þeir heituðust þó öllu meira en þeir börðust, og mér skildist á tali þeiira að þeir væru sambiðlar. Eg skauzt inn í aðra götu til þess að komast hjá því að verða á vegi þeirra, en þeir voru reyndar svo önnum kafnir og áhugasamir um sín vandamál, að ólíklegt virtist að þeir hefðu viljað sinna mínum. Eg reikaði stundarkorn í óvissu, og settist síðan ráðþrota á steinbekk, og fór að harrna það, að hin bjarta rödd konunnar, sem var í för með Dimitri þessum, skyldi hafa hrakið mig út í þessar ógöngur. — Góðan daginn, herra. Komið þér frá San-Carlo ? Hafið þér hlustað á liina frægu söngkonu? Enginn syngur eins vel og hún hér í Neapel. Eg leit upp og þekkti gestgjafa minn. Eg hafði setzt andspænis hótelinu sem ég bjó í, og beint fyrir framan mig blasti við glugginn á herberginu mínu. Deterings og Metro-Vickers, hins risavaxna brezka vopna- hrings, er stjómað var af Sir Basil Zaharoff, er áður hafði átt mikil ítök í rússneskum fyrirtækjum. Þar var próf- essornum sagt, að enda þótt Frakkland hefði aðalhlut- verkið í árásinni á Sovétríkin, væri Bretland reiðubúið að leggja sinn skerf fram. Bretar veittu f járhagsstuðning, héldu áfram viðleitni sinni til að einangra Sovétríkin í alþjóðamálum og lána brezka flotann þegar árásarstund- in kæmi. Heim kominn til Moskvu skýrði prófessor Ramsín sam- særismönnum sínum frá árangri utanfarar sinnar. Sam- þykkt var að Iðnaðarflokkurinn skyldi beita sér að tvenn- um verkefnum: Gera eins mikla bölvun og hægt var í 1 * Sá sami Joinville ofursti stjórnaði íranska íhlutunarhern- um í Síbiríu 1918. Um það ieyti sem þessi Torgpromfundur var haldinn í París voru þessir menn í herforingjaráðinu franslta: Foch marskáikur, er róið hafði að hernaðarinnrás i Sovétríkin allt frá 1919; Pétain marskálkur, sem óttaðist ekki siður Sovét- ríkin OjC hann óttaðist og fyrirleit lýðræðið; Weygand hers- höfðingi, er stjórnað hafði pólska hernum gegn Sovétrikjunum! 1920 og hafði síðan verið óþreytandi þátttakandi í samsœrum gegn Sovétríkjunum og lýðræðinu. Foch lézt 1929, einkafulltrúi hans, René l’Hopital, varð síðar formaður hinnar illræmdu Comité Franco-Aliemand, er stofnuð var i árslok 1935 af n;ur- istaérindrekanum Otto;Abetz, til að breiða út nazistaároður og sovétníð i Frakklandi. . % Æk TAVELTU halda Skátafélögin í Eeykjavík í dag, 7. desem- ber. Hefst hún kl. 2 e. h. Margir géðir drættir Þar á meðal flugfar til Kaupmannahafnar meó glæsilegustu flugvél íslands, ,,Heklu“ frá Loftleiðum í sambandi við Mutaveltuna verður spákouan frú Dáfríður Dulheims á staónum og mun hún spá um framtíðina fyrir þá, er þess óska. Styrkið gott málefni! — Freistið gæfunnar! Grípið gæslna meðau hún gefst. Nefudín, Þe-00C<*í><í»00‘t>0'*>

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.