Þjóðviljinn - 07.12.1947, Page 7

Þjóðviljinn - 07.12.1947, Page 7
Sunaudagur 6. desember 1947. Þ JÓÐVILJINN 7 JttUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstrœti 16. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleini. Sækjum — — sendum. Söluskálinn, KlapparstÍR: 11. — Sími 2926. 2 STÚÐENTAR (úr má’a- og stærðfræðideild) taka að sér kennslu. Upplýsingar í sima 41 í2. KAUPUM HREINAR uliartusk ur. Baldursgötu 30. DAGLSGA nv egg soðin og nrá. Kaffisalan Hafnarst. lfi RAGNAR ÓLAFSSON hæsta réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræt; 12. sími 5999 I I l-i t.i-h-h..|..|.h-|-I-!"H+I- Búóiiios' du|t M-W-}-!-• • Skákin Framhald af 5. síðu. hvítur sá enga leið út úr ógöng unum og gafst nú upp. Getið þið fundið varnarleikinn ? Svar annarsstaðarí blaðinu. EæjarpÓstariim Framhaid af 4. sw slík kaup stæðu til boða. Hungr ið gerir lítið barn að fullorðnum manni í því tilliti, að það sviftir barnið þeirri áhyggjulausu lífs- gleði, sem er undirstaða þess, að maður kunni að meta dá- semdir leikfangsins. ■¥■ Heimuriim á gmegðir þeirra dásemtla, Maður tilheyrir fullorðna fólk inu og veit líka, að þessi heimur hefur uppá að bjóða gnægðir íír fom'gitmi Næturlæbnir er i Læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki. Næturakst.ur i nótt og aðra nótt Apóteki sími 1760. Útvivrpið í dag. ■ 11.00 Messa í Dómkh-kjimni (séra Jón Auðuns dómkirkju prestur). 13.15 Ávarp frá Ferðafélagi Is- lands (Hallgrímur Jónasson, 20.30 Útvarpshl jómsveitin: Rúmensk þjóðlög. 20.45 Um daginn og veginn (Gísli Halldórsson verkfr.). 21.05 Einsöngur (Ólafur Magn- ússon frá Mosfelli). 21.20 Erindi: Frá Júgóslavíu (Sigurður Róbertsson rith.). 21.45 Tónleikar (plötur). 21.50 Spurningar og svör um náttúrufræði( Ástvaldur Ey- dal fil. lic.). 22.05 Búnaðarþættir: Eftiriit með fóðurvörum og verzlun með þær (Pétur Gunnarsson tilraunastj.). <£<&<&<&<S<*^e-*E»ÍE'<E^^>£*£4><><£<>C><£<£mÍ><£<£<E<><><^^ $ þeirra dásemda, er gætu tryggt kennari). öllum börnum heims sömu gleði j 15.15—16.25 Miðdegishljómleik leg jól og Reykjavíkurbarninu, sem fer út með mömmu og pabba í dag að skoða ævintýra- glugga. búðánna. Bn það er valdasólginn kapítalismi, sem stjórnar stórum hluta heimsins og fyrir honum eru hagsmunir einstakra auðjöfra öllu ofar, en jólagleði lítilla barna fyrirbrigði sem eltki er ástæða að taka til- lit til. Það er hann, sem á þess.- um vetri lætur milljónir litilla bama fá hungur og kulda í stað jólagleði. önnar öfl berjast á móti En gegn þessum neikvæðu öfl um berjast hin jákvæðu öfl lífs- ins, þau öfl er miða að sigri sósíalismans í heimi okkar. Sig- ur þeirra mun verða þvi trygg- ing, að öll lítil böm' í öllum löndum heims megi finna, að jólin eru svo dásamleg, að bau .ar: Lúðrasveit Reykjaríkur leikur (Stjórnandi: Aibert Klahn. — Einleikarar: Lanzki-Otto og Björn R. Ein- arsson). ... Afmælistónleik- ar. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 19.30 Tónleikar: Útskúfun Fausts eftir Berlioz (plötur). 20.25 Einleikur á celló (Jóhann es Eggertsson): 20.40 Erindi: Rímnalist (dr. phil. Björn K. Þórólfsson). 21.10 „Við orgelið” — Yfirlit um þróun orgeltónlistar: Tónleikar með skýringum (Páll Isólfsson). Mánudagur réttlæta alla araiæðu tilverunn- ar, jafnvel stafrófskverið og margföldunartöfluna, sem ein- liver hefur fundið upp til að hrekkja mann. I Reykjavík-Prestwick-Reykjavík Næsta ferð: Jólaferðin: Frá Prestwick, þriðjudag 9. desember Frá Reykjavík miðviku<i. 10. desember Frá Prestwick, laugard. 20. desember Frá Reykjavík, sunnud. 21. desember Pantið sæti í tíma hjá Flugfélagi íslands h. f. Rvík. Ffugféiag fslands h. f. Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir Guðrún Einarsdóttir andaðist að heimili sínu Seljalandsveg 14, 5. des. Gísli Guðmundsson synir og tengdadætur. nommu ^ftir Hannes J. Magnússon, skólastjóra á Akureyri, eða -■ama höfund og Sögurnar hans pabba, sem komu út í fyrra fyrir jólin- Þeirri bók var vel tekið, og sízt munu Mömmu sögua' vera lakari. Verð í glæsilegu bandi kr. 25.00. Fást hjá öllum bóksölum. Sími 4235. Litla kvenhetjan þýdd af Maxinó L. Stefáns- syni kennara. Litlu stúlkurn- ar munu áreiðanlega fylgja með athygli efni þessarar sögu um hina litlu kvenhetju, sem sýndi framúrskarandi hetjuskap í framkomu sinni. Verð aðeins íb. kr. 17-00. :V; v.'c; s v.\rl a-d- Dóra og Kári hrífandi drengjasaga eftir vinsælasta bar 'oókahöfunc’ Dana, A. Chr. Vvestergaard, en þýdd af Sigurði Gunnars- syni skólastjora á Húsavík. Verð aðeins í bandi kr. 20.00- Maggi verður að manní eftir frú Ragnheiði Jónsdótt- ur. Dórabækumar hafa feng- ið góða dóma, og þó er nú þessi þeiiTa allra skemti- legust. Verð kr. 20-00. Adda og íitii bróðir eftir Jennu og Hreiðar bama- kennara á Akui'eyri. Saga ■þessi er í beinu framhaldi af Öddu, sem kom út í fyrra og U' nú nær uppseld. Verð í aandi kr. 12.00. Sögurnar hennar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.