Þjóðviljinn - 31.12.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.12.1947, Blaðsíða 1
anr*> • < fciíNWNÉWWWBI Miífvikudagur 81. cles 1947. 298. tölublað. Þjóðviljinn er 16 síður í dag. I. Mikall IliimeiiÍBik©®siiMgiiF afsaiar ®ér völd- llúiueiiia verdur lýllveldi um F \J\i w to mip Réttairmorðunum mótmælt af frjálslyndum Harðir bardagar í Mikail Rumeníukonungur lagði niður völd í gær. Hefur Rúmenía verið lýst lýðveldi og ríkisráð kosið af þinginu til að fara með æðstu völd landsins þar til forseti hefur verið kosinn. Stjórn Grozea hefur beðizt lausnar. Þingið var kvatt saman í gær og samþykkti það valda afsal konungsins og afréð að gera landið að lýðveldi. I yfirlýsingu konungs, er lesin var í rúmenska útvarpið síðdegis í gær segir m.a. að„ kon- ungsstjórn samræmist ekki lengur þörfum rúmenska ríkisins og sé alvarleg tálmun í vegi Gríska stjórnin sagfti í ga»r í þlOUIiarinnar. hernaðartiikyimingu siuni að Mikail konungur afsalar völdum og forrétt- hverfis borgina Aðeins einhliða fréttir bárust í gær af bardögunum í Norður- Grikldandí, en af þeim er ijóst að barizt er enn hnrðlega í borg inni Konitsa og mnhverfi henn- ar. mönnum víosvegar um heim Tveir spánskir kommiinistaleiðtogar, annar þeirra. Augnstin Zorova, voru teluiir aí lífi í g;er í Madrid. Dauðadómurinn yfir þessum verkalýðsleiðtogum liefur vakið mikil mótmæli \íðs\egar um heim. Margir brezkir þingmenn og aðrir brezldr áhrifamenn sendu ákveðhi mót- mæli síndeiðis til brezka scndiráðsins í Madrid, og kröfðust ráðstafapa. til að bjarga líri Zorova og félaga Jians. Meðal þeirra er undirrituöu mótmœlin voru hagfræðiprófess orinn C. D. H. Cole, forseti námumannasambandsins Wiil Laiidther, ritari fulltrúai’áða verkalýðsíelaganna í London J. ástandið í borgínni væri „við- indum fyrir sjálfan sig og afkomendur sína. axiandi“, og utan borgariimar i eru nú mjög skiptar skoðanir um ástæðurnar Iberg. |að valdaafsali konungs. ræðissinnaðra logfræðinga, René Cassiu, sendi spánska. dómsmálaráðherranum skeyti þar sem segir að „lögfræðingar* tuttugu og tvegg-ja landa tjá. gremju sína og reiði yfir dauða. Iacohs og þmgmennimir Maur- dómi Zorova., hins ágæta og al- hefði stjórnarherinn nóð á vald sitt nokkrum hæðum, er værn miklivægar hemaðarlega. Segir S st jórnarti ikynningunni að skæruliðamir notí skotgraf- ir er grafnar hafi verið í stríð- inu milli Itali og Grikkja. ry v • i r i • v -11 .1 t i ice Orbaeh .Sydney Silvormann,! þjóðlega l>ekkta manns, er rregn þessi herur vakið mikla athygii og íD 1 Landflugvél lend- ir á sjó I gær bax það við er danska áætlunarflugvélin frá París ætl aði að lenda á Kastrupflugvell- inum, að hún hrapaði skvndi- iega í sjó og nam slaðar 300 metra frá ílugbrautarendanum, á svo grunn.u, að hjólin stóðu í botni. Ahöfn og farþegar, 14 manns, siapp óskaddað. Óvíst er um orsök slyssins. Vöruskipajöfn- yðarinn éhag- stæður um 178 millj. kr. í név. I nóvembermánnði var verðj mæti útfíuttra vara 12,81 niillj. kr., en í }>eini mánuði voru lluttar inn erlendar vör- ur fyrir 30-6 mfllj. Vöru- skiptajöfnuðurinn var því ó- hagstæður um 17,8 millj. kr. í þeini mánuði. Frá 1. jan til nóvember-j loka voru fluttar til landstus' vörur fyrir 433,1 millj. kr., en; verðmæti útflutíra vara á sama tímabili 258,8 millj. og vöruskiptajöftuðnrinn því ó- hagstæður um 174,8 miUj. í Framhald á 0. síðu. manns mi sr húsið nr. 4 og 6 við Kirkjustræti brunnu i gærkvöEtf Næstu bos varin skemmdum — Mannbjörg varð Pritt A. Levsi.s og Tt.r. l>rl-; dæmdur hecfur vcrið til dauða i I einuugis vegna stjórnmúlaskoð- Forseti1 Alþjóðasanibands lýð ana sinna.“ | Gani fulHxnii Páfastólsins í j ‘ Madrid tiikynntí, að Píus páfi » hefði ákveðið að biðja Franco, ] einræöisherra Spánar, að náða Augustin Zoroa og aðra kom- múnista, sem dæmdir voru til dauða fyrir andstöðu við Francost jómina. Kétt fj-rir kl. 7 í gærkvöld korn upp eldur í húsinu Kirkjustræti 6 og bramx það á skömmum tíma ásanxt húsími nr. 4 (Tjarnarhmdi), sem var áfast \ið }>að. Bæði húsin voru byggð úr timbri, klædd jámi og orðin gömul. í húsum þesstxm bjuggu samtals 27 nrnnns er nú bafa orðið heimilisíaus. Þjóðviljanxxm tókst ekki að ná tali af slökkviliðsstjóraaum í gærkvöld, enda mun hann hafa verið á brunastaðnum fram á nótt, og gat því ekki fengið ná-.i Itvæmar fréttir af þessum at-í bui'ði. Telja má þó fullvíst að j aldurinn hp.íi komið upp íi Kirkjustræti 6, er var lítið timburhiis byggt fast við Kirkjustræti 4, sem var ailmik ið stærra, einnig byggt úr timbri, en þax- var veitingastað; urinn Tjamarlundur. Þó ao eldurinn breiddlst ört úí, gafst ráðnim til að bjarga einhverju af innanstokksmuu- um úr Kix'kjustræti 4. Slöklcviliðinu tókst aö vex’ja næstu hÚ3 skemmdum en þau eru Hótel Skjaldbreið, Hei-kast- alixxn og Tjamargata 3, sem erj stórt timburhús. Svo heppllega 1 rildi til að veður va r sérk-ga j milt, annars er óvíst nema t jór.! ið hefði orðið ennþá ægilcgra. Eldurinn var fljótur að viuna á húsunum. A 9. tímanuxn féll þakið á nr. 6 og litlu siðar stóðu logarnir upp úr þakinu á Kirkju stræti 4. Svo mikill vítrð lxitinn að járaplötur uíaxx á húsuuum virtust rauðglóandi. Þessi eldsvoði liefxu’ svipt 27 msnns húsnæði. I Kirkjustræti 6 bjó 11 manns, þar af ein hjón með stálpað barn, í nr. 4, Tjarn ai'lundi, samtais 16 mannx, ein fjölskylda, starfsstúlkur veit- ingastaðarins og nokkrir ein- hleypingar. Éigandi hússixis Kirkjustræti 4 var Þorvaldur Sigurðsson. Slæmar horfur í Danmörku ICragh, birgðamálaráðherra dönsku stjóraarinnar flutti i*æðu í gær, og kvað dirmnt framundan í efnahagsmálunum. Minnka yrði neyzlu til að reyna. að koma á vex-zlunarjöfnuði, sem þó yrði harla erfitt. Smjör skammtur Dana vei'ður minuk- aður um eitt kíló, á ársfjórð- ungi næsta ár. Rejuit verðiu- að ýta undir verkamenn að auka afköst sín, m. a. með auknum sígarettuirmflutningi. Hlupu í sjóinn á lið til Iiiílo-Kína Tveim Frökkum var í gær bjargað af fleka, sem fannst á reki náiægt Singapore. Sögðust þeir hafa varpað sér í sjóinn af herflutningaslcipi á leið til Indo-Kína og vcrið i þrjá sólar- hringa áð veltast á flekanum. Þeir kváðu sjö aðra hafa stokk- ið fjTÍr boro, en þeir myndu hafa drukknað. Bretar munu ekki framselja menn þessa sem liðhlaupa. Djúpavogl éfund- inn Vélbáturlnn ,,Björg“ frá Djúpavogi cr ói'uncUnu eixnþá, l/eitinni að hor.um \n r haldií áfranx í gær t-a bar eídvi árang- ur. Við Austfirði er eiuxþá síma- sambaudslaust, en þó hefur frétzt að margir bátar þar hafi leitað &.ð ,,Björgu“. Er nú alvar lega óttast um afdr-ií' bátsins, en áliöfn hans vax 5 menn e.ins og áðui' hefur verið sagt hér í blaðinu. Veðar hamlar veiðum í Hvaffirði Allmörg síkiveiðiskip voru upp í Hvalfirði í gær, en vegna óhagstasðs veðurs munu þau litinn eða ergan afia hafa fcng- ið. Víðir var eina skipið er koiu lxingað í gærkvöhl með síld, voru það 1350 mál er hanu fékk í tveimur köstum á suudunum fmm undan Lauganesi. Um 40 síldarskip cnx enn hér í höfninni, þar af 15—-20 skip sem enn eru með eitthvað af þeim afla er fékkst fyiir jól- in. Lokið var i gær að lesta Ban- an með síld úr skipum og verið að lesta Hrínfaxa í gærkvöld. Súðin var að taka sild xir bing í gærkvöld og var lokiö við aö lesta skipið í nótt. ÞJÖÐVILJ t N óskar lesemlvim sínum og allri alþýðu gíeðilcgs nýárs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.