Þjóðviljinn - 31.12.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.12.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudag'ur 31. des 1947. ÞJÓÐVILJINN 3 S. jan. Alþýouflokkurinn neitar ao taka þátt í ríkis- stjórn undir forsæti Alþýðu- Ifiokksmannsiiis Kjartans Ölafs sonar, en SósíalisíaflQlckuijnn pg Framsókn iiöfðu lýst sig jreiðu'búitá áð tnynda $rlgg ja- < flokká vinstri stjórii uttdir for- ' ustu hans. — Viðslci'ptarád á- ikveðiir verÓluekkiin a smjöriíki lúr kr. 4,80 í smásöiu í kr. 7.00. ö. jan. Ráðstei'na noroienzkra útvegsmanna skorar á lAlþingi að afnema síidarkítfs- jákvæðið lir lögum um ríkisá- byrgð og- try&gingarsjóð báta- útvegsins, — Brezkur togaii strandar við Hólsvík, 15 menn ibjörguoust en 1 fórst. 8. jan. Ólafur Thors gcfst upp við að mynda nýja ríkis stjóm. — 2 sjómenn farast af togaranum Maí. — Keflavíkur- flugvöllurinn opnaður aftm' til umferðar eftir að Bandaríkja- herinn hafði lokað honum frá 19. des. 9. jan. Forseti íslands felur Stefáni Jóhanni Stef- ánssVni að mynda stjórn, og brýtiir þar með þingræðisvenj- ur með því að ganga fram hjá báðum stærri í'lokkimum. 10. jan. Bæjarráð skorar á heil-; brigðisyfirvöldin að fjölga lyfjaoúðuin í nýjum bæj- arhv-erfum um 4, samkvæmt á- bendJngu L>'fjafræðingafélag's islands. 11. jan. Sósialistaf lokkuriun hafnai' þátttöku í rík- isstjórn undir forsæti Stefáns Jóhanns Stefánssonar. — Hval- fjörður, ■lilutafélag til hval- veiða stofnað. Hlutafé: 1.5 millj. kr. — Leikfélag Reykja- víkiu- 50 ára, en þjóðleikhúsið var ófullgert og varð félagið því að minnast afmælLsins í lðnó. 12. jan. Fiskifélagið skýrlr frá að 171 bátur sé gerð- ur út við Faxaflóa á vetrarver- tíð í stað 114 veturinn áðm' og að smálestaíala bátanna hafi næstum tvöfaldazt frá árinu áð- ur. 13. jan. Opnað beint taisíma- samband við Banda- ríkin, gjald fyrir viðtalsbilið (3 mín.) 781 kr. 1G. jan. Sjálfstæðisflokkurinn leggur tii i bæjar- stjórn Reykjavíkur, að hækka heimilistaxta fyrir rafmagns- notkun um 40% og herbei'gja- gjald um 50% . 21. jan. Fyrsta tónlistarsýning- in í Reykjavík opnuð. 22. jaa'. S-kýrt fiá.. því að sam- io iiafi veriö um sölu til Ehgiands' á 'nokkrum hundr- uðum tunna, af .frystri Faxasíld. Ennffemur að fýrsti farmúrinh af Koliaf jarðarsíld sé ko-minn af stað til bræðslu á Sigiufirði. 20. jaa. Sjómannaverkfali hefst í Vestmannaeyjum. — Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur. Sigurjón Á. Óiafs- son eudurkosinn formaður með 329 atlcv. (félagsmenn um 1500). -— Fyrstu hreppsnefnd- arkosningar á Sauðárkróki. Listi verkamanna og óháðra hlaut 99 atkv. og 2 menn, Sjálf- stæðisfi. 93 atkv. og 2 raenn, Framsókn 91 atkv. og 2 menn, Frjálsl. 55 atkv. og 1 rnann, Al- þýðufl. 36 atkv. og engan mann. 27. jan. Aðalfundur Dagsbrún- ar. Listi sameiningar- manna var kosinn með 1104 at- kvæðum. Sprengilisti Stefáns Jóhanns fékk 374 atkv. Sjóðs- | eignir Dagsbrúnar liöfðu vaxið á ár-inu um 56,5 þús. kr. 28. ,jau. Skattdómari ríkisins, Jón Sveinsson, gerir húsrannsókn hjá uppmælinga- fulltrúa Múrarafélags Reykja- víkur. 30. jan. Dagsbrún samþykkir með öllum greiddmn atkvæðum gegn 2 að segja upp sámningum félagsins. 31. ja». Þjóðviljinn bendir Skattdómara ríkisins á að b>Tja leittua að skattsvik- urum í hópi heildsala og húsa- braskara. 1 janúar. Áki Jakobsson og Hei'mann Guðmundsson flytja frumvarp á Alþingi um ráðstaf- aiúr og markáðsöflun f yrir Faxaflóasíld. (Náði ekki afgr.) Sömu þingmenn Fiytja þings- ályktunartillögu um rannsókn á kaupum síldarbræðsluskips. (Ekki afgr.) Flutt að tilhlutun Áka Jakobssonar (þá atvinnu- málar.h.) frv. imi heimild til stj. að láta reisa verbúðir við Faxa- flóa. Herm. Guömundsson flyt- ur þingsál.till. skylda skipaeig- endur til að hafa öfluga ljó"3- Áiangúr ai.star nýsköpunarstjón iunar. Nýsköpunt togarar konmir ilot í Bretiandi, kastara i skipum (ekki afgr.) — Stehigr. Aðalsteinss. flytur frv. um breytiagar á trygging- arlöggjöfinni: Ekkjubstur greiddar sem fastur lífeyrir til ekkna með börn á framfæri. Allar fastar lífeýrisgreiðslur hækkaðar um 25%. Lýoræðia- legri stjórn trygginganna. Per- sónuiðgjöld lækkuð. (Frv. feiit af Sjstfl. Framsókn Alþ.fL), — Samþ. þingsályktunartillega Katrínar Thoroddssen og Herm. Guðmundssonar um að Alþ. feii líkisstj. að sjá um að landa- menn eigi alltaf kost á nýjum ávöxtum. Febrtíar 1. febr. Utanríkisráðuneycið skýrir frá að ísland hafi greitt nær 10 millj. kr. til hjálparstofnunar Sameinuðu þjóðanna og verið fyrata landið. sem greiddi framlag sitt. — Við skiptaráð kærir S. Árnason og Co. (Jóhann Þ. Jósefsson ehus aðaleigandinn) fyrir gjaldeyris- svik og ólevfllega áiagningu; 4, febr. Hninstjórnin fæðist. Stefán Jóhann Stefáus- son myndar þriggja fiokka aft- urhaldsstjórn. Ráðherrar (aul; Stefáns): Emil Jónsson, Bjarni Benediktsson, Jóhann Þ. Jósefs- son, Eysteinn Jónsson og Bjar.ii Ásgeirsson. 5. febr. Sjómannaverkfallinu í Vestmannaeyjum lokið. jSamið um 610 kr. lágmarks- kauptryggingu á mánuði, eða 30 kr. hærri tryggingu en Sjó- mannafélag Reykjavíkur hafði samið um. ti,. febr. Sjálfstæðisflokkurinn í bæjarstjórn Reykjavík ur samþykkir með atkvæðum allra fulltrúa sinna (S) gegn 6 ’ atkv. að hækka heimilistaxtann I fyrir rafmagn um 43 /O og her- bergjagjald úr tæpurn 20 kr. á ári í 30 kr. smiðja ríkisms iækkar síldarverðið tii veiði- skipa ma 5 kr. máiið cg hækk- ar gjaldið tii rlutniagaskipa ius 5 kr. málið. 16. febr. Fyrsta, „skýjaborgia“ — fyrsti nýaköpunai'- togarínn, Lngólfur Arnarson, kemur til Reykjavíkur. Seint í febrúar kemst upp um að Jóhann Ölafsson.sem mánuðum saman hefur afsakaó óhæfan rekstur á strætisvögn- um Reykjavikui' með þvi ao hvergi fáist atrætisvagnar — hefur ekki virt svai-s tiiboð um 50 strætisvagna frá Tékkósióva- kíu. 28. febr. Fiskiðjuver rildsms á GrandagúEði takur ti: starfa. — Dagsbrún fraai-- lengir óbreytta samninga aí ööru leytl ea því að uppsaghar- frestur er einn mánuður. í febrúar. Herm. Guðm. flyt ur þingsályktunortill. un endur skoðun giidandi laga cg reglu- gerða vun eftlriit með. vélum og verksmiðjum. (Tiliagan easiþ. í mai). — Einar Olgeirsson UPP- iýsir á Alþingi að viðurkeunius Bretjands á lýðvcidisstofmm- inni 19-14 hafi verið bundin því skilyrði. að Island viðurkenudi alla fyrri mlllirikjasamninga þar á meöal nauðungaráamnlng inn frá 1901 um landhe.'gma. 7. marz. Kaupmenn hefja sö’.u- verkfall á kaffi ,vegna þ-ess a3 þeim sé ekki leyfð nógu há á’agning, en hætta þvi tveim I dögum síðar og selja þá 10 aur- | um ódýrar en þeim er hcimiU. j i3. marz Umræðui hefjast urn frumvarp hruu- I stjórnarinnar um fjárhagsrað. j 14. íaarz Fjórir menn fórur flugslysi við Búccu |dal. — Ríkisstjórnin hækknr verð á brennivini um 29,4%. 18. marz, Fyrsta fai’þegaflugv-41 A.O.A. kom til Kei víkurflugvallarins. Meðal fc- })oga var Cununing, sá er vann ao flugvallarsaxnnLagnum. ! 39, marz Hekia byrjar að gjósa: ; I marx. Umrsrður á Alþingi j nm' fjÁrhagsi'áðcfrnmvarpið, er | þingmoan ' sósíalista telja að . hafi alla gal’a skinulaerriingar en enga af kostum hennar. —• ! Felldar tillögur þingmanna Eó- I sialúitaflokksiivs um stóraukin jfrarulög í fjárlögum til verk- j kgra framkvæmda og fræðslu- iniála. — Hemiann Guðm. flvt- : ur frv. um Þjóðhátiðardag ís- i lendinga 17. júní og almennan jriiclag 1. niaí (ekki afgr.). Sig- j fÚ3 Siguriijartai'son fiytur : þingsályklunartill. um inngöiigu lísiands í 'aeruarsambandið. (SíJ , ar á pingi kom fram stjórnar- , frv. uni :-:araa efni, afgreitt i ' þinglok). Saruþykkt þingsálykt- junartiil. fi'A samu þingmar.ni I um að auðvelda inntlutning heimilisvéla. ..... ' j marz SR 46, nýja verksmioj- j xS an á SiglufirSi heíur i vinnslu. 1 ■ apríl. Sendifulltríii Banda- 6. marz. Borgarstjóri skýrir ■ ríkjanna tilkynnir að frá því á bæjar- l'ekki verði hægt að standa við stjómarfundi að 888 umsók.m ; samningimi um brottfiutriag hafi borizt ura 50 íbúði.v í hú«- hermannanna fyrir 5. apríl, en lun bæjarins við Skúlagötu. —-■ tlutniagunuin muni lokið 8. Á sama fundi feilir Sjálfstæðis- apríl- flokkurinn tiliögu sösíalista -ur. 4. apríl. Rikisstjómin selur 12. febr. Stjórn Dagsbrúnar fer á fund ríkisstjóni- arinnar og óskar svars um það, .hvort rikisstjórnin vilji tryggja luð ekki verði gerðar ráðstafan- |ir til að rýra kjör launþega á næstu 6 mánuðum (næsta sanin- ingstímabili), en ríkisstjórnin fékkst ekki til að gefa slíkt heit. 14. febr. Stjórn síldarverk- að b.eriiin samþykki að byggja 200 íbúðir á ári í næstu 3 ái, eca samtals 600, eu samþykkir hin:;- vegar að hei'ja unoirbúning a* ! byggingu 300 íbúða. Á þesa- jum fundi felldi Sj“lfstæðia- jflokkurinn allar tiiiögur sósíal- j ista, en samdi aðrar tiilögur upu úr þeim, er hann ílutti sem sin- ; Olíufélaginu h. f. -—■ umboðs- ! toiagi Standaíd Oil — herstööv- arnar í Hvalfirði. 5. npríl. Hið islenzka prentara- félag 50 ára 10. apríl „Fyrata stjórn, sem AIþýðuflckkurinn mynd ar á ís!andi“ flytur frunivnrt uin nýjar 30-r-0 millj. kr. tolle* Framhald á 5. síðu. Egill rauði, togari Norðfirðinga keniur til Neskaupstaðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.