Þjóðviljinn - 31.12.1947, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 31.12.1947, Blaðsíða 6
 ÞJÓÐVILJTNN Miðvikudagur 31. des 1947. $><><>0000*0 $>< Kauptaxti Farmanna ©g fiskimannasambands Island X X A X> X i /> 4 I I ! I ! Á, 4 4 4 4 i i | 4 4 A I I Á Á 1 I Á Á /> /> /> | / í I / Samningunum við Landssamband ís- lenzkra útvegsmanna frá 18. júní 1946 hef- ur verið sagt upp og falla þeir úr gildi 1. janúar 1947. Stjóm Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands hefur ákveðið eftirfarandi taxta um kaup og kjör fyrir þá meðlimi sambandsins, sem eigi hafa þá gildandi samninga. . . . 1. grein. ■ . Taxti þessi gildir. fyrir öll skip, áem gerð eru út með. herpmót, hringnót,'. lín:u, botn--. vörpu, dragnót, reknet, svo og til flutninga. Undanskildir eru' botnvörpungaf innan F.Í.B. ’ ' 2. grein. i skipum allt að 70 smálestum, sem stunda síldveiði með lierpinót,. skal greiða þannig: A. Skipstjóri skal hafa 7% af brutto afla skipsins, enda hvíii sú kvöð á honum að hann-sé veiðistjóri, auk þess greiðist honum kr. 100.00 — eitthundrað krónur — pr. mán. meðan skipið stundar veiðar. B. Stýrimaður skal hafa 4 % af brutto afla skipsins, auk þess kr. 100.00 — eitt- hundrað krónur — pr. mán. meðan skipið . stundar veiðar. C. Skipstjóri og stýrimaður greiði sjálf- ir fteði sitt. 3. grein. Á skioum 70 rúmlesta og yfir, sem stuuda síidveiðar með lierpinót skal greiða • þannig: A. Skipstjóri skal hafa 6%% af brutto afla skipsins og kr. 200.00 — tvöhundruð krónur -— pr. mán., auk þess frítt fseði. B. Stýnmaður skai hafa 4% af brútto afla og kr. 120.00 — hundráð og tuttugu króuur — pr. mán, auk þess frítt fæði. C. 1. vélstjóri skal hafa 41/2% af brutto afla og 2. vélstjóri 3,3% af brutto afla, auk þess frítt fæði. % 4. Á skipum, er stunda síldveiðar með hring nót skal greiða þannig: A. Skipstjóri skal hafa 9% af brutto afla skipsins og auk þess kr. 100.00 — eitthundr að krónur — pr. mán. B. Stýrimaður skal hafa 6% af brutto afla skipsins auk þess kr. 100.00 — eitt- hundrað krónur — pr. mán. C. Á skipum er stunda hringnótaveiðar og hafa það stórar vélar að til vélgæzlu þurfi menn með hinu meira mótornám- skeiðsprófi skal greiða þeim þannig: 1. vélstjóri skal hafa 7% af brutto afla skipsins, auk þess kr. 100.00 — eitthundr- að krónur — pr. mán. 2. vélstjóri skal hafa 5,3;/' af brutto afla skipsins, ank þcse kr. IV. .00 — c:lt- hundrað ltrómir — v:. tr.'.n. D. Skipstjórar, irT"! '-■■ járnr greiði siá'fir fæði ri’ 5. grein. Á skzpum upp að 70 rúmlestum, er st mda rekaetayeiðar skal greitt þannig: A. Skipstjóri hafi 2 hásetahluti og auk þess kr. 100.00 — eitthundrað krónur —- pr. mán. B. Stýrímaður hafi 11/2 hásetahlut og auk þess kr. 100.00 — eitthundrað krónur — pr. mán. C. Sltipstjórar og stýrimenn greiði sjálf- ir fæði sitt. 6. grein. Á skipum, er stunda iínuveiðar skal greitt þannig: A. Skipstjóri hafi 2 hásetahluti og auk þeís kr. 100.00 — eitthundrað krónur — . pr. mán. B. Stýrimaður hafi 11/2 hásetahlut livort sem um útilegu eða landróðrabáta er að ræða, auk þess kr. 100.00 — eitthundrað krónur pr. mán. C. Á skipum, er stunda línuveiðar og hafa það stórar vélar að til vélgæzlu þurfi menn með hinu meira mótorízámskeiðB- pfófi, skal greiða þeim þannig:; 1. yélstjóri 11/2 hásetahlut og kr. 100.00 — eitthundrað krónur —■ pr. mán. ,2. v^lstjóri 11/4 há'setahlut'og •kr.-'lOO'.OO — eitthundrað krónur — pr. ihán. D. Skipstjórar, stýrimenn og vélstjórar greiði fæði sitt sjálfir. 7. grein. Á skipum, er stunda botnvörpu eða drag- nót skal greiða þannig: A. Skipstjóri hafi 2 hásetahluti og auk þess kr. 100.00 — eitthundrað krónur — pr. mán. B. Stýrimaður hafi 11/2 hásetahlut og auk þess kr. 100.00 — eitthundrað krónur — pr. mán. C. Á þeim skipum, er hafá það stóra vél að á þeim þurfi að vera vélstjórar með meira vélstjóraprófinu, þá skal þeim greitt þannig: 1. vélstjóri hafi 11/2 hásetahlut og auk l>ess kr. 100.00 — eitthundrað krónur — pr. mán. 2. vélstjóri hafi 11/4 hásptahlut og auk þess kr. 100.00 — eitthundrað krónur — pr. mán. D. Skipstjórar, stýrimenn og vélstjórar greiði sjálfir fæði sitt. 8. grein. Á skipum, er stunda innanlandsflutninga skal gx*eiða þannig: A. Skipstjóri hafi kr. 1300.00 — þrett- ánhundruð krónur — pr. mán. B. Stýrimaður hafi kr. 987.00 — níu- hundruð áttatíu og sjö krónur — pr. mán. Ef 2. stýrimaður er á slíkum skipum skal honum greitt kr. 894.00 — áttahundruð níu- tíu og fjórar krónur — pr. mán. C. 1. véistjóri hafi kr. 1120.00 —- eliefu- hundruð og tuttugu krónur — pr. mán. og 2. vélstjóri kr. 915.00 — níuhundruð og fimmtán lcrónur — pr. mán. D. Skipstjórar, stýrimenn og vélstjórar hafi frítt fæði. 9. grein. í utanlandssiglingum -með ísvarinn fisk gilda sömu launakjör og síðast voru greidd. 10. gz-ein. Útgerðarmaður tryggir slcipstjóra stýri- menn og vélstjóra, við allar fiskveiðar, mán aðarlega greiðslu frá lögskráningardegi til afskráningardags að upphæð kr. 900.00 i— níuhundruð krónur -—. Þar sem talað er um mánaðarkaup eða tryggingu ,í taxta þessum, er átt við grunn- kaup og skal verðlagsappbót samkvæmt vísitölu greiðast þar á. 11. grein. Þegar skipstjórar, stýrimenn og vélstjór- ar vinna við skip sin milli veiðitímabila, skulu þeim gz-eidd sömu iaun og við innan- landsflutninga. 12. grein. Taxti þessi gildir frá og með 1. janúar 1948 og þar til samningar hafa tekizt. Meðlimuiu Farmanna- og fiskimannasam- foands Islands, sem eigi hafa giidandi samn- inga, er óheimiit að láta lögskrá sig fyrir önnur kjör en að ofan gieinir. ijS í IIH I yljav. Hr. ritstjóri! Reykjavík 29. desember 1947. Stjórn Farmanna- og fiskimannasambandis íslands. | Eg hef lengst af haft öði'- um hnöppum að hneppa en að skrifa í blöð. En nti get ég ekki lengur orða bundizt óg vil biðja yður rúms fyrir þessar línur. - Oft hefur verið um það, "röitt. að heilbrigðismábum þessa 'bæjar sé ábótavant, eirikum að • því ef vafðarj "sjúkraheimili, fæðingarstofn- anir, inrileguheimili þungaðra og heimilislausra kvenna, heilsuhæli vangæfra barna, barnaspítala, apótek, slysa- verðstofur o. fl. En þrátt fyrir allt tal um þetta, gérist lítið. Þó hafa góð æri mörg gengið yfir þetta land, sem gefið hafa mögu- leika til þess að köma heil- brigðismálunum í sæmilegt horf. En mörgu hefur þurft að sinna, eins og skiljanlegt er, og verður oft að sætta sig við tafir nauðsynlegra menn ingarmála, meðan önnur meir aðkallandi eru framkvæmd, enda þótt íullur vilji óg skiln ingur ráðandi mann sé fyrir hendi. En þá fyrst færist skörin í bekkinn og Skömmin í hásæt- ið, þegar þeir, sem þjóðin fel ur forgöngu heilbrigðismál- anna, streitast eins og staðar bykkjur gegn framkvæmd þessara nauðsynjamála eða beita jafnvel áhrifum sínum til að koma þeim fyrir katt- amef eða vinna á ;þeim skemmdarverk. En eimitt þannig gegnir hjá okkur- Langur varð drátturinn á þvi a.ð hafizt væri handa um byggingu fæðingardeild- ar Landsspítalans og langur ætlar drátturinn að verða á því, að hún geti tekið. til starfa. Maður sá,. sem ríkið beitir til forstöðu flestra by-gg inga sinna og frægur er að, því að safna salemum opin-| berra stórhýsa í kjallarana ogj haga þannig fyrirkomulagi þjóðleikhússins, að heils árs boranir og niðui'brot hrökkva ekkí til breytinga á þvi, hef- ur nú í félagi við landlækni ,,gle>nnt“ hæfilegri hitalögn í fæðingardeildina og kjallara undir hana fyrir miðstöð, svo deildin væri óhæf tl notkun- ar þótt allt annað væri feng- ið til hennar, sem með þarí. Hér í bænum er tilfinnan- leg vöntun á barnaspítala. Ekki hefur þess orðið vart, að landlæknir hafi hvatt til framkvæmda í þessu máli fremtir en öðrum heilbrigðis- málum. Þvert á móti er það á vitorði allra félagskvenna í Kvenfélaginu „Hringurinn“ sem hafið hefur mikla fjár- söfnun til byggingar barna- spítala, að landl. Vilmundur Jónsson heíur sýnt bessu máli hina mestu andúð og ertni. Hvað hefur svo landlæknir gert til tryggingar því, c;ð sjúklingar og slasað fólk þurfi ekki að .fcgnast ,út rf í höndum 'æknanna vegria þessj áð sjúkrahúsin- eiga-ekki blóðjvátn í éjgu sinrií til að dælá inn. i þá, sem. máeddir em af blóðláti. Mér er !:>ví miðui- nærkminúgt' dæmi. Allif vita, að hersveitir Bandamanna höfðu nægilegt blóðvatn, hvar sem ‘þær 'fórú, sern urinið hafði verið úr frjálsum og skipulögðum þlóðgjöfum almennings í heimalöndunum. Nutu marg- ir Islendingar að sögn góðs af þessum ríkidómi hei-sins, er hér var. í Svíþjóð, þar sem ég þekki til, og svo mun vera annare staðar, hafa sjúkrahús aðgang að blóð- banka. Hér ríkir það úrelta fyrii-komiilag, að nokkrir skátapiltar og stúlkur gefa blóð öðru hvoru. Hvers végna skipar ríkisstjói'nin ekki l^nd lækni, að útvega sjúkrahús- um okkar blóðvatn og skipu- leggja blóðbanka almenn- ings? Sami slóðaskapur landlækn is kemur fram í því, að eng ir deyfingasérfraíðingar eru til við sjúkrahús okkar- í öll um menningar löndúm utan íslands mun þykja sjálfsa/t, að skárri sjúkrahús a. m;. k. •hafi á að skipa sérfræðingi til, að annast svæfingar og deyfingar. Hvað hefur bæjai'stjórn okkar gert til þess að tryggja okkar mörgu heimilislausu mæðrum húsaskýjél, meðan þær eru ósjálfbiarga fyrir og eftir bamsburð. Svo marg ar. stúlkur verða barnshaf- andi hér, sem ekki eiga í önnur skjól að hvérfa en náð líknsamra manna, að ekki verður len-gur -imi það þagað. Við hljótum að horfast í augu við þá staðreynd, að um það bií fjórða hvert bam er ósfcil getið. Hvað sem borgarar bæj arins hafa um þetta ástand að segja, verðum við að játa, að sérhver góð móðir er náð argjöf til þjóðfélagsins, of dýrmæt til þess að henni sé á glæ kastað, og sérhvert nýtt barn gefur fyrirheit ua nýjan þegn. Meðan hins veg ar svo háttar, sem nú er. að ógiftar vei'ðandi mæður sem ekki eiga foreldrahús né góðra vina að njófa, hafa hvergi athvarf en er svo til varpað á vergang og miskunn góðra manna, er þess varla að vænta, að þær tilfinningar og kringumstæður verði til, sem heillavænlegar eru til þroska barns og móður. Frambald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.