Þjóðviljinn - 31.12.1947, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.12.1947, Blaðsíða 4
4 t-* ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 31. des 1&47. þlÓÐVIUIN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson, SigurSur Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingfir, prentsmiðja Skóiavörðu- stíg 19. — Sími 7500 fþrjár linur) Áskriftarverð: kr. 8.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. eint. Rrentsmiðja Þjóðviljans h. f. Sósíalistaflokkui-inn. Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár linur) Það ár sem nú er að líða hafa íslendLngar yfirleitt búið við mjög hagkvæmar ytri aðstæður, hafa haft öll skilyrði til góðs lífs og víðtækra framfara. Að vísu gaus Hekla og hafði það í för með sér nokkiui; tjón. Bændur sunnanJands áttu að etja við óvenjumikla óþuiTkatíð, en úr þvi hefur bætt að nokkru e-inmuna blíðviðri allt fram á síðustu daga. Og sumarsíldveiðin brást að mjög rniklu leyti. En þessar dökku hliðar hverfa við hlið hinna björtu. Allar afurðir íslendinga hafa selzt við stónim hagstæðara verði en nokkm sinni fyrr, og mun andvirði þeirra nema um 330 milljónum króna, en það er um 40 milljónum itróna hærra er mest var áður. Þar við bætist hin mikla síldveiði síð- ustu mánaða, sem hefur orðió langtum meiri en djöif- ustu menn þorðu að gera sér vonir um og virðist miuvu halda áfram enn um sinn. Andvirði vetrarsíldarinnar sem uYi þegar rmm nema 330 millj. króna sem aðrar afurðir hafa fært þjóðiimi. Nýsköpimartækin hafa haldið áfram að streyma til landsins sem árangur af þáttöku sósíalista í fyrrverandi stjóm og hafa aukið og munu auka afkasta- mögrdeika þjóðarinnar stórlega. Sú vertíð sem nú fer í hönd virðist af likum að dæma ætla að verða mjög aflasæl og þannig mætti lengi telja. — Ef þjóðin lifir ekki góóu lífi og batnandi í landi sínu, er það sannarlega ekki ytri aðstæðum að kenna heldur eindæma lélegri stjóra í landinu. ★ Og það hefur vissulega verið böl þjóðarinnar þetta ár að verða að búa við illgjarna og velsæla. óþokkastjóm. I upp hafi ársins tókst að koma í veg fyrir að mynduð væri heið- arleg framfararstjórn, en Alþýðuflokkurirm tók að sér að sameina verstu afturhaldsöfl stjórnarflokkaima þriggja og heppnaðist það. Þannig var „fyrsta stjóm Alþýðuflokks- ins“ myncluð. Þessi stjóm hefur aðeins átt eina hugsjón, að rýra líl'skjör ísleuzkrar alþýðu, og við það hefur hún miðað öll sín störf. Hún hefur gert beinar kauplækkmiar- árásir og valdið þannig langvinnum og harðvítugum stétta- átökum, sem hafa bakað þjóðarheildinni stórfellt tjón. Hún hefur sett á stofn stórráð til að draga úr öllum framkvæmd- um og reyna aó knýja fram atvinnuleysi, og var sú tilraun farin að bera árangur, þegar sílclin skarst í leikinn. Hún hefur stöðvað allar þær nýsköpunarframkvæmdir sem liægt var að stöðva. Hún hefur stjórnað afurðasölumii af póli- tískurn hleypidómum og í algerri þjónkun við heildsala- stéttina, sem allt finnst skítur nema dollar og pund, og þannig haft af þjóðinni tugi milljóna króna. Hún hefur fært allt athafnalíf þjóðarinnar í viðjar skriffinnsku skýrslu gerða og vafsturs, svo að sliks munu fá dæmi í veröldinni. Allt frá fyrsta ævidegi sínum hefur 'hún prédikað fyrir þjóóinni bölmóð og ugg, reynt að drepa úr henni allan kjark og áræðni og viljað fá hana til að sætta sig við versn- andi 'horftir og nýja örbirgð. Og síðasta afrek hennar og það mesta er þrælalög hin nýju, allsherjarlækkun kaup- gjalds, hækkun vöruverðs og afnám vísitölukerfisins. Þannig standa sakir nú, er nýtt ár fer í hönd. Og enn virðast allar ytri aðstæður, sem greindar verða, vera mjög hagstæðar. Verð á aí'iuðuin Islendinga fer enn hækkandi um allan heim, og flestar þjóðir eru fúsar til að kaupa. Framleiðslutækin hajda cun áfram aö streyma til lands- ins, svo að aflafengur ætti að geta oröió meiri en nokkru sinni fyrr. Það eina, sem varpar skugga á hið ókunna ár, er ríkisstjórain, sú stjóra sem ekki ber hag þjóðarimiar fyrir brjósti, en aðeins hag fámennrar auðstéttar. Gæfa og gengi þjóðarinnar á hinu nýja ári veltur á því að henni takist sem fyi-st að steyjia stjóni.auðstéttariunar aí &tóli. Það er nýjársósk Þjóðviljans til islenzkiar alþýðu. Krókloppinn af kulda „Krókloppinn“ skrifar: „Krókloppinn af kulda klóra ég þessar iímu', því að nú er frost með meira móti; og við, sem eram svo „lánsöm“ að fá að njóta þessarar svokölluðu hitaveitu, erum alltaf skjálfandi þegar hitinn í veðrinu er undir 10 gráðum. Það e'r staðreynd, að í allflestum húsum hér í Austurbænum, sem hitaveitu hafa, gera ofnamir ekki meira en rétt volgna, þegar ekki er frostlaust, og helzt þarf hitans með. Annars undrar mig, livað fólk er yfirleitt rólegt og spakt við þessa hitaveitu. Eg minnist þess ekki að hafa séð um hana á þessu ári nokkra kvörtun eða aðfinnslur á prenti. Virðist hér sannast hið fornkveðna, að svo má illu venjast að gott þyld. ★ Sveitameun í borg Og „Krókloppinn“ heldur á- fram: „En á sama tíma sem við verð um að sitja krókloppnir og skjálfandi, endurprentar Mogg- inn og hans líkar gleiðletraðar umsagnir erlendra blaða um „hina reyklausu.borg R,eykjavík og hina dásamlegu hitaveitu." Það er kannski ekki að undra þótt Mogginn sé gfeiður á með- an ekki frýs á penninum. Krókloppinn“. En vitur maður hefur sagt, að við Reykvíklngar , séum sveitamenn í borg, og sannanir þess eru vissulega óteljandi. Við búum í borg og þessvegna geng ur allt hversdagslíf í Reykjavík á tréfótum. Það er umferðar- j öngþveiti, það er rafmagnsskoi-t ur, það er hitaveita, sem er köld í stað þess að vera heit, það er þetta og það er hitt utan enda. En, það er kannski mest af öllu íhaldið, sem hefur meiri hluta í bæjarstjórninni okkar. Persónuleiki tölunnar 1947 Klukkan 12 í nótt hættir tal an 1947 að vera tákn þess tíma- svæðis, sem við lifum og hrær umst á. Persónuleika hennar (því tölur hafa líka sinu per- sónuleika) snertir þá ekki leng- iu- hver3dagslíf okknr með allar sagnir í nútíð, eins og hún hef- ur gert um eins árs skeið, held- ur verður beygingarbrerfing á sögnum hennai' og þær snerta okkur aldrei framar nema í þá- tíð; það sem áður var er 1947 verður nú var 1947. Eða svo maður sleppi öllu klúðurslegu megi hafa jafn ljúfan og þægi- legan persónuleika og það, sem nú er að renna til enda. Það er með árin sem aðrar persónur, að þau eiga erfitt með að gera öllum til hæfis. ¥ Hinn Ijóti blettur á persónuleikanum Hvað íslenzku þjóðina liins- vegar snertir í heild, hlýtur persónuleiki ársins 1947 í liug henuar óhjákvæmilega að mót- ast að miklu lerfi af þeirri stjórn er grasseraði um mestan hluta þess. Stefán Jóhann og stjórn hans hljóta ávallt í hug íslcnzku þjóðarinnar að verða liinn ljóti blettur á jærsónu- leika tölunnar eða ársins 1947. Hvor \ orður persónu- leiki ársins 1948? En klukkan 12 í kvöld mun- um við sem sagt stíga inn á nýtt tímasvæði til að lifa þar og hrærast og tákn þess verður talan 1948. Tala þessi hefur strax við fyrstu sýn nokkuð annan persónuleika en talan orðaklambri og taki sér í munn ,1947. Það er ekki vegna þess hin einföldu orð skáldsins: „Nu .... , að 1948 er jofn tala en 394í árið er liðið í aldanna skaut, og . oddatala; nei, her liggur eitt- aldrei það kemur til baka.“ 1 hvað annað til grundvallar, Misjöfn rejiislu hvers o.g eins Um persónuleika tölunnar eða ársins 1947 gæti hver mað- ur eflauat spunnið langar hug- leiðingar og útkoman yrði í eng um tveim tilfellum nema að kannski vonir og óskir sem leynast hið innra með okkur. En persónuleiki þessarar tölu er enn að mestu ómótaður. Von andi þroskast harm þann veg, að sem flestir geti síðar meir hugsað til hans sen,. hins göfga persónuleika, er vinningur var nokkru leyti hin sama. Þar kem, , _ , .. ,i að kynnast. Og hvað snertir ur til greina mismunandi , , , . íslenzku þjoðina, þa skulnm við reynsla hvers og eins af kunn- ....... . vona að jærsonuleikt arsins ingsskapnum við arið. Margir 1948 þurfi eklu ems og per- munu eflaust hugsa með beizkju , , . sonuleiki arms 1947 að verða til 1947, jærsonuleiki þessarar . . , . , fyrir flekkandi aluifum af tölu rriun standa þeim fyrir nug stjorn Stefans Jóhanns ne skotsjónum sem lítt loisverður . . nokkum slikri, nersónuleiki, óvægur, osann- ■ , , , , Með beztu óskum um þetta gjarn og miskunnarlaus. Aðr- , , ,,byð eg ykkur oluum ir munu hugsa með soknuði til 1947, og óska þess að öll ár GLEÐILEGT NÝÁR! Fni.mhald af 3. síðu. aðurinn í mannahaldi hefur þó til þessa étizt upp af stórauk- inni eftirvinnu liinna og í þokka bót hefur öryggið minnkað að mun að dómi sérfróðra manna. Sparnaður verri en enginn, I blrgðavörzlu hefur tveim aðstoðarmönnum verið sagt upp en einn ráðinn upp á tímakauj) í staðinn. En auk þess verður æ ofan í æ að fá verkamenn til starfa dögum saman, svo að sparnaðurinn er meira en vafa- samur. Bifreiðaverkstæðið hefur nú verið sameinað vélaverkstæðinu. Áður unnu sjö menn á þessum stöðum, nú sex. Benz.índeild, óbreytt. Sjóflugdeild, cinum manni bætt við. Rafmagnsðeild, þar sem áður viuin einn fastráðinn maður og einn varamaður, hefur verið lögð niður en starfið falið Ein- ! ari Nikulássyni & Co. sem und- ; aufarió mun hafa haft 3-r-4 hinir 27? menn í starfinu samkvæmt tíma vinnureikningi og meistaraá- lagningu! Löggæzludeild, sem í voru Iveir menn, hefur verið lögð nið ur, þess í stað eru lögregluþjón ar úr Reykjavíkurliðinu kvadd- ir til starfa og gera fyrir því reikning, svo að ekki er unnt að segja um sparnaó. En sérfróðir menn telja það afturför að völl- urimi skuli ekki hafa eigin lög- gæzlu og þjófnaðarhættu stór- aukast. Verkfræðideild, óbreytt. Strætisvagnabil.stjórar voru áður tveir. Hefur annar hætt störfum en hinn verið flnttur til. Á trésmíðaverkstæði hefur einum manni verið bætt við. Á skril'stofu flugmálastjóra er óbreytt mannahald en ætlun- in að fækka um einn. Þá vinna á vellinum verka- menn og iðnaðarmenn, sém sízt mun hafa fækkað. Hótel flugvallarins liefur ver ið leigt út eftir að það hafði ver ið endurbætt til arðbærs rekst- urs, en þó mun vellinum ætlað að leggja í það háar upphæðir á næsta ári. Hvar eru liinir 27 ? Þannig sunduriiðast þær breytingar sem Agnar Kofoed- Hansen og flugráð hafa gert tit þessa, og eins og sjá má verður ekki vart við neinn sparnað. Og mörgum mun verða á að spyrja: hvar eru hinir 27, sem. flugmálaráðherra talaði svo gieiðgosalega um á Alþingi. Sannleikurinn er sá að alls ekki er hægt að sjmra í mannahaldi frá því sem verið hefur — og 27 mahna sparnaður merkir að starfsemi vallarins verður lögð niður, og er það að sjálfsögðu sparnaður útaf fyrir sig!! En fyrirgangur Agnars Kofœds-Hansens og flugráðs hefur til þessa h&ft þau ein á- hrif að skapa mikla óánægju og svipta starfsmennina öilu ör- yggi, svo að þeir eru ýmist ó- ráðnir nú eða hafa sagt upp frá 1. febrúar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.