Þjóðviljinn - 31.12.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.12.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 31. des 1&47. Þ JÓÐVILJINN 5 Verk nýsköpunarstjórnarmtmr. Fiskiðjuver ríkisins á Grandagarði. Framh. af 3. síðu, byrðar á landsmenn. — Frum- varp þetta var samþykkt 13. s. m. I lok apríl fóru eldhúsdagsum- ræður fram í þing- inu. við þær umræður upplýsti Brynjólfur Bjarnason að ríkis- stjórnin hefði um það bil gengið frá samningnm við Breta um sölu á allt að 409? af síldariýs- isframleiðslu ársins og allmiklu magni af freðfiski, }>ó með þvi skilyrði að Bretar voru ekki skyldaðir til að kaupa fiskinn nema þeir fengju tilskilið magn af lýsi. Var s(ldarlýsið seit langt undir heimsmarkaðsverði. Varaði hann við þeirri háska- legu braut sem hér væri faxáð inn á í utanríkisvið3kiptum landsins, með þessu væri aiíur sjóvarútvegur íslendinga gerð- ur háður hinni stopulu síldveiði, þannig, að ef síldin bregst, er aða.latvianuvegi íslendinga og allri afkomu þjóðarinnar stefnt í voða. Hefðu fullt.rúar sósial- ista mótmælt þessu. Síðar skýrði ríkisstjómin frá-að slík ur samningur hel'ði verið gerð- ur. I apríl. Deilur á þingi og' i blöðum um })á ákvörðun að leigja umboðsfélagi Standard Oil, Olíufélaginu h. f., stöðvarn ar í Hvalfirði. — Einar Oigeirs- son flytur viðtækar breytihgar- tillögur við fjárhagsráðsfrumv.,’ til að tryggja framhald nýaköp unarinnar. Skyldi 25% af verð- mæti útflutningsins varið til ný sköpunar og heildaráætlun gerð til 5.—10 ára. Breytingartiliög- ur Einars voru allar felldar af stjómarflokkunum, einnig breytingartillögur annarra sós iaiistaþir.gmanna um skipuUig \ innflutuingsinsverzlunaunnar o. fl. herjaratkvæoagréiðsla hefst í Dagsbrún. Ráðherrar hrun- stjórnarinnar skipuleggja at- kvæðasmölun gegn uppsögn Dagsbrúnarsamninganna, — Uppsögn samninganna er sam- þykkt með 937 atkv. gegn 770. 6. maí. Bjarni Beneaikts3on ntanríkisráðherra ját- ar á Alþingi að enn sé ógert að koma ýmsu varðandí rekstur ' frá -brezka aluminiumhiingnum Imperial Aluminium Concern vinni að rannsókn á virkjun Þjórsárj og óskar skýringa frá víkisstjórninui. — Lögin rnn fjárhagsráð afgreidd. 22. maí. Ríkisstjórnin uppiýsir ir að Þjórsárraimsókn- ir brezka aliuniníumhriugsins séu gerðar með vitund og leyfi islenzkra stjórnarvalda. ista í bæjarstjóm um að bærinn taki upp samninga við Dags- brún. Fulltrúar Alþýðuflokks- ins sátu hjá. — Katrín Pálsdótt ir flytur tillögu í bæjarstjórn um að bærinn komi upp aag- heimili og leikskóla fyrir börn í Kleppsholti. Tillögunni var vis að til bæjarráðs. 6. júiií. Ríkisstjómin lætur leggja fyrir Ðags- brúnarmenn tilboð urn óbreytt kaup. Dagsbrúuarmenn felldu þetta tilboð við allsherjarat- kvæðagreiðslu með 1341 atkv. gegn 789. — Halldór Kiljan Laxnesa heitir rithöíundalaun- um þeim er honum voru ætluð, 4000 kr. að viðbættri risitölu, sem verðlaunum fyrir beztu rit- gerðina Ura uppgjöí íslenzkra landsréttmda haustið 1946. Þriggja manna dómneíncl sé skipuð fulltrúum frá Alþýðu- sainbandi íslands, Stúdentafél. Reykjavikui og Félagi þjóðvam araianna. 7. júni. Þjóðviljinn skýrir frá Keflavíkui'flug-valiarins ,,í þaðj 24. maí. Þinglansnir. lag sem sammngar standa til.“'j 27. maí. Ðagsbrúnarstjómin — Sigfiis Sigurhjartarson fiyt- , ræðii- við stjórn Mtti i? 1. maí. Ein glæsilegustu há- tíðahöld verkalýðssiun- ur þál.till. um að Itaupfélögin fái lilut sinn réttan við inn- flutning á vefnaöarvön!, biisá- höldum, skófatnaði og bygging- arefni. 7. maí: Meiri hluti viðskipta- ráðs. samþykkir lækkun áiagningar í trássi við viija rík- isstjómarinnar. 13. mai. Sósíaiistafl. flvtur vantraust á ríkis- stjómina. — 16. maí er van- traustið feilt með 39 atkv. gegn 10, 1 greiddi ekki atkvæði, tveir fjarverandi. Áhrifamenn úr öll- um flokkum lýstu j'fir óánægju með stjómina, enda þótt }>eir greiddu atkv. gegn vantraust- inu. 13. maí Aðalfundur Félags is- lenzkra iðnrekenda skorar á ríkisstjómina að veita iðnaðinum nauðsynleg inn- flutnings- og gjaldeyrislej'fi þar sem ella sé „stöðvun fyrirsjáan- leg hjá öilum þorra verksmiðj- anna“. Þegar í apríl og byrjun maí 'kvað- allmikið að uppsögn- um og samdrætti í iðaaðiniun af völdum hráefnaskorts. — Við- skiptaráði (leyninefnd) falið að úthluta 150 fólksbílum, sern Kókunbns h. f. fiutti inn í ó- leyfi. 17. —19. maí Haldið stofnþing Alþýðusambands Norðui-lands. Em af samþykktum þingsins var að samræma kjörin í síidar- verksmiðjunum norðanlands. 18. ínaí. Jarðskjálfti í Hvera- Vinnuveitendafélags íslands um væntanlega. sanminga milli fé- laganna. Stjórn Vinnuveitenda- félagsins taldi tilgaugslaust að ræða imi samninga og vísaði málinu til sáttaseinjara. — Virkið í Norðri, saga,; hernáms- ins, I. bindi, eftir Gunnar M. Magnúss kom út. 30. niaí. Dagsbrún boðar verk- ■fall 17. júní ef samn- ingar hafi ekki tekizt þá. Um mánaðamóliu maí—júní lágu á hafnarbakkanum vörur, þ. á. m. hráefni til iðnaðar, bygginga- vörur o. fl., íyrir um 40 millj. krónur, en stjómarvöldin synj- úðu um gjaldevri til að leysa þær út. I maí. Fyrir baráttu Katrínar Thoroddsen á þmgi eru numin úr gildi verstu kugunar- ákvæði framfærslulaganna imi ,,vald sveitastjórnar yfir styrk- þegum". — Stjórnarliðið hindi- ar afgreiðslu á vökulagafrum- varpi Hermanns Guðmundsson- ar og Sigurðar Guðnasonar, um 12 stunda hvíld á sólarhring fyr ir togaraháseta, en Alþingi hafði borizt eindregnar áskor- anir starfaudi sjómanna um samþykkt þesss. — Lögin um eignakönnun samþyklct í þing lok., þingmenn sósialista telja þau „skripamynd af eignakönn- un,“ miðuð við að gefa skatt- svikaburgeisum upp sakir. — Samþykkt lög um að reisa síld aryerksmiðju á Norðaustur- að sambvæmt framtölum ársins 1944» hafi þjóðartekjur Islend- inga verið 40 þús. kr. aS meðal- tali á hverja 5 manna f jölsbyldu Aðalfundur Landssambands íslenzkra útvegs- manna ályktaði ,,að framvegis verði höfð meiri fyrirhyggja" varðandi viðskii>tasamninga um sölu sjávarafurða og benti ríkis stjórninni á ,,að leggja nú þegar grundvöll að skipulagsbundnu afurðasölustarfi ... þannig að allt áiið sé unnið ötullega í þessum málum, en ekki frestað að ráða þeim til lykta þar til seint á vetrarvertíð". 1L. júní. Brezkur togari fékk tundurdufl í vörþuna við Austfiroi, einii maðúr fórst þegar duflið sprakk, en 5 særð- ust. Togarinn sökk. 16. júní Skj’masterflugvél Loft leiða, fyrsta islenzka flugvélin ætluð cmgöngu til millilandaflugs, kom til lands- } ins. Tekur 46 farþega auk pósts og farangurs. -— Félag járn- iðnaðarmamia hefur samúðar- verkfall með Dagsbrún. 18. júní. Vörubílstjórafélagið Þróttur hefur sam- úðai'verkfall með Dagsbrún. 19. júuí. Sjö verkalýðs og sj^- malmafél. hefja verk- fall með Dagsbrim. — Verka - lýðsfélög um allt land lýsa þcssa dagana stuðningi við I iagsbrún. 20. júní. Verkfall við síldar- verksmiðjurnar hefst. 21. júní. Undirritaour sanm- ingar um söiu á fiski síld og síldarlýsi til Sovétrikj- annn og kaup á kolum og bygg- ingarefni þaðan. 28. júní. Opnuð í Reykjavík fyrsta landbúnaðar- sýningin. 29. júní. Dr. Sigurður Þórar- insson jarðfræðingur Árni Stefánsson og Einar Sæ- mundssca ganga í fyrsta sinn á hátind Heklu síðan hún byrjaði að gjósa 29. apríl. (Eftir áramótin verður birt- ur síðari hluti annálsins). gerði. Tugir nýrra takanna í Reykjavík. Aðalkröf- j hvera myndast þá og næstu nr dagsins: Island frjálst, Eng- ar erlendar herstöðvar á ís- landi, Áframhald nýsköpunar a tvinnuvegaxma. Verkalýðssam- tökin héidu dagtnn hátíðlegan um land allt. 3. maí. Miðstjórn Framsóknar- flokksms sendir dreifi- bréf til Dagsbvúnarmaima, })ar sem hun skorar á þá að berjast! gegn „kpmmúnistum". 4. maí. Bex hundruð manna Dagsbrúnarfundur mæl- ir með uppsögn samninga. Alla- daga !9. maí. Brezkur togari tekmn að veiðum í landhc g: v.ndan Mýratanga. Strauk- með íslenzkan vaktmann til Enc lands. 19. maí. Drengur tæplcga þriggja ára beið l>ana í umferðarslysi. Hann var 4. baraið, sem beið bana í um- ferðarslysum í Reykjavík á rúrmun mánuði eða frá 20. apríl. 21. mai. Þjóðviijinn skýrir frá að verkfræðingar l landi, gegn mótmælum ríkis- stjómarinnar. 4. júní. Ríkisstjórnin skipar Guðmund I. Guðmundsson og Gunnlaug Briem, ásamt sátta- semjara ríkisins í „sáttanefncl" i Dagsbrúnardeilunni. Síðar kom í ljós að nefndinni var ætl að það hlutverk að koma í veg fyrir sættir. Hlu glæsilega kröfuganga verka 5. júní. Sjálfstæðisflokkurinn lýðsins & leið niður Skólayörðu fellk tillögu sósíal- stíg 1. maí 1947. smjörmiðaas? Eins og öllum er kunnugt hef ur mikill fjöldi fjölskyldna enn ekki fengið neitt smjör út á miða sína, enda þótt vísitalan sé að sjálfsögðu reiknuð eftir smjörinu sem ekki fæst! Nú hef ur verið tilkynnt að þessir mið- ar framlengist hvort sem nokk- urntíma fæst eitthvað út á þá eða ekki. Hver svo sem reyndin verður er það alger ósvinna að úthlutað sé miðum sern ekkert fæst út á. Skömmtun á að vera trygging þess að vörur fáist og skiptist réttlátlega, en ekki einskis verð ur pappírsmokstur út í loftið. Skömmtunarstjórinn og ráð- herra hans virðast halda að allt sé fengið með því að úthluta pappír; liitt skiptir þá engu hvort nokkuð fæst út á papp- írinn eða ekki. Slíkir memi eru vissulega ekki starfshæfir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.