Þjóðviljinn - 04.01.1948, Page 8

Þjóðviljinn - 04.01.1948, Page 8
Síldin: * ur !■ mnm i Skrum stjórnarblaðanna um lækkun á öllu vöruverði mun reynslan dæma Skrif stjórnarblaðanna uni ,,dýrtíðarráðstafanir“ hrunstjórnarinnar eru ekki einunsis spau&'ilegt moldviðri, heldur er auðséð að blaðritararnir \ita ekki sitt rjúk- andi ráð og gera ýmist að fullyrða að allt vöruverð eiga AÐ IÆKKA eða að vöruverð muni áreiðanlega EKKI HÆKKA, og útlagningin af þessum textum er eitt hið furðulegasta sení sézt hefur í íslenzkum blaða- skrifum. Nú er því liampað af öllum hrunstjórnarblöðumim að vegna ráðstafana -’kisstjórnarinnar verði söluskatt- urinn ekki til jiess að liækka vöruverð. En í dýrtíðar- frumvarpi ríkisstjórnarinnar var beinlínis gert rað fyr- ir að söluskatturinn skyldi elcki lenda á verzlunum held- ur neytenduin, og formaslendur laganna á þingi, ekki sízt Framsóknarmenn, lögðu áherzlu á jietta og töldu jiað söluskattinum helzt tf’ gildis að hann legðist ekki' á kaupfélögin! Milli jóla og nýárs lileypur svo stjórnin til og ákveður að söluskatturinn eigi að meira eða ininna leyti að leggjast á verzlanir! Þanuig veltist þessi ráð- lausa stjórn úr cinu í annað, eitt ákveðið í dag, annað á morgun. Næstu vikur og mánuðir mmiu skera úr því hvert verður raunverulegt vöruverð og getur þá liver og einn borið j»að saman við skrum hrunstjórnarblað- anna, En eitt er óbreytt. Launaiánið, — í því felst fram- kvæmd í hinu cina raunverulega stefnuatriði hrunstjórn- arinnar. Sjómenn hafa knúð meira að segja Sigurjón Á. Ölafsson, SEM SAMÞYKKTI EVUNASKERÐING- UNA Á ALÞINGI, til að krefjast leiðréttingar á sjó- mannakjörunum. Hvort Jieim málum er vel borgið i höndum manns sem kemur að sanuiingsborðinu gióð- volgur frá slíkri árás á launastéttirnar verður reynslan að sýna. Af aðhaldi af sjómanna háifu mun ekki veita. Mun öll sú síld hafa veiðzt á ytri höfninni I gær komu 9 síldarskip að bryggju með samtals um 5 þús. 850 mál. Síld Jiessi mun öll hafa veiðzt hér á ytri höfninni. Ekki er kunnugt hi að líður síld argöngunni í Hvalfirði því óhag stætt veður hefur hamlað þar veiðum að undanförnu. Þessi 9 skip komu með síld í gær: Stjarnan með 700 mál, j Þorsteinn 650, Ásgeir 800, Ing- iólfur Arnarson 800, Grindvík- ingur 850, Edda 750, Anglía 800, Bjarni 150 og Kári Söl- mundarson með 400 mál. Um það bil 15000 mál hafa verið flutt af Framvellinum; var sú síld sett í Súðina og Fjallfoss, sem fóru með hana um nýárið, Súðin til Seyðisf jarð ar, en Fjallfoss til Siglufjarðar. Truc Knot verður sennilega til- búinn að taka aftur sild í dag, verið að lesta Snæfell og He! og taka síld að flytja hana ísvarða Framhald á 7. síðu Eldur í miðstöðvar- klefa Kl. tæplega 3 e. h. í gær kviknaði i miðstöðvarklefa í húsinu Efstasundi 63. Hafði olía runnið út á gólfið frá olíu- tunnu og icviknað í henni. Eld- urinn var töluvert magnaður, en skemmdii' urðu litlar. Sjómannadeilan: Takist samningar ekki fyrir 12. greiðist hinn auglýsti tzixti til þess tíma f gær var birt „samkomulag til bráðabirgða" milli Landssambands íslenzkra útvegsmanna annarsvegar og Sjómannafélagaima í Reykjavík og Hafnarfirði og Far- manna- og fiskimannasambandsins hinsvegar. Er þar leyfð lögskráning á fiski- og flutningaskip til 12. jan. upp á væntanlega sainninga. Náist ekki samn- ingar fyrir }>ann dag ber að greiða sldpverjum sam- kvæmt hinum auglýstu töxtum sjómannafélaganna og Farmannasambandsins fyrir timann 1.—12. jan. Kristján Eyfjörð undirritaði samkomulagið með fyrirvara, og lagði til að einungis yrði gert bráðabirgða- samkomulag um síldarfhitningaskipin, vegna hinnar brýnu nauðs>Tiar á að þau haldi viðstöðulaust áfram ílutningum. Kirkjiistrætí 6 varð alelda á svipstundu Frásögn þeirra er voru í húsinu þegar eldsins varð fyrst vart Upptölí eldsvoðaus við Kirkju stræti s,l. þriðjudagskvöld eru ókunn, en fulJvíst er að eldur- iiui kom upp á neðri liæð húss- ins nr. G og breiddist mjiig fljótt út svo húsið varð nær alelda á skammri stundu. Fjögur herbergi og eldhús vcwu á neðri hæðinni. Hafði Kristófer Kristófersson, skip- verji á Agli Skallagrímssyni. tvö herbergi næst Tjarnarlundi; bjó þar ásarnt konu sinni Ingi- björgu Sigurðardóttur, en son- inu Sigurðardóttur. Fer Ju'in þá til barnsins en eftir 5—7 min. kallar Unnur til hennar og scg ir að það sé eldur í húsinu. Fór Ingibjörg. þá niður stigann og gegnum eldhúsið að svefnhcr- loerginu en komst ekki þangað inn vegna reykjarsvadu. Sneri jiví við og fór út á götu og voru þá rúðurnar á norðurhlið húss- ins að springa. Það cr af Unni að segja, að lnin sat i stiga cr liggur írá eld- húsinu í kjallara og var að ur þeirra Björgvin hafði lier-; bursta skó. Heyrði hún að Ingi bergi á efri liæo. í hinum stof- björg fór upp á loftið og gizkar uiiuin tveimur, cr g'.ugga hölði. á að húa hafi verið ,þar c:>.. 5 út að götunni, bjó S'gúrlína | mínútur. Þegar liúa vár búin að Helgadóttir ás.mit dóttu: sinni Unni Hafdísi Einarsdúttur. Eld húsið var í húuiau zrvidju og hafði þetta lólk. sac'.viginleg af- not af þvi. bursta skóna ætlaði hún inn í stofu Ingibjargar en þar var sími er hún ætlaði. að nota. Varð hún reyksins vör er hún kom ina í svefnherbergiö, en Ingibjörg og Unnur voru ein- engin hurð var á nriili herbergja ar heima á neðri hæðiani er elds ins varð v&rt. Ingibjörg var að taka til í vestustu stofuimi. Hafði hiui loldð við að ryksjúga gólfið tekið ryksuguna úr sam- bandi og ætlaði að fara út í skúr bak við húsið til að sækja bónklúta. Þegar hún kom í for- stofuna heyrði hún til tveggja ára bams er átti heima á efri hæðmni lijá móður sinni Krist- heldur- aðeins foxhengL Komst hún aðeíns imi í stofuna er þá var í báli. —- Við þetta uviðh- aði á henni hárið og varð hún að hröldast til baka og kallaöi- til Ingibjargar um-leið. Á efri hæðiimi voru ekki aðr- ir heima en Kristín Sigurðar- dóttir með barn sitt tveggja ára. Kom. hún á hæla Ingibjarg- Framhatd á 3. siðu „Verii !ækkun“ Sá fagnaðarboðskapur hef- ur nú verið birtur ölluni landslýð, að húsaleiga í nýj- um húsuni sknli lækka um 10%. Þessi ráðstöfun er iramkiæmd á þánn einfalda hátt að . rildsstjórnin segir; „Verði lækluin!“, en stjórn- arblöðin bergmála: „og j»á varð lækkun!“ Það er sams- kouar ráðstöfun og þegar Alþingi samj»ykkir að vísi- talan sé- 300, j»ótt hún sé í raun og veru 328. Þeir sem búa við uýra húsaleigu munu ekki gera sér mikla vonir um jiessa sýndarráðstöfun. Meginið af jæirri leigu er grcitt ýmist fyrirfram cða ón þcss að skráð sé i samningum. Þótt húsráðemlur sýni yfirvöldun ; um L0% Uckkun á pappírn- nm, nutn greiðsian á bak við tjöhlin aðctns hækka að sama Mkapi. Hagshætur leigj- ; enda verða engar, en óheið- ; arteikinn vex. t Það er hægnr vandi að 'franakvæma „lækkanir1/ með j því einu að gefa út tllskip-i anir á papjúr. Slíkar sýndar- ráðstafanir luefa mjög vel innræti þeirra manna sem nú stjórna máluin á íslamli. Eu' Wekkingarrar eru of auð- sæjar til þess að nolikur látt sér detta í hug að taka j»ær alvariegar. Atkvæðagreiðsía nemenda s fram- haldsskólnm varðandi Esperanto 68,7% þeirra, sem til þessa hafa tekið þátt í atkvæðagreiðslunni, óska Esperantokennslu innleidda í framhaldsskólana, 21,5% eru á móti, 9,8% eru hlutlausir Svo sem kunnugt er, beitir Esperantistafélagið Auroro sér um jiessar mundir fyrir atkvæðagreiðslu meðal uemenda í fram- haldsskólum landsins larðandi alþjóðamálið Esperanto. Spurn- ing sú, sem lögð er l’yrir nemndurna. ©r á jiessa leið : „Óskið j»ér, að alþjóitamálið Esperanto verði svo fljótt sem auðið er innleitt sem skyldunámsgrein í öLlum fra.mhaldsskólum á Is- axidi?“ Nemendurnir merlcja rið „já“ atlcvæðaseðliinim. ,,ncl“ eða „hlutlaus“ á Atkvæðaseðlar cru komnir frá eftirtöldum skólum, atkvæði fuliið á jiessa leið: og hafa Gagnfræðask. á Akranesi 49 7 17 Iðnskóli Akraness 6 15 4 Unglingaskóli Bíldudals 19 0 0 Unglingaskóli Djúpavogs 5 0 0 Unglingaskóli Gierárjxorps 13 0 0 Hrollaugsstaðaskóli 7 0 0 Bændaskólinn á Hvanneyri 25 8 2 Gagnfræðaskólinn á ísafirði 192 4 * 7 Iðnskóli Keflavíkur 15 0 0 Unglingaskóli Keflavíkur 15 0 0 Húsmæöraskóli Suðuxlands, Laugarv. 20 0 o Húsmæðraskóiiuu. að Laugum 11 0 o Unglingaskóii Óhifsfjarðar 30 Q 0 Kvennaskólinn í Rcykjuvik 47 100l 1Q Stýrimannaskólinn í Reykjavík 28 39 21 Uppeldisskóli Suxnaxgjafar, Reykjavík 13 0 O o Unglingaskóli Stokkseyrar 15 0 0 Gagnfræðaskóllnn í Vestmannaevjum 49 2 10 j Samtals 559 175 80 eða 68,7% 21,5 % 9.8% Félaglö þakkar gott saxnstar-f við skólastjóra og nemendafé- lög þeirra skúla, sem þegar iiafa borizt atkvæðaseðlar fiá, og skorar eindregið á skólastjóra og nemendafélög þeirra skóla, sem enn liafa ekki boxizt at- kvæðaseðlar frá, að láta at- kvæðagreiösluna fara fram í skóla sínum og senda félaginu seðlana sem fyx-st, en það mun taka á móti atkvæðaseðluxn til ■15. tebrúur næst komandi. Fulln aðaritrslit atkvæðagreiðslunnar verða svo brrt í byrjun marz- mánaðar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.