Þjóðviljinn - 13.01.1948, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 13.01.1948, Qupperneq 3
Þriðjudagur 13. janúar 19 i8. Þ JÖÐ VILJINN 3 Ritstjóri: FBÍMANN HELGASON Við lestúr greina um leiki DjTiamo í Svíþjóð og Noregi í haust má segja að óbeint hafi komið fram — þessi spuming: ,Hvað gátum við lrert?" þó nokk uð hafi það verið talið misjafnt en öllum ber þó saman um ao á flestum sviðum knattsp>Tnunn- ar hafi mátt mikið af þeim læra. Ef það gæti orðið íslenzlt- um knattspymumönnum lær- dómur að heyra hvað Thv. Jo- hannsen knattspymusérfræðing ur ,,Sportmandens“ uorska seg- ir nm leikinn við ,,Skeid“ sem fór fram á Bislet í snjó og drifu fyrir fleiri áhorfendum en nokkm sinni höfðu komið á þann völl, verður frá því sagt. Greinin hljóðar svo í lauslegn þýðingu: ,,Það mun englnn hafa oroið fyrir vonbrigðtmi. Þau stóru orð, sem sögð hafa verið um leikaðferðir Rússanna vom sýni lega ekki of stór. Að völlurinn eins og hann var skyldi eklci hafa haft meiri áhrif á leik þeirra en raun bar vitni, sýndi að leikmenn ráða yfir mikilli leikni. I rauninni er hér litlu við að bæta það sem sagt hefur veríð um leiki Dynamo í Svíþjóð. Hér verður það staðfest eftir að hafa horft á þá. Hér hefur naumast nokkm sinni sézt jafn- virk knattspymn og sem í rik- ari ma-li hefur fylgt reglunni að láta knöttinn vinna. Eins og Skotar og Englendingar hafa Rússarnir mjög hrein spörk, og var ánægjtilegt að horfa á smá spymur þeirra á þessum hála velli. Þær voru svo hnitmiðaðar að ursdrun sœtti. Hreifanleiki liðsins var svo að segja full- kominn. í samleiknum var sá sem taka átti á móti knettinum kominn af stað löngu óður en sparkað var í áttina sem spark ið átti að fara. Enginn var í vafa hvað gert yrði, hvorki þeir sem. spyrntu eða þeir sem áttu að, taka 4 móti knettinum. ;— í stuttu máli: Þetta voru 11 ,,stjömur“ fjTÍrmyndar „stjörnvilið" sem setti flokksleik inn ofar öllu. — Við höfum vart nokkru sinni haft meiri þörf ''fjTÍr þann lærdóm, sem Dynamo öðrum félögum fremur gat veitt pkkur, sem sé að koma knettinum frá sér án ó- þarfa einleiks. Því er ekki hægt að neita að brezk lið, við svipuð tækifæri, hafa tilhneigingu tii að falla fyrir þein-i freistingu að sjma listir I einleik. Rúss- arnir létu aldrei freistast til þéss. Við fengum að vísu að sjá að þeir höfðu vald á þessari list en þeir ,,sólóuðu“ aðeins þeg ar það var nauðsynlegt. Jafn-' skjótt og samherji var frir fékk hann knöttinn án óþarfa þvæl- ings. Það er þetta sem okkar leikmenn eiga að festa hugann við. Maður er orðinn leiður á þessum ,,sóló“-ferðum í leik sem meira að segja landsliðið oft heldur uppi og endar oftast þannig að mótherjinn nœr knett inum. Þegar Ðýnamoleikmaður ,,sól óar“ er markmiðið öfugt, sem sé það að hjálpa samherja en ékki mótherja. Það er fullvíst að hið rússneska kerfi krefst úthalds, en það segir á engan hátt að kerfið heuti ekki einn- ig þeim sem ekki hafa aðstöðvi til að þjálfa eins mikið og þeir gera. Sá sem leikur hratt mun oftast líklegastur til að sigra. því má heldur ekki gleyma að það eyðir kröftum að ,,sólóa“ mikið. Læri maður að ,,vera með“ í leiknum staðsetja sig rétt, geta sparast mörg skref. Að vera atöðugt k hreifingu þarf ekki að þýða það að maður þurfi að vera alltaf á stöðug- Landsdómarar í sundi Þessir memi hafa verið stað- festir Landsdómarar í sundi ttf Í.S.L: Aiinbj. Þorvarðarson, Kefla- vík. Benedikt G. WÁge, Reyk ; i- vik. Björa Jakobsson, Laugar- vatni. Eiríkur Magnúrevon, Rvík. Einar Sæmundsson, Rvík. Er1- ingur Pálss., Rvík. Friðrik Jes- son, V estmanna‘iy; um, Gísli Kristjánsson, ísaf' 'ð-. Guðjón Tngimundarson, Sauðárkr iki. Hallsteinn Hinriksso.n, Hafnar- firði. Helgi Júlíusson, Akranesi. Helgi Sveinsson, Siglufirði, Jón I. Guðmundsson, R\ók. Jón D. Jónsson, Rvík.. Jón Pálsson, Rvík. Jón Þórisson, Reykholti. Jónas Halldórsson, Rvlk Ólafur Magnússon, Akureyri Ólafur Pálsson, Rvík. Stefán Þorieifs- son, Neskaupstað Theódór Guð- mundsson, Rvík. T.ryggvi Þor- steinsson, Akureyri Þórður Guð mimdsson, Rvík Þorgils Guð- mundsson, Rvlk. Þórarinn Magn ússon, Rvík. Þorsteinn Hjálmai-s son, Rvík. Þorgeir Sveinbjarnar son, Rvík. X>órir Þorgeirsson, Laugarvatni Ögmundur Guð- mundsson, Reykjavík. iÞRÖTTIR Hversveana 1 ______________________________/ rnn hlaupum, en hann yerður að læra að bregða við á réttu augnabliki. Varla mun nokkur • starfandi knattspyrnumaður hafa farið heirri frá Bisiet án þess að hafá fengið frábæra ,,lexíu“ í því hvernig á að leika knattspyrnu. Nú er það kennara og leik- marnia að notfæra sér þennan lærdóm. Það fyrsta sem gera verður er að þjálfa le-ikni. 1 þvi gáfu Rússarnir einnig ágæta kennslustund — fyrir leikinn—• þó það væri að vísu ekki nýtt. Þannig var þjálfað í gamla daga, en er það gert nú? Annað sem gera verður er að þjálfa úthaldíð. Leikni sam- fara úthaldi er lykiliirin að þessu öllu. Framhald k 7. síðu 15. f. m. greiddi ég alit út- svai' mitt í einu lagi á skrií- stofum Reykjavíkurbæjar, um leið .krafðist gjaldkerinn þcss, að ég greiddi kr. 176 í dráttar- vexti. Eg kvaðst fús skyldi greiða vextina, ef aðrir væru látnir greiða þá, en annars sýndist mér þao ekki réttmætt. Iíann hélt í'ast við aft ég greiádi véxtina, enda voru þeir færðir á réikningmír.'-:Eg gfeid-di ’hou- um svo útsvar og' dráttárvexti' að f-ullu. Fcr ég svo til maam, sem greiddi útsvar sitt jirem dögum á undan mér, en var sleppt við ao greiða dráttar- verrti, ekki 'einu sinni að þeir væru færðir á reikning hans, lánaði hann mér sinn kvittaöa reikning og hélt . ég nú vel vopnaður til bæjarskrifstofanna og óskaði skýringa á því, hvers- vegna rnér væri gert að greiða vextina* en honmn ekki. Skýr- ingin var þessi: „Rukkarinn hefur sennilega gleymt að inn- heimta vextina hjá manninum.“ Eg xann að svarið var út í biá- inn, því eðliiega gat rukkarinn ekki rukkað vexti, sem ekki voru færðir á reikninginn, og spurði því næst hvort ég fengi ekki vextina eudurgreidda, þar rem sannað væri að sumir hefðu ekki verið krafðir dráttai'vaxta. Ekki kváðust þeir geta orð’ið við því. Spm'ui ég þá til hvers ) ég gæti snúið mór sem gæti j gi'eitt úr þessu. Mér var þá j i>ent á.' að'taiþ vjð. tiorgíirritar- j aan. Eg æt'aði tafarjaust aé) hafá'tál áf hönum, en hann var : vkki við. Fcr'jég við svo búið. j Tveim klst. síoar síuiaði cg frá “krifstofu íninni til bæjarins og j óskaði viðtals við bcrgarritar- j uan.. Yndisleg kvenmannsrödd í jsímanum svaraði. „Hann er í ekki við“ Bg spuroi hvenair I hann yroi við. Sama yndislega ; röddin svaraði: „Því miður get ég ekki sagt um það, því borg- arritarinn hefur engan fastau ríðtalstíma. „Verið þér sælar“, jsagði ég og lagði tólið á ung- frúna. Nú fcr að þykkna í mcr. B o rg arri t arinn engan fastan viðtalstíma. Maður sem iðulega byrfti að vera viðstaddur i sínu embætti til að greiða fram úr ýmsum vandamálum. Ekk, gat starfið verið svo erfitt. Aðeii'n sitja á stóli og hreifa varirnar síisksök t Heildarsala Slup Ferðir íísl. kr. Askur 1 300.895.97 Akurey . . 5 1.517.655.30 BaJdur . . 13 2.484.837.69 Belgaum 12 2.421.047.64 Bjami Ól. 5 1.415.069.42 B. Riddari 4 1.031.415.97 Drangey 5 857.917.47 Egill Rauði 5 1.328.554.9,S Egill Sk.gr. 6 1.637.956.29 Elliöaey 3 946.597.38 Elliði . . 2 404.968.98 F«axi .... 10 1.868.591.89 Forseti 12 2.330.490.30 Geir .... 2 596.417.40 Gylfi (eldri) 1 205.119.58 Gylfi 10 2.595.746.28 Gyllir . . 9 1.910.648.97 Haukanes 12 1.663.768.21 Helgafell V 9 1.636.416.98 Helgafell R 10 2.575.787.43 Hvalfell . 3 8.14.581.98 Ing. Amai-s. 11 2.963.510.92 Júní .... 15 2.780.567.84 Júlí .... 1 290.329.52 .Túpíter . . 14 3.309.229.51 Kaldbakur 9 2.625.958.50 Kári .... 6 1.166.796.98 Kópanes .. 2 245.819.98 Mai .... 10 1.864.208.77 ÖIi Gai'ða 11 2.050.256.56 Skallagr. 11 2.402.210.66 Skinfaxi 7 1.228.447.65 Skutull . . 6 1.014.640.10 Surprise 2 489.631.03 Tryggvi G. 10 1.744.351.31 Venus .. 10 2.706.106.98 Viðey 9 1.695.510.83 Vörður eldri 3 572.858,13 Vörður nýi 8. 1.877.566.85 Þórólfur 13 2.918.270.86 Samtals 306 64.799.706.91 Hæstur Hæst Meðal- Heildarafli afli sala sala kg. í ferð í ferð 11.533 292.735 4.610 11.533 11.634 1.299.337 4.400 13.913 7.327 2.263.902 3.166 9.665 7.733 1.880.489 2.S40 9.139 10.848 1.207.262 4.169 12.274 9.883 1.054.100 4.671 12.724 6.577 722.821 2.570 7.675 10.184 1.189.800 4.681 12.339 10.464 1.418.654 4.670 13.056 12.094 881.444 5.063 12.742- 7.761 363.157 3.572 9.912 7.162 1.567.371 2.880 8.823 7.473 2.176.018 3.363 10.340 11.430 486.728 4.431 13829 7.862 170.307 2.682 7.862 9.949 2.426.272 4.413 11.949 8.137 1.619.949 3.300 10.916 6.272 1.688.973 2.800 3.765 6.969 1.372.045 2.867 9.297 9.873 2.061.909 4.287 12.788 10.407 756.031 4.318 11.165 10.317 2.814.066 4.588 13.965 7.105 2.409.825 2.847 9.302 11.128 251.397 3.959 11.128 9.060 2.934.843 3.854 12.604 11.183 2.351.024 4.541 12.118 7.454 1.293.813 4.136 10.361 4.711 247.142 2.135 6.240 7.145 1.616.202 2.800 8.730 7.144 1.777.048 , , 2.811 8.971 8.370 2.289.683 3.592 11.329 6.726 1.086.930 2.670 8.126 6.482 863.981 2.602 7.973 9.384 504.31? 3.996 10.071 6.686 1.457.833 2.663 8.290 10.372 2.369.630 4.065 12.408 7.221 1.593.533 3.219 10.184 7.319 511.683 2.889 8.297 8.996 1.986.407 4.677 11.815 8.604 2.618.867 3.835 11.018 57.877.520 örlítið annað slagið. En auð ritao var þetta vitleysa hjá mér. Þetta var náttúrlcg.i fjarskalega duglegur borgar- ritari og hafði því ekki tima !il að sinna neinum smúinumin'.. Jaia, cg ákvað að geíast ekki upp, eímaði tvisvar urn dr.ginu til borganitarans, en hann var ekki við. En svo hljóp á snær- ið hjá mér morgrmimi eftir, þá náði ég í hann í símann. Eg bað hann skýringa á þessu merki- lega innheimtufyrirbrigði. Bcrg arritarinn kvað hér myndi mn afgreiðshifeil að ræða. Eg benti honum á að mér væri kunnugt um fleiri tilfelli. Hann talaði þá ekki rneira um afgreiðslufeil, en sagði: „Þér áttuð bara að greiða útsvarið og láta svo slag stanða um yextinaj4 Eg þakk- aði fyrir leiðbeininguna og kvaddi borgarritarann kurtéis- lega, eins og vera bar, þegar um skyldurækinn og góðan embættismann er að ræða, en ekki gat ég varizt þ\ú að hugsa á þá leið, að þessi góðu ráð kæmu þeim gjaldendum að frekar litlu gagni, sem í góðri trú trítluðu niður á bæjarskrif- stófúrurnar, greiddu sína drátt- arvexti, en væru eklti svona haxningjusamir eins og ég að fá leiðbeiningar um það hjá sjálf- um borgatTÍtaranuin hvemig maður ætti ,að haga sér xmdir svcna kringurnstæðunn í fram- tíðinni. Eðlilega bar mér' að greiða þessa umræddu dráttar- vexti, en mér fannst það aða.l- atrsfti að allir væru látnir sitja við sama borð. Nú vil ég hér með skora á endursköðendur bæjarTeikning- anna, að gera á því nákvæma at hugun, hvemig þessmn drátt- arvaxtagreiðslum er háttað hjá Reykjavíkurbæ. Og ég skora á Framhald á 7. síða

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.