Þjóðviljinn - 13.01.1948, Page 8

Þjóðviljinn - 13.01.1948, Page 8
il tll rðflagna? Ekki ha»gt að lljúka fjöída hsísa af éfnissfmrti lutning asanta innstæiurnar þar voru heimlaðar í dollurum — vegna þess að engar nothæfar vörur fengjust þaðan! VILi Alla Miidatíð núverandi ríkisstjómar hefur skort meir og minna efni tii rafiagna, og nú er svo koniið að brátt er orðið algerlega efnisiaust. Flest þau luis sem áttu að vera tilbúiu s. 1. haust og sumar hefur ekki verið liægt að Ijúka \ið vegna efnis- leysis til raflagna, þótt þau væru svo til fullbúin að öðru lejii. Á sama tíma og þannig liefur verið valdið óútreiknan- /egum töfum og tjóni liefur efni til raflagna legið hér á hafnarbakkanúm, efni sem seljendurnir Iiafa boðizt til að lána, en ríkisstjórnin bannað að væri liægt að nota. Rafmagnsvörur sem hægt var að fá frá Tékkóslóvakíu á mjög sanngjörnu verði, en lítt eða ekki var hægt að fá annarsstaðar, hefur ríkisstjómin hindrað að væru fluttar inn, — á sama tíma og hún heimtaði innstæðumar í Tékkóslóvakíu greiddar í dollurum, á þeirri forsendu að bar féngjust engar vörur sem íslendingar gætu notað! fe r,H nfi *5 1»í o,4, ".- -jí (s ' ' Allt s.l. sumar Ðanmörku, en neitað var um. innflutningsleyfi. Neitunin á að fl>"tja þessar vörur inn frá Tékkóslóvakíu gerðist á samá tíma og ríkis- stjórnm heimtaði innstæðumar hjá Tékkum greiddar í dollur- um — vegna þess að þar væri ekki hægt áð fá neinar vörur sem fslendingar gætu notað! Félagsfundur Æ. F. R. í kvöld hefur verið (rieiri og minni skortur á flest- um byggingavörum, og valdið óútreiknanl. töfum og tjóni; þegar eitt hefur fengizt hefur annað vantað, og þannig koll af kolli, og hefur þetta ásamt margvíslegu öðru skipulagsleysi komið í veg fyrir að hægt væri að ljúka húsum með skynsam- légum hætti og á skaplegum tíma. Síðla sumars kom svo hið al- vitra fjárhagsráð með skipulag sitt á byggingavinnunni: stöðv- unina. Rafmagnsvörur hafa legið á lmfnarbakkanum síðan í fe- brúar í fjTra. en ríkisstjórnin hefur hindrað að hægt væri að nota þær. Margur mun ætla að þéssar rafmagnsvörur sem á stendur, Ekki hægt að fullgera húsin f nærri heilt ár hefur meir og minna skort efni til rafiagna og afleiðingin er sú að fjöldi þeirra húsa sem áttu að vera tilbúin á s.l. sumri og hausti; hefur. ekki verið hægt að ljúka við af þess- um sökum, jafnvel þótt lokið væri að mestu viö þau að öðru leyti. Bann ríkisstjórnarinnar við innflutningi frá Tékkó- slóvakíu í fyrra var hægt að fá frá Tékkóslóvakíu ýmsar rafmagns- vörur fyrir mjög sanngjamt verð, þar á meðal vatnsþéttur búnaður til heimilisvéla, svo sem þvottavéla, og voru þetta vörur sem ekki fengust annars- staðar frá en Tékkóslóvakíu og Verkamenn á Akureyri mótmæla rí Æskulýðsfylkingin í Reykja- vík heldur fclagsfund í kvöld að I’órsgötu 1. Hefst hann kl. 8,30. Einar Olgeirsson mim skýra frá nýjustu stjómmálaviðburð- um erlendis. Þá verður rætt um þýðingarmikil félagsmál og að lokum sýnd kvikmjmd. Félagar em beðnir að f jöl- menna og mæta stundvíslega. Werkalýísfélaglð í HweragerSi 10 ára séu ekki til í landinu, en shkt M er mesti misskiiningur. Raf- Ösvífinn og dólgslegur settirekuskapur Vinnu veitendafélags íslands niagnsvÖrur sem fluttar voru iriri í febrúar i fyrra hafa legið á íiafnárbakkanum síðan og Verkalýðsfélagið í Hveragerði hélt hátíðlegt 10 ára afmæli sitt liggja þar enn s.l. laugard&g, stofnað 9. janúar 1938. Ríkisstjómin liefiir neytað um j Um s.I. áramót hækkaði félagið kaup meðlima sinna um 15 léyfi til að leysa þrrr út. Og' aura á klst., upp í kr. 2.80. Fyrir nolckru var formaður félagsins þótt seljeivlur varanna hafi boð hringdur upp frá Vinnuveitendaí'él. íslands, og honum tjáð með izt til að lána þær þangað til gorgeir og rembingi að þetta væri alls erigin kauphækkun og alls ekki viðúrkénnd af Vinnuvéitendafélagi íslands. Fer þá sköriri að færast upp í bekkin.i, ef verkamenn fá ekki lengur að gera sftiuninga nm'kjör sín í friðj fyrir Ciaesseö og hans þjéna. slíkt leyfi væri fengið, hefur ríkisstjórnin einnig hiridrað að hægt vseri að nota það boð, og þar með skapað það ástarid að nú er að verða álgerlega efnis- láust til rafiagna. TeSja sér naiðugan þann kost að hækka grunnkaupið Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna á Ak- ureyri samþykkti s. 1. föstudag eftirfar- andi: Fundur í fulltrúaráði verkalýsfélag- anna á Akureyri, haldinn 9. jan. 1948, mótmælir harðlega lögum þeim um dýr- tíðarráðstafanir er Alþingi hefur nýlega samþykkt. Fundurinn lítur svo á að skerðing sú á kaupi launþega, sem felst í festingu vísitölunnar, sé frekleg árás á launa- kjör og samningsrétt verkalýssamtak- anna, einkum þegar þess er gætt að í lögum þessum eru engin ákvæði sem hindra áframhaldandi auðsöfnun stór- gróðafyrirtækja. Pá er og auðsætt að hinn svokallaði söluskattur mun að miklu leyti koma niður á neytendum, og samhliða hækk- andi verðlagi á erlendum vörum auka dýrtíðina að mun. Verði af hendi ríkisvaldsins haldið fast við launaskerðingu þá sem í lögun- um felst telur fundurinn að verkalýðs- samtökunum sé nauðugur sá kostur að hækka grunnkaup meðlima sinna. Sím og Hellisheis varð ófær mr 1 KMipa omiíú l*1S um' sSIíi r.;i rí' beitusíld tii varSar síldin tckin ’C’.ílóa. ! getið að áður en 6fst í haúst vantaði 70 þús. tunnur af beitusíld til verstöðvanna hér innanlands og var helzt ræt.t um áð kaupá þá síld frá Noregi! Afmælishófið á laugr.rdaginn cóttu á annað hundrað manns. Var þvi stjórnað af Stefáni Guð mundssyni, Jóhannes Þcrsteins j son, formaour félngsins flutti ræðu, þar sem hann rakti sögu félagsins í áðaldrátturn. Berg- þór Bergþórsson las upp. Und- ir borðum töluðu: Gunnar Bene diktsson, Jón Guðlaugsson og Kristinn Bjarnason. þáverandi formanns, Jóhannes- ar Þorsteinssonar, kvaðst sá tala í nafni Vinnuveitendafélags Islands og tilkynnti með hroka og bæxlagangi að samningur Verkalýðsféiagsins í Hveragerði Óveður var víða um land fyrra sólarhring, símalíimr slitnuðu og vegurinn yfir Heli- Lsheiði varð ófær' végna snjó- yfcnu. Símasambandslaust var enn við Austfirði og ísafjörð í gær, þó var samband við Patreksfjöró og Fagurhólsmýri í Öræfum. I Fagradal brotnuðu 10 síma- staurar í rokinu. Símalínur ti! Akureyrar og Sigluf jarðar vorr órofnar í gær. Á Siglufirði gerði ofsaveður á útnorðan. Síldar væri ekki gerður við neinn með-j fiutningarskipin Hvassafell og lim Vinnuveitendafélagsins, og • Banaji steit frá bryggju á Siglu væri því alls engin kauphækk- j fíröi og ekki var hægt'oð vinna un- | við ömiur fíutningaskip þai Ems og uadanfarhi ár samdi, vegna veðurofsans. Á Norður- Sfldvdðlu: Norskt skip kom hingað í | bergsson. gær til að taka síld. 1 Fyrir helgina var hringt til Félagið hélt aðalfund sinn í verkalýðsfélagið við hreppinn, • iandi komst veourhæðin alií fyrradag. Hin nýja stjórn félags |og taldi sér frjáist að gera þaði Upp* j -j q vindstig, og mun ha.fa ins er þannig skipuð: Formaður án afskiptá Vinnnveltendafé- • náð 12 stigum i Vestmanneyj- Þorsteinri Jónasson, ritari: Þor- iags fslands. Fcr frekja Claess-! um cn Var mest 9 vindstig hér lákur Guðmundsson, gjaldkeri: cns að ganga helzt til langt, ef i í Reykiavík. Eyþór Ingibergsson, varaform.: I verkalýðsfólög fá ekltl lcngnr! Á Hellisheiði snjóaði það rnik Sæmundur Guðmundsson og : að gera samninga an þess að ■ •. aðfaiánótt sunnudaasins að fjármálaritari Guðmundur Ingi hann cða þjónar hans slotti sér! vegurir.u varð ófær og kpmusí fram í gerða ssraninga- með ó-: mjólkúrfcílárair'' ekki liingað til skip á veiðam 40 bíða losunar Veður \ar gott í Hvalfirði í gær og ura 40 skip á veiðuiu. I gærkvöld höfðu komið hingað 10 skip með samt. 7350 mál síld ar síðustu tvo sólarhrmgana. Helmingur veiðiflotans,. 40 skip, beið losunar í gær með rúm 30 þús. mál innanborðs. Fjallfoss og Hrímfaxi tóku síld í gser og Selfoss er kominn að norðan, Knob Knot nmn bráð- lega geta tekið síld til flutnings True Knot er á leið norður. Losun síldarskipanna stöðvað- ist atveg á sunnudaginn vegna hva.ssviðrisins. Þcssi skip komu á surinudag- inn: Þorgeir goði 900, Hafdís IS 600, Huginn 1. 550, Skíði 250 Ármann 900. I gær komu þessi skij> hingað með af!a: Keflvík- ingrir 1000, Hciga • 1450, Freyja 300, Erlingur og Ká.ri 900. endur úr fimmta bekk Mennta- akóláns, sem dvöldu í skólasel- inu í'yrir austan fjall yfir hejg- ina, komust ekki heim í gær svífnum hroka og dólgshætti. | bæjarins um morguninn. Nem- • vegna ófærðar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.