Þjóðviljinn - 13.01.1948, Síða 5

Þjóðviljinn - 13.01.1948, Síða 5
Þriðjudagur 13. janúar 1948. ÞJOÐVILJINN í verki J>essu er griðarmikill fróðleikur um allt það, er snert ir Grænland. Hefur höfundur lagt eindæma mikla vinnu í það og vitnar í óteljandi heim- ildir máli sínu til stuðnings Heimildir eru bæði íslenzkar og erlendar. Hefi ég haft mikla skemmtun af sumu, eins og öðr um fræðiritum sögulegs eðlis, enda þótt tilgangur ver-ksins sé oss íslendingum hvorki til gagns né vegsauka, en hann er eins og kunnugt er að reyna að sanna réttarkr-öfur íslend- inga til Græniands og þá auð- vitað að sanna, að Danir sitji þar á rétti vorum. Eg vil ekki, að þessari kröfu sé ómótmælt af íslandinga hálfu og vil því í þessari grein gera tilraun til þess, að draga rök mín saman. í sem stytzt mál og þá vitaskuld gera um leið skil öðium kröfum, sem fram eru komnar í sambandi við t>etta leiðindamái. 1. „Rök“ dr. jur. Jóns Dúasonar Hendrih Ottóssom RÆNLANDSMÁUÐ og ritverk dr. léns Dóasonar um það Dr. Jón Dúason byggir skoð- anir sínai' og þar með kröfur „fyrir Islands bönd“ á tveim meginatriðum, en þau eru: 1) Náinn skyldleiki Grænlend inga og Islendinga og !í) sögu- leg réttindl vor til Grænlands sem fornrar íslenzkrar nýlendu: Ad 1) Hvorttveggja atiúðið er léttvægt, og erfitt að draga hvort þeirra er fáránlegra, en þó býst ég við að liinu fyrra muni áskotnast færri formæl- endur, en hinu síðara, því ég hygg að dr. Jón muni lengi einn um þá kenningu sína, að Eski- móar (þ. e. a. s. sá hluti þeÚTa, sem Grænland byggir) séu Is- lendingar, ellegar Islendingar lítillega blandoðir frumbyggjum landsins. Nú vill svo vel til, að héi er um að ræða merkilega vísmdagrein, mannfræðina (an- þropologia), sem er viðurkennd tun allan heim og háskólanáms- groin í stærstu háskólum heims ins. Engiim uiannfræðiugur myndi taka þá staðhæfingu há- eftir kynstofnum**). Eskimó- ar byggja nyrztu lönd jarðar, allt frá Scoresbysundi á austur- strönd Grænlands (það er að vísu nýlenda, sem Danir stofn- uðu 1925), yfir nokkrai' eyjar fyrir norðan Kanada, Norður- Kanada og Alaska til Norður- Síberíu. Skoðim mannfræðinga, byggð á langri og merkilegri rannsókn, er yfir höfuð sú, að Kskimóai' séu afkomendur þjóð flokks, sem byggði nokkurn hluta Ontario-fylkis í Kanada fyrir 2000 til 2500 árum síð- an.***) Talið eiJ að þeir hafi svo lialdið norður eftir megiu- landinu, líldega fyrir skort á veiðkiýruin, eða fyrir ófrið. Enginn veit livað þeir voru lengi á flalcki, en flestir eru þeirrar skoðunar, að þeir liafi svo komizrt norður að sundinu, sem akilur Viktoríu-eyju frá meginlandinu. Mér finnst þó önnur skýring líklegri, en hún er sú, að þessir forfeður Eski- móanna hafi komizt norðvestur að Beringssundi og blandazt i þar að nokkru leyti Aleutum, sem er sú þjóð sem meðal ann- ars byggir eyjarnar milli Alaska og Síberíu. Mál þeirra eru skyld, að minnsta kosti er bygging þeirra (aleutisku og eskimoisku) svipuð og einstaka orð hafa fundizt, sem benda á sama uppruna. Elns getur verið að einhver skvldleiki sé með Eskimóum og Júkagiium, og Tjúkstjum, sem byggja nyrztu héruð Siberíu. Það er auðv. mikl um erfiðleikum bundið að greiða úr þessu máli til fullnustu, en margt er samt, sem bendir til þess, að allir séu þessir þjóð- flokkar af svipuðum uppruna. Höfuðmál Eskimóa bendir til svipaðs upprtuia og Júkagíra og svip. Sumir auðvitað mjög sterk tilviljun*) ræður því, að svo an og aðrir daufari, en mestur hefur tekizt til um þróun þeirra. ér mongólasvipurinn hjá Eski- móam. Dr. Jón Dúason birtir myndir af nokkrum Eskimóum til þess, að sýna hvað sumir þeirra líkist íslendingum að and litssvip. Slík sönnun er vitan- lega marklaus, því allstaðar má finna undantekningar hér mætti jafnvel á Islandi birla myndir af fólki seir ber sterk- ari Mongólasvip en einstaka Kínverjar sem búa noi ður imd- ir Mansjúríu, en þó er ekki vitað að hér eigi nokkrir menn ættir sínar að rekja austur þang að. Eskimóar eru, eins og vel flestar mongólskar þjóðir, frek- ar lágvaxnir og gildir, en þó hærri -cn margir Mongóiar svo sem t. d. Japanar, Suðui'-Kín- verjar og Austur-Xndverjar. Hinsvegar eru þeir lágyaxnari en Noi'ður-Kínverjar, Mongólíu menn, Mansjúar, Tibetbúar og Bygging eskimóiskunnar og aleutiskunnar er svo gerólík öllum öðrum mánum og þó eink um norrænum málum. Um þetta atriði mætti segja meira, en hér er ekki rúm til þess. En setjum nú samt svo, ao einhver urmull væri eftir ís- lenzkra einkenna og máls hjá Grænlenöingum, getur það þá skapað oss rétt til þess, að kref j ast landa eða einhverra sér- stakra fríðinda í þessari ný- ir), þá er þar með livorki sköp uð réttarkráfa né aðrar imperi- alistiskar sannanir. Vitaskuld er dr. Jóni Dúasyni og öðrum heimilt að rísla sér við þó gesta þraut, að gera mongólskan þjóð floltk að íslendingum -— „lönd um vorum“. Læt ég svo staðar numið um þetta atriði, að minnsta kosti að sinni. Ad 2) Þá kem ég að því at- riðinu, sem hefur hlotið nokkra formælendur, enda þótt það si engu traustara til framdráttai ímperialistiskum kröfum á hend ur Dönum, en það eni hin svo- nefndu söguiegu rök og skal ég reyna1 að gera þeim þau skil er ég má. Því miöur eru þessi rök líklegust til þess að veroa oss til mikillar armæðu og getur enginn séð fyrir það tjón, sem af þeim kann að hljótast, eins og síðar skal vikið að. „Sögulegur réttur“ er yfir höfuð ekki metimi mikils í skipt um þjóða á milli, einkum ef sú þjóð, sem deilt er á, hefur haft yfir lendu Dana? Eg vænti þess, að pjoo> sem aeilt er a_ netur þeir séu ekki margir Islending-J viðurkemidau yfirráðarétt ar, sem myndu telja slíkt ná-, umdei!du landi um Iangan tíma. strá sigurstrengileg rök í imp- Einustu réttindin som eru að nokkru marki hafandi eru vit- anloga vilji og skyldleikakennd landsbúa. Hafi krefjandi réttar erialistiskri togatreitu við Dani. Þá væri oss miklu nærtækara að krefjast lands í Kanada eða Bandar., þar sem til eru heilar þessi tVenn sönnunargögn í lagi, byggðir manna, sem bera greini j fir rétturinn hans megm j aug. leg einkcnni íslenzks uppnma,| um allra sanngjarnra manna, tala að minnsta kosti eitthvert; cnda þótt stundum rejaiist erf- Turkestanar. Annai's mun ein.'ia hrafl í íslenzku, lesa blöð semj itt að fá þau riki til að viður. mestur svipur með Eskimoum, rituð cru á misjafnlega Séðri j kpnna hami> sem með jjúgun og og Tíbetbúum. Har og skegg er, isiensku og telja sér skylt að oíbeldi hafa útrýmt tungu og yfir liöfuð samskonar og hinna I greiða götu Islendinga, sem hávaxnari Mongóla, kinnbeiiiin há og „skásctt augu“, som nefnt er. Hörundsiiturinn er svipaður og lijá öðrum Mongól- um, dökkbrúun eða brúnn. Þó eru Eskimóar jafnvel ennþá dekkri eu íbúar Norður-Kína og tjóar heidui' ekki að birta hér myndir af einstaka mönnum, sem minnst molgólsk einkenni hafa. Það er vitað, að þeir hafa um aldaraðh' blandast hvítum sjófarendum — og hvað Græn- landi viðvíkur, jafnvel að ein- hverju leyti iiinum norrænu landnámsmönnum, þvi fyi'iiiitu ing á öðram kynstofnum liefur vestur koma. Ef á að gera heií, an þjóðflokk af mongólsku ætt- erni að íslendingum, svona „nolens yolens", þykir mér sann. gjamara að þessir afkomendur íslenzkra landnema, enda þótt bandarískir eða kanadiskir rík isborgarar séu, verði látnir njóta ættgöfgi sinnar, enda bótt þeir kunni ekki að sjá upphefö sína, og að byggðir þelrra verði gerðar að íslenzkum nýlendum. Ekki ætti það heldur að spilía fyrir, að þeir Leifur heppni og Þorfinnur karlsefni lögðu drjúg an skerf að þessari réttaekröíu vorri er, þeir uróu fyrstir tig- aldrei hindrað kynfcrðismök ( mna mamia til þess, að ganga ,,heldri“ manna við liina fyrir- tíðlega, að vér Islendingar sé- ^ EsklIuóar og 3 smó. um náskyldastir Eskimóum að j þjóðir hafa ÖU mjög sterk mong Norðmönnum frágengnum. E.ski^^ einkemU og svipar þeim að móar eru móngóiskur eða mon- góloidiskur þjóðflokkur og bera öll einkenni Mongóla* ), en mér vitanlega héfur enginn Isiend- ingur annar en dr. Jón Dúason talið náinn skyldleika með ís- lendingum og Mongóliun. Orð mín ber eklri að skilja á þann veg, að nokkur vansæmd væri af slíkum skyldleika, því mun- urinn á kjTistofnum er aðcins líkamlegur, ef svo mætti seg.ia, því manhfræðingar eru allir þeirrar skoðunar, að andleg ein kenni séu algerlega óviðkom- andi jdra útliti og fari að engu Tsjúktsja, en eitt er þó vist, J iitnu. Það sýnir bezt blöndun blökkumanna og hvítra í Suður ríkjum Bandaríkjanna. Skortir þó þar hvokri fyrirlitningu né kúgun. Eg hefi euis og fjöidi *) Oröið Mcmgóli er liér notað i víðteekuri nvei'kingii, cn ckki hinni þrengri sem notuð cr um íbúa Mongólíu (ytri og innrii í Asíu, Jieldur um }):mn kynJiAtt mann- kynsins,. som bofur. viss sameigin- leg einkenni. því leytinu til nyrztu Indián- arnia í Kanada, en allir Indíán- ar, frá Cree-þjóðinni suður til Eldlands bera mongólskan **) Kynþáttaþvættingur Þjóð- verja, scm kom upp á .siðastliðinni öld og náði hámarkl sínu i millj- ón,aniorðum Þjóðverja cftir vaida töku Hitlers er auðvitað f jærri þvi, að vera á vísindalegrum rökum byggður, enda fordæmdur á mann- fræöingaþinginu í London árið 1932. Þjóðvinafélagið gaf út bólt um þessa visindagrein fjTÍr all- mörgum áru, „Mannfræði" eftir lirezka Vísindamanninn Marret. Er það handhæg bók og auð'skilin, þýdd af dr. GuðmundJ licitnum Finnbogasyni. ***) Þessir menn voru auðvitað koiunir frá Asiu þúsundnm ára áSur. annarra íslendiuga séð marga Eskimóa og þá jafnvel. alla grænlenzka og hefi ég aJdrei getað séð nem sameiginleg ein- kenni. Sé nú svo, að hinir nor- rænu lauduemar og afkomendur þeirra hafi blandazt Eskimóum í Grænlandi, hafa þessir fornn landar vorir haft litil álirif á útlit kynstofnsins, nema þá af- skekkta ættflokka þeirra (sbr. kenningar Vilhjálms Steíáns- sonar) og niálið heíur ekki ore ið fyrir neinuni áhriíum frá þessum norrænu möimum. Þac er engin sönnun, þótt finna megi eitt og eitt orð í eski- móisku, sem mimiir á islcnzku því það vita allir, sem fengizt hafa við málavísindi, að svipuc orð má minna í gersamlega ó- .skyldum málum, jafnvel orð á land í Vesturheimi og liafa mök við innborna menn. Höfum vér þá hvorttveggja í senn, skyldleikann og hin sögulegu réttindi. Þessi rök dr. Jóns Dúasonar um skyldleika Eskimóa og íslendmga eru að mínum dómi mest til gamaus — jafnvel þótt svo væri nú, að liægt væri að sanna með óvéfengjanlegum rökum mannfræðinnai' og ann- arra visindagreina, að þessi skyldleiki væri staðreynd (þá þannig, að aiuiaðhvort væru Eskimóar hvítir menn svona herfilega upplitaðir eða skitug- ir, eða að vér séum Mongólar sem höfum skolað af okkur brúna hönmdsiitinn með sér- deilislegu hreinlæti um aldai'að *) Eg notíi hér oröiö tilviljun, » enda þótt breyting orða og mála íari að sérstökum lögum þróunar- innar — en með „tilvUJun" mcina ég „tilviljun aðstaAna" og annaira sem þýða eitt og hið sama, énj örsaka. öðrum þjóðeniiseinkennum í- búanna, eins og Þjóðverjar gerðu í Suður-Jótlandi. Alsacc- Lorraine, Slésíu, Posen o. s. frv. Nú vita allir, að þessu var ekki til að dreifa i Grænlandi. Danir hafa aldrei brotizt með ófriði inn í iand sem byggt var af is- lenzkum landnemtun. Byggð Is- lcndinga var fyrir lungu undir lok liðin og ekki urmull eftir af henni, sem .gat stutt íscnzlcar réttarkröfur. Fyrir voru Eski- móar, 'sem eins og forfeður þeirra tþluðu eskimóisku og höfðu ekki hugboð um að ís- iendingar hefðu nokkru sinni haft þar landsforráð. Það má auðvitað segja, að Danir hafi slegúð eign sinni á land Eski- móa, en ekki erum vér neinir umboðsmenn Grænlendinga gegn Dönum. Grænlendingar voru of vesælir til þess að verj- ast erlendri ásælni, alveg eins og þeir voru þegar Eríkur rauði og aðrir íslendingar komu þang að í fymdinni. Ef Danir hafa með þangaðkomu sinni. brotið siðferðileg lög á Eskimóum með því, að stofna þar danska ný- lendu, hlaut framkoma .og yfir gangur íslendinga til forna vissulega að hafa verið sams- kyns og ekki skapað neinn rétt. Eg býst við því, að það myndi korna upplit á Breta, ef til dæm is de Gasperi fqrsætisráðlierra Ítalíu tæki upp á þvi að krefj- ast yfirráða í Bretlandi fyrir hönd Itala með þeim sögulegu rökum, að Römverjar hinir fornu réðu þar rikjum í nokkrar aJdir áður en Engilsaxar gengu þar á land. Nei, söguleg réttindi til landa vegna fonis landná.ms Rramhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.