Þjóðviljinn - 17.01.1948, Page 8
____ „.JW>.______ «onum sKipverj-
sveitaríunar á þriSjudagskvöld
Hljómsveitarstjóri er dr. v. Urbantschitsch
Næstkomamli þriðjudagskvöld, kl. 7.15, heldur Sinfoníuhljóm-
sveit Reykjavíkur fyrstu hljómleika sína í Austurbæjarbíó.
Stjórnandi er dr. v. Urbantschitsch.
Efnisskráin er á þessa leið:1'
Coriolan forleikurinn eftir Beet-
ihoven, Konsert nr. 4 í C-dúr
fyrir Píanó og hljómsveit, einn-
ig eftir Beethoven, einleikari er
Éögnvaldur Sigurjónsson, sið-
ast á efnisskránni er Militár-
sinfónían eftir Haydn.
Eins og getið hefur verið í
blöðum áður, var undirbúning-
ur að stofnun þessarar hljóm-
sveitar hafinn síðastliðið vor,
en æfingar hófust ekki fyrr en
um miðjan nóvember s.l., og
var ætlunin að halda þessa
hljómleika í fyrra mánuði, en
vegna ýmissa tafa og erfiðleika
reyndist það ókleift.
í hljómsveitinni starfa 39
manns fyrir utan stjómanda
og einleikara.
Þar sem nú er nokkuð langt
ijm liðið, síðan hér hafa verið
lialdnir hljómsveitar-hljómleik-
ar, má búast við að marga fýsi
að heyra þessa hljómleika.
Síltlin:
ai
gærkvöld
Veður hamlaði öllum veiðum
í gær. En í fyrrinótt og nokkuð
fram á dag í gær voru síldarskip
ín að koma til Reykjavíkur með
allgóðan afla. Komu 27 skip
með samtals 17,200 rnál. Höfðu
fengið þennan afla, áður en
veður versnaði.
virðingu okkar í
W
&S,
Sigurður skóla-
meistari og kona
hans heiðruð
Síðastliðið miðvikudagskvöltl
hélt Meimtaskólinn á AkurejT'
samsæti til hciðurs Sigurði
skólameistara og konu hans,
Halldóru Ölaísdóttur. Sigurður
lét nýlega af störfum sem skóla
meistari eins og kunnugt er og
var Jætta hóf haldið til að votta
honum virðingu fyrir hin rnarg-
vLslegu störf hans allan Jkuui
árafjölda sem hann gegndi em-
bættinu.
Viðstaddir þetta hóf voru
margir eldri og yngri nemeud u r
Sigurðar, núv. kennarar skól-
ans og ýmsir aðrir gestir svo
sem Eysteinn Jónsson, mennta-
málaráðh., Pálmi Ilannesson,
rektor Menntaskólans í Rvrk.
o. fl. Margar ræður voru flutt-
ar við þetta tækifæri og töluðu
meðal annarra Eystcinn Jóns-
son, Pálmi Hannesson og Þórar
Inn Björnsson, hínn nýji skóla-
meistari. Síðustu ræðmia flutti.
heiðursgesturinn, Sig. Guð-
nmndsson, rakti hann i stóium
dráttum starfsferil sinn sern
■skólamoistari og jialrkaði i-ann
margvislega heiður, scr.i hunurn
hefur verið sýnd-ur nf ýrnaum
aðiljum í tilefni tif þvi, ao. hann
hefur nú látið af crr.Ixrit-i.
í gærkvöld var því nær alger
löndunarstöðvun, aðeins lítið
eitt losað í þró úr fjórum eða
fimm skipum. Ekkert flutninga
skip var þá fyrir heudi að taka
síld, en gert var ráð fvrir, að
byrjað yrði að lesta Hvassafell-
;ið kl. 8 í morgun.
Þessi 27 skip komu með síld
þennan sólarhring:
Ingólfur og Geir goði 900,
Fram AK. 800, Eldey 200, Haf-
borg GK. 350, Freydís ÍS. 900,
Sædís EA. 1150, Fanney 400
Grindvíkingur 150, Jökull 500,
Rifsnes 1100, Þorsteinn AK.
350, Fylkir AK. 450, Agúst
Þórarinsson 800, Helgi VE.
1200, Skíði og Ásólfur 1000,
Huginn IS. 600, Sleipnir ^VK.
700, Keilir 750, Heimir og Jón
Finnsson 1400, Hafnfirðingur
800, Stefnir 800, Atli 700, Far-
sæll 550, og Hafborg með 850
mál.
Aðal í mmcI aii'
Æskulýðsiyikingarinnar á
Akranesi verður haldinn á
morgun, sunnudaginn 18.
janúar, kl. 4 e. h. að Sleipn-
isvegi 5.
Á fundinum mæta fulltrúar
frá Sambandsstjóm.
Stjóruin.
Norðurlanda-
fundurumvinnu-
vernd
Einn af fulltrúum Alþýðu-
sambands íslands við 50 ára af-
mælismót danska Alþýðusam-
bandsins, Kristinn Ág. Eiríks-
sen, varð eftir þegar þeir' Guð-
gt'ir og Hermann i óru, hejm i
Kristinn er fulltrúi veriuilýðs-
samLakanna er á að vinná áð
endurskoðun á lögum um eftir-
lit með vélum og verksmiðjum,
ætlar hann að kynna sér hvern-
ig þessum málum er fyrir kom-
ið hjá Dönum.
Þá mun liann einnig mæta!
sem fulltrúi Álþýðusambands;
íslands á Norðurlandafundi um j
vinnuvemd, sem haldinn verð-i
ur í Malmö.
Frá Menntaskólanum í Reykja
vík. Þeir nemendur sem sækja
ætla gagnfræðadeild skólans,
komi til viðtals í skólahúsinu
í dag kl. 3.
Austfirðingar í Reykja-
vík hefja-fjársöfnun til
kaupa á nýjum bát í
stað „Bjarg;ar“.
Qlium mun í fersku minni
lirakningasaga austfirzku sjó-
mannanna fjögurra er velktust
15 dægur í hafi á litlum mótor-
bát alla leið frá Djúpavogi vest
ur að Dyrhólaey, í gaddhríðum,
stórsjó og skammdegismyrkri,
og' voru taldir af. Fáar fregnir
hafa valíið cins almennan fögn-
uð landsmanna og fregnin um
björgun þeiri-a.
En þess er einnig minnzt,
að eitt af því fyrsta, sem þeir!
félagar hugsuðu um, eftir að
}>eim hafði verið bajrgað, var
það, hvemig þeir gætu fengið
nýjan bát. Austfirðingafélagið í
Rej'kjavík hefur því ákveðið að
gangast fyrir fjársöfnun til
þess að létta undir með skips-
brotsmönnum hvað þetta snert-
ir. Lítur félagið svo á, að hér
sé iuu alveg sérstakt tækifæri
að i-æða fyrir almenning, til
þess a ðsýna hug sinn í garð
þessarra vösku sjómanna og ís-
lenzkra sjómanna yfirleytt.
Þjóðviljinn, féhirðir Austfirð'
ingafélagsins, Björg Ríkarðs-
dóttir, Grundai*stíg 15, ög for-
rnaður Fél. austfirzkra kvenna
Guðný Vilhjálmsdóttir, Loka-
stíg 7, taka á móti framlögum.
Háskólafyrirlest-
ur um Víkinga
Prófessor Jón Steffensen
skýrir frá rannsólin á
uppruna íslenzku
þjóðarinnar
Sunnudaginn 18. jan. kl. 2 e.
h. ílytur prófessor Jóu Stefíen-
sen í hátíðasal háskólans, fyr-
iriestur fyrir almenjiiug um
Víkinga.
Hann mun aðallega ræða um
þann }mtt víklngaferðanna, er
veit að fslendingum, en eíns og
ílestum muii kunnugt |>á er
varla nokkurt fornrit okkar,
sem ekki getur meira eða nviiina
uni.Víkingu og víkingaferðir, og
um allaii jKirra lanilsmanna er
þess getið, að Jieir hafi verið í
viking mn lengri eða skcmmri
tíma.
Próíessor Steffensen hefur nú
í nokkur ár unnið að rannsókn-1
um á uppruna íslenzku þjóðar-'
innar og í sambandi við það |
hugðarefni sitt raniisakaði|
hann í síðustu utanför sínni,
eins ítarlega og kostur var á, j
beinafundi af víkingum bæði áj
Norðurlöndum og Bretlandseyj- j
um. í þessu erindi mun hann j
gera grein fyrir niðurstöðunum I
af þessum rannsóknum, sem á-|
samt nýjum athugunum á fom- (
leifum Víkinganna og sögu
jx'irra, bregða nokkru ljósi á
þessa þjóðflutninga.
Martiit Amlersen Nexö í hópi yngstu leikeiulanua í „Ditte
meim©skebam;“ Tove Maes, sem leilíur Ditte, yzt til hægri.
ðlvegsmönnum í Vestmannaeyjum
bannað að selja saitfiskbirgðir sínar
Um 1000 tonn munu enn vera óseld í landinu
A siðasta ári lét rikisstjóriiin, og fyrst og fremst Jóliaiin Þ.
Jósefsson, sjávarútvegsmá 1 a ráðherra, það boð út ganga að út-
gerðannenu skyldu leggja alit Jtapp á að fullverka saltfisk
sinn. Vakti Jiessi fyrirskipun að sjálfsögðu athygli, og fékk
ekki sízt undirtektir í kjönlæmi sjávarútvegsmálaráþherrans,
Vestmaimaeyjum. En áranguriun hei'ur ciíl<i orðið í samræmi
við fyrirkeltin. Sala á fullverkuðuni saltfiski Jxefur gengið mjög
treglega, J»ótt óverkaður sailtfiskur sé auðseljaoulegur. Eiui era
eftir 150 tonn af Jiessiun fiskl í Vestinannacyjuni, og mega eig-
eudurnii' liafa sig alla við að t'orða homun undan skenuntlum.
En Jóhann Þ. Jósefsson hef-
ur elcki aðeins kvatt útvegs-
menn til að framleiða fullverk-
aðan saltfisk, harni bannar þeim
einnig að selja liann! Hann hef
ur veitt SÍS einkaútflutnings-
leyfi á saltfiski, og mega aðrir
ekki gera tilraunir með sölu.
Árangurinn er eins og að fram-
an segir. í þriðja lagi hafa eig-
endur saltfisksins ekki fengið
Framhaíd á 4. síðu
rqisia
Fyrsta í'ebrúar næstkomandi
fer skjaldarglíma Armanns
fram í fertugasta sinn, var
t'yrst keppt í henni 1908.
Skjaldarglíman hefur alltaf
verið vinsæl keppni í bænum
og vafalaust verða margir þátt-
takendur og spennandi lteppni
á fertugsafmælinu.
Þátttaka er heimil öilum fé-
lögum innan StS og þurfa til-
kynningar um þátttöku að hafa
borizt stjóm Ármanns ekki síð-
ar en vil<u fyrir gtímukeppnina.
Saga Eyja-Gróu
Tíminn birti í íyrradag
æsingafregn mlkla á öftustu
síðu um klofnbig og upp-
lausn meðal sósíalista í Vest-
mannaeyjum. Fregnin er
skrifuð at' kunnustu róg--
tiuigu Vestmannaeyinga^
Helga Benediktssyni, og er
að sjálfsögðu uppspuni frá
rptuni. Tilefnið er Jiað eitt að
Aki Jakobsson og Sigurður
Guðnason \ oru á ferð í Vcst
mannáeyjum fyrir skömmu,
og rógtungan var ekki lengi
að semja sögu sína. Tilgaug-
urinn er hins vegar að níða
sósíalista í Vestinannaeyjum
sem hafa náð mjög mikluni
og góðum árangri í stjórn
sinni á bæjarmálum undir
forystu Ólafs Kristjánssonar,
bæjarstjóra. Gg níðið þarí
engusn að koma á óvart, það
er ævinlega einasta vopn
litilmennisins, þegar allt um
Jirýtur.