Þjóðviljinn - 25.01.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.01.1948, Blaðsíða 1
< 13. árgamrur. Sunnudagur 25. janúar 1948. 20. tölublað. Dagsbrúnarmenn, kosning hefst kl. 10 f. h. cg stendur til kl. 11 í kvöld. Ðagsbrúnarmentv TSL ÍÚTMÆLA KAUPL ASiir á hjHrstað Mjósið A! 543 Dagsbrúnarmenn I gær greiddu kvæði. I dag eru síðustu forvöð í þessum kosning- um til að mótmæla einum rómi þeim árás- um, sem gerðar hafa verið á lífskjör hins vinn- andi manns. Með öflugum sigri A-listans geta verk~ menn haft það á valdi sínu að ná rétti sínum og stemma stigu fyrir frekari árásum á iífs- kjör alþýðunnar. Sigur A-listans er sigur alþýðunnar! Ailir á kjörstað! Kjósið tímanlega! Kjósið A! lts endurskoðanda 1 algerri örvæntingu sinni út ai' fylgisleysi Uanplækkuuar- lista Stefáns Jófaanns í Dagsbrún greip Alþýðublaðið í gær 111 ofsalegri lyga og rætnari dylgja en nokkru sinni i’yrr. Auk allra sinni fyrri lyga bætti }>að við lúgalegustu aðdi'óttunum að núverandi stjórn Ðagsbrúnar í sambandi við íneðt'erð á fé og sjóðum l'élagsins. Sannast enn að „nmrgur heldur mann af sér“ nð eimnitt Aiþýðuflokksmennirnir sem landsfrægir eru i'yrir sjóðþurrðina nxiklu í Dagsbrún þegar Jieir sklluðu af sér sljórn i'élagsins, skuli nú dirfast að nefna slíkt. Þessar bardagaaðferðir Alþýðublaðslns ltorna Stefáns Jó- haimslistanum að engu haldi, þvert á móti vekja þær réttláta reiði og fyririitningu Dagsbrúnarmanna á Hsta lians. Fprmæleudur kauplækkunarlistans diríðust ekki að korna nieð slíkar aðdróttanir á Dagsbrúuaríundinum, þar sem þeir hei'ðu orðið að standa strax fyiir máli sínu frammi fyrlr Dags- brúnarmöimum. Pormannsefni E-listans var t. d. í gær boðið að sjá sparisjóðsba*kur Dagsbrúuar, en lianii vísaði fiá sér öllum aðdróttunum Aljiýðublaðsins. Hér á eftir svara löggiltir endurskoðendur dylgjum Al- þýðublaðsins: „Verkamannafélagið Dagsbrún, Reykjavík. j lOi'tir beiðni frá stjórn félagsins skulu gefnar eftirí'arandi j upplýsingar viðvíkjandi rekstri Dagsbrúnar á árinu Í947, sam- kvæmt bókum þess, sem eru í mínni \örs!u vegna endurskoð- ur.ar. Laun þau, sem Dagsbrún hei'ur greitt stjórn i'élagsins á árinu 1947 eru, soin hér segir: SigurðUr Guðnason kr. 7.458.00. Haimes M. Stephenseu — 22.395.00. Eðvarð Sigurðsson — 22.395.00. Æ. F. 1S. 3. eða samtals kr. 52.248.00. í'tistandandi félagsgjöld námu 31. desember 1947 samkv. félagaskrá ca. kr. 42.500.00, — fjörutíu og tvö þúsur.íi og línmi liuudruð —. Sanikvæiut bókum og skjölum félagsins verður ekki séð að neitt hafi verið grcitt til verktaHsvarða síðastliðið sumar. Allar sparisjóðsbíekur eru, vegna yliistandundi endurskoð- unar, sem stendur í minni vörzlu, uð undunskilinni einni sparisjóðsbók, som er eigr. Styrktarsjóðs Dagsbnínarmauna, eir hún er, samkvæmt upplýsingum félagsstjórnarinnar. SKEMMTIFUNDUR verður haldinn í kvöld (sunmidag) í Breiðfirðinga- t>úð, og hefst kl. 9. e. li. Til skemmtunar verður: 1. Eftirhermur 2. ? ? ? ? ? 3. Söngur (Öskubuskur) 4. DANS: Hijómsveit Sjörns R. Eimvrssonar og [imm einsöngv'arac. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Félagar fjöl- (nennið og takið með ykkur i;esti. Skemmtinefndin. */* "A ■K*/n. 'k // /Z°e/n /(“/n /r. 'o/ /tj. "/í. to'/n % ■&><>/„ v *¥/&**/„ Z%. >'S~ % jf' J9& 99-oJls Skjöldur á Flat - eyri segir upp samníugum Framh. á 8. siðu. Biaðaniannafélag íslands líeld ur aðalfvuid sinn í dag kl. 1,30 að Hótel Borg. trg ~T llrípið þjófina, segja Alþý'ðufLoiíksmeiin.' Hér er sýnishom ai' því hveruig AT ' ðuílolvkurinn oyddi úr sjóðum Dagsbr4r'Hf* fandur Ðagsbrúnar Verkalýðsfélagið Skjöldur á : Flateyri hélt aðalíuiid slnn 18. í l>. m- •! Þessir vorn kosnir í stjórn: Formaðnr: Friðrik Hafberg. Ritari: Kolbeinn Guðmundsson. Gjaldkeri: Daníel Benediktsson. Meðstjórnendur: Ivristján Sig- urðsson og Jón Hjartar. Féiagið hefur sagt upp samn- ingum sinum við atvinnurek- endur frá 7. þ. m. og ganga samningamir úr gildi 7. marz n. k. •.. : . mu Aðalfundur Dagsbrúnar verður að þessu «inni hald- á afmælistlegi félagshis, og verður því aðaliundar- störfum hraðað eftir t'öngum. Að aðaliúavlarstöríuuuin lolinum Vecðnr þess minazt með hátíðlegum hætti að þenna dag. 2«. jan. fyrir 42 árum eða 1900, var verkamannaiélaglð Dagsbrún stoia- að hér í bænum af 381 verkamönnum, og cr stofnskrá félagsins er liinlr 384 stofnendur cru skráðir á, enn í skjala.safni Dagsbrúnar. Jafutvaint er þetta Fimirihundraðasti iunduv cr D " brún lvefur lnvldið og þarf ekki að efa að Dgsbrúnrmcnn munu f jölmeivna 4 þenna roerlca ivfnvælisfiuid félags súvs. I !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.