Þjóðviljinn - 25.01.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.01.1948, Blaðsíða 8
Konurnar segja rikisstjórninni tii syndanna „Funttur í Mæðrafélaginu 19. 1. 1948, skorar í'ast- Lega á hluta$eigandi yfirvöld að bæta úr hinum ó])olandi feitmetisskorti. Þsnnig að nienr. fái út á núgildandi smjörskönvmtunarseðla. Jafníramt sé fyrirbyggt i írain- tíðinni að þurrð verði á jafn nauðsynlegum nuvtvörum sem smjöri og smjörlíki.“ Gengisiækkun i Frakklandi Franska stjórnin hefur ákyeð ið, að lækka gengi frankans og teyfa viðskipti með gull og er- markaði. Ekki hefur enn feng- izt leyfi alþjóða gjaldeyrissjóðs tns fyrir lækkuninni, en franska stjórnin segist muni framkvæma hana hvað sem úr- skurði sjóðsstjórnarinnar líði. Sir Stafford Cripps, efnahags- ög fjármálaráðherra Breta var l París í gær og fyrradag, að reyna að fá frönsku stjómina til að breyta ákvörðun sinni. en fékk engu um þokað. Óttast Bretar, að gengislækkun frank- ins hafi í för með sér gengis- lækkun pundsins gagnvart doli- iranum. Ytri varnarhrijig- ur Mukden rofinn kínverskra kommúnista brauzt v gær eftir harða bardaga í gegnum ytri varnarhringinn um borgina Mukden i Mansjúríu við Hsinmin 20 km. vestur af Mukden. Foringi kuomintang- hersins í Mukdon biður stjóm- ina i Nanking að senda ser þeg ir í stað liðsauka. Nánari fregnir hafa nú bor- izt af atkvæðagreiðslum á flokksþingi ítalskra sósíaldemó- krata. Þingið samþykkti nær einróma, eðp. með 99% atkvæða að hafa sameiginlega kosninga stefnuskrá með kommúnistum í þingkosningunum í apríl og með 2/3 atkv. að hafa sameiginlega framboðslista með kommúnist- um. Foringi ítalskra sósíaldemó krata, Pietro Nenni, sagði á þinginu, að ef til þess kæmi, að þjóoir heimsins skipuðu sér í andstæðar blakkir myndi ítalia taka sér stöðu við hlið hinna sósíalistisku Sovétríkja. IÞagsbnínarmentu Allir ú hjjörstað Kýósið A ! Kjartan Thors segir að aldrei hafi komið tii mála að bjóða Dagsbrúnarmönnum kauphækk- ; un s.i. veiur Alþýðublaðiö í gær cmlnrtehnr eim eimi sinni | u ósanjundi. som svo eftirmiiuiilega voru rekin ol'an í út- i sendara þess á síJasíu Dagsbrújiarí'uncli, að vcrkainö.in um í Dagsluam h.aii stivðlð til boða 10—15 aunv kaup- hæklcun s.l. veinr. Sjahian munu jaf'n rakalaus ó.sana- indi liafa veríð ’iorin á borð fyrir rcyltvíska verka- inenn, jafnvel eicki í Aiþýðublaðinn og cr þá mlkið sagt. 1 Vegna þessara endurtekufl staðliæfinga þeirra B-lista manna, átti íg í gær símtal við Kjartan Thors, formíum Viimuveitciulafélagsþis, og sptuðisl i'yrir um, hvort ! haiui viidi fyrir hönd félags síus Icaiuvast við að Dags- | biúnarmönmun hefði s.l. vetur staðið tll boða 10—15 j aura kauphækkun. Hann svaraði þvi til, að slíkt liofði áreiðanlega aldrel komlð tU inála. Dngsbrúnarmeim! Svarið lygaáróðriniun ura samtök ykkar við kjörborðið í dag með því að kjósa A-ilstann. Eðvarð Sigurðssoa. ♦-------------------------—_-----------:-----------1 *-----------------;------------ Minnisblað um „ver8lækkanir“ IL Fyrir nokkrum döguni sýndi Þjóðviljinn með dæxn- um þann ioddaraleik sem felst bak við hinar svo- nefndu ,,verðlækkanir“ rík- ' Isstjórnarinnar, en þær eru þannig til konmar að fyrst voru vörurnar hækkaðar fyr ir noldirum mánuðum en nú >ru þær lækkaðar um brot p.f hækkunhmi. Hér fara á eftir nokkur dæmi í viðbót. I október hækkaði kinda- í:jöt nrn kr. 1,50 ldlóið, nú )T }>að lækkað um kr. 1,05 — með niðurgreiðslu! í október hælckaði skyr jm 10 aura kílóið, nú er það lækkað um 10 aura! I október hækkuðu kart- ýflur um 60 aui-a kílóið, nú ■ru þær lækliaðar um 37 aura — með niðurgreiðslu! I nóvombcr hækkaði hangi kjöt um eina krónu, nvi er það lækkáð um 1,50 kr. — ; með niðurgreiðslu! | . I október hækkaði saltkjöt um 1,50, nú er það lækkað um 1,05 — með niður- greiðslu. I maí hækkaði harðfisltur Dagsbrún er of sterk fyrir hann. Blóyi Aiþýðublaðmns hmekht Framluvld af 1. síðu geymd í bankaliólfi Dagwbrúnar í Útvegsbanka Islsnds h.f. 5. Sanvkvæmt bréfi frá Fulltrúaráði verkalýðsféiagánnú í Reykjavík til stjórnar Dagsbrvimar dags. 15. september 1947 voru Dagsbrún afhenlar kr. 48.697.20 af fé því, sem safn- aðist í sömarverkfallinu. Fé þetta hefur ailt verið látið renna til Vinnudeilusjóðs. um 2 kr. ldlóið, nú er hann lækliaður um kr. 0,55—0,65! ;' I desember luekliaði fisk- j fars um 2 kr. kílóið, nú er það læfckað um 75 aura! Og að lokum er það salt- í'iskurinn sem liefur lækkað um 10 aum kílóið, en sú . i lækknn samsvar.tr engn j l hæklum. Með þessum tveim listum ?ru taldar upp allar „verð- lækkaniri* rikfsstjórnarinnar. Ehis og sja má eru þær all- ar aðeins hrot af hækkuuum sem urðu fyrir noltkrum mán uðum, nerna tv’ær: 50 aura lækkun á liangilíjöti og 10 aura læklum á saltfiski!! í þokk »rbót er nveginhluti „lækkivrianni “ l'enghm með niðurgreiðslum, eða tæp 8 stig ai 9, en sú ujvphæð er tekin áf lauuþegum á annan látt. Endurskoðun á bókuni og skjölum félagsms fyrir árið 1947 er að mestu lokið. Virðingarfyllst, Sigurður Jónsson löggiltiu- endurskoðandi. Guðm. Magnússon.“ SÍLDIN: Yfir 40 þús. má! í 46 skipum bíða iosunar ! Edda aflahœst í gær j með 1900 mál Fjörtíu og sex skip hiðu los- unar í Reykjavíkur höfn i gær kvöld, með samtals yfir 40 þús. j mál. 35 sklp konvu hingað með afia í gær og fyrrinótt, samtals • með yt'ir 23 þús. inái Byrjað i var að lesta Banan kl. 6 í gær. \ Veður var dágott í Hvalfirði í fyrrinótt og t'raman af degi í gær og afli göður, en margir bátar rifu nætumar. Þessi skip komu liingad frá því skömmu fyrir miðnætti í fyrrinótt til kl. 9 i gærkvöld: Heimir GK 600, Óðiun og Fr.imh.ald ú 7. síðu. Varðandi fyrsta liðinn er rétt að taka fram að Dagabrún hafði starfandi tvo fasta starfs menn á arinu, en þann þriðja, Sigmð Guðnason, aðeins hluta úr árinu, eins og reikningarnir bera með sér. Hinsvegar liefur núverandi Dagsbrúnarstjóm aldrei tekið laun fyrir stjórnar- störf sin í félaginu. Fróðlegt er að bera saman útistandandi félagsgjöld Dags- bi-únar i ái-slok 1947, se-m vani kr. 42.500,00, við útistandandi ársgjöld 1936, en þá hafði nú- vcrandi formannsefni Alþýðu- flokksins, Sigurðui' Guðmunds- son, sem Alþýðublaðið hælir svo mjög, verið starfsmaður Dagsbmnar árvun saman, í árslok 1936 voru útistuud- andi félagsgjöld br. 20.451,22. þá voru félagsmenn tæp 1(>00 og á-rgjöld kr. 16.00 Nú eru fé- lagsmenn riisk 3 þús. og ár- gjöld kr. 65. ins er aðeins eitt: aá sameinast allir í dag um A-listann. ■_ Dagsfsrnnar I sumar sem leið, þegar Pagsbrúnarmenu gengu til itkvæða um smánarboð í |,sáttaneíndar“ ríkisstjómar innar, lagðl Guðm. í. Guð- mimdsson, sýslnmaður, frarn stolna kjörskrá yfir Dags- Enda hafa eignir Dags brúnar aukizt á þeim 6 árum frá því Signrður; Guðnason tók við for-í mennskumii í Dagsbrún; úr ca. 150 þús. í ca. 4001 þiis. Svar Dagsbrúnar- i manna við hinum lúa- legu aðdróttuniun ogj dylgjum Alþýðublaðs- I brúnarmenn og lirafðist þess að eftir henni yrði koslð, cn ekki eftir liinni löglegn kjör- skrá félagsins. Með þessu of- : beldi átti að svifta Dagsbrún öllum rétti til að haía af- sklpti af því hverjir hefðu ‘ atkvæðisrétt nm mál télags- ins. Hvar fékk Gnðm. I Guð- mundsson hina stoinn kjör- 1 skrá? Hann fékk ivana Iijá for ustuxnöimum B-H-taus, sem brugðust því trausti, er þeim var sýnt við síðustu stjórn- ; arkosnjngar, þegar þeim var ! aflient afrit af kjörskrá fé- ! lagsins. Dagsbrúnanneim! Minnist þessa þegar þið greiðið at- kvæði í dag með því að kjósa A-listann! BÞagsbrnnarmenn. Allir á kjjörstað Kjjósið A !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.