Þjóðviljinn - 05.02.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.02.1948, Blaðsíða 1
13. árgangtir. Fimmtudagur 5. febrúar 1948. iii ....... .................. i 29. tölublað. Æt» F. Ifi* Skíðaferð í skála félags- ins um næstu helgi. Farið frá Þórsgötu 1 á sunnu- dag kl. 8 f. h. Þátttaka til- kynnist á skrifstofuna í síðasta lagi á laugardag. Skálastjórn. vsstssí Bandaríkin fá flugstöð á Azor- eyjuin Portugalsstjóm hefur veitt Bandaríkjaflugher rétt til fram tíðarafnota af flugstöð á Azor- eyjum í Atlanzhafi. Bretar not- uðu flugstöð þessa á stríðsárun um. Litur út fyrir, að Banda- ríkjamenn séu að koma sér upp flugstöðvakerfi umhverfis Gíbraltarsund, Jnú að þeir hafa flugstöð í Casablanca í Franska Marokko vestanverðu og þrá- látur orðrómur gengur um að þeir séu að trj'ggja sér flug- stöðvar á Spáni með samning- um við Franco. Gripdeildir tsðar í SL Moritz 1 fyrradag hvarf olympíufán- inn í St. Moritz og hefur ekki fundizt enn. I fyrrakvöld hurfu líka skíði franska kappans Oreiller, sem vann brunið, á dularfullan hátt, svo að hann varð að keppa í svigi í gær á lánuðum skíðum. Engu að síð- ur náði hann sjötta sæti og sigraði þar með í bruni og svigi samanlögðu. Stigatala er nú: Svíþjóð GO, Noregur 48%, Sviss 45, Finnland 38, Austurríki 36, Frakkland 27, Bandaríkin 20%, Italía 11, Holland 6, Belgía 3, Ungverjaland 3, Bretland 2, Kanada Vi- ssanoar co-Spáoar Hölii Fraiiska sijárnin opnar Ia5idainæ2*l Frakk- laiids og Spánar á ný Á blaðamannafundi í Washington í gær var Mars- hall, utanríkisráðherra Bandaríkjanna spurður, hvaða afstöðu Bandaríkjastjörn tæki til upptöku Franco-Spánar í tölu þeirra Vestur-Evrópulanda er fá bandaríska aðstoð samkvæmt Marshallá- ætluninni. Marshall svaraði, að Bandaríkjastjórn hefði ekkert á móti því, en það væri Marshallland- arma að taka ákvörðun í málinu. Tilkynnt var í París í gær, mæri Frakklands og Spánar að í dag muni franska stjómin gefa út yfirlýsingu um að landa Republikanar fylgjandi lækkun Fréttaritari brezka útvarps- ins í Washington segir það full víst, að . repúblikanameirihlut- inn á Bandaríkjaþingi sé stað- ráðinn í að skera niður fjárveit ingu til fyrsta árs Marshallá- ætlunarinnar um a. m. k. 1000 millj. dollara. Marshall utanrík isráðherra hefur enn einu sinni lýst þvi yfir, að áætlunin muni ekki* ná tilætluðum árangri verði f járveitingin hækkuð. verði opnuð á ný. Landamærúh um var lokað 28. febr. Iíí46 af 'páverandi stjóm Frakklands í mótmælaskyni við aftökur spánskra lýðveldissinna. Hægri öflin í Frakklandi hafa lagt fast að stjórninni undanfarið, að opna landanitenii. Franska stjómin tilkynhir, að viðskipti milli Frakklands og Spánar hefj ist ekki fyrr en verzlunarsamn- ingar hafa verið gerðir milli landanna. Bandarískt íáii íyrir herstöðvar séu að vingast við fasistastjórn Francos, berast fregnir af hetju baráttu spianskrar alþýðu gegn böðúlsveldi hans. Hefur Fran- costjórnin sent 20.000 manna herlið gegn skæmliðasveitum í f jöllunum í norðvesturhluta hér aðsins Valencia. Þótt fasistaher inn beiti stórskotaliði og bryn- vögnum hefur herferðin gegn skæruliðum engan árangur bor ið. Að dæmi nazista hefur hinn illnemdi hershöfðingi Pizzarro fyrirskipað, að slíjóta 10 fanga fyrir hveni faiangista, sem fell- ur í orustum við skærxiliða. I. og Skærxsliðar vinna sigra nærri Aþenu Marshall utaaríMsráðherra skýrði frá því í gær, að bandaríska utajiríkisráðmiej-tið vaeri nú að undirbúa samn- ingu nýrrar áætlunar um hemaðaraðstoð til stjórna Grikk- íands og Tyrkíands. Bandarísku hemaðarsendinefndirhar í Aþenu og Ankara hafa þegar gert uppkast að slíkri áætlun. Fréttastofan Telepress skýrir frá því, að Francostjórnin sé í þann veginn að fá 250 millj. dollara lán í Báhdaríkjunum í staðinn fyrir að veiía Bandaríkj unum afnot af 13 flug- og flota stöðvum. Bandaríkjastjóm stendur á bak við lánveitinguná, tll þó það komi ekki opinberlega fram. Ráðstafáhii' hafa verið gerðar tií að veita lánið með milligöngu bandarískra einka- banka fyrst tii Mexikó og þaðan til spanska ríkisbankans. Frétta ritari Reuters í Madrid skýrir frá því, áð bandarísk aðstöð hafi þegar véiið veitt til stækk unar flugvallanna við Barce- lona, Madrid og Sevilla, svo að þyngstu sprengjuflugvélar geti notað þá. Þessi nýja hemaðaraðstoð á að vera í viðbót við þær 350 millj. dollara til vopnakaupa og herbúnaðar, er Bandaríkja- þing veitti, fasistastjórnum Grikklands og Tyrklands fyrir ári siðan. Bandarísku vopnin duga ekki Þótt bandarísk vopn streymi til gríska stjórnarhersins og bandarískir foringjar stjómi að gerðum hans er augljóst, áð frelsislireyfing grískrar alþýðu verður eklri baiin niður með vopnavaldi. í gser bámst freg’n- ir af hörðum- árásum og sigr- um skæmliða i Suður-Grikk- landi. Skæruliðasveitir gerou á- rás á borg á Pelopsskaga, syðsta hluta landsins. Norður af Aþenu, vestur af borginni Þebu, hafa skæruliðar náð mik- ilvægum stöðvum á sitt Vald. Nokkru noroan við Parnasos- fjall hafa skæruliðar haft sig mjög í frammi. FaUBýssuákothríð aí’ sjó Herskip stjórnarinnar í Aþenu halda uppi fallbyssúsktjt hríð á stöðvar skæruliða í fjöll- unum úmhverfis Korinþúflóa. Skæniliðar réoust inn í þorp í Makedoníu í fyrrinótt og kveiktú i stöðvum hinnar vopn uðu ríkislögreglu. Einnig hafa skæruliðasveitir ráðizt á borg í Þrakíu. Stjórn Frjálsra Grikkja undirbýr herskyldulög fyrir yfirráöasvæði sitt. Siglingaleið frá Eystrasalti til Svartahafs Stjórnir Póllands og Tékkó- slovakíu hafa gert með sér samning um samvinnu í því, að tengja saman árnar Oder og Ðóná með skipaskurði. Verður þá skipgengt þvert i gegnum Evrópu frá Eystrasalti til Svartahafs. Áætlunum um þetta mannvirki er þegar langt komið. 5? klaufaleg segir „Tribune“ „Ef maður . . . gerir sér það ómak að bera „fundar- gerð M“ saman við kommún istaskjöl, sem vissa er íyrir að eru ófölsuð", segir brezka sósíaldemokratablaðið „Tri- bune“ nýlega, „hlýtur maður að fá sterkan gruu um að „fundargerðin“ sé íölsuð, og það meira að segja írekar klaufalega . . . Hinu upp- haflegl þýzki texti er .jafn ‘vel enn írekar en brezka þýð ingin ritaður á máli, sem er gerólíkt því, sem kommún- istar nota og . . . einstök at- riði gefa til kynna, að höf- undarnir em Iítfc kunnugir stefnu kommúnista og skipu lagi samtaka þeirra.“ „Tribuue“ vill þó ekki við- urkenna, að lej-niþjóuustur Breta eða Bandaríkjamanna hafi falsað plaggið, en telur að þær hafi verið ,,blekktar“ af þýzkum hægrim., sem iíklegastir séu til að hafa sarnið það. Blaðið leggur ekkert upp úr fulljrðmgum brezku yfirvaldanna um „fundargerðina", úr því að þau neita að birta nokkrar sannanir. Irak liafttar samn- gegn 20.090 manna lier skæruliðum Jafnframt þessum frégnum af að hin vestrænu lýðræðisríki rn Útvarpið í Bagdad birti i gær tilkynningu frá ríkisstjóra Irak, þar sem hann lýsir formlega yfir, að Irak hafni samningi þeim, sem fyrrverandi forsætis- ráðherra landsins og Bevin ut- anríkisráðherra Bretlands gerðu^nýlega. Segir ríkisstjórn- in að samningurinn hafa ekki verið í samræmi við markmið Iraksbúa. VI Vesturblökk í umræðum um utanríkis- mál í sænska þinginu sagði Und én utanríkisráðherra, að Sví- þjóð myndi ekki ganga í Vest- urblökk þá sem Beviu hefur lagt til að mynduð verði, því að það mjaidi fyrirgera hlut- leysi Svíþjóðar ef til styrjaldar k.æmi. Undén kvað Svía myndu. rækja trúlega skyldur sínar sem meðlimir SÞ, en ef SÞ leys ast upp muni þeir liverfa til hinnar hefðbundnu hlutlevsis- stefnu sinnar. Indlandsstjóm bannaði í gær samtök ofstækisfullra Hindúa, RSS, sem höfðu á stefnuskrá sinni undirokun eða útrýmingu allra. annarra trúflokka. Segir stjómin, að RSS beri ábyrgð á brennum og morðum, þ. á. m. morði Gandhis. Foringjar RSS hafa veríð handteknír. Iri eiúSEuðiHuiin Allar helztu iðíigreinar fara fram úr ásetlun Framleifela í öllúm IieMu iðilgreimun í Póllarul' ; fram úr áæthm s.1. ár. KoMramleiðsIan nam 59 millý um, jókst um 25% yfir 1946 og fór 3% fram Kolaútflutniugurinn jókst úr 13,5 millj. tonnum í ' Stálframteiðslan fór 9% fram úr .áæthm. Framteh . - magns jókst um 10% á árinu og \'ar 60% meiri e I' . . Vefnaðarvörufi’amleiðslan, bæðl-á- silki- og bttðttmll. ru: u- um fór fram úr áœthm.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.