Þjóðviljinn - 05.02.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.02.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 5. febrúar 1948. ÞJÖÐVILJINN 7 BÓKBAND. Bind allskonar bæk ur og blöð í skinn, rexin og shirting. Sé um gyllingu. Vandaður frágangur. Sendið nafn og heimilisfang til blaðs ins merkt „Bókband“. t* boff»g!nnl F ASTEIGN ASÖLUMIÐSTÓÐ- IN Lælijargötu 10 - Sími 6530 Viðtalstími 1—3. MDNIÐ ItAFFISÖ LUNA Hafn arstræti 16. KAUPDM — SELJUM: Ný og nötuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira Sækjum — — sendum. Söluskálinn. Klapparstíg 11. — Sími 2926. BAUPUM HREINAK ullartusK ur. Baldursgötu 30. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. KaffisaJan Ilafnarst. 16- RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður ■'g löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12. sími 5999. MINNINGARSPJÖLD. S.I.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Liistmunaverzl. KRÖN Garða- >tr. 2 Hljóðfæraverzl. Sigríð- ar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar, Laugav. 19, Bókabúð Laugar ness, skrifst. S.I.B.S. Hverf- isgötu 78 og verzlun Þorvald- ar Bjarnasonar, Hafnarfirði. Næturlæknir er i læknavarð stofunni Austurbæjarskólanum, -aau oo30. Næturvörður er í Iðimarapó- teki. Næturakstur annast Litla bíl- bílstöðin, sími 1380. Leilífélag Hafnarijarðar hef- ur frumsýningu á gamanleikn- um „Karlinn í Kassanum" ann- að kvöld kl. 8.30. Múrarafélögin í Reykjavík halda árshátíð félaganna n. k. föstudag í Tjamarcafé og hefst hún með borðhaldi kl. 6 síðd. Iðja, félag verksmiðjnfólks auglýsi árshátíð sína n. k. laug- ardag 7. þ.m. Verður hún í sam komusal Mjólkurstöðvarinnar við Laugaveg. Fjalakötturiun sýnir Orust- una á Hálogalandi í kvöld kl. 8, og er það 20. sýning. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Skálholt annað kvöld kl. 8 í næst síðasta sinn. Skátnblaðið, 1.—2. tölublað þessa árs, er nýkomið út. Marg ar greinar og fréttir af skáta- hreyfingunni eru í blaði þessu, sem er prýtt fjölda mjmda. — Útgefandi Skátablaðsins er Bandalag íslenzkra skáta, en ritstjóri blaðsins er Vilberg Júlíusson. Sésíalisfaféiag Reykjavíkur verður í kvöld kl. 8,30 í samkomusal Nýju Mjólkurstöðvarinnar. Dagskrá: J. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi frá útlöndum: Áki Jakobsson. Tekið verður á móti nýjum félögum á fundinum. Stjórnin. Heklukvikmynd Fjallamanna Ferðafélag íslantls hélt skemmtifund í Sjálfstasðishús- inu í gærkvöldi Sýndi Guðmund ur Einarsson frá Miðdal þar Heklukvikmynd sem tekin var síðari hluta ársins 1947. Síðan var dansað til kl. 1. Húsfyllir var og skemmti fólk sér hið bezta. c*><3K><><^c><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>e-<><><><><^^ Grýla kallar á bömin sín L Landsfsing Slysavarnafélags íslands verðor sett í Reykjavík niiðvikudaginn 7. apríl n. k. Venjuleg þingstörf ank lagabreytinga. Málefni er eiga að leggjast fyrir þingið þurfa að hafa borizt skrifstofu félagsins viku áður. Félagsstjórnin. Bakarasveita ] félagið AÐALFUNDUR Skíðadeildar innar verður í kvöld að Kaffi Höll og hefst kl. 8.30 með sýningu skíðamyndar. Síðan verða venjuleg aðalfundar- störf og loks kaffidrvkkja. Ath. að mæta stundvíslega til að mis <a ekki af skíða- myndunum. Fiölmennið. INN.4 N VÉLAGSMÓT í svigi karla og kvenna í öllum flokkum að Kolviðar- hól um pæstu helgi. Skíðadeildin. SKIPAI RÉTQR: •Brúarfnsá 'fór frá Hull, 2/2 til Rotterdam. Lagarfoss fór frá Reykjavík kl. 10 i fyrrakvöld til vestur-og norðurlandsins. Sel- foss fró héðan í fyrrakvöld til Siglufjarðar, Fjallfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá N. Y. 27.1 til Reykjavíkur. Sa’mon Knot fór frá Reykjavik 21.1. til Balt.imore. Tme Knot fór frá Reykjavik 31/1. til Sgl. Knob Knot fór frá Reykjavík í fyrrakvíld ti1 Síe:lufjarðar. Lyn gaa kom til Kaupmannahafnar í fyrramorfrun 3 1. frá Sigíuf. Horsa er í Amsterdam, fer það an 3/2. Antwerpen. Varg fór frá Reykjavík 19/1. til N. Y. Hvöt, málgagn Sambands bindindisfélaga í skólum, held- ur blaðinu borizt. Blaðið flytur greinar sögur og kvæði eftir skólanemendur og fylgja mvnd- ir af flestum höfundimum. SÓSl AUSTAFÉL.4 G REYKJAVlKUR Munið að greiða fiokksgjöldin skilvíslega. — Skrifstofa félags ins að Þórsgötu 1 er opin kl. 10—12 f. h. og 1—7 e .h. FLOKKSSKÓLINN verður , ebki í kvöld vegna aðalfundar Sósíalistafélagsíns. Étvarpið í dag: 18.30 Dönskukennsla. — 19.00 Enskukénnsla. 19.40 Lesin dag skár næstu viku. 20.20 Útvarps hljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar). 20.45 Lest ur Islendingasagna: Upphaf Gunnlaugs sögu ormstungu (Einar Ól. Sveinsson prófessor) 21.15 Dagski-á Kvenfélagasam- bands Islands. — Erindi: Um hí býlaprýði (ungfrú Kristín Guð- mundsdóttir). 21.40 Frá útlönd um (Þórarinn Þóarinsson rit- stjóri). 22.05Danslög frá Hótel Borg. Félag Vestur-ísiendinga hefur spilakvöld í Oddfellow- húsinu uppi fimmtudaginn, 5. ifebrúar, kl. 8,30. Félagsvist j Wliist Drive). — Verðlaun. I KaJfi og dans... Framhald af 5. síðu menn tóku undir hana fullum rómi! Tillagkh var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn einu, en mörg grýlubörnin sátu hjá, því þau voru það rugluð í ríminu að þau vissu ekkert hvaðan á sig stóð veðrið. Hér skal staðar nnmið að sinni þó margt mætti segja fleira, en það þykir ekki hlýða hér að skýra frá þeim sorayrð- um er fráfarandi stjórn fékk frá hinu, liðinu. Þær kveðjur munu efalaust verða gejmidar en ekki gleymda/. og ekkert sagt um að svostöddu hversu þeim verður svarað, en margur mun óska þess að félagsheildin svari þeim með þroskaðri sið- menningu og þroskaðri félags- anda. FélagL Síidin Framhald af 8. síðu. ís 1000, Kefivíkingur 1000, Ás- mundur Ak 950, Gylfi 500, Jón Dan. 450, Mummi 800, Andvari 700, Víðir Su 1300, Garðar 650, Ágúst Þórarinsson 1200, Marz 350, Grindvikingur 900, Sigrn'- fari 700, Sveinn Guðmundsson 950, Farsfell 900, Helga 1450, Súlan 1350, Ægir 500, Hrímnir 550, Kristján 1000; Steinun gamla 300, og Björg\ún GK með 100 mál. . < Framhi af 3 .síðu. ið til baksturs er nú skammtað svo úr hnefa, að ógjömingur er að framleiða jafngóða vöru og áður fyrr, meðan aðflutningar voru sæmilegir og hægt var að ná í ósvikin efni. Ýmisskonar bætiefni, sem gerðu brauðin lost æt og gimileg, eru nú horfin úr höndimi bakaranna, en í staðin komin gerfiefni, sem mig brest ur þekkingu á. En þrátt fyrir allt framleiða bakararnir okk- ar enn margar ágætis kökur, sem maður neytir með ánægju og auka sælustundir þeirra, sera vel kunna að meta þær. B.Þ. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Jóns Erlendssonar, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 6. febrúar kl. 10,30 f. m. Þeir, sem vilja minnast Jhans með blómum, eða á annan hátt, eru beðnir að láta það ganga til aiþjóða: sajnskota til hjálpar líðandi börnum í Evrópulönd- unum, Athöfninni verður útvarpað. i' Lilja Björnsdóttir og börn. Maðurinn minn, andaðist í dag að heimili okkar. — Reykjavík, 3. febr. 1948. Elísabet Sigxu'ðardóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.