Þjóðviljinn - 05.02.1948, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.02.1948, Blaðsíða 4
ÞJOÐVILJINN þJÓÐVHJIHN Útgefandl: SameJnlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn Kitstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðamenn: AriKárason, Magnús Torfi Ólafsson, JónasÁrnason Ritstjórn, afgreiðsla, augiýsingar, prentsmiðja Skólavörðu- stíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur) Áskriftaverð: kr. 10.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmlðja Þjóðvlljans h. f. Sósíalistaflnkluirinn. 'ÞórKP'fitn 1 — Síml 7510 (þriár linur) Þjóðviljasöfnunin Starf það sem sósíalistar vinna þetta ár að aukinni útbreiðslu Þjóðivljans er eitt mikilvægasta verkefnið sem þeir vinna fyrir flókk sinn og stefnu, fyrir frjálslyndi og róttækni. Flokksþingið í haust setti það markmið að stór- auka útbreiðsluna, og var markið sett 1500 nýir áskrifend- ur á þessu ári, og þeirri tölu síðan skipt á deildir flokksins. 1 Reykjavík er söfnunin hafin fyrir hálfri þriðju viku. Lesendum Þjóðviljans er kumiugt um þá ágætu árangra er náðst hafa þegar í byrjirn. Bæði flokksmenn og utan- flokksmenn hafa brugðið við og útvegað blaðmu hálft þriðja hundrað nýrra áskrifenda á þessum stutta tíma, en Sósíalistafélag Reykjavíkur setti sér markið 750 áskrifend- ur fyrir 1. maí í vor. Þessi árangur sýnir að auðvelt er að útbi'eiða Þjóð- viljann. Einmitt nú þegar afturhaldsblöðin kyrja öll einum rómi gegn aiþýðusamtökunum og hverri frjálsri hugsun, finna menn hvilík lifsnauðsyn þeim er að lesa daglega frjálslynt blað, frjálslynt og róttækt. Jafnframt er þetta BÆJARPOSTIRINN Bréf úr Flóanum Úr Flóanum kemur þetta bréf: „Kæri bæjarpóstur! Eitt er þáð blað sem við sveitamenn komumst ekki hjá að sjá, hvort sem við viljum eða ekki, en það er Tíminn. Við sem ekki kaupum það fáum það sent ókeypis, þ. e. a. s. við á ^essa leið: „Þú komst þeg- ar Fróni reið allra mest borgum það ekki beint, hins- vegar mun kaupfélagið okkar bæta upp þau vanskil og ákveð- inn hundraðshluti af fé okkar bændanna renna til þessa Reykjavíkurblaðs; hún var t. d. ekki smáskítsleg jólagjöfin sem við vorum látnir gefa þvi óað- spurðir: allar heilsíðuauglýsing arnar í jólablaðinu. * Verst við hofmóðinn „Ekki þykir mér blaðið merki legt, en þó er eitt í fari þess, sem ég felli mig verst við, hof- , móðurinn og gorgeirinn. Maður vinnum hin „auvirðilegu" landbúnaðarstörf. ★ HöfundarugUngur „En það var önnur grein sem mig langaði til að benda þér á í þetta sinn. 27. janúar birti Tíminn grein sem nefnd- ist „Vetrarsildin" og hefst hún minnir mig að ort væri um Jón Sigurðsson einhverju sinni". Mig rak satt að segja í roga- stanz, þegar ég sá þessi ósköp. Mig hafði ekki grunað, að til væri sá íslendingur, að undan- teknum ómálga börnum, -sem vissi ekki að þessi ljóðlína er upphafið á hinu fræga kvæði Þorsteins Erlingssonar um Ras- mus Rask. En nú hef ég lært betur. Hvorki höfundur greinar iunar, ritstj. Tímans, né próf- arkalesarar hans þekkja skil á þessu merka kvæði! Okkur, sem eflaust emm kallaðir Flóa- skyldi ætla, að ritstjómin væri fífl á ritstjómarskrifstofum alsetin ljósum spekingum og gáfna- eftir þessum tóni að óþægilegar fréttir fyiúr afturhaldið, sem ekkert óttast meir en hina síauknu útbreiðslu Þjóðviljans. Vinir blaðsins vita!dæma en m£r er g^gj. að að hver nýr áskrifandi er hnefahögg framan í afturhaldið, farj mjög fjarri, enda kemur og þeir munu ótrauðir halda áfram að sýna þann hnefa næstu vikumar. Nýtt fjárhagsráðshneyksli Um fjárhagsráð hrunstjómarinnar hefur flest verið með endemum, sjálft mannvalið var hneyksli og störf ráðs- ins til háðungar og óþurftar atvinnuvegum landsmanna og þjóðinni í heild. Um þennan dóm mun allur þorri lands- maima sammála, jafnt fylgismenn þeirra flokka sem menn eiga í ráðinu og stjórnarandstæðingar. 1 lögunum um fjárhagsráð, innflutning og gjaldeyris- verzlun er ráðinu gert að skyldu að semja fyrirfram fyiir ár hvert áætlun um heildarframkvæmdir í landinu, ennfrem- ur heildaráætlun um útflutning og innflutning þess árs og sérstaka áætlun um framkvæmdir rikisins áður en fjárlög eru samin. Hvað eftir annað hefur verið innt eftir því á þingi að þessar áætlanir yrðu lagðar fyrir Alþingi, eins og lög gera ráð fyrir, en þær hafa ekki fengizt, enda þóttt komið sé fram í febrúar. Nú ber svo imdarlega við að ein þessara áætlana er les- in upp á lokuðu þingi kaupmanna, áætlun fjárhagsráðs og viðskiptanefndar um innflutning á þessu ári, og það er sjálfur formaður viðskiptanefndar, sem flytur kaupmönn- um þessar upplýsingar á undan alþingismönnum, hvað þá öðrum þegnum þjóðfélagsins. Og ekki nóg með það. Þetta leyniplagg hinna opinberu nefnda, lesið á lokuðum fundi kaupmanna, er síðan birt í tveimur blöðum Sjálfstæðisflokksins í gær, eins og hver önnur frétt, sem ekki komi öðrum við en lesendum Morg- unblaðsins og Vísis! Öðrum blöðum virðist hinsvegar hafa verið meinaður það brátt í ljós við lestur blaðs ins. Okkur hér eystra fannst t .d. ekki sérlega gáfulegt við- talið sem Tíminn birti um kjör svertingjanna í Bandaríkjmium og þú hefur áður minnst á. Þar stóð meðal annars að jafnrétti negranna við hvíta menn væri svo mikið að þeir væru látnir vinna öll auðvirðilegustu ptörf- in, „einkum iandbúnaðarstöif"1, bætti blaðið við! Að vísu var okkur bændunum kunnugt um að einstaka hofmóðugir skrif- stofudindlar í Reykjavík líta smáum augum á strit okkar, en skrifstofumenn Tímans ættu þó að hafa vit á að þegja um hug sinn til okkar opinberlega, þar sem launin sem þeir hirða eru öll runnin frá okkur sem „bændaliðsins", finnast slíkir menn sízt kallaðir til að ástunda belging og hofmóð. ★ Jón Sigurðsson og vetrarsíldin „En þó kastar fyrst tólfunum í framhaldi greinarinnar. Ljóð línan um „Jón Sigurðsson" (!) var tilfærð til samanburðar, hún á nú við um vetrarsíldina, segir greinárhöfurdui ’ Vetrar- síldin er sem sé Jón Sigurðs- son okkar tíma, og hann var vetrarsiid sinna tíma! Aldrei hef ég heyrt slíkan og þvílíkan samanburð í minni sveit, og ég hugsa að leit sé á bónda sem léti sér detta þvílík ósköp í hug! Og þó var greinarhöfund- ur Tímans heppinn, að það var síld en ekki þorskur sem gekk inn í Hvalfjörð! Það er sann&rleg."' ekki að aðgangur að kaupmannafundinum, Þjóðviljanum með þeim um svöruni að ekkert „opinbert" yrði látið frá fundinum fara um Hverfisgötu og Reykja víkurvegar. Kennslubifreiðin G 374 kom sunnan Hverfísgötu fyrr en sendar yrðu eftir á ályktanir þær sem kaupmenn gerðu. Þessi aðferð við birtingu opinberra plagga er varða alla þjóðina og sem hinar opinberu nefndir, frjáhagsráð og viðskíptanefnd, 'hafa til þessa neitað að leggja fyrir Alþingi þó þeim bæri til þess lagaskylda, er slíkt hneyksli að óliugs- andi væri nema þar sem pólitísk spilling er orðin eins mögn- uð og 1 herbúðum hrunstjórnarinnar. Verður fróðlegt að vita hvort allir meðlimir fjárhags- Dauðaslys Framhald af á. síðu. og fluttu þeir Sigurð í Lands- spítalann. Sigurður Kr. Guðlaugsson, var fæddur 1887. Hann átti heima á Ránargötu 19, var kvæntur og átti uppkomin börn. Mál þetta er ennþá í rann- sókn, og eru þeir sem kynnu að liafa verið áhorfendur að slys- inu beðnir að skýra rannsóknar lögreglunni frá því. Slysið í Hafnarfirði gerðist þrjúleytið á mót- og ætlaði nemandinn að beygja upp á Reykjavíkurveginn, en tókst það ekki. Þegar hann reyndi í þriðja sinn urðu þau mistök að bíllinn var í afturá- bak-gír og rann afturábak og urðu þá fyrir honum frú Sigur lína Jóhannsdóttir, kona Þor- leifs Guðmundssonar verk- stjóra, og dóttir þeirra Qyða, 9 ára gömul, en bíllinn stað- næmdist við húsið nr. 9 á Reykjavíkurvegi. Mæðgurnar voru þegar flutt- ar í sjúkrahús og lézrt Gyða litlu siðar, en meiðsli frú Sigur línu reyndust ekki alvarleg pg var hún flutt heim til sín í gær. og viðskiptanefndar standa að slíkri birtingaraðferð opin- berra skýrslna, og telja það rétt að fundum kaupmamia og blöðum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik sé veittur forrétt- indaaðgangur að starfi og skýrslum opinberra nefnda, fram yfir aiþingismenn sem eiga meira að segja í þessu tilfelli lög- um samkvæmt að vera búnir að fá þær áætlanir í hendur, sem þannig er farið meó.. Fimmtudagur. 5. febrúar 1948. undra þótt menn sem auglýsa þekkingu síua og greind á slíkan hátt telji stöif okkar bændanna litilmótleg. Flóanum 1. febr. 1948 Jö-i úiónsson" ★ Loftræstingin í Nýja Bíó Eigendur Nýja Bíós hafa sent eftirfarandi athugasemd: Reykjavík 2. febr. 1948 I sambandi við athugasemd- ir, sem birtust í Bæjarpóstinimi sunnudagmn, 1. þ. m. um ónóga loftræstingu á efstu bekkjum í Nýja Bíó, meðan á sýnLugum stæði ,viljum vér taka þetta fram: Um leið og gagxigorð.ar bieyt- ingar voru gerðar á kvikmynda húsinu og þeim loaið s.l. haust var gert fullkomið loftræsting- arkerfi í húsi, og na'iðejmlegar vélar fyrir loftræstinguna smíð- aðar í Bretlandi. Vélar þessar hafa ekki fengizt fluttar til landsins ennþá sakir gjaldej’ris skorts, enda þótt þær standi þar í landi fullgerðar frá s. 1. hausti. * Vrænta skilnings gjald- eyrisyfirvaldaana „Síðan húsið opnaði að nýju, hefur því þurft að notast við heldur ófullkomna blásara, sem gefið hafa nægilegt loft í hús- ið en eru fjarri þvj að fulinæg ja þeirri þörf, sem fyrr hendi er, þannig að nokknr of st i bekk- ir á svölum líða við það, ef mik- ill mannfjöldi er í húsinu. Að öðru leyti eru blásarar þessir úr sér gergiir og erfitt að halda þeim við vegr.a hins mikla flags sem á þeim er. Nýja Bíó hefur gert allt, sem í þess valdi stendur til þess að fá hinar nauðsynlegu vélar til landsins, og vonar að gjald- eyrisyfirvöldin greiði fyrir því strax og unnt verður, og þar með verði loftræstingarkerfi hússins komið í eins fullkomið horf og eigendur þess, hafa ætl- að sér. Með þökk fyrir birtinguna. Nýjt' Bíó h. Fyrirlestur um ísland Framh. af 8. síðu menningarafrek þjóðarinnar og hennar séi-stæðu sögu. Rakti hann síðan sögu hennar í stór- um dráttum, ger.ði ítarlega grein fyrir fornbókmenntunum, hinum merkilegustu miðaldabók menntum sem nokkm’ Evrópu- þjóð hefði eignazt. Lýsti síðan afreki Fjölnismanna og Jóns Sigurðssonar og loks hinum miklu framförum, sem skapað hefði ísland vorea daga. Var fyijirlesturinn prýðilega saminn og af miklum hlýleik í garð ís- lenzku þjóðaiinnar. Salnrinn var: fullskipaður, og meðal áheyrenda ýmsir fulltrú- ar norrænu sendiráðanna, lekt- orar norrænu þjóðanna við há- skólann og allir íslendingar í París. (Frétt frá utanríkisráðuneyt- inu)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.