Þjóðviljinn - 11.02.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.02.1948, Blaðsíða 1
33. árganffur. Miðvikudagnr 11. febrúar 1948 ................... 34. tölublað. imwmnniiii Æ. F. R. Kvöldvaka er kl. 8.30 t kvöld að Þórsgötu 1. Kaffidrykkja Uppiestur Útvarp Æ.F.R. Vissara er fyrir félagana að mæta stundvísl., til að tryggja. sér aðgang. Nefndin. Bílstjórar leigubíla héfu 60 klst. mó Til að mótmæla reglugerððnni sem bannar þeim að aka eftlr kl kjaraskerðingnm er þeir fíafa orðið fyrir fíílstjórnm leíguhíla er EINWJ3M bmsnað að aka bílum síu um eftir kl. 11 ú keMdim* þótt iíf liggi rið Verkffallið nær til um 400 fóSkskfla morauu Fundur allra deilda í bifreiðastjórafélaginu Hreyfill samþykkti einróma í gaer að hefja verkfall kl. 8 í morgun við akstur allra leigu- bifreiða til fólksflutninga. Verða því allar bifreiðastöðvar lokaðar til kl. 8 næstkomandi föstudagskvöld. Verkfall þetta er gert til að mótmæla reglu- gerð þeirri sem stjórnarvöldin gáfu út á sl. hausti og sem bannar bílstjórum leigubifreiða einum allra manna í Reykjavík að aka bílum sínum eftir kl. 8 á kvöldin. Jafnframt samþykkti fundurinn að stjórn Hreyfils fari á fund samgöngumálaráðherra til að reyna að fá reglugerð þessari breytt. Beri það engan árangur munu bílstjórar hafa í hyggju frekari aðgerðir í málinu og getur svo farið að aðrar deildir í Hreyfli geri sam- úðarverkfall og ferðir strætisvagna og lang- ferðabíla stöðvist, ef stjórnarvöldin sjá ekki að sér í þessu máli. Bílstjórar í Hafnarfirði héldu fund um mál- ið og samþykktu að hefja verkfall í morgun. Ingimundur Gestsson, formað ur Hreyfils skýrði blaðamönn- um frá þessu í gærkvöld. Kvað hann hátt á þriðja hundrað bíl stjóra hafa sótt fundinn sem tók fyrmefnda ákvörðun og eru bílstjórar alveg einhuga í málinu. Hann skýrði frá því að 1943 hefði verið lögfestur taxti leigu bíla og miðað við þáverandi vísi tölu, 262 stig. Síðan hafa bíl- stjórar reynt að fá þenna taxta hækkaðan í samræmi við það seín útgerðarkostnaður bílanna hefur aukizt og dýrtíðin hækk- að, en án árangurs. Nýju tolla byrðarnar sem settar voru á í fyrra liefðu komið þyngst niður á bílstjórum og hefði sá skattur numið 3000 kr. á ári á þá sem áttu bíla sína sjálfir. ítrekuðu þeir að fá gjaldið hækkað og fengu startgjaldið hækkað um 50 aura, og hefði sú hækkun numið um þriðjungi aukinna útgjalda vegna tolla-i laganna. Með skömmtuninni átti að svelta atvinnu- bílstjóra Samkvæmt skömmtuninni sem fyrirskipuð var í haust fengu atvinnubílstjórar 13 lítra á dag í stað þess að meðalnotkun atvinnubíls þarf að vera frá 27 —32 lítrar á dag til þess að bílstjórinn hafi viðundandi af- komu. Gengu bílstjóramir milli skömmtunarstjóra, samgöngu- málaráðherra og fjárhagsráðs til að fá leiðréttingu mála sinna, og fengu skammtinn liækkaðan upp í 20 lítra á dag, sem er 2/3 af óhindraðri notkun fólksbif- reiðar. Gerræði Emils Samgöngumálaráðherra gaf út reglugerð sem bannaði bíl- stjórum leigubifreiða að hreyfa þær eftir kl. 11 að kvöldi. Var þetta enn ein kjaraskerðing sem atvinnubílstjórar urðu íyr- ir. Jafnframt var ákveðið að 40 bílar skyldu annast nætur- akstur undir eftirliti lögreglunn ar. Með reglugerð þessari er bíl- stjórum sem aka leigubjlum til fólksflutninga bannað að hreyfa bílana eftir kl. 11 á kvöklin. Þeir mega ekki alca konunni sinni lieim af bíó, þeir mega ekki sækja lækni í bíl né ílytja sjúltan mann þótt líf liggi við. Engum öðrum borgurmn eru sett uein talcmörk fyrir því hve nær þeir megi aka sínum eigin bílum. Bandaríkjastjórn birtir óstaðfest naz- istaskjöl sem sögulegar staðreyndir Vesturveldin höfnðu sovéttillögu um sameig- inlega birtingu leyniskjala Utanrílrisniðuneyti Sovétríkjanna segir um skjöl þau varðandi skipti Þýzkalands og Sovétríkjanna á fyrstu árura .•jtyTjaklari.nn.ar, er utanríkisráður.eyti Bandaríkjanna birti nýlega, að þau séu tilraun til að falsa gang sögunnar. Sömuleiðis svæfðu fulltrúar Segir utanríkisráðuneyti Sov- étríkjanna, að Bandaríkjastjórn hafi birt þessi óstaðfestu naz- istaplögg í þeim tilgangi einum að reyna að skaða Sovétríkin í augum heimsins. Neituðu samvinnu. Utanríkisráðuneyti Sovétríkj anna minnti á það í yfirlýs- ingu sinni, að það hafi þegar 1945 stungið upp á því við brezku stjórnina að þær skip- uðu sameiginlega sérfræðinga- nefnd til að rannsaka skjöl er herir beggja tóku herfangi í Þýzkalandi. Brezka stjórnin hafnaði þessari málaleitan Vesturveldanna í hernámsst jórn inni í Berlín tillögu um að skjalasöfn á hernámssvæði eins hemámsveldis skyldu opnuð sérfræðingum hinna. Gjalda í sömu mynt I yfirlýsingunni segir, að þar sem stjómir Bretlands og Frakklands hafi verið með í ráð um um birtingu hinna banda- rísku skjala telji Sovétríkin sig hafa óbundnar hendur til' að birta skjöl, er féllu í hendur sovétshersins í Þýzkalandi og sanna stuðning Vesturveldanna við stríðsundirbúning Hitlers. f skjóli þessa gerræðis þróað-| ist svo allskonar svartur mark- aður, t. d. voru menn fluttir í j Framhald á 4. síðu Mjóikin skömmt uð í dag Mjólkursamsalan tilkjmnti í gærkvöhl að bæjarbúum yrði skömmtuð mjólidn í dag. Þnrfa menn því að framvísa mjólkurskömmtunarreitum er þeir kaupa mjólkina og gildir reitur með dagsetning unni 11. febrúar. Italskir ikaldsmenn gera vojmaða á fund Lýðræðisfylkingar- í Bari Drepa fjóra menn og særa tugi ltalir fengu forsmekk af barattuaðferðmn íhaldsflokk- anna í liinni nýbyrjuðu kosningabaráttu er vopnaðir ílialds- mer.n réðust á fimd Lýðræðisfylkingar vinstri flokkanna í Bari á Suður-Ítalíu í gær. Lýðræðisfylkmgin, en að henni standa kommúnistar, sós- Bretar á heljar- þröm, segir Cripps Sir Stafford Cripps, fjármála ráðherra Bretlands sagði blaða möimum í gær, að með sama áframhaldi verði allur gull- og dollaraforði Breta uppurinn eft ir missiri. Þá liggi ekki annað fyrir en hætta innflutningi hrá efna og matvæla frá Ameríku. Han kvað gifurlegar verðhækk- anir vestan hafs valda mestu um óhagstæðan verzlunarjöfn- uð Breta. Trúnaðarbrot olli verðfalli Republikanar í fulltrúadeild Bandaríkjaþings hafa skipað nefnd til að framkvæma opin- bera rannsókn á því, hvernig fréttir bárust út af þeirri á- kvörðun Trumanstjórnarinnar, að draga úr kornkaupum sínum. Þessi „leki“ frá hæstu stöðum varð til þess, að kornverð féll stórlega síðari hluta síðustu viku á kauphöllunum. Verðfall- ið hélt áfram í gær. Segjast republikanar þess fullvissir, að kornbraskarar í hópi stjórnar- embættismanna hafi framið trúnaðarbrot. íaldemókratar og ýmsir smá- flokkar, hafi boðað fund til að fagna kosningabandalagi þess- ara flokka. Er fundurinn átti að hefjast réðust bófaflokkar í- haldsmanna á fundarmenn, slitu fyrst niður fána og unnu önnur spellvirki en hófu síöan skothríð á varnarlaust alþýðu- fólk, sem sótt hafði fundinn. Voru fjórir fundarmenn, þará meðal tólf ára drengur, skotnir til bana en um tuttugu særðir. Gestapó maiis fótum treð ur mannrétt- Bandaríska leynilögreglan FBI, sem hhm illræmdi aftur haldsseggur J. Edgar Hoov- er veitir forstöðu,, tilkynnti í gær, að John Williamson, rerkalýðsmálaritarí Komm- únistaflokks Bandaríkjanna hefði verið handtekinn. Wili- amson er ekki sakaður um neitt aibrot en er handlek- inn aðeins vegna stjórnr.'ála- skoðana sinna. Hann er f ud 1 ur í Skotlandi, og heinr f"V tilkynnt, að hanu verði gerð- ur útlægur úr Bandaríl-.jun- um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.