Þjóðviljinn - 11.02.1948, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.02.1948, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 11. febrúar 1948 120. Samsærfö mikla eftir iilCHflEl SAYEHS oo ALBERT E. KflHN við þau og væri reiðubúin að veita töluverð hlunn- indi bæði efnahagsleg og hvað landrými snerti. I sama bréfinu skýrði Trotsky Radek frá því, að á- kveðnir erlendir fulltrúar myndu bráðlega nálgast þá rússnesku Trotskista, er störfuðu í utanríkisþjónustunni, og þegar það yrði gert ættu Trotskistarnir að staðfesta hollustu sína við Trotsky og fullvissa hina erlendu full- trúa um að þeir stæðu algerlega með Trotsky. Grigori Sokolnikoff, Trotskisti og aðstoðarþjóðfulltrúi fyrir Austurlandamál, kom skömmu síðar æðandi inn á skrifstofu Radeks á Isvestia. „Hugsaðu þér bara“ hróp- aði hann taugaóstyrkur um leið og dyrunum hafði verið lokað. „Eg er á samningafundi í utanríkisráðinu. Við- ræðunum er lokið. Túlkarnir eru farnir út úr herberginu. Þá snýr japanski sendimaðurinn sér snögglega að mér og sþyr, hvort' mér sé kunnugt um tilboðið, sem Trotsky hefur gert stjórn háns?“ Sokolnikoff var í uppnámi út af þessum atburði. „Hvernig hugsar Trotsky sér þetta?“ spurði hann Radek. „Hvernig get ég, aðstoðarþjóðfulltrúi, átt slíkar viðræð- ur? Þetta getur alls ekki gengið!“ Radek reyndi að róa hinn æsta vin sinn. „Vertu ekki svona æstur“, sagði hann. „Það er auðséð, að Trotsky sldlur ekki aðstöðuna hér.“ Radek fullvissaði síðan So- kolnikoff um, að þetta skyldi ekki koma fyrir aftur. Hann hafði þcgar skrifað Trotsky og sagt honum, að það væri engin leiþ fyrir rússnesku Trotskistana að standa í samn- ingum við þýzka og japanska erindreka — „uppi í aug- unum á OGPlT“. Radek sagði, að rússnesku Trotskistam- ir yrðu að „veita Trotský fullt umboð“ til að halda áfram samningunum upp á eigin spýtur, svo lengi sem hann veitti þeim fullar upplýsingar um, hvað gerðist. .. . Skömmu síðar var Radek sjálfur staddur í diplómata- boði í Moskva, þegar þýzkur diplómat settist við hlið hans og sagði liljóðlega: „Foringjar okkar vita, að Trotsky er að leita eftir samningum við Þýzkaland. Foringi okkar vill fá að vita, hvað þessi hugmynd Trotskys merkir. Máske er það bara hugmynd útlaga, sem á erfitt með svefn?“ Radek sagði síðar, er hann var að lýsa, hvemig hann tók þessari óvæntu spurningu nazistans: „Viðræður okkar stóðu auðvitað ekki nema í nokkrar mínútur, andrúmsloftið i diplómataboðum er ekki hentugt til langra útskýringa. Eg varð bók- staflega að taka ákvörðun á augabragði og svara honum. . . . Eg sagði honum, að raunsæir stjórn- málamenn í Sovétrikjunum skildu þýðingu sam- starfs milli Þýzkalands og Sovétríkjanna, og væru reiðubúnir, til að gera þær tilslakanir, sem nauð- synlegar væru, til að slíkt samstarf gæti tekizt". Að kvöldi 30. júní 1934 hittu hermdarverk nazista þeirra eigin raðir í Þýzkalandi, er Hitler þurrkaði út and- stöðuöfl innan hreyfingar sinnar. Á einum sólarhring féllu Ernst Röhm höfuðsmaður, herráðsforseti storm- sveita Hitlers, Edmund Heines, flokksforingi í Austur- Þýzkalandi, Karl Emst’, yfimiaður stormsveitanna í Ber- lín og tugir vina þdrrr ' félaga fyrir byssukúlur morð- ingja IIi í lers í Munchen og Berlín. Ákafur kvíði og ótti greip alla nazistahreyfir.gúna. Trotsky seudi þegr.r i - '.að þann „ritara" sinn, er hann treysti bezt, alþjóðánjósnara, sem nefndist Karl Reich alias Jahanson frá París til að nú sambandi við Sergei Bessonoff, fulltrúa Trotskista í Berlín. Bessonoff var boð- aður til Paiísar til að gefa Trotsky ítarléga skýrslu um ástandið í Þýzkalandi, Bessonoff komst ekki strax til Parísar, en í júlílok komst hann frá Berlín. Eftir að hafa hitt Trotsky í hóteli í París og gefið skýrslu sína um ástandið í Þýzlcalandi fór hann sarndægurs aftur til Berlínar. Trotsky var mjög æstur, er Bessonoff sá liann. Atburðirnir í Þýzkalandi, útþurrlcun „róttæku" nazistanna, sem RöhnV veitti for- ystu, gátu haft í för með sár að fyrirætlanir hans strönd- uðu. Bessonoff fullvissaði Trotsky um, að Hitler, Himm- ler, Hess, Rosenberg, Göring og Göbbels væi-u fastir í sessi. „Þeir eiga eftir að koma til okkar!“ hrópaði Trotsky. Hann skýrði Bessonoff síðan frá því, að hann hefði bráð- lega mikilvægan erindrekstur að fela honum í Berlín, „Við 51. dagur. GLÆPUR SYLVESTRE BONNARDS pftir Anatotr Franee Eg grátbæni hana, hóta henni öllu illu og slepp gengin, og síðan hún þraut, hafi ungfru Préfére á endanum. sýnt af sér þá fómfýsi, að hafa stúlkuna meðgjaf- Veðrið er gott. Ef guð lofar, mun mér takast að arlaust. leiða það til lykta, það sem ég ætla mér. Glóandi sólskin lagði inn um gluggann á þess- Hérna er veggur og á hann er letrað með bláum ari ógeðslegu vistarveru, og birtuna bar á þessa stöfum: Heimavistarskóli fyrir ungar stúlkur, mannfýlu. Fyrir utan skein sama sól á þetta vesæla stjórnað af ungfrú Préfére. Og hérna er járnhlið, fátækrahverfi. sem opnast út að aðalbrautinni frá húsinu, ef það Hve fögur er hún, þessi sólarbirta, sem augu opnast þá nokkurntíma, því að húnarnir eru ryðg- mín hafa glaðzt við lengi, en munu nú bráðum aðir og þverslár hafa verið festar á jámstengumar, hætta að sjá. Eg gekk burt í þessu Ijósi, íhugandi, vafalaust til þess að bægja óviðkomandi augum frá með hendur fyrir aftan bak, og vissi ekki fyrri til því að sjá til þessara ungmeyja, sem ungfrú Préfére en ég var kominn í úthverfi nokkurt, mjög úr al- hafði tekið að sér að ala upp í hógværð, hreinskilni, faraleið, og voru þarna nokkrir smágarðar. Utan- réttlæti og óeigingirni. Aðeins einn gluggi með járn- vert við rykugan veg fann ég jurt nokkra. Blóm slám snýr út að brautinni, dimmur og útslökktur hennar er bæði skrautlegt og dimmleitt, svo að það eins og sjónlaust auga. * sýnist vera ímynd göfugrar sorgar. í fyrri daga var Þröngu útidyrnar, sem ég var vanur að fara inn það kallað Maríuvöttur eða Mariuglófi. Til þess að um, og nú eru mér lokaðar, eru hinar sömu og áður, lcomast í þennan örsmáa hanzka hlaut María mey, á þeim er op til að gægjast út um, og járnslár fyrir. að hafa gert sig ofurlitla, á stæro við blómálf cða Steintröppumar, fyrir utan þessar dyr eru slitnar, ljósálf. og þó að ég sjái ekki sem bezt, sé ég þó marka fyrir Nú kemur stór humalbýfluga og ræðst harkalega förum eftir naglana í skóhælum nemendanna. Ætli inn í blómið, en nær þó eklci til að sjúga hunangið, ég megi fara inn? Mér finnst Jeanne hljóta að hvernig sem hún reynir. Hún verður að gefast upp líða illa í þessu skuggalega húsi, og hún sé að og flýgur burt löðrandi í frjódusti. Þessi þunglama- ákalla mig að koma að hjálpa sér. Mér finnst ég ekki lega fluga ætlar að leita fyrir sér annarsstaðar, en geta farið við svo búið. Eg hringi dyrabjöllunni og hér er lítið um blóm enda allt sótugt af reyknum vinnukonan kemur til dyra, hræddari en nokkru frá verksmiðjunum, og flugan kemur aftur og Iiefur rfnni fyrr. Hún segir, að svo hafi verið fyrir sig nú liðkazt svo að hún nær i hunangið. Ekki hefði lagt, að mér skuli ekki hleypt inn til fundar við ung- ég haldið, að fluga væri svona vel viti borin. Þetta frú Jeanne. Þá spyr ég hana hvemig Jeanne Iíc;!. er merkilegt. Mér finnst skordýrin og blórnin því at- Vinnukonan lítur fyrst í kringum sig og segir *■; -, hyglisverðari sem ég skoða þau lengur. Mér fer að henni líði vel og skellir svo hurðinni í lás á eins og Rollin þeim í ævintýrinu, sem varð frá sér nefið á mér. Þarna stend ég eins og glópur á g".t- numinn af því að skoða blómin á fíkjutrénu sínu. unni. Eg vildi, að ég ætti mér hús og garð í skógar Hversu oft hef ég komið að þessu húsi síðan og jarðri. gengið meðfram veggnum og upp að dyrunum, skömmustulegur og örvinglaður yfir því, að ég Agúst — september. skuli vera úrræðalausari en barnið, sem á engan að í heiminum nema mig. Það var einn sunnudagsmorgun, aó mér datt í hug að fara til og mæta nemendum ungfrú Préfére, 10. júní er þær færu að hlýða á messu í sóknarkirkjunui. Eg sá þær koma tvær og tvær saman, þær yngstu Mér tókst að sigrast á óbeit minni, og ég er bú- á undan, og allar alvarlegar í bragði.' Þar á meðal inn að heimsækja herra Mouche. Hið fyrsta, sem ég voru þrjár eins klæddar, stuttar og digrar og montn- tók eftir var það, að skrifstofan hans var enn ryk- ar. Eg þekkti, að það voru systurnar Mouton. ugri og rakari en nokkru sinni fyrr. Fjárhalds- Elzta systirin er sú sem hefur gert myndina af maðurinn hafði sem fyrr hvöss, stingandi augu og hinu ægilega höfði Tatíusar, konungs Sabína. Utan- snöggar en stirðar hreyfingar. Eg bar fram um- vert við lestina gekk undirkennari, með sálmabók í kvörtun mína. Hann svar . . . . En til hvers er að hendi og byrst í bragði. Öll lestin , frá þeim minn- vera að skrifa í dagbók, sem á að brenna, frásögn, stu til hinna stærstu fór fram hjá mér, en Jeanne af samvizkulausum þrjót. Hann fullyrðir að óhætt er elcki á meðal þeirra. Eg hef spurzt fyrir um bað sé að treysta ungfrú Préfére því hún sé hin grand- í fræðslumálaskrifstofunni, hvort skólirm í Demour- varasta heiðurskona, sem hann hafi þekkt. Hann stræti hafi nokkurntíma verið settur undir eftirlit. vill ekki segja álit sitt á málinu, en fullyrðir þó að Svo var ekki. Mér tókst að sarga það út, að þang- ég standi illa að vígi. Eg læt mér fátt um finnast. að yrðu sendar konur til að líta eftir. Þær komu Þá segir hann, og nú get ég ekki lengur látið mér aftur harðánægðar með allt. Þeim sýndist þessi á sama standa, að upphæð sú, sem hann hafi fengið heimavistarskóli vera fyrirmynd. Ef mér tækist að til meðgjafar með nemandanum, sé alveg til þurrðar láta fara fram gagngera rannsókn, mætti ég eiga

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.