Þjóðviljinn - 10.03.1948, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.03.1948, Blaðsíða 6
8 ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 10. marz 1048. 144. Samsæríð mikla eföp MICHAEL SAYEBS oa ALBEBT E. KAHN ,,Fimmta herdeildin bíður inni í borginiri til að fagna okkur“. Það var í fyrsta sinni sem mannkynið heyrði hið örlagarjka hugtak „fimmta herdeiid".*' Adolf Hitler lýsti yfir opinberlega þeirri ætlun sinni að ráðast inn í Sovétríkin er hann ávarpaði þúsundir her- manna á nazistaþingi í Niirnberg 12. september. „Vér erum albúnir hvenær sem er!“ öskraði Hitler. ,,Eg þoli ekki gereyðilögð ríki við þrösknld minn! .... Hefði ég XíralfjöÍL á valdi mínu hjéð hinum ótæmandi hráefnasjóðum þeirra, Síberíu með hinum víðáttumiklu skógum, Úkraínu með hinum stórkostlcgu hveitiekrum gæti Þýzkalan'd og hinn þjóðernissósíalistíski foringja- flokkur baðað í allsnægtum!“ Hinn 25. nóv. 1936 undirrituðu Ribbentrop, utanríkis- ráðherra Hitlers-Þýzkalands og japanski sendiherrann í Berlín, M. Mushakoji, sáttmála Bandalagsins gegn kommúnisma, er skuldbatt aðila til að sameina krafta sína til baráttu gegn hinum alþjóðlega bolsévisma. Vitandi um hina yfirvofandi stríðshættu lióf sovét- stjórnin snöggá gagnsókn gegn óvinunum í landinu sjálfu. Vor ög sumar 1936 létu stjórnarvöld Sovétríkj- anria gera víða óvæntar húsrannsóknií' um allt iandið, og komu niður á nazistanjósnara, lejmiforingja hægri- manna og trotskista, hermdarverkamenn og spellvirkja. 1 Síberíu var nazistaerindreki að nafni Emil Stickling handtekinn, og fundinn sekur um stjórn spellvirkja í Kemerovonámunum í samvinnu við Alexei Sestoff og aðra Trotskista. 1 Leníngrad náðist annar erindreki naz- ista, Valentín Olberg. Olberg var ekki einungis erindreki nazista, heldur einnig einn af sendimönnum Trotskís. Olberg hafði sambönd við Fritz David, Nathan Lúríe, Konon Berman-Júrín og fleiri liermdarverkamenn. Einn af öðrum voru leiðtogar efsta „lagsins" af samsæris- mönnum elfir uppi. Dulmálsorðsending sem ívan Smírnoff smyglaði út úr fangelsinu til samsærisfélaga sinna lenti í höndum sov- étyfirvalda. Trotskistamir og hermdarverkamennirnir Efraím Dreitzer og Sergei Markovskí voru handteknir. Meðal hinna rússnesku samsærismanna tók að bera á áköfum kvíða. Nú valt á árásinni að utan. Tilraunir Jagoda að hrifsa til sín hina opinberu rann- sókn urðu sífellt fífldjarfari. „Svo er að sjá sem Jesoff ætli að komast til botns í Leníngradmálinu“, sagði Jagoda bálreiður við ritara sinn Búlanoff. *’ Árin sem spánskir fasistar börðust til valda á Spáni studdir af fasistaríkjunum stjórnaði Andreas Nin spönskum vinstriöfgasamtökiim, hlynntum Trotskí, er nefndust Partido Obrero de Unificacion Marxista, eða POUM. Samtök þessi voru ekki opinberlegra meðlimir hins fjórða alþjóðasam- bands Trotskís. En fjöldi trotskista var í POUM og um meiri- háttar mál eins og afstöðúna til Sovétríkjanna og alþýðufylk- ingarinnar, fylgdu samtök þessi trúlega stefnu Trotskís. Þegar uppreisn Francos hófst var Nín, vinur Trotskís, dómsmálaráðherra í Katalóníu. Nin og POUM þóttust styðja málstað andfasista, en ráku jafnfrr.mt taumlo.usan áróður gegn spánsku lýðvcidisstjórninni meðau bárizt var á Spáni. Fyrst var talið að- stjórnarandstaða POUM væri eingöngu pólitísks eðlis, því, féiagsmenn höföu „byltingarröksemdir" á takteinum til skýringará framkomu sinni. En þegar POUM stofnáði til uppreisnar í Barcelona bak við línur stjói-nar- hcrsins þegaivveist stóo á sumarið 1937, og hvatti til „harð- Vitugrar baráttu til að steyþa stjórninni", kornst upp að Nin og áðrir leiðtogar PyjM voru erindrekar fasista í sam- vinnu við Franco og að þeir höfðu rekið skipulagða starf- semi til spellvirkja, njósna og hermdarverká ge£n spánsku ríkisstjórnjnni. Hinn 23. október 1937 birti lögreglustjórinn í Barcelona, Burillo ofursti nákvæma skýrslu um POUM-samsærið er - örðið hafði uppvíst í Kataloníu. Leyniskjol er Barcelonalög- reglan náði sýndu að POUM-félagar höfðu stundað víðtækar njósnir fyrir fasista, að þeir höfðu trufiað birgðaflutninga til spánska lýðveldishersins og að þeir höfðu spillt fyrir hernaðaraðgerðum. „Tilræði gegn helztu mönnum þjóðarhers- ins voru til yfirvegunar", segir Burillo ofursti i skýrslu sinni. „Auk þess hafði verið undirbúið banatilræði 'úð einn af ráð htfrrum Iýðveldisstjórarinnar." B.TRAVEN: K E R R A N 14. DAGUK Þegar þeir voru búnir að skila vögnunum af sér til húsbónda síns, gátu þeir sagt við hann: „Jæja, patron, nú fer ég mína leið og reyni fyrir mér annarsstaðar". Ef þetta var góður og ábyggilegur ökumaður, svaraði don Laureano: „Hvers vegna viltu vera að fara, Juliano. Þú ert búinn að vera hjá mér í fjögur ár, og okkur hefur alltaf samið á- gætíega. Bueno------ég borga þér hálfan real neira á dag.“ Þá hætti ekillinn kannske við að fara. Hann fékk háifan real meira á'dag; og var ánægður, eða þá að hann fór sina leið. Don Laureano lagði engar höml- ur á liann ef hann vildi endilega fara -— maðurinn var frjáls gerða sinna. Pvej'ndar skildist manninum fljótlega, og Hjótar en hann hafði gert ráð fyrir, að þetta frelsi var ekki svo mikils virði, þegar til kastanna kom, því aæst lenti hann kannske hjá atvinnurekanda, sem greiddi honum lægra kaup, þrælkaði honum ver og var hon- um verri á allan hátt. En hann gat ekki lif ið á munnvatni sínu einu saman, svo hann varð að vinna hjá þeim, sem lofaði honum peningum fyrir vinnu sina svo hann gæti keypt sér maiskökur og lauk. Með. hjálp þessarar lífsreynslu skildist hinum frjálsa carretero, að frelsi og athafnafrelsi eru fögur orð, sem aðeins er ætlað það eitt, að hylja kaldar og miskunarlausar staðreyndir lífsins. Þetta varð til þess, að þegar öll kurl komu til grafar, þá varð hinn frjálsi ökumaður að ílengjast hjá vinnuveitanda sínum, aíveg eins óhjákvæmilega og leiguliðinn hjá jaráeigandanum. Leiguliðamir v'issu, að þeir voru ánauðugir menn, sem ekki máttu um frjálst höfuð strjúka. Ökumennirnir vissu aftur á móti, að þeir voru frjálsir menn, sem máttu fara sinna eigin ferða. En þegar til kastanna kom, sýndi það sig, að þeir voru undir sömu syadina hluta framleiðslubáknsins. Lýðræðið er aðeins ör- uggt gegn einræðinu svo lengi, sem það getur lof- að stórkostlegri framtíðarvonum í fjármálalífinu og meiri gróðavon en einræðið. Kenningar og hugsjónir um skipulag mannfélagsins geta því aðeins orðið að veruleika, að þær veiti meira öryggi fyrir dag- legu brauði. Allar aðrar hugsjónir, hversu fagrar sem þær kunna að vera, komast aldrei lengra en í bækur,' blöð og.flugrit. Þær geta vaícið hrifn.ingu á fjöldafundum, en sú hrífning’ kólnar fljótt í nöþr- um gjósti aftureldingarinnar hjá öllum þeirri, sem þúrfa að seðja hungur sitt, og verða að geta borðað sig öiettá tíl að geta lifað. 4. Andreu reið við hlið don Laureano. Þeir l.öfðu gist í La Provideneia um nóttina. „Svo þú hefur aldrei umgengizt uxa, Andreu?“ spurði don Laureano um leið og hann kveikti sér í vindlingi, og rétti drengnum síðan pakkann. „Nei, patron. Don Leonardo átti engau uxa og engan v'agn. Það er ekki liægt að koma vagni eftir veginum frá Tenejapa til Jovel eða vegjnum milli Tsimajovel og Bilja. Vegurinn er of votlendur, of mjór of brattur og of grýttur. Við gátum bara flutt á múldýrum, og sumstaðar komust jnxnvel þau ekki áfram. Það kemur fyrir að þeim skrikar fótur, og þá hrapa þau niður gilskorninganá og drepast. Þar notum við burðarkarla." „Eg þekki svolítið til veganna á þessum slóðum,“ svaraði don Laureano. „Eg hef komið þar í verzl- unarerindum. Eg v'arð oftar en einu cinni að fara af baki og teyma hestinn, til að missa hann ekki og hálsbrjóta sjálfan mig. En voru ekki uxar á stórjörðinni ?“ seldir — aðeins hver á sinn hátt. „Aðeins hjarðir, senor, og til sölu. Þeir gengu Stórjarðeigendurnir högnuðust betur á leiguliða- lausir, og þegar húsbóndinn seldi þá, voni þeir fyrirkomulaginu -* hinir herrarnir högnuðust betur á að láta aðra vinna fyrir sig. Hinn ánauðugi leiguliði gerði aðeins það, sem honum var skipað að gera. Hann eftirlét yfirboðara sínum að hugsa fyrir sig, og þar með líka árang- ur og afleiðingar fyrirskipunarinnar. Hinn frjálsi ökumaðuFvarð aftur á móti að hugsa sjálfstætt og bera ábyrgð gerða sinna. Ef hann framkvæmdi skipunina aðeins bókstaflega, en væri ekki vakinn og sofinn í að koma vagninum örugg- lega yfir allar torfærur, þá mundi hann aldrei kom- ast með farangurinn á ákvörðunarstaðinn. Stórjörð, sem rekin er með sama búskaparlagi og fyrir 400 árum síðan, getur ekki borið sig nema reknir til Tabasco í stórum f!otum.“ „Það gerir ekkert til, muchacho," sagði don Laur- eano, „þú kemst strax upp á það, það er ekki svo erfitt, og þú lítur út fyrir að vera skynugur og nám- fús. Þér lærist strax að leggja okið á uxaha og setja þá fyrir vagninn, pg í félagsskap reyndra ökumanna kynnist þú vegunum og. ökuferðu.ium.“ „Það er ég sannfærður um, patron.“ „Þetta er ekki eins erfitt og það virðist vera, drengur minn“, sagði herrann í kennimanuatón. „Þegar búið er að hlaða vagnana, þá er eiginlega öll vinnan við það búin, því uxarnir þekkja veginn betur en ökumennirnir, og þeir rata hjálparlaust í svartasta náttmykri. Já — þar sem vegirnir eru lé- með hjálp leiguliðanna. Flutningafyrirtæki getur legir, þar er auðvitað dálítið erfitt að komast á- ekki borið sig nema með hjálp verkalýðs, sem tel-^fram, þá verða ökumennirnir að hjálpa til. Menn ur sér trú um að hann sé frjáls. Slíkt fyrirtæki „ verða að taka duglega í hjólgeislana. og stuudum . verður að draga vagnana upp úr grafningum eða jbera’grjót og möl ofan í veginn. Ef þú er árvakur Eog sofnar ekki í. sætinu, þá verðurðu ekki oft fyrir jöxulbrotum, því þau eru dálítið óþægileg. En öxul- [brotin eru þín sök — það er refsing fyrir að cofna á verðinum.“ „Eg skal gæta mín fyrir því.“ „Eg er sannfærður um, að þér mun þykja Jietta þarfnast fyrirkomulags með frjálsum starfsmönn- um, sem hægt er að gera ábyrga, skipulags bar sem yfirboðarinn hefur rétt til að draga frá laununumj og refsa á annan hátt, þegar honum þóknast. Slíktj fyrirkomulag gefur mikið meira í aðra hönd, ogj það ,?r einasta orsökin til þess, að þrælahaldið er afnumið. Skipuleggjendur og mannvinir eru ailtaf öld á eftir sámtíð sinni. Árangurinn af starfi þeirra er alltaf til mestrar blessunar fyrir fullkomuasta skemmtilegt. Þú lærir að þekkja marga nýj:T vegi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.