Þjóðviljinn - 10.03.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.03.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 10. marz 1948. ÞJÓÐVILJINN Hástfögn - barimannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — send- um. SÖLDSKÁÍJNN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Fasteicinir Fasteignasölumiðstöðin Lækjar- götu 10 — Sími 6530. Viðtals- tími k', 1—3. Talið fyrst við okkur ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteignir. Kaffisala Munið Kaffisöluna Hafnar- Btræti 16. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Lönfræðinaar Ragnar Ölafsson hæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur- skoðandi, Vonarstræti 12. Sími 5999. ES6 Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Léreffsfnskur kaupir Prentsmiðja ÞjóðviIJans h. f. Minnmgarspjölá SJ.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRON Garða- stræti 2 Hljóðfæraverzlun Sig- ríðar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar, Laugaveg 19, Bókabúð Laugar- ness, skrifstofu S.l.B.S. Hverf- isgötu 78 og verzlun Þorvaldar Bjamasonar, Hafnarfirði. Íteftortl Búó'uigs- duff ginm / Frjálsíþrótía- meim K. R. Kvikmynda og skemmtikvöld frjálsíþróttamanna hefst í kvöld kl. 20.30 í Félagsheimili V. R. Mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. Viðtal við Þérð teediktssðn fimmtugan Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. Næturvörður er í Iðunnarapó- teki. Næturakstur: Enginn, því miður, þó EmiJ sé kominn lieim. Íltvarpið í dag: : 15.30—16.30 Miðdegisútvprp. 18.OQ Barnatími (frú Katrín Mixa). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Islenzkukennsla — 19.00 Þýzkukennsla. 20.20 Föstumessa í Fríkirkj- unni (séra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur). 21.25 Erindi bændavikunaar: Fræðsla og menning í sveitum (Bjarni Bjarnason skólastjóri). Tónleikar. 22.05 Passíusálmar. 22.15 Óskalög. 23.00 Dagskrárlok. Leilífélag Reylijavíkur hefur frumsýningu á hinum fræga skopleik ,eftirlitsmaðurinn,“ eftir rússneska skáldið N. V. Gogol, næstkomandi föstudags- kvöld. Athygli fastra áskrifenda skal vakin á því að vitja að- göngumiða sinna á morgun kl. 3—6, sbr. auglýsingu í blaðinu {í dag, ella verða miðarnir seld- jir öorum. Önnur sýning verður á sunnudagskvöld. Jarðarför Guðmundar Þor- steinssonar, rafvirkjameistara fer frám frá Dómkirkjunni í dag kl. 2,30 en ekki kl. 2 eins og auglýst var í blaðinu i gær. Kvenréttindafélag Islands heldur fund í Aðalstræti 12, föstudaginn 12 marz. Umræðu- efni: Lagabreytingar. — Fund- urinn hefst kl. 8,30 e. h. Leiðrétting. Það var rang- hermi í frétt af vatnavöxtun um austan f jalls, sem birtist í blaðinu í gær, að brúna á Stóra i læk lijá VoJa hefði tekið af. I Þórður Benediktsson, evind- reki Sambands íslenzkra berkla, sjúklinga er fimmtugur í dag.i Fæddur að Grenjaðarstað í Að- aldal, 10. marz 1898, sonur sr. Benedikts prófasts, Kristjáns- sonar frá Stóradal, sem kallað- ur var hinn ríki. Móðir Þórðar var Ásta Ólöf Þórarinsdát.tir frá Víkingavatni í Kelduhverfi, þaðan eru Víkingar komnir. ,"Fi>í ói> 6iv ■ i : Síðan hafa liðid ár — Já, þú ert kominn í tí'.efrii af því að ég fæddist fyrir fimm- tíu árum, sagði Þórður þegar ég kom til hans í gær. — Um það er ekkert að segja, cíðan hafa liðið ár, það er a!lt og sumt. — Þetta segja flestir, en all- ir eiga sína sögu. Segðu mér eittlivað um uppvaxtárárin. — Eg er yngstur af 13 sist- kynum. Dvaldi í heimahúsúm til 18 ára aldurs, að ég var sendur á verzlunarskólann, þar Síðan hef ég ekki haft tíma til að hugsa um heilsuna — Þá fórstu að vinna fyrir SlBS ? Já, á hælinu kynntíst ég vandamálum berklasjúklinga, vandamáli allra þjóða. Þá fór ég að vinna fyrir SÍBS og síðan hef ég ekkj liaft tíma til að sem ég stóð mig illa, hafði iitla brjóta heilann um heilsunr anægju af verzlunarnáminu, þótti yfirleitt heldur óefnilegur ungl. Aftur á móti þótti mér gaman að Iæra, eftir að ég var hættur í skólanum. Eg ólst upp ég skyldi fá þetta áfall. á ágætu menntaheimili, og mað ur nýtur þess lengj. Síðan vann ég við verzlrn hér hjá Þórði Sveinssyni — hjá við- skiptáfélaginu, sem nú heitir Þórður Sveinsson & Co. Ekki til einskis farið — Eftir það fór ég i ein- hverju reiðileysi til útlanda, sem skipsmaður á seglsklpi og' var í reglulegu reiðileysi í þrjú ár — í Danmörku, Eg hafði gott af því, lærði að vinna og komst að því hvaða kröfur ’ífið gerir til manns. Þar eignaðist ég konu mína Önnu Hansen, — og má því segja að ég hafi ekki farið er- ^ indisleysu þegar Htið er á það frá því sjónarmiði. Mér finnst ég fyrst hafa far- ið að vinna eitthvað til gagns eftir að ég missti líkamsþrekið. Þess vegna harma ég ekkerL að Gefa þeim aftur trúna á lífið Vatnið gróí' beggja megin sjálfa brúná s: veginn sundur brúarinnar, en :kaði ekki. Síúkan Mínerva nr. 172. Fundur í kvöld kl 8.30 Fríkirkjuvegi 11. Kosning þingstúkufulitrúa. Hagnefnd annast fundinn. Æt. iif kra k ka lil bláðburðar í Laugarnesbraggá og á Seltjarnarnes f ÞJÓÐVÍUINN Aðgerðarstörf — Mngmennska — Og þegar heim kom? — Eg kom 1924 til Vest- mannaeyja og vann þar allt mögulegt, aðgerðarvinnu, verk stjórn ög hafði íítilsháttar sjálf stæðan atvinnurekstur við fisk- hirðingu. — Svo varstu kosinn þ'ng- maður. -—Já, ég gekk mjög tregur til að bjóða mig fram til þings 1942. Eg komst aðeins til að vera við þingsetninguna um haustið, en fékk þá botnlanga- bólgu samfara berklaveiki og var talinn langt leiddur, en ég hef alltaf foraktað alla sjúk- d'óma, -ekki tekið márk á þeim yfirleitt og aldr.ei hvarfíeð að' mér að ég: Icgðist1 í gröíina á miðjum aldri. Eg kornst þvi yfir bétta, en var 3 ár á Vífilsstöð- ul — og fór aldrei til Eyja aftur. — Þú er framkvæmdastjóri SlBS? — Framkvæmdastjórinn hjá okkur er hin takmarkaiausa bjartsýni á málefnið og gangi þess, trú á þjóðina, góða menn. Við erum að vinna gott og þjóð liollt starf og því látum við okk ur ekki til hugar koma að neitt geti stöðvað okkur til að fiam kvæma það eins og við ætlum okkur en það er að komn upp heimilum fyrir sjúklinga, veita þeim skilyrði til að lifa af af- rakstri vinnu sinnar. — gefa þeim aftur trúna á lífið. Eftir ianga dvöl á berktahæli eru merin kjárklausir og þola ekki hvað sem fyrir kemur að vinna. Þess vegria þarf að skapa þeim lifs- og starfsskilyrði við þeirra hæfi. Reykjalundur á að verða nokkurskonar endurreisn arstofnun mannlegrar starfs- r-g lífsgleði. Skilja ekki hugíakið: ósigur — Fólk var fyrst hrætt við berkla. Það má segja að SÍBS hafi fyrst birzt fólki í gérvi umkomulauss sjúklings, en nú er þaí orðið ímynd atliafnasemi og áliuga. ‘— Þetta er nú orðið nr.éira um SÍBS en þig persónulega. , - Já, menn segja áð það sé ekki liægt að tala við mig án þess að ég snúi því upp í áróður fyrir málefninu. — SlBS er orðið landskunn stofnun og alstaðar að góðu einu. — Já, SlBS er meira en lands kunnugt, það er þekkt víða iim lönd og vekur mikla athygri og verður þekktara' með hverjum degi. — Þetta er hægt að segja af því að SlBS er ópersónulegt félag sem á sér mikinn fjtilda óeigingjamra sjálfboðaliða sem vinna að velgengni þess, nienn sem eklti þekkja hugtakið ósig- ur, en sjá í liverjum einasta manni bandamann til gcðra verka. — Hvað er næst á dagskrá hjá ykkur? — Það er fjórða og siðasta. umferðin í 20 bílahappdrættinu. — Hvenær verður aðalhúsið tilbúið ? — Ef ekki kemur neitt sér- stakt fyrir sem tefur, og ekki stendur á efni, þá verður það tilbúið í haust. Það er fjöldi manna sem bíður eftir plássi þar, og myndu þó vera flaivi, ef fólk héldi að það þýddi nokkuð að skrifa sig á biðlista. — Þið hafið alltaf fengið góðar undirtektir og svo mun vafalaust einnig verða í þetta sinn. — Já, málefni SlBS hefur alltaf átt hinum bezta skilningi að mæta, og því betri undirtekt ir, því fyrr verður að Veruleika, sú sugsjón okkar að Reykja- irnulur verði sá staður þar sem. fyrrverandi sjúklingar öðlast aftur trúna á lífið. J. B- Sonur okkar mann lézt í gær. Helga Guðmundsdóttir Áki Jakobsson Jarðarför lllF ■TS r E P lOlf^ frá Lýtingsstöðum, Holtum er ákveðin föstudaginn 12. marz og hefst með bæn kl. 1 e. h. að elliheimilinu Grund. Vandamenn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.