Þjóðviljinn - 13.03.1948, Page 5

Þjóðviljinn - 13.03.1948, Page 5
Laugardagur 13. marz 1948. ÞJÖÐVILJINN Framsöguræða Magn- úsar Kjartanssonar á æskulýðsfundinum s.l. þriðjudag. Saráttan um frelsi og s Góðir áheyrendur! Þegar þeir siga vestur í Bandaríkjunum, er gelt í herbúðum Sjálfstæðis- flokksins á íslandi. Það eru í sannleika ekki lengur neinir leyniþræðir sem liggja milli bandaríska auðvaldsins og for- sprakka þess flokks á tsle.ndi sem óvirðir þjóðina með því að kenna sig við það sjálfstæði sem henni er helgast. Þeir þræð- ir eru nú öllum sýnilegir, snún- ir úr rauðu gulli, mótaðir merki hins volduga dollara. Þetta kom mjög greiniiega í ] jós fyrir skemmstu. Bandaríkja mönnum mistókst politiskt *t.il- ræði sem þeir höfðu undirbúið vandlega austur í Tékkóslóvak- íu, samtök alþýðunnar urðu yf- irsterkari erindrekurrr hins vest- ræna valds. Og viðbrögð Banda- ríkjamanna urðu skjót og tákn- ræn. Utanríkismálaráðuneytið tilkynnti að það hefði ákveðið að stórauka enn fjárframlög fín til áróðursstarfsemi erlendis, atburðirnir í Tékkóslóvakíu hlutu að stafa af því að ekki hafði verið lagt fram nægilcgt fé, ekki mútað nógu stórkost- lega, að mati þeirra í Washiug- ton. Alþýðan hafði orðið dollur- unum yfirsterkari, þess vegna var nauðsjTilegt að fjölga doiur unum! Þessi tilkynning hafði þegar mjög snögg áhrif hér á tslaudi, það hafði verið kippt í hina gullnu strengi, og ekki 3tóð á viðbrögðunum. Morgunblaðið færðist í ham finnagaldursins, varð æ ólmara dag frá degi og boðaði nýtt æsingatímabil í krafti hinna auknu fjárveitinga. Og enn dró til meiri tíðinda. Heimdallur, félag ungra Sjálf- stæðismanna, sendi Æsku’ýðs- fylkingunni bréf og bauð henui til fundar um „Kommúnisina og alþjóðamál" -— án þess að efna til ókeypis dansskemmtunar á eftir. Það má sem kunnugt er annars teljast til stóxlíðinda að Heimdallur hafi áhuga á að ræða þau mál sem nokkru varða. Ekki boðuðu Heimde'.’ing ar til fundar þegar sjálfstæði þjóðarinnar var svikið og lier- stöðvarsamningurinn gerður 5. okt. 1946. Ekki boðuðu þeir til fundar þegar hrunstjói'nin velti 50— 60 milljóna króna nýjum tollabyrðum á íslenzkan almenn ing. Ekki skoruðu þeir á Æsku- lýðsfylkinguna þegar þrælal.ögin voru sett um síðustu áramói og kaup.allra launþega lækkað um 8 Mi %• Og þeir hafa ekki alitaf verið sélega uppnæmir fyrir al- þjóðamálum. Þegar Miinehen- svikin voru framin sáu þeir enga ástæðu til fundarhalda, enda var Morgunblaðið þá önn- landið, kynþáttaofsóknum gegn 12 milljónum negra í Bandarikj- unum, og þeini stjórnmálakúg- un sem þar er nú framkvæmd. Á samkomum þeirra hafa dans- lögin dunað, þótt frelsi og sjálf- stæði íslenzku þjóðarinnar og f járhagsafkoma almennings hafi verið í húfi, og þótt hm ó- heyrilegustu glæpaverk hafi v-er ið fx-amin í fjarlægum löudu.n. En þegar utahríkisráðuneyti Bandaríkjanna stóreykur fjár- veitingu sína til áróðurs.etarf- semi — þá hleypur fjör í for- sprakka Heimdellinga og þeir boða í skyndi til almenns fund- ar samkvæmt hinum vestrænu fyrirmælum. Þeir eru sterkir, hinir gullnu strcngir. Að sjálfsögðu eru ísle.nzkir sósíalistar ævinlega reiðubúnir til umræðna við forsprauka Heimdellinga, ekki síður þó þeir mæti til fundar sem erindrekar bandaríska utanríkisráðuneytls- ins. Og það má segja að aidrei liafi íslenzku þjóðinni veriö nauðsynlegra að fylgjast vel með alþjóðamálum en einmitt nú, þegar hún er sjálf orðin peð í þeirri sókn sem bandaríska auðvaldið hefur hafið um a’.knx heim. Alþjóðamál eru íslending- um ekki lengur óljósar frétcir, bergmál f jai'lægi'a atburða, lield ur ógnþrunginn veruleiki, sem varðar daglegt líf livers einstakl ings, og getur liaft í föe með sér tortímingu íslendinga r,em þjóðar, ef verst gegnir. Þcgar íslendingar ræða um alþjóða- mál, hljóta þeir fyrst og fremst að hafa dæmi smnar eigia þjóð- ar fyrir augum, og mótg af- stöðu sína í samræmi við hags- muni hennar, frelsi hennar og sjálfstæði. Og ég hef hugsað mér að þiggja heimboð Heim- dellinga með því að ræða nokkr um orðuin stöðu íslands í al- þjóðamálum, og þau miklu vandamál sem þjóðin á nú við að etja og munu verða alvarieg- ustu viðfangsefni hennar á ó- komnum ámm, enda á það vart illa við á fundi sem félag ungra „Sjálfstæðismanna“ efnir til. Það sem eitt sinn var kallað einangrxm íslands var snogg- lega rofið með hemámi Breta 1940 og enn frekar með land- baráttunni gegn fasismanum. Þessi von bi'ást sem kunnugt er. Bretar fói'u að vísu samkvæmt gefnum heitum, en Bandaríixja- menn neituðu að efna loforð sín nema þeir fengju að halda her- stöðvum áfram hér á landi um ókomin ár. 1. október 1945 gei'ðust bau tíðindi að Bandaríkjastjórn sendi hingað orðsendingu þar sem hún fór fram á að fá til algeri’a yfirráða í 99 ár þrjú landssvæði, Keflavíkurflugvöll- inn, Skerjafjörð og Hvalfjörð. Roosevelt forseti var þá látinn, sá maður sem vissulega hefði lialdið hátíðleg heit við íslenzku þjóðina, en í hans stað voru teknir við völdum verstu f jaiid- menn lians, auðkýfingar Wall Street, og í þeirra augum sru loforð pappírsgagn eitt og sjálf stæði lítillar þjóðar ekki dollara virði. Orðsendingin um he.vstöðv arnar þrjár barst brátt !il þ?óð arinnar allrar, þrátt fyrir þögn opinberra stjórnarvalda. Og við- brögð manna voru mjög á tvo vegu. Þeir menn sem uú eru fjötraðir hinum gullnu strengj- um heyrðu þá þegar hljóm doll- arans fyrir eyrum sér. Þeir hófu viðstöðulaust að gyl'a iiin- ar bandarísku kröfur og lýstu því með miklum fagurmæíum að Bandaríkjamenn myn.du gjalda landskika þessa milljón- um doílara og kaupa í þokkabót allar afurðir íslendinga dýru verði, hér myndi rísa upp gull- öld og gleðitíð, hin mestá sem um getur í sögu þjóðarinnav. En faguryrði þessara vestrænu ag- enta fundu engan hljómgrunn með þjóð þeirri sem bar I blóði sér minningu um sjö alda frels- isbaráttu og veit að frelsi og sjálfstæði verða aldrei goidin við fé. Málsvörum Bandarikja- stjórnar varð mjög brátt ljóst að í þessu máli yrði þjóðin ekki yfirunnin nema með brögöum — og þá skyldi brögðum bcit.t! og umbúðamikið að Bandaríkja- menn þóttust skilja það sem samþykki og varð að árátta það með munnlegum skiiaboð- um; slík var röggsemin þegar helgastu réttindi þjóðarinnar voru í liúfi. En þótt sent hefði verio !oð- ið svar sem átti að heita ueit- un er sagan aðeins hál.fsögð með því. Valdemar Björnsson, einn helzti erindreki Bandavíkja manna í hópi Vesturíslendinga, hefur sagt frá því í Vesturheims blöðunum, að forustumenn Sjálf stæðisflokksins og Aiþýðu- flokksins hafi skýrt Bandarí.vja mönnum frá því bak við Ijöldin að þetta mál væri ekki hægt að leysa fyrir kosningar en eftir kosningar væru þeir til viðtals aftur. Og í bandarískum blöðum var óhikað skýrt frá þvi að Bandaríkjastjóm hefði látið herstöðvakröfur sínar niöur falla „í bili.“ Við kosningarnar 1946 var mikið rætt um herstöðvamálið og vöruðu sósíalistar eindregið ríð fyrirhuguðum svikum j m- issa forustumanna borgaraflokk anna við frelsi og sjálfstæði Ts- lendinga. Og íslenzka þ;óðin stóo vissulega einhuga gegn l in um bandarísku kröfum einuig í þessum kosningum, en hún fékkst ekki til að trúa þvi að meðal helztu forustumanna hennar fyndust þeir, sem reiðu- búnir væru til að svíkja pað sem henni var lielgast. Og hver láir það þó þjóðin væri granda- laus við slíkum voðafrsttum, tveim árum eftir að hið )ang- þráða lýðveldi liafði verið e;id- urreist. Og samkvæmt öi’um leikreglum lieiðarlegra ínanna var þeim mun minni ástæða til að trúa því, sem állir framb.ióð endur — að einum undanskild- um — höfðu gefið meira :ða minna ákveðin loforð um heið- arlega og íslenzka afstöðu. Á Alþingi gekk afgreiðsla orð sendingarinnar í þófi, um hana var rætt á leynifundum og leyninefnd skipuð til þess nð fjalla um hana. En það varð mjög brátt ljóst að innan se.la þingsins voru þjónar dollarans stóinm sterkari en meðal Jvjöð- arinnar, og meginþorri forustu- göngu Bandaríkjamanna ári sið- míulna Sjálfstæðisflokksir.s og ar. En þótt þjóðin fagnaði vissu lega ekki landnámi hinna er- lendu stórvelda, sætti hún s'g við það, þrátt fýrir fasistaáróð- mnar ur þann sem stærsta blað lar.ds ins, Morgunblaðið, hafði ástund að allt til upphafs styrjaldar- innar. Og þjóðin gerði þnð í þeirri vísu von, áð hernámsveld- in myndu halda hátíðlega gefin um kafið við að líkja Chamber- j heit um að hverfa héðan þegnr lain við Jesús Krist. Ekki datt! p-ð stríöi loknu, að þessi vo!d- þeim í liug að boða til funda | USU stórveldi myndu virða sjálfs þegar herir nazista óðu yfir Dan mörku og Noreg. Þeir hafa þag ákvörðunarrétt og frelsisþrá þeiirar litlu þjóðar sem hafði að við fjöldamorðum í Grikk-1, lagt sitt fram þeim til hjálpar í Alþýðuflokksins var þegar í upp hafi reiðubúinn til að hefja u:n- ræður á grundvelli orðsendingar En hugreklcið brást af tveim ástæðum: allur þorri þjóðarinnar hafði fylkt sér um þá eindregnu afstöðu sósíalista að neita bæri liinum ósvifnu kröfum skilyrðislaust — og Lað sem mestu máli skipti, þingkosn ingar voru framundan þar sem engum uppvísum landráöa- manni hefði reynzt fært að bjóða sig fram. Þegar svar var að lokum sent var það svo loðið og kurtéisk-gt En forustumönnum borgara flokkanna voru þau heit dýr- mætari sem þeir höfðu fært Bandaríkjamönnum að tjalda- baki. Kosningunum var ekki fyrr lokið en kunnur liandarísk- ur samningamaður, Mr. Curnm- ings, kom til íslands og setti :t á rökstóla með Ólafi Thors og nokkrum ráðgjöfum hans úr Sjálístæðis- og Alþýðuflokí.n- um. Nú skyldi beitt þeim brögð- um sem að gagni mætlu koma, ; fyrst áhlaupið mikla haustið áður hafði mistekizt. Árangur þessara viðræðna var hinn alkunni herstöðvarsamn- ingur, sem tryggði Bandai’íkja- mönnum full yfirráð yfir Kefla- víkurflugvellinum „fyrst um sinn“ í 6 '/á ár eins og. núverandi forsætisráðherra komst að orði. Óþarfi er að rifja upp þá hörðu baráttu sem fram fór áður en liann yrði samþykktur, hún er öllum í fersku minni. Þjóðin reis upp til andmæla, fuudir voru haldnir dag eftir dag, stærstu fundir sem um getur í Reykjavik, fvrsta allsherjar- verkfall íslenzkrar verkalýðs- sögu var framkvæmt með n.l- gerri þátttöku, þjóðin öil and- m.æ!ti — nema skipverjar á Súðinni —• og Heimdellinga.r, þeir þögðu. Þessa daga var augljóst að landsölumenn borg- araflokkanna; voru gripnir órta og skelfingu og heföu helzt vilj að láta svik sín ógerð, eti þeir voru komnir of langt, voru bundnir í balc og fyrir með !iin- um gullnu strengjum. 27 þing- menn hinna mjög svo lýðræöis- elskandi borgaraflokka felldu að leggja landráðasamninginn undir dóm þjóðarinnar, og 32 guldu honum síðan jáyrði sitt. Siðan er talan 32 orðin smámrr- yrði í íslenzku máli. Þar með hafði nýi sáítmáli verið samþykktur, þar með var ísland orðið lilekkur í herstöðva kerfi Bandaríkjanna. Keflavík- urflugvöllurinn, sem núverandi yfirmaður lians Bob Williams taldi einn mikilvægasta flugyöll heims frá liernaðarsjónarrr iðir var orðinn bandarísk bæJcistöð, þar sem setuliðið átti að visu að klæðast borgaralegum klæðum og yfir herstöðinni sjálfri áttr að blakta íslenzkur fáni eins og falsmerki á sjóræningjaskipi. 5. okt. 1946 voru svikin af þ jóð- inni hin dýrmætustu landsrétt- | indi, sjálfstæðið ofurseit og frelsið gert að vonarpeningi. Síðan hefur þróunin fario hraðbyri í sömu átt. Skömmu eftir að samningurinn var gerð ur myndaði Stefán Jóhami Stef ánsson, sem tók þátt í samning- unum við Mr. Cummings ásamí. Ölafi Thors, þá ríkisstjórn sr>m. enn er við völd. Að hcnni standa hinir 32, enda hefur hún. í einu og öllu komið frarn sem: bandarisk leppstjórn. Sá saef- ill réttinda sem fólst í her- stöðvavsamningnum sjálfum hefur verið að engu hafömy á- icveðin lieit hafa verið þverbrot. in, svo sem loforðin um þjálfun íslenzkra sérfræðinga. Ban.iv ríkjamenn haga öllum fram- kvæmdum að eigin geðþótta og eru nú að byggja stórvægileg mannvh’ki, samkvaimt áæil'in- um bandaríska hermálaráðu- neytisins. Milli tíu og tuttugu. lagafyrirmæli hafa verið þver- brot.in, t. d. öll íslenzk toljalög, lög um aðflutningsbaivi á sterku öli, lög 'um áferigisyerzl- un, lög um tóbakseinkasölu rílc isins, öll íslenzk lög um verzlurv og viðskipti, skattalögin, iög um f járhagsráð, gjaldeyrisver’lun og verðlagseftirlit, lög um lækna og lyfsölu, heilbrigú' ög: in, iðnlöggjöfin, lög um eítb’Iit með útlendingum osfrv. or;'-v, Bandaríkjamennimir á Kefir' hv Framh., á 6. síðu, j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.