Þjóðviljinn - 17.03.1948, Blaðsíða 1
Bandaríkjamenn hðfa stríði ef vinstri
flokkarnir vinna kosningamar á italíui
IlernaðaiHfoanclalag Ilancla—
ríkjanna og VesÉiirblakkar—
innar I nndirbúningl
Stríðsæsingamennimir, sem stjórna Bandaríkj-
unum, eru nú orðnir svo örvæntingarfullir, vegna
vaxandi andstöðu Evropuþjóðanna gegn heims-
valdastefnu þeirra, að þeir hika ekki við að hóta
sjálfstæðum þjóðum ófriði, ef þær velja sér á lýð-
ræðislegan hátt aðra stjómendur en þá, sem
Bandaríkjastjórn hefur velþóknun á. Brezka út-
varpið hafði það eftir fréttaritara sínum í Wash-
ington í gær, að hátt settir embættismenn 1 banda-
ríska utanríkisráðuneytinu segðu frið eða stríð í
Evrópu velta á því, hvorir hlutskapari verða í þing-
kosningunum á Ítalíu í næsta mánuði, samfylking
vinstriflokkanna eða hinn kaþólski flokkur De
Gasperis.
Samið um viðsképti vsð Tékkó-
siévakíu fyrir um 30 milij. kr.
Hægt að selja fyrir meira ef samið hefði
verið í haust
Uíanríkisráðuneytinu hefur í dag borizt staðfesting
frá Pétri Benediktssyni sendiheiTa um, að viðskipta-
samniugur miiii Islands og Tékkóslóvakiu hafi verið
undirritaður hinn 11. þ. m. í Prag. Samkvæmt samningi
þessum selja íslendingar Tékkum hraðfrystan fisk,
síldar- og fiskimjöl, niðursoðnar fiskafurðir, þorskalýsi,
gærur og kaupa í staðinn sykur, vefnaðarvöru og skó-
fntaað, ýmiskonar byggingar\örur, járn ög stál, vélar
og verkfæri, bUagúmmi, búsáhöid o. fl. Gert er ráð fyrir,
að helldarinnflutningur frá Tékkóslóvakíu á þessu ári
muni neiua náiægt 30 milljónum íslenzkra króna.
(Frá utaiiríkisráðuneytinu, 16. marz 1948).
Er Bretland orðið iögregiuriki?
Ittlee fyrirskipar hreinsun
Beitir sömu aðferðum gegn 1 ýðræðislegum
stjómmálaflokki og hann fordæmir Tékka
fyrir að beita gegn samsærismönnum og föð-
urlandssvikurum
Attlee forsætisráðherra Bretlands ætlar nú að beita
gegn meðlimum lýði*æðislegs, brezks stjórnmálaflokks þeim
aðferðum, sem hanu hefur nýverið kailað lögreglurikisað-
ferðir og hina verstu kúgun, er stjórn Tékkóslóvakíu beitti
þeim gegn mönnum, er tekið höfðu þátt í samsæri, er naut
stuðnings erlends ríkis.
f dag hefur Truman forseti
boðað sameigtn-
'egan fund
beggja deilda
3andaríkja-
þings, og ætlar
að fiytja ræðu
um utanríkis-
mál.
Fréttaritari
brezka útvarps-
ins í Wash-
hlngton segir, að vitað
sé að Truman muni leggja til
■eitt eða fleira af þessu þrennu:
1) Tafarlausa herakyldu í
Bandaríkjunum.
2) Hemaðarbandalag milli
Bandaríkjanna og hinnar ný-
stofnuðu Vesturblakkar Bret-
lands, Frakklands og Benelux-
landanna. Ábyrgist Bandaríkm
öryggi blakkarinnar.
3) Tillögur um að efla SÞ.
Ræðu Trumans verður útvarp
að um öll Bandaríkin og í aðai-
dagskrá brezka útvarpsins.
Dlar aileiðingar Truman-
kennlngarinnar
Marshall utanríkisráðherra
Bandaríkjanna sagði nýlega, á
eins árs afmæli Tnimankenn-
ingarinnar, að ástandið í heim-
inum væri nú langtum iskyggi-
legra en fyrir ári síðan
Yfirmenn hers, flota og flug-
hers Bandaríkjanna hafa ný-
lokið leynilegri ráðstefnu um
hervarair Bandaríkjanna í Key
West í Fiorida. Forrestall land
Varaaráðherra segir, að ákvarð
anir þeirra verði birtar er Tru-
man forseti hefur staðfest þær.
Aflasöler
Dagaoa 9,—12. þ. m. hafa ss-
lenzkir togarar selt afla sinn
í Englandi fyrir samtals 53.612
£ eða 1 millj.. 380 þús. kr.
Hæsta salu eius togara var
14.168 sterliugspund.
Sovéthemum
fækkað niður í
2 árganga
Sannar friðarvilja
Sovétríkjanna
Sovétstjórnin gaf út
tilkynningu í Moskva í
gær, þar sem skýrt var
frá, að ákveðið hefði ver-
ið, að fækka í sovéthem-
um.
STALIN
Verða allir sovéthermenn
leystir úr herþjónustu, nema
tveir >-ngstu ágangarair, þ. e.
þeir einir, sem náðu herskyldu-
aldri árin 1946 og 1947 verða
eftir í hernum. Brautskráningu
allra eldri hermanna úr hern-
um verður lokið fyrir næstu mán
aðamót. Brautskráningin hófst
fyrir nokkru, og er nú í fullum
gangi. Rætt var um þessa af-
vopnun soyétstjómarinnar í
Moskvaútvarpinu í gær. Sagði
útvarpsfjTÍrlesarinn, að hún
væri enn ein sönnun um þá eín-
dregnu friðarstefnu, sem Sovét-
ríkin reka.
Attlee forsætisiáðherra tii-
kynnti neðri deild brezka þings-
ins í fyrrad. að stjómin hefði á
kveðið, að reka úr stöðum sm-
Verkfall kolanámumftnna held-
ur áfram að breiðast út, og er
um alla þá menn, sem hefðu
með öryggismál ríkisins að
gera og væru meðlimir í Komm
Framhald á 8, síðu
talið að það muni brátt-veíða.
algert.
Sáttasemjari Trumanstjóraar-
innar í vinnudeilum, sagði £
gær, að stjórnin myndi ekki
líða langdregið kolaverkfall.
Búizt er við þvi í Washingtmi,
að Truman muni beita ákvæ.ð-
um Taft-Hartley þrælalagauna
gegn verkamönnum. Er þingifk
samþykkti þau í fyrra neií i
Truman að undirrita þau vcy.au
þess hve óréttlát þau éru c. v,
vart verkamönnum!
_Stálverksmiðjueigcu.’.i.:r J-r :rv.
lýst yfir, að st'á'.frar'. ‘a.
mimi minnka stórura, ef v-.,
fallið stendur lenguv lO
daga.
Stórverkföll í Bandarijunum
Ná til 300.000 kolanámumanna og 100.000
kjotpökkunarmanna
Kolauamaverkfallið, seni hófst í Bantlaríkjuiium í fyrra-
dag nau- til um 300.000 af 400.000 kolanámumömiuni í
Austur- og Suðurríkjuuum.
Arniað Htórverkfall er hafið í sláturhúsum og kjötpökk-
unarstöðvum, og taka 100.000 meim þátt í því.
Frá ífiskuiýðsfumiinuin f MjóUcurstööíimi í fyrrakvöld. (Ljósm. Sig. Guðmundsson).
Framhald á 8. siðu