Þjóðviljinn - 17.03.1948, Síða 7

Þjóðviljinn - 17.03.1948, Síða 7
Hiðvikudagur 17. marz 1948. Þ JÓÐVIL JIN N Hágteiðslnsiemi Handlagin og þrifleg unglings- stfilka getur komist að sem hár- greiöslunemL Upplýsingar í síma 4172. FLÖSKUl Kaupum flöskur, flestar teg- rmdlr. — Venus, síini 4714. Víðír, sími 4652. — Sækjum. Húsgögn - kadraaimsíöt Kaupum pg seljum ný og notuð húsgögn, kai’lmannaföt og margt fleira. Sækjum — send- um. söluskAlinn Klapparstíg 11. — Sími 2926 Fasteiíiiiir Fasteignasölumiðstöðin Lækjar- götu 10 — Sími 6530. Viðtals- tími ki. 1—3. Talið fyrst við okkur ef þér þurfið að ltaupa eða selja fasteignir. Kaííisala Munið Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. Kaupum hreinar ullartuslcur Baldursgötu 30. Löiiftæðingur Eagnar Ólafsson hæstaréttar- lðgmaður og löggiltur endur- skoðandi, Vonarstræti 12. Sími 5999. TÆ Baglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Lézeltstuskur kaupir Prentsmiðja Þjóðvi’.jans h. f. S.Í.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Lástmunaverzlun KRON Garða- stræti 2 Hljóðfæraverzlun Sig- ríðar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar, Laugaveg 19, Bókabúð Laugar- . ness, skrifstofu S.Í.B.S. Hverf- isgötu 78 og verzlun Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarfirði. Víldngur Framh. af 3. síðu önnur vitamál. í heftinu er Siglingaþáttur Jens Mmiks- sonar, frásögn af hafísleiðangri hans á árunum 1719—1720. Grein er um Slysavarnafélagið 20 ára, grein eftir J. Dúas., um vfirráðarétt Islands yfir Græn- iíuidi og grein um Náttúrulækn ingafélagið eftir Júlíus Ólafs- son. Húsaleignlögin Framhald af 4. síðu veg fyrir það, að fólki væri sagt upp húsnæði og það borið út á götuna, en sama húsnæði síðan leigt aftur fjTÍr miklu hærra yerð. Húsaleigulögin hafa verið sterkasta og- haldbezta ráðstöf- un hins opinbera til að halda niðri dýrtíð og verðbólgu. Það er álit okkar, að emi geti ekki verið um að ræða að nema burtu allar talunarkanir á ráfetöfun húseigenda á afnot- um húsmeðis. Enn eru fyrir hendi flestar .sömu ástæður, sem leiddu til. þess, að lögin voru se.tt í upp- hafi. Og- enn eru líka í gildi húsaleigulög . í fiestum löndum heims. Þá hafa og húsaleigu- nefndir allra kaupstaðanna, nema eins, eindreg'ið mælt gegn því, að húsaleigulögin verði af- numin, vegna þess öngþveitis og þeirra vandræða, sem af því mundi leiða. Einnig segja þeir Baldvin Jónsson og Egill Sigur- geirsson þetta í niðurstöðum nefndarálits síns: „Ef bann við hækkun á leigu yrði úr Iögum numið, er það liílum vafSb undirorpið, að þá muiuli þvi lítii takmörk sett hvað mem) gætu áskilið sér eða féngið greitt fyrir húsnæði á Ieigunu*rk;iðinum.“ Nú or þaö einmitt þetta, sem í frumvarpi meiri hluta heil- brigðis- og félagsmálanefndar felst, enda er það bjargföst sannfæring okkar í minni hlut- anum, að af sarnþykkt frum- varpsins mundi leiða það, að allt íbúðarhúsnæði hér í Reykja vík, og sennilega einnig í sum- um öðrum kaupstöðum iands- ins, kæmist á svartan markað. Þess vegna ber að fella þetta frumvarp umsvifalaust. Alþingi, 15. marz 1948. Hannibai Valdimarsson, fundaskr., frsm. Brynjólfur Bjarnason. fjp borginnl Naeturlæknir er í læknavarð- stofunni, Austurbæjarskólanum. — Sírni 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki, Næturakstur: Enginn, því miður, þó Emil sé kominn heim. Útvarpið í dag: 18.00 Barnatími (frú Katrín Mixa). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzkukennsla. 19.00 Þýzkukérinslá. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Kvöldvaka: 12. 1. 1940 9. 3. 1948 Kennarar hafa flestum öðruin betra tækifæri, til þess a-5 kynn- ast börnum, skapgerð þeirra og áhugamálum í starfi og leik. Sum böra verða sérstaklega minnisstæð vegna þroska eða framkomu. Ejtt þeirra bania, sem hlaut að vekja eftirtekt var Jón Ár- mann. Hann veitti ýmsu athygli, sem börn á hans aldri gera ekkj að jafnaði. Brosið hans var Vlil'ýlegt' og fjörjregt enda • var a) Gils Guðmmidsspri rit- stjóri: „Aldarspegill" — þjóð Uiy hann- tápmikill og lífsglaður arhættir fyrir hundráð árum, eftir frásögn séra Þorkels á Reynivöllum. b) Ágústa Kristinsdóttir: „Nótufall“; frásöguþáttur (ungfrú Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir les). c) Hendi’ik Ottósson frétta- maður: „Á grásleppuveiðum við Ak'urey"; æskuminning- ar. Ennfremur tónleikar. 22.00 Fréttir. — 22.05 Passíu- sálmar. 22.15 Óskalög. Leiðrétting, Formaður björg- unarsveitarinnar á Arnarstaya heitir Kristbjörn Gnðlaugsson, en ekki Sveinbjörn Halldórsson einc og sagt var í blaðinu í gær. 'ÍP SKEMMTIFUND FÉLAGIÐ BERKLAVÖRN lieldur skemmtifund að Röðli miðvikudaginn 17. marz 1948 kl. 8.30. Félagsvist og dans. Mætið stundvíslega og föjöl- mennið1 Stjórnin. heldur glímufélagið A.rmann að Hótel Ritz miðvikudaginn 17. marz kl. 9 síðd. SKEMMTIATRIÐI: Úrvalsflokkur kvenna sýmr þjóðdansa og Rythme-leiK- fimi. Úrvalsflokkur karla sýn ir stökk. Dans 6 mauna hljómsveit undir stjórn Felz- man leikur. Strætisvagnar fara fiá Búnaðarfélaginu bl. 8.30 og kl. 9.00 og heim aftur frá hótelinu kl. 1 að fundinum loknimi. Ármenningar, fjölmeniuð og mætið stundvíslega. Skenuntinetndifi. ÁRMENNINGAR ! Vegna mikillar aðsóknar að skíðaskála, félagsins yfir páskana, eru beir félagsmenn, , sem ætla að sækja nm d X arleyfi beðnir að gera þaö fyrir fimmtudagskvöld í Hell as. Einungis skuldlausir fc- lagar fé dvalarleyfi. Brezki jöklafarin Framhaid af 8. síðu. þá Tungnaá undir hendur á is og mun hafa farið yfir hana i þrem kvíslum, gekk hann ú mannbroddum, studdi sig við ísöxina og bar sleðann á bak- inu. . Prímusimi sprakk Þrem dögum áður en hann kom til byggða sprakk prímus- inn og brann þá gat á i.jaldið og reyndi hann að bæta úr því með þvi að festa kápuna síua fyrir gatið, Tvo síðnsíu daganna var haun algjörlega matarlaus. Skyldi allan farangurinn eftir Þegar hann kom að Næfui- holti var hann svo aðframkom- inn að hann var studdur í bæ- inn og færður í þurr föt, en nann hresstist mjög brátt við næringuna og hitann. Hann kvaðst hafa skilið alían farangur sinn eftir suð-austan við Heklu, á að gizka 10 ,km. frá Næfurholti. Þar skyldi hatm einnig eftir úr sitt og peninga. Hefur ekki IegiÖ rúmíastur Haraldur kvaðst telja að þótt svo hefði verið af honum dreg- ið, sem raun har vitni, þegar hann kom til byggða, þá hefði hann sýnt framúrskarandi seiglu, einkum þegar tekið er í i Vantar krakka I drengur. Það var eittlivað hreint og djarflegt í fram- komu þessa glaða og prúða barns. Kann var vinsæll meoal félaga sinna, því að hann var nærgætinn við þá sem minni máttar eru og hafði óyenju- lega mikla réttlætistilfinningu af svo úngu harni. Jón Ármann var nemandi minn frá því að hami kom i barnaskóla. Eg á margar hlýj- ar og góðar minningar um hartn, brosið hans, svör og framkomu alla. Nú er hann horfinn svo ó- vænt og skjótt. Vonirnar ,sem við hann voru tengdar að engu orðnar. Enginn getur svavað hversvegna hann fékk ekki að vaxa og þroskast, sér og öðr- um ti! ánægju. Eg vil fyrir mína hönd og bekkjarsystkina hans þakira honum fyrir samverustundirn- ar, gleði hans og hugarhlýju, sem svo oft flutti sólskin inn i stofuna okkar. Svo mikið sem við nú söknum hans úr hópnum, sakna þó fi r- eldrar og systkini sárar, þau, sem flestar vonirnar tengou við hann. Eg kveð þennan unga og sak- lausa dreng meo söknuði og vona að minningin um háan verði foreldrum hans og öðrum aðstandendum til léttis í sorg þeirra. Jónas Guðjónsson. tillit til þess hve illa hann var af stað búinn til slíkrar ferðar. Hann var bólginn og sár á fótum, en það er algert rang- hermi, sem Morgunblaðið og Vísir hafa flutt, að hann hafi legið rúmfastur í Næfurholti síðan liann kom. Hann hefur alltaf fario í föt og rölt úti við, en er stirður til gangs. Bíður hann eftir að safna kröftum ul að sækja farangur sinn, en því næst ráðgerir hann að fara til Fellsmúla, dveljast þar einn til tvo daga og fara síðan til Reykjavíkur. ■!--f-H~t-4--H~H-4-H~H’-H--H--H--H--H“!"l,-i"i"H. tií blaðburda.1’ í Laugarncsbragga o" á .jc.* arr e -.o? IJÖÐVIUINN Árður Morgunblaðs- manna Framhald af 5 .síðu. Frakka, en þá fór lítið fvrir fréttunum í Morgunblaðinu og ekkert var þá talað um ritfrelsi. Hann nefndi dæmi um ósvífni og óverjandi áróður t. d. tek ég hér þetta dæmi: Morgunblað- ið og hin borgarablöoin réðust af mikilli heift á Áka Jakobs- son fyrir það að kostnaður við síldarvcrksmiðjurnar, scm byggðar voru i lians ráðhewa- tíð, hafl farið fram úr áætlun og að mjölskemma hafi hrunið sem eimiig var byggð í hans ráðherratíð. I þessu sambanai.hafi ,Áki ver ið ataður slíkum auri að nieð ódæinum mætti kal’ast og hefði sér flökrað vio þessum svívirð ingum sérstaklega þar sem hans flokkur hafði forystii í þessu. Viðvíkjandi því að kostnað- ur við verksmiðjurnar, hafi far- ið fram úr áætlun, væri það ekkert nýtt fyrirbrigði um stórframkvæmdir á þessum ár- um, og sízt þar sem vitað var að fiýta þurfti byggingu þeirra, og enn syívirðilegri fannst hon um þessi áróður vegna þess að benda mætti á fjölda fyrirtækia sem hefðu farið geysimikið fram úr áætlun hvað kostr.að snertiiv og væru það allt fyrir- tæki sem flokksmenn hans stæöu fyrir, bcnti hann t. d. á toppstööina við Elliðaár, sem byggð er í borgarstjóratjð Bjarna Ben. og Gunnar Thor- oddscn. Hann taldi þao um of heiðai’legt af Þjóðvilianum s.ð benda ekki á þetta. Um síðara atriðið mjölskemm una, sagöi hann, að ekki væii ræðandi; hefði hann ekki haldið að borgarablöðin væru svo djúpt sokkm í spillingu að geta notað það mál til árása á pólitískan andstæðing. Þá benti kunningi minn rr;ér á erindaflutning Ivars Guð- mundssonar í útvarpið, sem venjulega væri einliiiða áróð- ur. í síðasta erindi sínu hefdi ívar sagt að samúðaraldan hefði risið um heim allan er nazistar tóku Tékkóslóvakíu, en ekki kvaðst kunningi minn muna eftir somúðaröldinni í Morgunblaðinu við það tækifæri. Fleira álika hefði ívar sagt, í þessu erindi. Ekki sagðist kurmingi minn muna eftir svona ræðuhöldurn í útvarpið er nazistar óðu yfir ■ Tékkóslóvakíu og önnur Ev- rópulönd brennandi og myrð- andi. Margt fleira spjallaði þessi kunningi minn, en niðurstaða hans var sú að flokkur hans tapaði á slíkum lygum og ó- svífnum áróðri, en allt yroi þetta vatn á myllu kommúnist- anna, sagði liann, því hér er nögbiigu: manna tiltölulega góður að heimildum og þá fer ekki hjá því, að menn hvekk- ist á þeim flokkum og mönnum sem vega með óheiðarlegum. vopnum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.