Þjóðviljinn - 17.03.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.03.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. marz 1948. ÞJÖÐVILJINN EFT Gamanleihur í 5 eftir N. V. stjórnarráðsritarann. Þetta er fyrsta hlutverkfð, sem Alfreð fær, éftir að hann kom úr utan- för sinni, og í rauninni fyrsia stóra hlútverkið, sem hann leikur, jjegar undan eru skiidar revyur. Þetta hlutverk háefir honum sérlega vel, enda túik- ar hann það leikandi létt og yfirleitt skemmtilega. Þó er ekki laust við að nokkur revyu- keikur sé stundum að leik hans svo sem kannski er von eftir svo margra ára. revyuleik. h'n Alfreð getur óefað orðið góður gamanleikari, ef hann tekur listina nógu alvarlega og hætt- ir að leika í revyum. Anna Guðmundsdóttir leikur konu borgarstjórans. Hún á í rauninni ekki heima í því hlut- verki, þó að hún fari myndar- lega með það á sína vísu. Mað- ur trúir ekki borgarstjórafrúnni hennar meira en svo, þcgar hún þykist komast öll í uppnám at Talið frá vinstri: Hlestakoff (Alfreð Andrésson), járnsmiðskou- an (Ingibjörg Steinsdóttir), liðsforingjaekkjan (Inga Laxness). (Vignir tók ljósniyndirnar). af mamii, sem hún er ekki einu sinni búin að sjá. Sú rólyndis- lega kona er af öðru tagi en hin temperamentmikla kóketta leik- rjtsins. Willielm Norðfjörð leikur þjóninn Osip og tekst lakiega. Leikur hans er fjörlaus og svo silalegur, að algerlega stingur í stúf. Við hraðann í leik alira annarra. Guðný Pétursdóttir leikur Maríu dóttur borgarstjórans. Guðný er nýliði á sviðinu, en fer einkar laglega með hlut- verk sitt. Þó að meðferð hinna smærri hlutverka sé nokkuð upp og of- an, er sýningin í aðalatriðum vel heppnuð og mikill ávinning- ur að sjá hana. G. A. iim Haðið til syndáima Flestir munu kannast við Gogol af hinum snilldarlegu sögum hans. Gogol var Okra- ínumaður, uppi á fvrri hluta 19. aldar, og einn af hinum mörgu skáldsnillingum RÚS3- lands á þeirri öld. Langmerkast af leikritum Gogols er gaman- leikur sá, sem Leikfélagið hef- ur nú sett á svið, Eftirlitsmað- urinn, enda er hann talinn með- al beztu gamanleikja í heims- bókmenntunum. Leikurinn er skop um spillingu embættis- manna. í smábæ úti á lands- byggðinni. Það hefur frétzt, að von sé á eftirlitsmanni stjórnar innar til bæjarins. Um sama leyti er maður frá höfuðborg- inni staddur á gistihúsi bæjar- arins, og er hann tekinn í mis- gripum fyrir eftirlitsmanninn. Hinn imgi gárungi notfærir sér svikalaust þá möguleika, sem þessi misskilningur leggur hon- um upp í hendumar, en í leiks- lok kemur fregnin um, að hinn rétti eftirlitsmaður sé komhm. Þetta leikrit gerir iitlar kröf- ur til leiksviðsins og er að því leýti heppilegt til flutnings hér, en það gerir því meiri kröfur til leikendanna. Hlutverkm eru um tuttugu, flest karlmannahlut- verk, svo að Leikfélagið hefur orðið að tefla fram öllum sín- um æfðustu leikurum. Leikstjór- anum, Lárusi Pálssyni hefur yfirleitt tekizt vel hlutverka- skiptingin, séi’staklega þó valið í tvö langstæi’stu hlutverkin, er ráða að mestu úrslitum um það, hvernig til tekst um sý,i- inguna í heild. Láruq er djarí- nr leikstjóri og ósmeikur við að færa í stílinn. Það gerir hann einnig í þessari uppsetn- krafti (t. d. túlkunin á javð- eigéndunum í 1. þætti og kaup- mönnunum í 4. og 5. þætti). Annars er það fyrst og fremst hraði og fjör, sem einkennir þessa sýningu. Hraðinn x;iá reyndar ekki meiri vera, því að áheyrendurnir eiga fullt í fangi með að grípa samtölin, þegar leikendurnir bera óðast á. Tvö stærstu hlutverldn eru borgarstjórinn og stjórnarráðs- ritarinn. Haraldur Björnsson leikur borgarstjórann og hefur með túlkun sinni á þessari per- Fremst á myndinni er Aifreð Andrésson sem lílestakoff. sónu bætt nýju og sérkennilegu hlutverki við þau fyrri, sem hann hefur leikið bezt. Fram n af sýnir hann boi’garstjórann sem sínnugan og athafnasam&n mann ,en ekkert sérlega óvenju legan, en í síðasta þættinum, þegar hömlur hversdagslífsins falla af borgarstjóranum og hinn frumstæði kraftur og skapofsi fær óhindrað að brjót- ast út, nær Haraldur slíkum til- þrifum, að minnir á leik hans í Shylock, svo gerólíkar sem persónurnar annars eru. Hinar eldsnöggu sveiflur miili ólikustu geðhrifa eru túlkaðar af slíkri snerpu og kröftugri innlifum, að áhorfandinn tekur viðbragð andspænis þessum hamförum. Maður freistast til að segja, að Hai-aldur sé énn vaxandi leikari, þó að hann eigi þrjátíu ára leikstai’fsemi að baki. Alfreð Andrésson leikur Eg átti nýlega tal við gaml- an kunningja minn ,sem alla tíð hefur verið eldheitur Sjálf- stæðisflokksmaður, en hefur ávalt viljað nota heiðarlegar baráttuaðferðir gegn öðfuni flokkum, og segir að það borgi sig bezt til lengdar. Þessi maður hefur af þessmn ástæðum oftlega gagnrýnt hai o lega framkomu flokks síns og blaða, þó ekki þori hann að gera þeð opinberlega. Tal okkar barst að vonum að ýmsum síðustu atbui’ðum utanlands og innan. Hann harmaði rnjög örlög Tékkóslóvakíu og fannst illt að hún hefði orðið sósíalismanum að bráð, eins og hann komst að orði. En ekki var hann ánægður með skrif borgarapressunnar hér heima og allan gauragang- inn og æðið vegna þessara at- burða. Hann sagði að sér væri ó- mögulegt annað, en bera þetta saman við aðra atburði í Tékk- óslóvakíu þ. e. Miinhensamn- ingana og þegar nazistar brutu undir sig landið. Þá hefðu ekki verið haldnir margir stúdentafundir og alls- konar aðrir fundir til þess að mótmæla. svikunum við Tékkó- slóvakíu og morðum og pynd- ingum nazistanna. „Þeir hafa líklega ekki vei’ið nógu margir stúdentarnir og pi’ófessoramir, að maður ekki tali um konur og. böm, sem þá voru drepin misk- unnarlaust, til þess að þessum andskotans hræsnurxim og auvn- ingjum, sem kalla sig mennta- menn, hafi þótt taka því að halda um það fund og' móL- mæla“, sagði kunningi minn orð rétt. Ekki man ég nú livort þetta er rétt, að stúdentar hafi ekki mótmælt aðförum nazista í Tékkóslóvakíu, en svo mikið er víst að ekki var neitt í kring-l nm það og engár æsingar á borð við þær æsingar, sem r.a er blásið að. Kunningi minn sagðist alveg vera viss um af hvaða ástæð- i um viðbrögð borgaraflokkanna væru svona ólík þá og nú. Þétta væri notað til þess að ná sér niðrí á Sósíalistafiokknum og væri því miður ekkert til spar- að hvorki lýgi né falsanir til þess að nota síðan að vopni gegn flökknum. Hann hélt því fram að þetia myndi gagna eitthvað gegn flokknum í svip, en myndi á- byggilega verða til þess síoar meir, að auka veg Sósíalist.i- flokksins. Allir menn, sem væru hugsandi og fylgdust með sæu í gegn um blekkingarnar og þeir myudtt smásaman hverfa frá þeim, sem blekkingunum beita. Hann nefndi mér ótal dæmi um þessar lygar, blekkingar, og áróður, sem hann gæti alls ekki, þrátt fyrir að hann væri ein- dreginn ,andstæðingur Sósialista flokksins, fallizt á að eigi að beita. Hann tók nærtæk dæmi um lygar, eins og þær, að borgara- flokkarnir hafi verið í mikhvm meirihluta á æskulýðsfundin- um í Sjálfstæðishúsinu og að ræðumenn Heimdallar hafi stað ið sig með miklum ágætum, en. aumlegri frammistöðu sagðisi hann sjaldan hafa heyrt Hann benti mér enníremur á frásögn blaðanna t. d. Morgun- blaðsins af fundinum í Ausíur- bæjarbíó. Þar segir á 1. siðu að húsið hafi verið fullt. Á öftustu síðu segir að um 700 marns hafi verið á fundinum, en húsið tekur 800 manns, sem kunnrgr er. Eg var á fundinum, sagði hann og veit að hvorugt er rétt. ég gizka á, a.ð á fundinrm hafi verið flest 450 manns. Þá segir blaðið ennfremur að ljósmyndari Þjóðviljans hafi tekið myndir þegar fundurinn var búinn. Þetta er hreinn uqþ- spuni. Ekki nenni ég að teíja upp öll dæniin um lygar og falsanir. sem þessi maður þuldi fyrir mér. Hann nefndi mörg dæmi um óheiðarlegan fréttaflutning. sem hver atlmgull maður sæi. í gegnum t. d. þegar Morgun blaðið þandi út marga dá’ka fyrirsögn um að Rússar hníi bannað ameríska áróðursp ?r,a • á liernámssvæði sínu í ÞýzV- - landi, og talaði mikið um ri - frelsi í því sambp.ndi. Síð. r - komu fréttir um -bann á rú. -• neskum blöðum á hernámssv'o ú Fmmhald á 7. sióUf. Talið frá vinstrl: María Antonovna (Guðný Fétursdóttir), Anna Andrejevna (Anna Guðmuhdsdóttir), Osip (Wilhelm Norðfjörð) og Anton Antonovitsh (Haraldur Björnsson). ’ingu og nær með því aukn'am

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.