Þjóðviljinn - 17.03.1948, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.03.1948, Blaðsíða 6
B MiðvLkudagur 17. roare 1948. ÞJÓÐVILJINN r 148. eftír MICMEi SAYERS oo ALBEBT E. KAHf* ingi hækkaði Túkatsevskí brátt í tign í hinum reynslu- litla rauða her. Hann stjórnaði fyrsta og fimmta hemum á Wrangelvígstöðvunum, tók þátt i liinni sigursælu sókn gegn Deníkíh, og stjórnaði ásamt Trotskí hinni misheppn- uðu gagnsókn gegn innrásarher Pólvcrja. Árið 1922 varð hann yíirmaður hernaðarháskóla rauða hereins. Hann var éihn aðalmaðurinn í heimálaviðræðunum við þýzku lýð- veldisstjómina, er komu á eftir Rappollosáttmálanum það ár. Næstu árin var Túkatsevskí leiðtogi lítils lióps at- vinnuherforingja og fyrrverandi keisarasinna í herfor- ingjaráði rauða hersins er áttu bágt með að þola í her- stjórnarstöðum fyrrverandi skæruherjaforingja eins og Vorosíloff marskálk og Búdjenní marskálk. I félagi við Túkatsevskí voru hershöfðingjamir Jarkír, Kork, Úbore- vits og Feldmann, og vom þeir allir fullir aðdáunar á þýzkum herfræðum. Nánustu samstarfsmenn Túkats- evskí voru trotskistinn og herforinginn V. I. Pútna, er verið hafði hemiálafulltrúi við sendisveitirnar í Berlín, London og Tokíó og Jan B. Gamamík, persónulegur vinur þýzku lierforingjanna Seeckt og Hammerstein. Ásamt Pútna og Gamamik myndaði Túkatsevski brátt fámenna en áhrifamikla klíku innan herforingjaráðs rauða hersins. Túkatsevskí og félagar hans vissu um sanminga Trotskís við þýzka herinn, en töldu það ýpólitískt sam- komulag." Jafnhliða því átti að rnynda hemaðarbandalag milli herforingjahóps Túkatsevskís og þýzku herstjóni- arinnar. Valdataka Hitlers breytti í engu leynisamning- unum milli Túkatsevskís og þýzku herforingjanna. Hitler var — eins og Trotskí — „stjómmálamaður". Herforingj- amir fylgdu sinni stefnu . . . Allt frá því að blökk hægrimanna og Trotkista var mynduð hafði Ti’otskí talið Túkatsevskí aðaltromp sam- særisins, er ekki ætti að nota fyrr en á úrslitastundu. Trotskí hafði aðallega samband við Túkatsevskí gegnum Krestinskí og hiiin trotskistíska hermálafulltnia Pútna. S.íðar gerði Búkharín Tomskí að sambandsmanni sínum við herforingjahópinn. Bæði Ti-otskí og Búkharin var fullkunnugt um fyrirlitningu Túkatsevskí á „stjómmála- mönnum“ og „fra>ðimönnum“ og óttuðust metorðagirnd hans. I viðræðu- við Tomskí um möguleika á að kveðja herforingjahópinn til aðgerða sagði Búkharín: „Það yroi að vera valdarán hersins. Það leiðir af sjálfu sér að herforingjahópur samsærisins hlýtur að verða mjög áhrifamikill . . . og af því getur leitt napoleons- hættu. Og Bónapartistar — ég hef einkum Túlcatsevskí í huga — byrja á því að losa sig við samverkamenn sína. Túkatsevskí er efni í dálítinn Napóleon — og þú veizt hvernig Napóleon fór með svonefnda „fræðimenn". Búkharín spurði Tomskí: „Hvernig hugsar Túkatsevskí sér framkvæmd valda- ránsins ?“ „Það or verkefni herforingjahópsins“ svaraði Tomskí. Hann bætti við að á þeirri stundu er nazistar réðust á Sovétríkin, ráðgerði herforingjahópurinn að „opna víg- stöðvarnar fyrir Þjóðverjum", það er að segja að gefast upp fyir þýzku herstjórninni. Sú ráðagerð hafði verið ná- kvæmlega undirbúin af Ti':I;atsevsi:í, Pútna, Gamarník og Þjóðverjmium. „Bf til þess bemur“, sagði Búkharhi hugsi, „gæti skeð að við gætum losnað vlö napóleonshættuna, sem mér lízt hreint ekki á, um leið“. Tomskí skyldi ekki hvaö hann fór. Búkharin hélt áfram að skýra það: Túkatsevskí mundi reyna að setja upp hernaðareinræði, hann kynni jafnvel að rc>ma að vinna fylgi með því að kenna hinum pólitísku leiðtogum sam- særisins um ófarirnar. En þegar þeir hefðu náð völdura hefðu stjómmálamennirair í öilum höndum vio herfor- iþgjahópinn. Búkharín sagði við Tomskí: „Það kann áð reynast nauðsynlegt að dæma þá sem sekir eru um „ó- sigurinn" á vígstöðvunum. Það gerir okkur fært að vinna fylgi fjöldans með ættjarðarslagprðum.", Snemma árs 1936 fór Túkatsevskí til London sem her- fulltrúi Sovétríkjanna við útför Georgs V. Englands- konungs. Áður en hann fór hlaut hann hina eftirsóttu nafnbót: marskálkur Sovétríkjanna. Hann var þá sann- færöur um að tími væri kominn til að steypa sovétstjórn- inni og nýtt Rússland í liernaðarbandalagi við Þýzkaland og Japan hæfu baráttu fyrir heimsyfirráðum. B. TRAVEN: K. E RR AN 19. DAGrH gat hreyft sig á eigin spýtur. Ef annar hreyfði ustu hljóða, svo ekkert tónskáld hefði getað sarr.ið höfuðið lítilsháttar, varð hinn að gera nákvæm- skrautlegra verk. Þó hljóðin væru bæði margvísleg lega eins. Á ferð gátu þeir ekki varið framhluta og andstæð, runnu þau þó saman í undursamlega sinn fyrir flugum og allskonar skorkvikindum, sem samhljóma heild. svcimuðu í þúsundavís í kring um vagumn. Þcir Stunur uxanna og baul af og til. Brak og sva.T gátu ekki sleikt sig — ekki einu sinni lirist sig. í ólunum. Malið í hjólunum. ískur í öxlunum. Biak Þeir urðu að bera þær byrðar, sem guð er hatði í vagngrindunum, Brauk og braml í illa festum skapað þá, lagði á þá. Og þá daga, sem regn var í kössum. Glamur steina við hjólin, og skerandi iskur, vændum, eða skordýrin voru af einhverjum öðrurn þegar þau nuddast við fjallshlíðina. Brak og breslir ástæðum óvenju blóðþyrst, þá. var ski’okkurum í vagni, sem brotnar. Soghljóðið, þegar vagainn þakinn öi-mjóum blóðlækjiun, sem seitluðu stanz- sekkur niður i pitt, skriðhljóð í lausri möl, hariið laust niður síðurnar. þegar hjólin velta yfir trjárætur, óhljóðin Í ökú- Stór, starandi augu, líkt og úr gleri, störðu án mönnunum, bölv, formælingar og svardagar og afláts fram á veginn. Þau hreyfðust örsjaldan. Gg hvatningarorð til uxanna. Einn blístrar lag, anuar þannig sigu uxamir áfram fót fyrir fót raeð vagn- sjngur hástöfum annað lag, þriðji raular cnn eitt inn aftan í sér. Skrefin voru feikna hæg, en regíu- lag fyrir munui sér. Þá festist einn í holu og ken-.st leg — eins og vélknúin. ekki áfram. Ökumennimir úr næstu vögnum korna Uxamir voru ekki hvattir áfram með svipurn, til hjálpar, og vagninum er lyft með óhijóðum og heldur löngum stöngum, sem voru smíðaöar úr stunum. Síðan sígur lestin aftur hægt og þur.g- hörðu tré ög með hvössum oddi. Sumir ráku nagla lamalega á stað. í vegarbrúninni og grasinu mc >a í endann. Með þessum stöngum potuðu ökumennirn- engksprettur, býflugumar suða í loftinu og ein- ir í hrygginn á uxunum, þegar þeir vildu herða á hversstaðar si’ngur fugl. Fiðrildin flögra aftur og þeim. Stöngin sá þannig um þann hluta skrokks- fram og elta lestina — þau bíða eftir mykjuklAos- ins á uxmium, sem þeir gátu variö með halanum unum. fyrir skordýrunum. Þegar veguriim var sérlega Lestin er hulin þykkum rykmekki. Þegar vind- erfiður og uxamir orðnir þreyttir og hungraðir, og kviður ná sér niðri á köflum á veginum, verður ryk- ökumönnunum fannst miða heldur hægt, streymdi mökkurinn svo þéttur, að ökumennirnir sjá varia blóðið í smálækjum niður eftir afturhluta dýraima. na-sta vagn framan við sig. Yfirboðarar ökumannanna himdskömmuðu þá fyrir Augnalok ökumánnanna verða þung og þrútin að slóra á leiðinni, og hótuðu að reka þá úr vist- af rykinu — þeir eru eins og þeim hefði verið dýít inni, svo uxunum hlotnaðist sú liuggun, að heimur- ofan í méitunnu. Andlitin eru svört af ryki og inn er fullkominn og guð er réttlátur við alla í mlsk- svita. iinn sinni. Ef maður stendur uppi á fjallinu rétt framan y?ð í þurrkatímanum voru vegimir þaktir 20—r>0 einstigið, þar sem hægt er að sjá. margar veg«r- eentimetra. þykku lagi af hvítu, kalkkenndu ryki, bugður, lítur lestin út eins og heljarstór orn:ur, sem brenndi mimn og nashol eins og eitur. í regn- sem hlykkjast upp eftir veginum. Hver vagn er tímanum var vegurinn þakhin álíka þykku lagi af einstakur liður í orminum. Og þegar vagnaruir seigri leðju, sem klístraðist eins og togleður um hossast og slingra, verður lestin ennþá líkari ormi. fætur uxanna og vagnhjólin. Ofan áf fjallinu sjást ekki euistaldr vagnar. Fjai- En hvort sem það var þurrktími með óþrjótandi lægðin og heitt titrandi loftið, sem liggur eins og og kæfandi rykský, eða regntími með seigri leðju, slæða yfir jörðinni, orsaka, að margt sem við cá i- þá voru vegimir sí og æ sama martröðin með þús- ari athugun getur ekki' átt sér stað, lítur dauö- undir grafninga og sprungna, grjótklungurs og náttúrlega út. En undir brennandi hitabeltfe'.ól - skjagandi fjallahnjúka, rótnrhnyðjur suörænna inni, umvafðir rykmekkinum, og eftir að hafa k:if- risatrjáa, hættulegra brekkna og hliðarhalla. Stund- ið hættulega og erfiða leið, missa jafuvel hinir um sprakk hann fram, stunduni féllu á hann skrið- raunsæjustu menn hæfileikann til að hugsa og ur og stundum lágu upprifin tré þversum yfir haiui. dæma skýrt og skilmerlcilega. Það var engrar miskunnar að vænta gagnvart öku- mönnunum, engrar meðaumkvunar gagnvart uxun- 7. um, engrar linningar á þúsundföldum þjáningum manna og dýra. Því í Suchiapa, Tuxtla, í Chiapa cie Vagnalestin er nú komin upp í skarðið. Kún er Corso, í Ixtapa, San Cristobal og í Sapaluta bjuggu komin í gegnum bratt einstig út á vlðáttumiklu Ei þúsundir fólks, sem þurfti að fá salt, föt, bælcur, Calvario hásléttuna. mandólín, lása, líkjöra, úr, skó, ritvéíar/ gramraó- Á hásléttunni voru þrjú stórbýli. Hið stærsla fóna, postulínsbolla, silkiskyrtur, evrnahringa, kon- þeirra, sem hét E1 Calvario, var líkara þorpi en el, aspirín, olíumálverk, heklunálar, myndavélar, búgarði, sökum hinna mörgu Ieiguliöakofa. Önv.ur ilmvötn, flókahatta, eldspýtur, öl, blýanta, rakvéi- minni stórjörð, sem lá vio enda sléttunnar, var fög- ar, gleraugu, siaúfur, dagteljara og tölur. Engin ur á að líta með hvítmáluðum húsum og súlnagörg- mennmg getur þrifizt samgangnalaust. ura Þar gistu flestir þeir, sem ferðuðust á hestum, því þar var nákvæmlega liálfnuð leiðin milli Tuxtla, 6. og San Cristobal. Þeir, sem komu frá San Cristoba! reyndu alltaf að ná þessum nattstað, því leiðin Vagn'aiestin sniglaðist brákandi og svarrandi unp þangað og til Tuxtla var styttri, en ef þeir hefðu Calvario fjallið. Það var heíl syiBÍónia margvislcg- þurít að gfetu í Ixiapa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.